Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Side 7
MIÐVIKUDAGUÉ 19. JÚLÍ 1989. 7 dv Viðskipti Hótel Olafsfjörður: „Umferðin margfaldast þegar göngin verða opnuð“ - segir Páll Ellertsson hótelstjóri Gjaldeyriskerfi Evrópu 10 ára: Aukið jafnvægi á gjaldeyrismarkaði Aukiö jafnvægi á gjaldeyrismark- aði og meira samræmi í fjármála- stefnum er meðal annars árangur EMS, það er gjaldeyriskerfis Evrópu. Nú eru um það bil 10 ár síðan EMS, gjaldeyriskerfi Evrópu, var stofnað. Á afmælisdeginum 13. mars lét framkvæmdanefndin í ljós ánægju sína meö þann árangur sem náðst hefur. Þróunin hefur i grund-' vallaratriðum verið þríþætt, að því er segir í upplýsingariti fram- kvæmdanefndar Evrópubandalags- ins: Á tímabilinu 1979-1983 var staðan innan bandalagsins erfið. Verðbólgu- taktur var mjög misjafn, fjármála- stefnur ólíkar og tilraunir voru gerð- ar til að jafna gjaldmiðlana. Vegna EMS-samvinnunnar var tímabilið 1984-1987 aftur á móti til- tölulega rólegt. Meira samræmi náð- ist í fjármálastefnum og árangri í efnahagslífinu. Jafnvægi á gjaldeyr- ismörkuðum jókst. Á árinu 1987 og síðar hefur náðst athyglisverður stöðugleiki gjaldmiðla þeirra þjóða sem taka þátt í samvinnunni. -JSS (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV á fimmtudögum. Skipulagsnefnd Reykjavíkur er 25 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur nefndin haldið 894 fundi, en hún fund- ar yfirleitt annan hvern mánudag. Borgarskipulag starfar undir stjórn skipulagsnefndar og starfa þár 17 manns. Meöfylgjandi mynd var tekin af núverandi skipulagsnefnd ásamt forstöðumanni Borgarskipulags, f.v. Alfreð Þor- steinsson, fulltrúi Framsóknarflokks, Hildigunnur Haraldsdóttir, fulltrúi Alþýðubandalags, Magnús Jensson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks, Ingimundur Sveinsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fulltrúi Sjálfstæðis- flokks og formaður skipulagsnefndar, og Þorvaldur S. Þorvaldsson, forstþðumaður Borgarskipulags. .jss Páll fyrir framan hótelið. Til stendur að byggja yfir gróðurinn þar sem Páll stendur og koma þar upp sólskála. DV-mynd gk Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það fer hver að verða síðastur að aka fyrir Múlann. Menn eru ekki mikið á ferðalögum hér yfir vetrar- mánuðina og næsta vor eiga göngin að koma í notkun og þá verður hætt að halda veginum fyrir Múlann við,“ segir Páll Ellertsson, hótelstjóri Hót- els Ólafsfjarðar. Þar á bæ eru menn nú að búa sig undir að taka við aukinni umferð sem mun án efa koma í kjölfarið þeg- Starfsstúlka hótelsins á nýja barn- um. DV-mynd gk Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 14-20 Úb 3ja mán. uppsögn 15-20 Vb.Úb 6mán.uppsögn 16-22 Vb 12mán. uppsögn 18-20 Úb 18mán. uppsögn 30 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-17 Vb,Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Innlán meðsérkjörum Innlán gengistryggð 27-31 Sp Sb Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- lb,Vb,- \Astur-þýskmörk 5,25-6 Sb Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8.25 Lb,lb,- Vb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 32,5-34,5 Bb Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 34,25- 37,25 Bb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 35,5-39 Lb . Skuldabréf Utlán til framleiðslu 7-8,25 Lb Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir nema Úb Sterlingspund 15,75-16 Allir nema Úb Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3,5 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Överötr. júlí 89 Verðtr. júlí 89 34,2 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2540 stig Byggingavísitala júli 461,5stig Byggingavisitala júli 144,3stig Húsaleiguvisitala 5% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,047 Einingabréf 2 2,243 Einingabréf 3 2,642 Skammtímabréf 1.392 Lífeyrisbréf 2,035 Gengisbréf 1,806 Kjarabréf 4,023 Markbréf 2,142 Tekjubréf 1,740 Skyndibréf 1,221 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,943 Sjóðsbréf 2 1,556 Sjóðsbréf 3 1,371 Sjóðsbréf 4 1,143 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,3727 Söluverö aó lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. ar göngin í gegn um Múlann veröa opnuð fyrri hluta næsta árs. Búið er að stækka setustofu um helming og snyrtingar einnig, búið að byggja upp geymslur og þvottahús og setja upp snyrtilegan bar sem tekur um 30 manns í sæti en af honum er innan- gengt í 40 manna matsal. Þá er í bí- gerð að byggja upp sólskála fyrir framan húsið. „Við verðum að verða tilbúnir að taka við aukinni umferð. Ég er t.d. viss um að sunnudagsbíltúr Akur- eyringa og annarra Eyfirðinga næstu sumrin verður hingað, mönnum mun án efa finnast það „sport“ að aka um göngin, a.m.k. svona til að byrja með,“ sagði Páll. L Verðbréfaþing íslands ■ kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskirteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir 173,18 11.5 FSS1985/1 GL1986/291 GL1986/292 IB1985/3 IB1986/1 LB1986/1 LB1987/1 LB1987/3 LB1987/5 LB:SIS85/2B LIND1986/1 LÝSING1987/1 SIS1985/1 SIS1987/1 SP1975/1 SP1975/2 SP1976/1 SP1976/2 SP1977/1 SP1977/2 SP1978/1 SP1978/2 SP1979/1 SP1979/2 SP1980/1 SP1980/2 SP1981/1 SP1981/2 SP1982/1 SP1982/2 SP1983/1 SP1983/2 SP1984/1 SP1984/2 SP1984/3 SP1985/1A SP1985/1SDR SP1985/2A SP1985/2SDR SP1986/1A3AR SP1986/1A4AR SP1986/1A6AR SP1986/2A4AR SP1986/2A6AR SP1987/1A2AR SP1987/2A6AR SP1987/2D2AR SP1988/1 D2AR SP1988/1 D3AR SP1988/2D3AR SP1988/2D5AR SP1988/2D8AR SP1988/3D3AR SP1988/3D5AR SP1988/3D8AR SP1989/1D5AR SP1989/1 D8AR 144,58 9,5 132,52 9,3 208,76 8,5 178,80 8,1 147,87 8,2 144,56 7,7 135,68 8,0 130,38 7,7 199,41 11,0 166,63 15,9 135,73 11,8 296,62 12,3 '187,50 11,1 14800,35 6,8 11057,40 6,8 10249,44 6,8 8078,80 6,8 7234,77 6,8 6185,12 6,8 4905,33 6,8 3951,33 6,8 3311,31 6,8 2567,08 6,8 2192,88 6,8 1738,51 6,8 1435,76 6,8 1087,90 6,8 1000,82 6,8 758,70 6,8 581,47 6,8 389,56 6,8 393,24 6,8 444,36 6,8 430,49 6,8 349,02 6,8 276,09 6,8 271,22 6,8 246,44 6,8 241,02 6,8 250,10 6,8 265,35 6,8 218.78 6,8 227,92 6,8 190,00 6,8 169,25 6,8 170,94 7,3 . 152,04 6,8 154,46 6,8 126,47 6,8 126,34 6,8 124,11 6,8 119,57 6,8 120,69 6,8 119,66 6,8 116,46 6,8 115,36 6,8 Taflamsýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 17.7/89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum-þfngáðiIum: Fjárfestingarfé- lagilslandshf., Kaupþingihf;, Lands- banjca Islaijds, Samvinnubanka islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjávlkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.