Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 16
'6 ______________________________________ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989. Passar fyrir íslenska flótta- menn að taka við Tyrkjum flýja undan stjóminni til Svíþjóöar, að viö tökum við pólitískum flótta- mönnum á móti,“ sagði Bjöm á Löngumýri. Eins og kunnugt er af fréttum beij- ast Frelsissamtök Kúrda fyrir sjálf- stæði landsins sem lýtur yfirráðum Tyrkja. Kúrdar hafa þurft að sæta ofsóknum í Tyrklandi, fangelsun og pyntingum. ÞórhaDur Asmundasan, DV, Sauðárkröki: „hað er mjög slæmt að þetta mál skuli hafa komist í hámæh á jafn- viðkvæmu stigi og þaö er. Allir papp- írar em klárir og aðeins þess að bíða að stjómvöld taki ákvörðun. Mér finnst það vera ábyrgðarhluti, fyrst maðurinn er á annað borð kominn inn í landið, að synja honum um landvistarleyfi. Með því væri honum vísað beint í dauðann," sagði Bjöm Bjömsson, bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, í samtali viö DV. Landflótta Kúrdi, Mústava Coka að nafni, hefur dvahð hjá honum í tæpa tvo mánuöi. Coka er 37 ára kúrdískur starfsbróðir Bjöms - bóndi sem flúði frá Tyrklandi áriö 1986 til Danmerkur. Þegar hann var orðinn langeygur eftir landvistar- leyfi þar hélt hann yfir landamærin til Noregs en allt fór þar á sömu lund - ekkert leyfi. Hingað til lands kom hann um mitt sumar með Norrænu undir því yflrskini að hann væri norskur ríkis- borgari. Fljótlega gaf hann sig fram við stjórnvöld fyrir milligöngu Am- nesty samtakanna. Eftir talsvert umstang tókst að útvega honum samastað og á Löngumýri hefur Coka verið í um tvo mánuði. „Eg kann mjög vel við manninn," sagði Björn. „Þetta er hið mesta gæðablóð og hann er harðduglegur til vinnu. Það er ekki nema eðlilegt að hann kynni ekki við sig iðjulaus í sósíalnum í Danmörku og Noregi. Hann er búinn að segja mér margt af landbúnaði í Kúrdistan og það er virkilega gaman að hafa hann hérna. Ég get ekki séð betur en þetta passi ágætlega, þegar íslendingar eru að Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Fitjakot, landspilda, Kjalameshreppi, þingl. eig. Rein sf., mánudaginn 2. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur eru Innheimta ríkissjóðs og Sig- ríður Thorlacius hdl. Hegranes 29, e.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Þórdís og Kolbrún Hauks- dætur, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur eru Haf- steinn Hafsteinsson hrl., Innheimta ríkissjóðs og Tryggingastofiiun ríkis- ins. Austurströnd 14, 202 Seltjamamesi, þingl. eig. Byggung hf„ en talinn eig. Hugboð hf„ þriðjudaginn 3. október nk. kl. 13.35. Uppboðsbe$andi er Steingrímur Eiríksson ftdl., Álfaskeið 37,'n!h! Hafi^rfi|ði, þfiigl.c eig. Stjóm verkaníannabústaða, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Ingi H. Sigurðs- son hdl. Ás, n.h„ Seltjamamesi, þingl. eig. Jón Kr.Jónsson/Sigríður Aðalsteinsdóttir, þriðjudagiim 3. október nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Innheimta ríkissjóðs. Ásbúð 87, Garðakaúpstað, þingl. eig. Þorsteinn Magnússon/Rósa Þorleife- dóttir, þriðjudagiim 3. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Ari ís- berg hdl„ Hallgrímur B. Geirsson hrl„ Ingvar Bjömsson hdl„ Innheimta rík- issjóðs, Pétur Kjerúlf hdl. og Þor- steinn Einarsson hdl. Ásbyrgi, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jósef- ína Lára Lárusdóttir/Þórir Jónsson, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og Ot- har Öm Petersen hrl. Smyrlahraun 19, Hafiiarfirði, þingl. eig. Viðar Sæmundsson, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 14.00. Úppboðsbeið- endur em Guðjón Á. Jónsson hdl, Innheimta ríkissjóðs og Ólafur Gú- stafeson hrl. Breiðvangur 14, 4.h„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir o.fl., þriðjudagiim 3. október nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði.__________.__________ Breiðvangur 62, A. Hafiiarfirði, þingl. eig. Jón V. Hinriksson, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 14.25. Úppboðsbeið- andi er Skúli Pálsson hrl. Dalatangi 20, Mosfellsbæ, þingl. eig. Svanberg Guðmundsson/Jakobína Benediktsd., þriðjudaginn 3. október nk. kl. 14.30. Úppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Hátún 11, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Hallgrímur Rögnvaldsson, þriðju- daginn 3. október nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Samband al- mennra lífeyrissjóða. Hlégarður, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 14.45. Úppboðsbeiðandi er Inn- heimta ríkissjóðs. Hliðsnes, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Halldór Júlíusson, þriðjudaginn 3. október rik. kl. 14.50. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Holtsbúð 49, Garðakaupstað, þingl. eig. Eiður Haraldsson, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 15.00. Úppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Garðakaup- stað, Innheimta ríkissjóðs og Skúli J. Pálmason hrl. Hraunstígur 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðni Einarsson, þriðjudaginn 3. okt- óber nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hringbraut 38, n.h„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 15.15. Úppboðsbeið- endandi er Garðar Garðarsson hrl. Hrísmóar 1,303 Garðakaupstað, þingl. eig. Byggingarfélagið hf„ .en talinn eig. Kristján R. Sig./Kolbc.Matthíaá, þriðjudagirin 3. október nk. kl. 15.29. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Klemenz Eggerts- son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hverfisgata 39, Hafriarfirði, þingl. eig. Bjöm Þorleifeson/Jóhanna Þorleife- dóttir, þriðjudaginn 3. október nk. kl 15.25. Úppboðsbeiðandi er Jón Eiríks- son hdl. Klöpp, Mosfellssveit, þingl. eig. Fróði Björnsson, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 13.20. _ Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Ólafur Gú- stafeson hrl. Miðvangur 110, Hafriarfirði, þingl. eig. Pétur Hansson, miðvikudaginn 4. okt- óber nk. kl._13.40. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Gjald- heimtan í Hafiiarfirði. Þrastames 18A, Garðakaupstað, þingl. eig. Einar Kristinsson, miðviku- daginn 4. október nk. kl. 14.20. Upp- boðsbeiðendur em Gústaf Þór Tryggvason hdl„ Jón Eiríksson hdl„ Ólöf Finnsdóttir lögfr., Steingrímur Eiríksson hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl. Ægisgrund 4, Garöakaupstað, þingL eig. Eyjólfur Jónsson, miðvikudaginn 4. okt- óber nk. kl 14.25. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Kristján Ólafeson hdl Hæðarbyggð 19, Garöakaupstað, þingl eig. Skúh Gunnar Böðvarsson, flnimtu- daginn 5. október nk. kL 13.55. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaup- stað. Þrastarlundur 20, Garðakaupstað, þingL eig. Hafeteinn Alfreðsson, 2901414949, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hvassaberg 12, Hafiiarfirði, þingL eig. Þorsteinn Pétursson, fimmtudaginn 5. október nk. kL 14.15. Uppboðsbeiðendur em Innheimta ríkissjóðs og Veödeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ OG Á SELTJARNARNESL SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Soffia Jónsdóttir, en talinn eig. Rut Helgadóttir, mánudaginn 2. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeið- endur em Bjami Ásgeirsson hdl„ Ingvar Bjömsson hdl„ Innheimta rík- issjóðs,_ Jón Ingólfeson hdl„_Lands- banki íslands, Magnús Fr. Ámason hrl„ Pétur Kjerúlf hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Verzlunar- banki íslands. Leimtangi 33, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Ragnarsson, mánudaginn 2. október nk. kl. 13.23. Uppboðsbeið- andi er V eðdeild Landsbanka íslands. oÁlafoss, lager og skrifet, Mosfellsbæ, oþingl. eigcAlafoss hf., mánudaginn 2. október nk. kl. 13.25. Uppboðsbeið- endur em Iðnaðarbanki Islands og Iðnlánasjóður. Álafoss, Mosfelfebæ, þingl. eig. Ála- foss hf„ mánudaginn 2. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnl- ánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Smyrlahraun 28, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hilmar Þ. Sigurþórsson, mánu- daginn 2. október nk. kl. 14.10. Upp- boðsbeiðendur em Iðnaðarbanki fe- lands hf„ Innheimta ríkissjóðs, Val- garður Sigurðsson hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl. Ölduslóð 11, Hafriarfirði, þingl. eig. Sólrún Magnúsdóttir, mánudaginn 2. október nk. kl. 14.20. Uppboðsbeið- andi er Jón Eiríksson hdl. Engimýri 10, Gaiðakaupstaðr þingl. eig. Hákon' Öm Gissurarson, mánu- daginn 2. október nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Innheimta ríkissjóðs. Leimtangi 13A, kj„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson, mánudaginn 2. október nk. kl. 15.10. Uppboðsbeið- andi er Ævar Guðmundsson hdl. Þemunes 8, Garðakaupstað, þingl. eig. Rannveig Hafeteinsdóttir, mið- vikudaginn 4. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ingvar Bjöms- son hdl. og Innheimta ríkissjóðs. Varmidalur II, Kjalamesi, þingl. eig. Jón Sverrir Jónsson, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeið- andi er Útvegsbanki íslands. Austurgata 28, Hafriarfirði þingl. eig. Axel Bjömsson/Helga M. Ólafedóttir, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- uiðsson hdl. Langafit 36, kj„ Garðakaupstað, þingl. eig. Matthildur Pákdóttir/Sigurður Sigurðss., miðvikudaginn 4. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Inn- heimtustofnun sveitarfél. og Ólafur Axelsson hrl. Hjallabraut 9, nr. 6, Hafriarfirði, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir/'Halldór Sig- urþórsson, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimta ríkissjóðs. Reykjavíkurvegur 50,306 Hafiiarfirði, þingl. eig. Karl Kr. Garðarsson, 160363-4529, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Veð- deild Landsbanka íslands. Sléttahraun 30, l.h„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 4. október nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild 'Lands- banka íslands. Leimtangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þorkell Einarsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofriun ríkisins. Víðilundur 6, Garðakaupstað, þingl. eig. Agnes Egilsdóttir, en talinn eig. Ámi Gunnarsson, 0203384669, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Gcrðakaupstað. • Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sverrir Þóroddsson, fimmtudaginn 5. október nk; kl. 13.45. Uppboðsbeið- endur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimta ríkissjóðs og Valgarður Sig- urðsson hdl. Amarhraun 31, n.h„ Hafiiarfirði, þingl. eig. Kjartan Steinólfeson, 1010264269, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl„ Valgarður Sig- urðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Akurholt 3, Mosfelkbæ, þingl. eig. Krktján V. Óskarsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Hraunbrún 24, Hafiiarfirði, þingl. eig. Jakob Kristjánsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 14.20. Uppbqðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hverfisgata 41, Hafiiarfirði, þingl. eig. Bjöm Sæmundsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lyngberg 11, Hafiiarfirð,i þingl. eig. Bjöm Möller, fimmtudagim 5. októb- ernk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em Ámi Guðjónsson hrl„ Baldvin Jóns- son hrl„ Ólafur Bjömsson lögfr., Ólaf- ur Gústafeson hrí„ Tryggingastofiiun ríkkins, Útvegsbanki klands, Versl- unarbanki klands og Þorsteinn Ein- arsson hdl. Öldugata 19, Hafiiarfirði, þingl. eig. Ingþór Ólafeson, fimmtudaginn 5. okt- óber nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Inn- heimta ríkissjóðs, Innheimtustofiiun sveitarfél. og Útvegsbanki íslands. Merkurgata 14, l.h„ Hafriarfirði, þingl. eig. Snorri Rafii Snorrason, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 15.00. Uppboðsheiðandi er Hilmar Ingi- mundarson hrl. Breiðvangur 30, l.h.A, Hafnarfirði, þingl. eig. Eyjólfur Agnarsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í flafiiarfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. Hegranes 31, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Ólafeson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeið- andi er Innheimtustofriun sveitarfél. Helluhraun 6, Hafriarfirði, þingl. eig. Bjami Ingimarsson, fimmtudaginn 5. október nk. _ld. 15.35. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gjaldheimtan í Hafriarfirði, Inn- heimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands og Öm Höskuldsson hrl. Víðivangur 3, 302 Hafriarfirði, þingl. eig. Sigurbjartur Þorvaldsson, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 15.40. Uppboðsheiðendur em Gjaldheimtan í ftafiiarfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ OGÁSELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á éftirtöldum . fasteignumá ? . Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, þingl. eig. Þorgik Axelsson, fer fram á eigninni sjálfii þriðjudaginn 3. okt- óber nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Biynjólfur Kjartansson hrl„ Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Hró- bjartur Jónatansson hdl„ Indriði Þor- kelsson hdl, Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands, Ólafur Gústafe- son hrl„ Reynir Karkson hdl„ Skúli Th. Fjeldsted hdl„ Útvegsbanki ís- lands, Veðdeild Landsbanka Islands og Verslunarbanki Islands. Breiðvangur 23, Hafriarfirði, þingl. eig. Ragnar Hafliðason, 1211284389, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. október nk. kl. 13.30. Úppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Hairiarfirði. Hverfisgata 49, sth„ Hafriarfirði, þingl. eig. Konráð Ragnarsson, 210957-3089, en talinn eig. Marta Bjamadóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. október nk. kl. 15.00. Úppboðsbeið- andi er Valgarður Sigurðsson hdl. Eiðktorg 5, 701 Seltjamamesi, þingl. eig. Krktín Guðjónsdóttir, en talinn eig. Hafeteinn ftaesler, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. okt- óber nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimta ríkissjóðs og Valgarður Sig- urðsson hdl. Hverfisgata 17, kj. Hafriarfirði, þingl. eig. Helgi Gissurarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. okt- óber nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Hró- bjartur Jónatansson hdl. Bollagarðar 29, Seltjamamesi, þingl. eig. Ragnheiður Latz Guðjónsdóttir, en talinn eig. Öm Þorláksson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. október nk. kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Baldur Guðlaugsson hrl„ Búnaðarbanki íslands, Ingvar Bjöms- son hdl„ Innheimta ríkissjóðs. BÆJARFÓGETINN t HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.