Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 44
173* ‘ 3T Frjálst,óháð dagblað Fjármálaráðuneytið: Neita að gefa upplýsingar um áfengiskaup Aö sögn Marðai; Árnasonar, upp- lýsingafulltrúa fjármálaráðuneytis- ins, er ekki talið eðlilegt að veita upplýsingar um magn þess áfengis sem ráðuneytin hafa keypt á kostn- aðarverði það sem af er árinu. Það verður í fyrsta lagi eftir áramót sem slíkar upplýsingar liggja fyrir. DV leitaði til fjármálaráðuneytis- ins eftir upplýsingum þegar bæði Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR og Halldór V. Sigurðsson ríkisendur- skoðandi höfðu hafnað því að veita þessar upplýsingar. _gMj LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989. Viðskiptaráðherra: í langri utanferð Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra dvelst nú á fundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washing- ton. Með ráðherra eru Birgir Áma- son, aðstoðarmaður hans, og Björn Friðfmnsson ráðuneytisstjóri. Þá er Jóhannes Nordal einnig á fundinum. Ráöherrann hélt utan 23. septemb- er en kemur heim 8. október. Hann verður þvi 16 daga erlendis. -SMJ Bensín lækkar en olía hækkar Verðlagsráð ákvað á fundi sínum í gær að lækka bensínverð um 3,7% og verður hver lítri af blýlausu bens- íni nú seldur á 48,20 krónur í stað 50 áður. Verð á kraftbensíni lækkar úr 54 krónur lítrinn í 52,20. Lítri af gasolíu hækkar úr 12,30 krónum í 13,60 sem jafngildir 10,6% hækkun. Tonnið af svartolíu hækkar úr 9.700 krónum í 9.980 krónur eða um 2,9% _pá bílastc ÞRDSTIIR 68-50-60 VANIR MENN Veðrið um helgina: Hlýnandi veður framundan Á morgun verður stíf vestanátt með smáskúrum vestanlcmds en bjart veður um austan- og suðaustanvert landið. Hiti verður 5 til 10 stig. Á mánudag verður suðvestanátt og hlýnandi veður. Dálítil súld verður hins vegar suðvestanlands en annars þurrt og bjart veður. BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR 0^^jKl<Bnc~A ® BÍLASPRAUTUN BÍLASPRAUTUN Almalun og blettanir. RETTINGAR og hvers konar boddivi&gerðir. rarmi Sími 44250 Mánudagur Gísli Alfreðsson kvittar fyrir móttöku á mótmæla- og aðvörunarskjali frá verkfallsvörðum Rafiðnaðarsambandsins fyrir utan Ijósastýriklefa Þjóðleikhússins. Eftir móttöku skjalsins hvarf hann inn í klefann og hóf að stýra Ijósum á Oliver fyrir fullu húsi. DV-mynd Brynjar Gauti Þjóðleikhúsið fær aðvörun Sex verkfallsverðir frá Rafiðnaðar- sambandinu mættu vopnaðir að- göngumiðum í Þjóðleikhúsið í gær- kvöldi. í upphaíi sýningarinnar af- hentu þeir Gísla Álfreðssyni Þjóð- leikhússtjóra mótmæla- og aövör- unarskjal frá Rafiðnaðarsamband- inu en Gísli stýrði ljósaborði leik- hússins á Oliver í gærkvöldi. í skjalinu er skorað á Gísla aö láta af verkfallsbroti, honum bent á að hann væri að brjóta vinnulöggjöf og lög um iðnréttindi og sagt aö ef hann léti ekki af þeirri iðju yrði hann kærður til réttra aðila. Gísli var látinn kvitta fyrir mót- töku skjalsins og sagði þá meðal ann- ars að hann teldi verkfall rafiðnaðar- manna ólöglegt og að ekki væru til reglur um að faglærðir menn yröu að stýra ljósabúnaði leikhússins. Rafiðnaðarmenn útiloka ekki að- gerðir á næstu sýningum og boða endurskoðun undanþága. Þess má geta að blaðamenn og ljós- myndarar þurftu að borga sig inn á sýninguna til að geta fylgst með at- burðum. -hlh Sunnudagur MinnMutaílokkarnir 1 borgarstjóm Reykjavíkur: Sameiginlegt framboð runnið út í sandinn - segja borgarstjómarfulltrúar Alþýðu- og Framsóknarflokks „Ég hef bara ekki nokkra trú á sagði Bjarai að á borgarmálafúndi finnst það heldur ekki traustvekj- hefði þetta verið rætt stöðugt en því að af þessu veröi, því að þessi flokksins eftir á hefði konúð greini- andi aö þaö séu tvö félög hjá Al- allt hefði síðan sprangið út af fjandans flokksbönd eru svo sterk lega fram vantrú AJþýðuflokks- þýöubandaiaginu að þreifa um það „Sjafnarmálinu". Þá heföi einfald- íslíkrisamvinnuaöþauhaldaallt- manna á að af þessu yrði. Þá telja sama og maður spyr sig hvað iiggi lega koraiö í ljós að allir hugsuðu af,“ sagöi Bjarni P. Magnússon, menn að tírainn sé einfaidlega að að baki,“ sagði Sigrún Magnús- á flokkslínum. borgarstjóraarfulltrúi Alþýðu- renna út og flokkarnir farnir að dóttir, fuiltrúi Framsóknarflokks- Sigrún tók undir með Bjarna að flokksins, þegar hann var spurður huga aö því hvernig staðið verði ins í borgarsfjórn, en á fhnmtu- tæknilegir annmarkar væru marg- hvort hreyfing væri að koma á að framboðslistum. dagskvöldið var fundur þeirra og ir en taldi einnig aö málefnagrund- sameiginlegframboðsmáliReykja- Bjarai sagði að það væri aöailega Birtingarfólks. Sá fundur var fá- völlurinn væri ekki mjög traustur. vik. tæknileg útfærsla framboðsins sem mennur. Sigrún sagði að reyndar „Við framsóknarmenn ætlum að Sem kunnugt er hefur Birting strandaði á. Það er ekki hægt aö fá ættí hún erfltt með að skilja þessa halda okkar striki og erum byijað- haftfrumkvæði aðþviaðheflavið- vahð á framboðslistann án þess að umræðu nú og þaö væri eins og ir að búa okkur undir komandi ræöur viö fulltrúa hinna minxú- flokksböndin komi til. Birtingarfólkið væri ekki nógu vel kosningar,“ sagöi Sigrún. hlutaflokkanna. Á miðvikudaginn „Ég er einfaldlega búin aö af- heima í þvi sem gerst heföi í borg- -SMJ var rætt við Aiþýðuflokkinn og skrifa þennan möguleika og mér arstjómarmálum. Á síðasta vetri K O i jpfe Wí wLmm^ F T A Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórrt - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.