Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989. Laugardagur 30. september SJÓNVARPIÐ 16.00 iþróflaþátturinn. 18.00 Dvergaríkið (14) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur i 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18 25 Bangsi bestaskinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans, Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir T>rn Árnason. 8 50 Táknmálsfréflir. '8.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- - andi Jóhanna Jóhannsdóttir. ' 9 30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 20.20 Gleraugnaglámur (Clarence). Breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker í aðalhlut- verki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20 45 Lottó. 20.50 Stubbar (Little Cigars). Banda- rísk gamanmynd frá 1973. Leik- stjóri Chris Christenberry. Aðal- hlutverk Angel Tompkins, Billy Curtis, Jerry Maren og Frank Delfino. Myndin lýsir á gaman- saman hátt baráttu dvergagengis við undirheimalýð. Þýðandi Reynir Harðarson. 22 20 Styrjaldarmyndir (Fragments of War). Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1988. Leikstjóri John Duigan. Aðalhlutverk Nicholas Eadie, Anne Tenney, Huw Williams og Steve Jordell. Myndin, sem byggir á sannsögulegum at- burðum, segir frá ástralska kvik- myndatökumanninum Damien Parer. Rakin er saga hans, allt frá byrjun seinni heimsstyrjaldarinn- ar, en hann er einna þekktastur fyrir myndir sínar úr Kyrrahafs- striðinu. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 0.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SM2 9.00 Með afa i dag fær afi skrýtna heimsókn úr sveitinni sem kemur skemmtilega á óvart. Afi ætiar að syngja og sprella með ykkur. Og auðvitað gleymir hann ekki að sýna ykkur teiknimyndirnar Ömmu, Skollasögur, Gríms- ævintýri, Villa, Blöffana og Óska- skóginn. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.30 Jói hermaður. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um al- þjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. 11.00 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með íslensku tali um Sól- rúnu. 11.30 Henderson-krakkarnir. Ástralsk- ur framhaldsflokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Fjórði þáttur af tólf. r 12.00 Slgurvegarar. Sjálfstæður ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur í átta hlutum. Annar þáttur. Af- burðasnjall námshestur er niður- lasgður og fyrirlitinn af krökkun- um í bekknum. Þegar hann er valinn til þess að taka þátt i spurningakeppni útvarpsstöðvar nokkurrar breytist viðhorf þeirra. 12.55 Morðsamnlngar. The Enforcer. Sigild, bandarisk Bogart-mynd. Leynilögreglumanni veitist erfitt að koma upp um glæpahring þar sem vitnin eru drepin eitt af öðru. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Zero Mostel, Ted De Corsia og Patricia Joiner. 14.25 Útlagablús. Outlaw Blues. Tukt- húslimurinn Bobby ver tima sin- um innan fangelsismúranna við að spila á gítar og semja sveita- tónlist. Einn helstí snillingur sveitatónlistarinar, Dupree, sækir fangelsið heim og verður við bón Bobbys að hlusta á okkur laga hans. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James, John Craw- ford og James Callahan. 16.05 Falcorr Crest 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal ann- ars verður litið yfir iþróttir helg- arinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum., 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. Hádramatisk grænsápuópera um ástir og örlög í heilbrigðisgeiran- um. Aðalhlutverk: Edda Björg- vinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, v Júlíus Brjánsson, Pálmi Gests- son og Gísli Rúnar Jósson. 20.35 Speglamorðin. Murder with Mirrors. I þessari léttspennandi mynd er fröken Marple fengin til þess að rannaska dularfuila at- burði sem átt hafa sér stað á sveitarsetri vinkonu hennar. Að- alhlutverk: Helen Hayes, Bette Davis, John Mills og Leo McKern. 15 Undirhelmar Miami. Miami Vice. Hörkuspennandi bandarískir ý2- sakamálaþættir. Aðalhlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.05 Furðusögur IV. Amazing Stories IV. Þetta eru þrjár stuttar gam- ansamar spennumyndir úr furðu- sagnabanka Steven Spielberg. Aðalhlutverk Joe Seneca, Lane Smith, Louis Giambalvo, John Scott Glough og Lisa Jane Per- sky. 0.20 Hákarlaströndin. Shark s Para- dise. Þrjú ungmenni taka að sér að rannsaka dulafullt og óhugn- anlegt fjárkúgaramál þar sem haft er i hótunum að senda mannætuhákarla til strandar þar sem seglbrettaiþrótt er stunduð af miklu kappi. Aðalhlutverk: David fleyne, Sally Tayler, Ron Becks og John Paramor. 1.55 Serpico. Sannsöguleg mynd um lögregluþjón sem afhjúpar starfs- bræður sina og er settur út i kuld- ann. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Leikstjóri: Sidney Lumet. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurð- ur Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að treim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn á laugardegi - Myndabókin. Skoðuð verður bók sem heitir Sagan um sögu eftir Sun Axelsson og Sven Nordquist, Þorsteinn frá Hamri þýddi. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Sígildlr morguntónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Utvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haustmorgunn í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11:05 í liðinni vlku. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþráttur i vikulok- in. 13.30 Tónlist á laugardegi. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Borgir I Evrópu - Kaupmanna- höfn, Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðlr Barnaútvarpsins - Laugarvatn. Krakkar í þorpi og skóla. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Af lifi og sál. Erla B. Skúladóttir sér um þáttinn. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir - Waxman og Tsjai- kovski. 20.00 Lítli barnatíminn á laugardegi - Myndabókin. Skoðuð verður bók sem heitir Sagan um sögu eftir Sun Axelsson og Sven Nordquist. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Guð- mundur Jónsson syngur við pianóundirleik Guðrúnar Krist- insdóttur. Rás I FM 92,4/93,5 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Dansaö meö harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur.) Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Línudans. Orn Ingi ræðir við hjónin Jóhann Má Jóhannsson, bónda og söngvara, og Þóreyju Sigríði Jónsdóttur í Keflavik, Rípurhreppi i Skagafirði. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 0.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 110 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Ánýjumdegi. með Pétri Grétars- syni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjar og væntanlegar islenskar hljómplötur. 14 00 Heimurinn á heimavigstöðvum. Þorsteinn J. Vilhjálmsson tekur saman tóndæmi hvaðanæva að úr heiminum. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 0.10 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.Ó0, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Ettirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Jóhann G. Jóhannsson tónlistarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veöurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veöri og flugsam- göngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. At- hyglisverðir og vel unnir þættir um allt milli himins og jarðar, viðtöl við merkilegt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 íþróttadeildin með nýjustu frétir úr sportinu, 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Ljúf dag- skrárstund með þessum vinsæla útvarpsmanni, þar sem hann leik- ur tónlist og fær menn í viðtöl. Sveitatónlist í hávegum höfð. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Strákurinn er búinn að dusta ryk- ið af bestu diskósmellum siðustu ára og spilar þau ásamt því að skila kveðjum til hlustenda. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. 7 00 Felix Bergsson. 12.00 Steinunn Halldórs. 15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. 18.00 Klddi Bigfoot. „Partí - ball.“ 22.00 Sigurður Ragnarsson. 3 00 Nökkvi Svavarsson. 0S> F.M 104,8 12.00 FÁ. 14.00 fg: 16.00 IR. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 FB. 24.00 Næturvakt í umsjón IR. Óskalög & kveðjur, simi 680288. 4.00 Dagskrárlok. 10.00 Tónsprotlnn. Leikin tónlist eftir islensk tónskáld og með islensk- um hljóðfæraleikurum, kórum og einsöngvurum. Umsjón Soffía Sigurðardóttir. 12.00 í þá gömlu góðu daga. Dægur- perlur fyrri ára. 13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist siðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Viktorsson og Kristín Sævars- dóttir. 18.00 Perlur fyrlr svín. Halidór Carls- son. 19.00 Fés. Unglingajiáttur i umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Krist- jánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt 5.00 Poppþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 Trans World Sport. íþróttaþátt- ur. 11.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 12.00 Jamesön’s Week. Rabbþáttur. 13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 14.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 15.00 50 vinsælustu lögin. 16.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 17.00 Mathilda. Kvikmynd. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Fjölbragðaglima. (Wrestling) 22.00 Fréttir. 22.30 Poppþáttur. 13.00 The Amazing Captain Nemo. 15.00 Daddy Long Legs. 17.00 Aurora. 19.00 Wild Geese 2. 21.00 CarTrouble. 22.35 Night Moves. 00.15 The Hitchhiker. 01.00 Long Shot. 03.00 Wild Geese 2. EUROSPORT ★, ★ 9.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin i Sviþjóð. 10.00 Hjólreiðar. The Nissan Classic á Irlandi. 11.00 Rugby. Frá Ástraliu. 12.00 Körfubolti. Evrópskur körfu- bolti. 13.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Sviþjóð. 14.00 Hafnarbolti. Keppni atvinnu- manna í Bandarikjunum. 15,00 Fótbolti. Evrópukeppnin. 16.00 Trans World Sport. Fréttatengd- ur íþróttaþáttur. 17.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Svíþjóð. 19,00 Hjólreiðar. The Nissan Classic á Irlandi. 20.00 Golf. The Dunhill Cup. Keppni landsliða sem fram fer á St. Andrews í Skotlandi. 23.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Svíþjóð. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 10.00 Tónlist og tíska. 11.00 Tourist Magazine. Ferðaþáttur. 11.30 Tónlist og tiska. 12.00 Hollywood Insider. 12.30 Tónlist og tiska. 13.00 Charlie Chaplin. 13.30 Poppþáttur 14.00 Carry on Laughing. 14.30 The Goodies. 15.00 Wanted Dead or Alive. Vestra- seria. 15.30 Tónlist og tiska. 16.00 Dick Turpln. Ævintýramynd. 16.30 Evrópulistinn. Poppþáttur. 17.30 iþróttir. Körfubolti. 18.30 Honey West. Sprennumynda- flokkur. 19.00 Kvikmynd. 20.35 Kennedy. Míniseria. 23.40 Kvikmynd. Stöð 2 kl. 0.20: Hákarlaströndin Fallega sumarnótt er ungt fólk að skemmta sér á ströndinni. Fólkið er er að synda og sumir eru búnir að fá sér heldur mikið í staupinu. Allt í einu sér í dökkan hlut sveimandi í sjónum og uppi verður fótur og fit. Eftir æðisgengið kappsund við hákarhnn ná allir landi nema einn. Af honum sést ekkert annað en blóðslóðinn sem rennur að landi. Ekki batnar ástandið þeg- ar maður nokkur tilkynnir að hundrað hákarlar verði sendir að ströndinni fái hann ekki góða fjárfúlgu. Lögreglustjóri staðarins fær Rod Palmer tekur að sér að leysa gatuna um hákarl- inn. vaska sveit ungra manna til að komast til botns í þessu máli. Stöð 2 kl. 20.35: Speglamorðin Fröken Jane Marple er önn- Christie, hin er auðvitað ur þekktasta söguhetja HerculePoirot. JaneMarple sakamálasagna Agöthu er að þessu sinni kölluð til sveitaseturs vinkonu sinnar til að liðsinna henni í erf- iðleikum. Stjúpsonur eig- andans kallar hana til vegna þess að dularfullir atburöir eiga sér stað Sjálfur getur hann ekki tjáð sig um máhð en fröken Marple fellst á að hitta hann áöur en dagurinn er liðinn. En áður en fröken- in hefur leyst máliö liggja þrír í valnum. Myndin er frá árinu 1985 og með aðalhlutverk fara Helen Hayes I hlutverki Helen Hayes, Bette Davis og fröken Jane Marple. JohnMihs. -JJ Oskar Páll Sveinsson leikur eingöngu íslenska tónlist eftir hádegi á laugardögum á rás 2. Rás 2 kl. 12.45: ístoppurinn í dag verður tekið forskot á sæluna hvað vetrardagskrá Ríkisútvarpsins varðar því aö loknum fréttalestri hefst á rás 2 þáttur sem hlotið hefur nafnið ístoppurinn. Umsjónar- maður þáttarins er Óskar Páll Sveinsson, margreyndur útvarpsmaöur á rás 2. í þætti sínum íjallar Óskar Páll um nýútkomnar íslenskar plötur og einnig þær sem eru vænt- anlegar. Hann mun rifja upp gömul íslensk dægurlög og spjalla við einhvern sem kom við sögu. I þættinum verður viðtal við Bubba Morthens og leikin verða lög af nýrri hljómplötu sem væntanleg er innan skamms. ístoppurinn er eingöngu ætlaður íslenskri tónlist, tónhst- armönnum og textahöfundum og í þáttunum verður unnt að fylgjast með öllu því helsta sem er að gerast í íslenskri dægurtónhst. Sjónvarp kl. 22.20: Styrjaldarmyndir - áströlsk sjónvarpsmynd Snemma árs 1940 fór ungur ástralsknr kvikmyndatöku- maöur tíl Mið-Austurlanda til að kvikmynda stríöiö. Þetta var Damien Parer og telst fyrsti opinberi kvikmyndatöku- maöurinn í Ástralíu. Hann var enginn sérstakur hæflleika- maöur á sínu sviði en var valinn th ferðarinnar af því að hann átti hvorki eiginkonu né börn. Á þremur árum tókst honum að skapa sér nafh svo um munaði og varð fyrsti Ástrahnn sem hlaut óskarsverðlaun- in. Kvikmynd hans af orrustunni um Kokoda er enn f dag talin ein besta heimhdarmynd sem gerð hefur verið. Dámien Parer féll i orrustunni viö Palau í september 1944. Hann lét eftir sig eiginkonu, sem hann haföi aðeins verið kvæntur í sex mánuöi, son og ótrúlegt safn heimildar- mynda um stríðsátök.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.