Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 38
50
LAUGARDÁGUR 30. SEPTEMBER 1989.
Afmæli
Ingibjörg Jónsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir, húsmóðir og
starfsmaöur á Hrafnistu í Reykja-
vík, til heimilis að Kleppsvegi 30,
Reykjavík, er sextug í dag.
Ingibjörg fæddist í Vestmannaeyj-
um og ólst upp í foreldrahúsum í
Húsavík í Vestmannaeyjum. Hún
starfaði við fiskvinnslu í Eyjum á
unglingsárunum.
Ingibjörg giftist 1960 Haraldi Sig-
fússyni, starfsmanni hjá Nesskip á
Akranesi, en þau shtu samvistum.
Foreldrar Haralds voru Sigfús,
verkamaður á Þórshöfn, og kona
hans, Álfheiður Sigfúsdóttir frá
FossiáLanganesi.
Dóttir Ingibjargar frá því fyrir
hjónaband er Sigriður Kolbeins-
dóttir, f. 21.11.1949, húsmóðir í Glas-
gow í Skotlandi, gift John Lessle,
skrifstofumanni hjá Strætisvögnum
Glasgowborgar, eiga þau tvö börn,
Kötlu Lessle og Jón Lessle. Önnur
dóttir Ingibjargar er Þórunn Ósk
Ástþórsdóttir, f. 15.6.1951, húsmóðir
og starfsmaður hjá Gjaldheimtunni
í Reykjavík, gift Þorsteini Guð-
mundssyni bifvélavirkja og eiga þau
þrjú börn, Guðrúnu Jónu Thorar-
ensen, Ástþór Rafnar og Esther.
Ingibjörg og Haraldur eiga þrjú
börn. Þau eru Álfheiður Haralds-
dóttir, f. 18.3.1960, húsmóðir og hár-
greiðslumeistari í Lundúnum, gift
Criss líffræðingi; Jón, f. 28.3.1962,
vélvirki í Noregi, kvæntur Birgitte
hjúkrunarfræðingi og eiga þau einn
son, Þorstein; Jóhann, f. 8.11.1966,
þjónn í Reykjavík.
Ingibjörg átti sjö systkini og eru
fimm þeirra á lifi. Systkini hennar:
Sigríður, f. 1918, húsmóðir í Vest-
mannaeyjum, nú látin, átti Andrés
Gestsson bólstrara en þau eignuðust
tvö börn; Bergþór, f. 1919, kennari i
Reykjavík, nú látinn; Alda, f. 1923,
húsmóðir í Reykjavík, gift Sigurði
Gunnarssyni húsasmið og eiga þau
Áttatíu ára er í dag Viggó R. Jessen
vélfræðingur, Grenimel 6, Reykja-
vík.
Viggó er fæddur á ísafirði og ólst
þar upp. Árið 1930 lauk hann sveins-
prófi og vélskólaprófi. Próf úr raf-
magnsdeild Vélskólans tók hann
1937 og meistarapróf í vélvirkjun
árið 1943.
Hann var yélstjóri á skipum Eim-
skipafélags íslands 1930-’36, yfirvél-
stjóri við Síldarverskmiðju Kveld-
úlfs hf. Hjalteyri 1936-’45, umboðs-
og skoðunarmaður skipaflokkunar-
félaganna „Det norske veritas"
1948-’79 og „Lloydsregister og
shipping“ 1950-’85.
Hann var einmg skoðunarmaður
vátryggingafélaganna „TroUe og
Rothe hf.“ og Samábyrgðar íslands
áfiskiskipum.
Eiginkona Viggós er Hulda R.
Jessen, f. 13.9.1916. Foreldrar henn-
ar voru Kristján Sigurðsson, kaup-
maður á Akureyri, og Sigurlaug
Jakobsdóttir.
Börn Viggós og Huldu eru: Inger
R. Jessen, kennari í Reykjavík, f.
30.6.1937. Maki hennar er dr. Jó-
hann Axelsson og eiga þau soninn
Viggó Karl; dr. Kristján R. Jessen,
„reader” við University CoUege í
London, f. 21.5.1945.
Alsystkini Viggós eru: Helga C.
Jessen og Jens R. Jessen, kaup-
maður í Danmörku. Hálfsystkini
hans eru: Jens Þórðarson vélstjóri,
Siguijón Þórðarson og Þór Þórðar-
son.
Foreldrar Viggós: Jens H. Jessen,
vélsmiður og forstjóri, f. 19.2.1883,
og Sigþrúður Guðmundsdóttir hús-
Viggó R. Jessen.
móðir, f. 3.7.1887. Þau bjuggu lengst
af í Danmörku og á ísafirði.
Bergljót Sturludóttir
Bergljót Sturludóttir húsmóðir,
YrsufeUi 11, Reykjavík, verður sjö-
tug mánudaginn 2. október.
Bergljót er fædd að BrekkuveUi,
Vestur-Barðastrandarsýslu, og aUn
upp á Barðaströndinni í foreldra-
húsum. Hún hóf búskap á Patreks-
firði en flutti til Reykjavíkur 1948
þar sem hún hefur búið síðan.
Böm Bergljótar eru: Elvar Berg
Sigurðsson, f. 21.3.1939, kaupmaður
í Hafnarfirði, giftur Guðfinnu Sig-
bjömsdóttur og eiga þau tvö böm;
Sigurrós Berg Sigurðardóttir, f. 1.4.
1943, starfsmaður mötuneytis Fjöl-
brautaskólansáSauðárkróki.gift
Ingimar Erlendssyni og eiga þau
fimm böm; Kristín Hólm Berg Sig-
urðardóttir, f. 10.4 1944, bankastarfs-
maður í Reykjavík, og á hún þijú
böm; Sturla Berg Sigurðsson, f.16.5.
1946, sjómaður í Sandgerði, gjftur
Gloríu Sigurðardóttur og á hún eitt
bam; Lilja Rut Berg Sigurðardóttir,
f. 12.11.1952, verslunarmaöur á
Sauðárkróki, gift Pálma Sveinssyni
trésmiði og eiga þau þijú böm; Hera
Garðarsdóttir, f. 15.1.1958, í sambúð
með Áma Hansen á Sauðárkróki.
Bergljót átti átta systkini og eru
þijú enn á lífi, tvær systur, er búa
í Bandaríkjunum, og einn bróðir er
býr á Vestfjörðum. Systkini hennar;
Sigríður Jóhanna, f. 22.9.1920; Há-
kon Jóhannes, f. 18.11.1921; Sigur-
garður, f. 14.1.1923; Kristófer, f. 22.2.
1925; Lilja, f. 24.5.1926, d. 22.6.1927;
Rut (Ruth Luery), f. 24.5.1926, og
Lilja (Lillian Cora Fischer), f. 7.11.
1928; Snorri,f. 26.12.1929.
Foreldrar Bergljótar: Sturla Hólm
Kristófersson, f. 5.7.1897, verkamað-
ur í Reykjavik, og Ólafía Kristín
Sigurðardóttir, f. 15.8.1894.
Foreldrar Ólafíu vom Sigurður
Jónsson, b. á Kirkjubóh, og kona
hans, Jóhanna Guðmundsdóttir.
Faðir Sturlu Hólm var Kristófer,
b. á Brekkuvelli, Sturluson, b. á
Brekkuvelli, Einarssonar, b. á Sel-
látranesi, Einarssonar.
Móðir Sturlu Eiriarssonar var Sig-
ríður Ásbjömsdóttir frá Vatnsdal
og móðir Kristófers Sturlusonar var
Hólmfríður Jónasdóttir, b. í Vatns-
dal, Jónsonar.
Móðir Sturlu Hólm var Margrét
Hákonardóttir, b. á Hreggstöðum,
Bergljót Sturludóttir.
Snæbjömssonar, b. í Dufansdal,
Pálssonar.
Móðir Margrétar var Jóhanna
Jónsdóttir.
Bergljót heldur upp á afmæhö í
dag, 30. september, á heimih dóttur
sinnar Sigurrósar Berg Sigurðar-
dóttur, Ártúni 11, Sauðárkróki.
Tilmæli til
Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda
því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum
fyrir afmælið.
Munið að senda okkur myndir.
fjögur börn; Guðrún, f. 1925, hús-
móðir í Reykjavík, gift Jóni Sveins-
syni vélstjóra; Jón Vídalín, f. 1926,
húsgagnasmiður í Reykjavík,
kvæntur Valdísi Sigurðardóttur og
eiga þau þijú böm; ísleifur, f. 1928,
húsamálari í Reykjavík, kvæntur
Elísabetu Jónsson og eiga tvö börn,
og Sigurður, f. 1930, verkamaður í
Vestmannaeyjum, og á hann einn
son.
Foreldrar Ingibjargar vom Sigríð-
ur Jónsdóttir, húsmóðir í Vest-
mannaeyjum, f. 1889, og Jón Auð-
unsson, skósmiður í Vestmannaeyj-
um, f. 1886.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Sigríður var dóttir Jóns Jónssonar
og VUborgar Gunnarsdóttur.
Viggó R. Jessen
95 ára Tjamargötu 17, Sandgerði. Þórir Sigurðsson,
Auður Friðbjarnardóttir, Brávöllum 5, Húsavík. Ásvegi 25, Akureyri. Birgir Þórðarson, Borgarvík 8, Borgamesi.
85 ára Sigurður Sigurkarlsson, Heiðarlundi 2, Garðabæ.
Guðmundur Halldórsson, Syðri-Rauðamel, Kolbeinsstaða- hreppi. Helga Kristinsdóttir, Oddabraut 6, Þorlákshöfn. SigurðurE. Kristinsson, íragerði 7, Stokkseyri.
70ára 40ára
Hrafnhildur K. Thors, Flókagötu 45, Reykjavlk. Árni Ingi Garðarsson, Byggðarholti 7, Mosfehsbæ. Sigurjón Guðmundsson, Rauðagerði 40, Reykjavík. Gísli Sigurjónsson, Pólgötu5,Isafiröi Erna G. Sigurjónsdóttir, Jörfabakka 22, Reykjavík. Þorsteinn Björnsson, Norðurgötu 11, Siglufirði. Bragl Þór Sigurdórsson, Bjarkargmnd 46, Akranesi. Einar Þorgrímsson,
60 ára
Sigurður I. Sigurðsson, Melholti 2, Haftiarfirði Guðni Pálsson, Smáragötu 34, Vestmannaeyjum. ÞorkeU Jóhannesson, Oddagötu 10, Reykjavik.
50 ára Nökkvavogi l, Reykjavík. Sigrún Viggósdóttir, Ijárskógum 8, Reykjavík.
Ásta Tryggvadóttir, Mávanesi 10, Garðabæ.
Ragnar Eiríkur
Bjömsson
Sjötíu og fimm ára er í dag Ragnar
Eiríkur Bjömsson, Þórufelh 2,
Reykjavík.
Eiríkur er fæddur að Grófarseh í
Jökulsárhhð og alinn þar upp. Hann
vann við sveitastörf í Borgarfirði en
um 1940 fluttist hann til Reykjavik-
ur þar sem hann vann sem verka-
maður og einnig vann hann töluvert
lengi í Mjólkurstöðinni.
Eiginkona Eiríks er Ólöf Gissurar-
dóttir húsmóðir, f. 16.1.1916. Hún
er dóttir hjónanna Gissurar FUipp-
ussonar og Helgu Jensdóttur úr
Reykjavík.
Sonur Eiríks og Ólafar er Gissur,
f. 5.12.1956. Hannerógifturogbam-
laus.
Tvær systra Eiríks em látnar, þær
Eyfey og Þórey. Anna er ennþá lif-
andi og var seinni maður hennar
Þórarinn Stefánsson.
Foreldar Eiríks vom: Bjöm Sig-
urðsson, b. í Grófarseli, og Sólveig
Hahsdóttir, Sleðbijóti.
Faðir Bjöms var Sigurður, b. á
Hrollaugsstöðum, Bjömsson, b. á
HroUaugsstöðum, Sigurðssonar frá
Rangá, Bjömssonar.
Móðir Bjöms á HroUaugsstöðum
var Ingibjörg Ingimundardóttir frá
Ekkjufehsseh og móðir Sigurðar var
Ragnar Eiríkur Björnsson.
Guðbjörg Jónsdóttir, b. á Helgustöð-
um, ívarssonar.
Móðir Björns var Þóranna Stef-
ánsdóttir, Ámasonar, Stefánssonar
frá Sandfelh.
Móðir Stefáns var Hahgerður
Grímsdóttir og móðir Þórönnu var
Eygerður Eiríksdóttir frá Fossgerði
í Eiðaþinghá, Þórðarsonar.
Ragnar Eiríkur dvelur á sjúkra-
húsi um þessar mundir.