Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 40
52 LAUGARÐAGUR BOí SEPTEMBER 1989. Suiuiudagur 1. október SJÓNVARPIÐ 16.45 Samnorræn guðsþjónusta (rá Vadstena í Svíþjóð. Herra Mart- in Lönnebo prédikar, Vadstena kirkjukór syngur undir stjórn Torsten Holmberg. Þýðandi Borgþór Kærnested. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Anna í Grænuhlið gittist (Anne of Green Gables - the Sequel). - Seinni hluti. Aðalhlutverk Meg- an Follows, Colleen Dewhurst og Wendy Hiller. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.40 Fólkið i landinu. - I grjótinu heima. Ævar Kjartansson í heim- sókn hjá Páli Guðmundssyni myndlistarmanni á Húsafelli. 23 00 Lorca - dauði skálds (Lorca, Muerte de un Poeta). - Loka- þáttur. Spænsk/italskur mynda- flokkur i sex þáttum. Leikstjóri Juan Antonio Bardem. Aðal- hlutverk Nickolas Grace. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Gúmmíbirnir. Teiknimynd. 9.25 Furðubuarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 9.50 Selurinn Snorrl. Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 Perla. Teiknimynd um Perlu og aevintýrin sem hún lendir I. 10.30 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.20 Köngullóarmaðurinn. Teikni- mynd. 11.40 Tinna. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.10 Rás guðs Pray TV. Mynd þessi fjallar um ungan hugsjónaríkan prest sem lendir I slagtogi við hörku sjónvarpsprédikara. Aðal- hlutverk: John Ritter, Ned Be- atty, Richard Kiley og Madolyn Smith. Leikstjóri: David Markowitz 13.50 Undir regnboganum. Chasing Rainbows. Kanadiskur fram- haldsmyndaflokkur í sjö hlutum. Annar þáttur, endurtekinn frá siðastliðnu þriðjudagskvöldi. 15.30 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Fyrsti þátturinn af fimmtán í þráðskemmtilegri og einkar fróðlegri þáttaröð um Frakkland nútímans. I jtessum fyrsta verður meðal annars Lou- leiado verslanakeðjunni gerð skil en hún samanstendur af 120 verslunum og eru 35 þeirra stað- settar I París. Eínnig verður fjallað um franska Ijóðskáldið og lithöf- undinn Leo Malet sem nú er átt- ræður að aldri. 16.00 Helmshomarokk. Big World Café. Frábærir tónlistarþættir þar sem sýnt verður frá hljómleikum þekktra hljómsveita. Annar þáttur af tíu. 17.00 Mannslikamlnn. Living Body. Vandaðir þættir um mannslíkam- ann. Endurtekið. 17.30 Hundar og húsbændur. Hunde und ihre Herrchen. Seinni hluti þáttar þar sem saga hundsins er rakin. 18.00 Golt. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. Umsjón Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDowall og Jeff Mackay. 20.50 Hercule Poirot. Þeir Poirot og Hastings fást hérna við mjög dularfullt barnsrán. Þegar þeir ákveða að skoða málið nánar hefur ránið ekki enn verið framið heldur einungis borist hótanir. Aðalhlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 21.45 Svik og daður. Love and Larc- eny. Kanadisk framhaldsmynd. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Jenni- fer Dale, Douglas Rain, Kenneth Carver og Sheila McCarthy. 22.35 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á löreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhluverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Ha- mel. 23.20 Skllnaður: ástarsaga. Divorce Wars: Love Story. Jack vinnur myrkranna á milli og má lítið vera að því að sinna fjölskyld- unni. Þegar eiginkona Jacks krefst skilnaðar á hann erfitt með að gera sér grein fyrir því hvað I rauninni fór úrskeiðis' og finnst eiginkona sin hafa of miklar væntingar til hjónabandsins. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curlin og Candy Azzara. 0.55 Dagskrárlok. 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur í Vatnsfirði við Djúp, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Helga Þorgils Friðjónssyni myndlistar- manni. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 9, 1-11. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Reger, Liszt og Busoni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 i fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Unni Gunnarsdóttur Sande i Osló. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prest- ur: Séra Árni Pálsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Ungiingur i einræðisriki. Dag- skrá þýska rithöfundinn Gunter Grass og sögu hans, Kött og mús. Umsjón: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. Lesarar: Guð- laug Maria Bjarnadótir og Sigur- þór A. Heimisson. 14.50 Rafaelhljómsveitin leikur Ham- ingjuvalsinn eftir Franz von Suppe. 15.10 i góðu tómi með Pétri Eggerz. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: Heiða eftir Jóhönnu Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó til flutning í útvarpi. Fyrsti þáttur affjórum. Þýðandi: Hulda Valtýs- dóttir. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Þór- arinn Eldjárn, Jónína M. Ólafs- dóttir, Guðný Sigurðardóttir, Helga Valtýsdóttir, Sigríður Hagalín, Gestur Pálsson og Valdimar Lárusson. 17.00 Alceste eftir Georg Friedrich Hándel. Emma Kirkby, Judith Nelson og David Thomas syngja með kór og hljómsveit Academy of Ancient Music; Christopher Hogwood stjórnar. 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. •Itzhak Perlman leikur Caprísur eftir Nicolo Paganini. •Walter Klein leikur á píanó Tólf tilbrigði við lagið A.B.C.D, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þátur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu sína, sögulok (19). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Úr dlskasafninu. Askell Þóris- son leikur tónlist af eigin hljóm- diskum. (Frá Akureyri) 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Slgild tónllst í helgarlok - Marc- ello, Bach og Mozart. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Tónllst. Auglýsingar. 13.00 Sykurmolarnir og tónlist þelrra. Skúli Helgason rekur tónlistarfer- il Molanna og ræðir við þá. Síð- ari þáttur. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Hlustendaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf H. Petersen. 16.05 Slægur fer gaur með gigju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl- ans. Fimmti þátturafsex. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað kl. 1.00.) 20.30 ífjósinu. Bandarisksveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Klippt og skorið. Úrval úr tónlist- ardagskrá Ráar 2, plötudómar og fleira, Þulur: Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 0 .00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 0 .30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 6.00 Fréttir af veðri. og llugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 9.00 Haraldur Gíslason. Hlustendur vaktir með Ijúfum tónum og Halli spilar örugglega óskalagið þitt. 19.00 SnjólfurTeitsson. Sérvalin tónlist. 20.00 Pia Hanson.Þá er vinnuvikan framundan og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttlr á Bylgjunni kl. 8,9,10,11, 12,13, 14, 15. 16, 17 og 18. 7.00 Stefán Baxter.„Ö-þunnur". 15.00 Fellx Bergsson. 18.00 Klemens Ámason. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjarðargöngln. 1.00 Dagskrárlok. FM 90,1 8.10 Áfram island. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 10.00 TóntproUnn. Leikin tónlist eftir Islensk tónskáld og með íslensk- um hljóöfæraleikurum, kórum og einsöngvurum. Umsjón hefur Soffla Sigurðardóttir. 12.00 Djass & blús i umsjá Tómasar R. Einarssonar. 13.00 Tónlelkar I Félagshelmlll tónllst- armanna. Bein útsending. 19.00 GulróL Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingajiáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i umsjá Arna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt 5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 6.00 Griniðjan. Barnaefni. 10.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 11.00 Beyond 2000. Visindaþáttur. 12.00 That’s Incredible. Frasðslu- mynd. 13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 14.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 15.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 16.00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Family Ties. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 19.00 Carmen. Ópera. 22.00 Fréttir. 22.30 Entertainment This Week.Fréttir . úr skemmtanaiðnaðinum. 23.30 Poppþáttur. MOVICS 13.00 Star Wars. 15.00 Broadway Danny Rose. 17,00 The Dark Crystal. 19.00 The Color Purple. 21.30 Monthy Pyfhon Llve at the Hollywood Bowl. 23.00 Johnny Dangerously. 00.45 The Name of the Rose. 03.00 To Be or Not To B. EUROSPORT ★ ★ 9.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Sviþjóð. 10.00 Hjólreiðar. The Nissan Classicá Irlandi. 11.00 The Eurosport Sunday Special. I þessum fimm tíma þætti verður fylgst með landsliðskeppninni í golfi sem fram fer á St. Ándrews, loka- degi i hjólreiðakeppninni The Nissan Classic og Formula 1 kappakstri sem fram fer á Spáni. 16.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Sviþjóð. 18.00 Fótbolti. Úrvalsleikir. 19.00 Hjólreiðar. The Nissan Classic á Irlandi. 20.00 Golf. The Dunhill Cup. Keppni landsliða sem fram fer á St. Andrews i Skotlandi. 22.00 Kappakstur. Formula 1 á Spáni. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 10.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 11.00 Tiskuþáttur. 11.30 Today’s World. Fréttaþáttur. 12.00 Trúarþáttur. 12.30 Poppþáttur. 13.30 Dundee and the Culhane. 14.30 Euro Magazine. 14.45 Tónlist og tíska. 16.30 Veröldin á morgun. 17.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. 17.30 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur 18.00 Viðskiptaþátur. 18.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 19.00 Breski vinsældalistinn. 20.00 Arizona Ralders. Kvikmynd. 21.30 Tiska og tónlist. Rás 2 kl. 14.00: Spilakassinn atkvæðaseöill 1 2 3 Ríkisútvarpið Efstaleiti 1 108 Reykjavík Rás 1 kl. 13.00: í útvarpshúsinu Á sunmtdögum í vetur mun Ævar Kjartansson taka á móti gestum í leiklistarstúdíói Útvarpsins við Efstaleiti. Tónlistarfólk, leikarar og skáld koma í beina útsendingu og gefa hlustendum sýnishorn af því sem þau eru að fást við. Þótt aðaláherslan verði lögð á ílutning tals og tóna í beinni útsendingu gefst einnig færi á því að kynnast lista- fólkinu í spjalli. Jón Örn Marinósson mun auka á eða draga úr hátíðleika stundarinnar með stuttri hugvekju. Af hálfu útvarpsins er lögð áhersla á aö Hádegisstundin gefi vandaða hljóðmynd af hst og listaíólki. Tíminn er val- inn með það í huga að fólk geti hlustað á vandaða stereoút- sendingu heima hjá sér eða í bílnum. Fyrstu sunnudagsgestirnir verða sönghópur sem kallar sig upp á frönsku Ensamble l’homme armé og ijóðskáldið Steinunn Sigurðardóttir. Stöö 2 kl. 16: Heimshomarokk Heimshomarokk eða Big World Café, eins og þættímir heita á frummálinu, er röð tíu tónlistarþátta þar sem ferð- ast er heimshoma á milh og filmaðir konsertar með mjög frægum poppstjömum sem og minna þekktum. Reynt er að hafa hvern þátt um sig sem fjölbreyttastan og er tónlist- inni dreift á marga í senn. f dag er annar þátturiim og meðal þeirra sem koma fram eru Gloria Estefan and The Miami Sound og New Order sem em sjáifsagt þekktustu listamennimir. Aðrir em nána9t óþekktir hér á landi, má þar neíha Les negresses vertes, Erotic Dissidents, Juha Fordham og Cleveland Watkiss. Hvemig tónlist þessi framandlegu nöfn leika kemur í ijós í eftimúðdaginn á sunnudaginn. Eitt má þó fræða lesand- ann um, að tónlist Cleveland Watkiss er upprunnin úr djass- inum. -HK Sjónvarp kl. 18.00: Svunarglugginn I Sumarglugganum í dag verður fylgst með stelpu sem fer í fjöruferð. Padding- ton og Helga kynna sér handboltaíþróttina í Frí- stund og Guörún Marinós- dóttir les sögu af Dolla dropa. Teikningar og teikni- myndir verða svo á sínum stað. Má þar nefna Ungfr- úmar, Bangsa litla og þrí- burana. Tvær nýjar teikni- myndir verða sýndar, Músi prófessor og Doddi í Leik- fangalandi, en Dodda kann- ast sjálfsagt mörg börn við. Umsjónarmaður Sumar- gluggans er Ámý Jóhanns- dóttir. Paddington kannar hand- boltaíþróttina í Sumar- glugganum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.