Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 30. SEPTÉMBER 1989. 41 dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stórt, stakt 12 ára belgískt ullarteppi með persnesku munstri til sölu, grunnlitur gulur, rautt í munstri, stærð 2,90x3,90. Uppl. í síma 671951. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa- leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238. Viltu vera örugg(ur)? Það hleypur eng- inn burt með þennan. Peningaskápur til sölu, 180 cm á hæð, 92 á breidd, 80 á dýpt, verð 50 þús. Sími 985-24549. 3 ára gamalt Zirnmerman pianó til sölu. Uppl. í síma 91-73080 á daginn og 79548 eftir kl. 18. Nýlegt stórt hjónarúm ur lútaðri furu, með dýnum og náttborðum, til sölu. Uppl. í síma 91-38741 eftir kl. 13. Innréttingar úr skartgripaverslun til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 96-23524'. Ný hestakerra á einni hásingu til sölu. Skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 96-52177. Vegna brottflutnings er til sölu innbú, mjög ódýrt. Uppl. í síma 43594. ■ Oskast keypt í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld- in), útvegum sölufólk ef óskað er. Seljendur notaðra muna fá nú sölu- bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið. Ameriska kerfið. Óskum eftir að kaupa gott sjónvarp og VHS videspólur með popptónlist með ameríska kerfinu. Uppl. í síma 92-13676 og 92-14828. Óska eftir billjardborði, 10 feta, vel með fömu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir mánudagskvöld. H-7127. Óska eftir góðum frystiskáp. Einnig eru á sama stað til sölu tveir leikstjóra- stólar og 2ja metra drekatré. Uppl. í síma 12651. Óskum eftir að kaupa ísskáp og þvotta- vél, aðeins vel með farið. A sama stað eru til sölu tvær rúmdýnur. Uppl. í síma 91-671973. Óska eftir rafstöð, 30-60 kW, 3x380. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, fyrir 10. okt. H-7077. Qska eftir isskáp, helst með sérfrysti- hólfi. Hæð 148 cm, breidd 60-68 cm. Uppl. í síma 91-1573494. I Óskum eftir að kaupa notað 10 ft. bill- iardborð. Staðgreiðsla. Félagsheimilið Blönduósi. Uppl. í síma 95-24258. fjelldal svefnsófi frá Ikea, vel með farinn, óskast keyptur. Sími 51284. ■ Verslun Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. Verksmiðjuútsala. Pils, blússur, buxur frá 500. Mikið af ódýrum barnafatnaði frá 100. Allt nýjar vörur. Póstsendum. Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433. Jólaefnin komin o.fl. o.fl. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. Sólarlampar til leigu eða sölu. Versl- unin Góð kaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Fatnaður Vandaður kvenfatnaður af ýmsu tagi til sölu, kjólar, peysur, leðurjakki, skór o.fl., einnig. telpufatnaður á ca 12 14 ára, allt vandað og mjög ódýrt. Uppl. í síma 75104 í dag og á morgun og aðra daga eftir kl. 17. Leðurfataviðgerðir. Opið 8-16.30 mánud. föstud. Seðlaveski í miklu úrvali, nafngylling innifalin. Leður- iðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð. Fatabreytingar. Hreiðar klæðskeri í verslunarmiðstöðinni við Eiðistorg, uppi á svölunum. S. 611575. ■ Fatabreytingar Fataviðgerðir. „Kúnststopp", brunagöt og rifur. Guðrún, sími 21074 e.kl. 16. ■ Fyrir ungböm Barnarúm, barnaskiptiborð m/hillum, kerra sem hægt er að stilla á 3 vegu og regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 91-31638. Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn- ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup leiga sala, allt notað yfirfarið. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Barnakerruvagn með burðarrúmi til sölu, ljósgrár og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 51719. Óska eftir aö kaupa stöðuga bama- vöggu. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 27022. H-7125 ■ Heimilistæki Candy þvottavél. Til sölu er nýleg Candy Óomino 4x4, einnig Ikea hljóm- tækjaskápur úr furu og Durst B30 stækkari. Uppl. í síma 642122. Þvottavél. Óska eftir að kaupa þvotta- vél í góðu ásigkomulagi á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 14170. Eumenia þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-673898. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 91-74716. Uppþvottavél, barnakerra og bílstóll til sölu. Uppl. í síma 672471 e.kl. 18. ísskápur og eldavél til sölu, 2ja ára. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 657785. Óska eftir að kaupa ódýra frystikistu. Uppl. í síma 71740. ■ Hljóðfæri Status hágæða-bassagítarar. Sería 4000, kr. 107.350,00. Sería 11, kr. 167.320,00. Einnig aðrir bassagítarar í ýmsum verðflokkum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Cervin Vega 18", + Horn, 300 W, til sölu, Böse kraftmagnari, 2x240 W í 8 OHM, 2 Fane 15" hátalarar, 400 W, og 32 línu snákur 32 split í 64. Uppl. í síma 29594 og 14964. Pearl trommusett. Nýjar gerðir og lit- ir. Paiste symbalar, nýjar gerðir. . Symbalastatff, trommutöskur, trommuskinn, trommukjuðar.- Tónbúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hljómsveit, sem spilar í einkasam- kvæmum, óskar eftir söngvara sem jafnframt spilar á bassa eða gítar. Uppl. gefur Gunnar í s. 666308. Klarinett. Til sölu klarinett (tré), sem nýtt, selst á hálfvirði. Mjög gott hljóð- færi. Uppl. í síma 91-30925 milli kl. 13 og 22.______________________ Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og pfanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 626264. 15 ára gitarleikari, me|ágæta tækni, óskar eftir að komast 8 fjöruþa ungj- ingahljómsveit. Uppl. í síma 74322. Píanó óskast. Er ekki einhver sem vill losna við píanó? Staðgreiðsla. Uppl. í síma 656671. Til sölu vel með farinn DX7 hljóðgerv- ill í ferðatösku. Uppl. í síma 91-71614. Óska eftir aö kaupa gott píanó. Uppl. f síma 16906. Óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. í síma 681540. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og tímapantanir í síma 678812. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. ■ Húsgögn S. 77560. Kaupum og seljum notuð, vel útlítandi húsgögn. Allt fyrir heim- ilið og skrifetofuna, sófasett, hillusam- st., ísskápar, eldavélar, hljómtæki, bækur, skrifborð, tölvur og farsímar. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannss. forstj., Guðlaugur Laufdal verslunarstj. Antiksófaborð, yfir 100 ára, í hertoga- stíl, til sölu, einnig hörpudiskasófa- sett, stereoskápur og sjónvarpsskápur í antikstíl. Uppl. í síma 625442. Vatnsrúm til sölu, king size. Kostar nýtt 115 þús. en selst á aðeins 70 þús. Uppl. í síma 91-40807. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Ársgamalt hjónarúm frá Vatnsrúmum, með Latex dýnum til sölu. Uppl. í síma 91-43531. ■ Antik Antiksófaborð, yfir 100 ára, í hertoga- stíl, til sölu, einnig hörpudiskasófa- sett, stereoskápur og sjónvarpsskápur í antikstíl. Uppl. í síma 625442. ■ Málverk Málverk Karls Kvarans til sölu, 120x140. Uppl. í síma 91-77232. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. ■ Tölvur Gerið góð kaup. Til sölu nokkrar Apple lle tölvur ásamt prenturum, handbókum og forritúm. Uppl. í síma 91-642244. Til sölu nýleg Amstrad CPC 464 tölva með litaskjá, diskdrifi, hljóðgervli og stýripinna, rúmlega 80 leikir fylgja, verð 30, þús. Uppl. í síma 675409. Amiga 2000 með tvöföldu diskettu- drifi, litaskjá og prentara til sölu. Uppl. í síma 72824. Amstrad CBC 6128 til sölu, með leikj- um, stýripinna, ritvinnsluforriti o.fl. Uppl. í síma 97-29961. Tölvuprentari til sölu, lítið notaður, Star LC-10, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-16829. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 3fj. . Athr hálfs árs ábýrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum’ og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. 21" Phillps litsjónvarp til sölu, eínnig afruglari. Uppl. í sima 28238 e.kl. 14. ■ Ljósmyndun Olympus OM10 til sölu, með manual adapter maxwell winder, Olympus 50 mm/1,8, Olympus 28 mm/2,8, Vivitar 75-205 mm/3,8, 2x Converter, Vivitar 3500 flass, taska + filterar, vel með farið. Uppl. í síma 680824. Canon AE1 myndavél til sölu, þrjár linsur, framlenging og flass. Uppl. í vinnusíma 94-7702 og hs. 94-7720. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, háþrýstipakkað í loftþéttar ca. 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringar- innihald ca. 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sérlega hentugt vegna heymæði. steinefna- og B vítamínríkt, lágt pró- teininnihald, gevmsluþol nokkur ár. Verð pr. kg kr. 2Ö (októberverð). Pant- anir í síma 20400. Islensk erlenda, Hverfisgötu 103. Stopp. Ert þú einn af þeim sem dreym- ir um að eignast þitt eigið hesthús, ef svo er þá er ég að selja eitt glæsileg- asta 12 hesta húsið á félagssvæði And- vara Kjóavöllum. Áhugas. leggið inn nafn og síma hjá DV í s. 27022. H-7134. 9 v. rauðbl. reistur töltari, f. Þáttur 722, 9 v. rauður, mjög góður barna- eða unglhestur, f. Sörli 876, 6 v. rauðglf. efnil. hágengur töltari, 5 v. reiðfær, stór, f. Blakkúr frá Reykjum. Hestarn- ir eru á húsi. S. 16380 og 676053. Skoskir fjárhundar. Til sölu hvolpar af Border Collie fjárhundakyni. Sölu fylgt eftir með leiðbeiningum um upp- eldi ef óskað er. Uppl. í síma 96-52220. Gunnar Einarsson, Daðastöðum. Hesthús. Óska eftir 10-12 hesta húsi í Víðidal eða á félagssvæði Fáks í skipt- um fyrir 6 hesta hús í Víðidal. Uppl. ísímum 91-10774 og 91-674478 e.kl. 19. Hundaræktarfélag íslands minnir á að skráningarfrestur á hundasýninguna í Laugardalshöllinni, 22. október nk., rennur út 1. október. Okkur bráðvantar pláss fyrir 3 hesta á Víðidalssvæðinu í vetur, (ekki nauð- synlegt í sama húsi). Uppl. í síma 75447, 74891 og 73996. Persi. Mjög fallegur 3ja mánaða einlit- ur persneskur kettlingur til sölu. Uppl. í síma 54897 milli kl. 13 og 18 í dag.________________________________ Poodiehundaeigendur. Tek að mér að klippa og snyrta poodlehunda. Tíma- pantanir hjá Hrönn í síma 91-74483. Geymið auglýsinguna. ____ Fallegir 7 vikna kettlingar og tveggja ára svört læða óska eftir góðum heim- ilum. Uppl. í síma 91-666381. Glæsilegt 170 litra fiskabúr m/öllu til sölu. Uppl. í síma 71728 milli kl. 14 og 18.______________________________ Labradorblendinga vantar gott heim- ili, helst í sveit. Uppl. í síma 93-51131 á kvöldin. Nokkur hross á fjórða og fimmta vetri og einnig folöld til sölu. Uppl. í síma 95-38262 e.kl. 20. Poodle-hundaeigendur! 10% lækkun á snyrtingu og klippingu poodle-hunda til áramóta. Kristjana, sími 91-656295. Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir rúml. 2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Úrvals vélbundið hey til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7143. 6 lassiehvolpar fást gefins. Uppl. í síma 97-81046. Folöld til sölu, undan Fáfni 897 frá Fagranesi. Uppl. í síma 95-24353. Scháferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 96-41026. Scháferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-83078. ■ Vetrarvörur Snjótönn, sem passar á alla U.S.A. 4x4 bíla og traktora, 8 fet, vökvaknúin, hreyfð upp, niður og til hliðar. Frá- bært verð. Uppl. í síma 91-17678 frá kl. 16-20. Til sölu 2 vélsleðar: Formúla MXLT Long Trac ’87, Arctic Cat Wild Cat, ’88. Sleðarnir eru vel með famir og vél búnir. Uppl. í síma 91-17678 frá kl. 16-20. • 2ja .sleýa kerra til splu, 2,40x3 með sturtúm pg delnptrfgrflr _ F60CT' Ttfkia ■ burður. Uppl. í vs. $1-641177 og hs. 91-27745. Véisleðar. Vil kaupa nýlegan vélsleða, lítið ekinn. Uppl. í símum 675530 eða 985-21313. ■ Hjól Ducati/Cagiva á íslandi, 50 cc hjól, vatnskæld, m/rafstarti, copperhjól, götuhjól, keppnishjól, Ducati enduro og krosshjól, Husqvama enduro og krosshjól. Uppl. ítal Islenska hf., Hva- leyrarbr. 3, s. 652740. Sófasett! Til sölu Honda Gold Wing 1200 Acpencade ’84, digital-mælar, stereogræjur o.m.fl., ekið aðeins 2.500 mílur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-15198 í dag og næstu daga e.kl. 19. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf- geymar, varahlutir. Líttu inn, það borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. 2 stk. Suzuki TS til sölu, bæði hjólin eru vel með farin og lítið keyrð. Uppl. gefa Óli í síma 91-32416 og Davíð í síma 675580. GSX 1100 R '87 til sölu, 36 mm Mikuni smooth bor, síur, Vance Hines comp- etition flækja o.m.fl, heitir ásar geta fylgt með. Uppl. í síma 11607. Suzuki GSX 600F, árg. '89, til sölu. Öll skipti koma' til greina. Lítið keyrt. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 17. Yamaha XT350 '85 til sölu, ekið 3.300 km. Skipti á nýlegum vélsleða æski- leg, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 95-10005 e.kl. 19. Stopp. Til sölu Honda CX 500 ’81, 25 ha., gullfallegt hjól. Selst á 150 þús. Uppl. í síma 50684. Honda XR 600 '88 til sölu, ekinn 6 þús, topphjól. Uppl. í síma 98-75865. Suzuki TS 50 cc árg. '88 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 46511. Til sölu 10 gira Peugeot reiðhjól. Uppl. í síma 656399. Óska eftir ódýru fjórhjóll, 250-300 cub. Uppl. í síma 93-81026 um helgar. ■ Vagnar Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bil- um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6772. Tek i geymslu í vetur tjaldvagna og hjólhýsi. Er ca 30 km frá Rvík. Uppl. gefur í Guðni í síma 93-70031 eftir kl. 19. Vinnuskúr á hjólum, 4-6 manna, til leigu eða sölu. Víkurvagnar, Dalbrekku, sími 91-43911 og 45270. Óska eftir notuóum Combi Camp eða Straumsvíkurtjaldvagni. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-7132. ■ Til bygginga Steypustöð - steypubill. Verktaki óskar eftir að kaupa steypustöð, fasta eða flytjanlega, með a.m.k. 15 m:' af- köstum á klst. Einnig óskast steypu- bíll. Áhugasamir sendi nafn og síma- númer til DV, merkt „Steypa 7139“. Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Timbur til sölu, 1x6 og 2x4, einnig 5 stk. fulningahurðir með körmum og gerettum. Uppl. í síma 53415 eftir kl. 13. Óska eftir vinnuskúr, helst með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 687027 og 84079. ■ Byssur Veiðihúsið augiýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu, gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Óska eftir haglabyssu, ekki sjálfvirkri, t.d. Remington eða Mossberg pumpu, má einnig vera tvíhleypa. Uppl. í síma 91-628578. Arnar. Drifa, riffilslæst einhleypa, 3" Magnum, til sölu. Góð gæsabyssa. Uppl. í síma 91-46869. Riffill, Bmo 243, 5 skota, til sölu, með kíki. Verð 45 þús. Uppl. i síma 91-40807. ■ Veröbréf J Óstsp.#öir., að kqmast i samband viö * aðila sem vill selja lánsloforð frá Hús- næðismálastofnun ríkisins. Svar* sendist DV, merkt „Lán 7146“. Óska eftir að kaupa vixla, skuldabréf og aðrar kröfur. Uppl. gefnar í síma 678306 milli kl. 18 og 20. ■ Sumarbústaðir Sumarhús til sölu. Til sölu nýtt og glæsilegt sumarhús, stærð 47 fm. Góð greiðslukjör. Utvegum allar stærðir. Uppl. í s. 77806 og 621288 á kvöldin. Sumarbústaðaland. Til sölu nokkrar sumarbústaðalóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi, kalt vatn, rafmagn vænt- anlegt. Uppl. í síma 98-64442. Óskum eftir góðum sumarbústaö. Æskileg staðsetn. innan við 70 km frá Rvík. Uppl. í síma 35480 e.kl. 18. ■ Fyrir veiöimenn Flugukastskennsla alla sunnudaga frá kl. 9-10.30 og 10.30-12 í íþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg. Hafið aðeins inniskó meðferðis. Allir velkomnir. Stangaveiðifélagið Ár- menn. Sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum bleikju- og sjóbirtingsveiðileyfi á svæði 1, 2 og 4 í Hólsá og Ytri- og Eystri-Rangá. Nú er rétti tíminn fyrir sjóbirtinginn. Veiðvon, Langholtsvegi 111, s. 687090. og í Hellinum, s. 98-75235. Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand- síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður. Póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, síma 622702 og 84085. ■ Fasteignir 2ja herb. íbúö til sölu í Keflavík, verð 2,8 millj., skipti á íbúð í Rvík eða góð- um bíl. Uppl. í síma 91-42494 eftir kl. 18. _________________________ í sjávarplássi á Norðurlandi er gamalt einbýlishús, sem þarfnast endurnýj- unar, til sölu, mikið áhvílandi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7085. ■ Fyrirtæki Söluturn. Til sölu er sölutum mið- svæðis í Rvík. Gott tækifæri, góð greiðslukjör, sanngjarnt verð, 3ja ára leigusamningur. Uppl. í síma 687419. Getum útvegað erlend lán til fyrir- tækja. Tilboð sendist DV, merkt „Erlendur 7147“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.