Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989. 49 Slökkvilíð-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. ‘Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. september - 5. október 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegspóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar r sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lárétt: 1 gangur, 6 mynni, 8 farga, 9 lát- bragð, 10 ungdóminn, 13 bráður, 16 rýr, 18 fen, 19 espa, 21 hræðist, 22 drollar. Lóðrétt: 1 svipur, 2 blóm, 3 einnig, 4 kurfur, 5 slungni, 6 kvæði, 7 venju, 11 hirslu, 12 blæs, 14 hlifa, 15 liffæri, 16 götu, 17 ílát, 20 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 morkna, 8 æfi, 9 eiði, 10 rati, 11 tað, 13 hnakkur, 15 lóð, 17 arði, 18 siga, 20 nn, 21 na, 22 lóma. Lóörétt: 1 mær, 2 ofan, 3 ritaði, 4 keika, 5 nið, 6 að, 7 fiðrinu, 12 auðna, 13 Hlín, 14 kram, 16 ósa, 19 gó. Jæja, síðast þegar ég var kurteis við þig tortryggöir þú mig í margar vikur. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakf (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30—19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud.. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-19 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, ÍCópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 30. september Rússnesk-tyrknesk yfirlýsing væntanleg í dag. Eitt höfuðumræðuefni heimsblaðanna er afstaða Tyrk'ja. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu ekki að vera einn í erfiðu máli sem er of mikið fyr- ir þig. Þú færð jákvæð viðbrögð ef þú biður um aðstoð eða ráðleggingu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður mjög góður, sérstaklega í rómantískum málum. Fólk er mjög samvinnuþýtt og hjálpsamt. Félagslífið er mjög ánægjulegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nærð betri árangri með þvi að vera eðlilegur frekar en yfirborðskenndur gagnvart einhveijum. Vertu ekki málsvari annars aðila í deilu. Happatölur eru 1, 24 og 35. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú átt á hættu að verða fyrir miklum truflunum í dag, Þú getur ekkert gert við því. Varastu að reiðast, það bætir ekk- ert. Böm þurfa mikla athygli. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þetta verður dagur ákvarðana. Reyndu að finna út hvar þú stendur í óákveðinni stöðu. Þú verður að vera mjög sveigjan- legur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þaö er stormasamt í kringum þig. Það er ekki ólíklegt að þú sért fórnarlamb erfiöra skapsmuna. Gerðu þitt besta til að lægja storminn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gættu að hvaö þú segir, sérstaklega \dð þá sem eru gersam- lega lausir við skopskyn. Það er mikil hætta á að hlutirnir verði teknir illa upp. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gætu orðiö einhver vandamál með einhvern nýjan vin eða félaga. Gæti stafað af afbrýðisemi eða öfund út af ein- hverju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er mikið álag á þér og þú þarfnast aðstoðar hið bráð- asta ef þú ætlar að klára. Það kemur í þinn hlut að gera eitt- hvað á nýjan hátt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þaö ríkir mikil spenna í ástarsamböndum. Þú verður að vera mjög þolinmóður og örlátur. Fjármálin lofa góðu. Happatölur eru 4, 21 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að njóta dagsins þar sem flestallt gengur þér í hag- inn. Þú ert góður í að fá fólk til að sjá þínar hliöar á málun- um. Ferðalag gæti verið afar athyglisvert. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að fara sérlega gætilega í dag og varast að breyta neinu. Gagnrýni þín fær ekki góðan hljómgnmn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur haft mikil áhrif á varanlegt samband hvernig þú gerir hlutina. Látt engan telja þig á að lána peninga ef þú vilt það ekki sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ræddu nýjar hugmyndir og komdu þeim í framkvæmd. Útlit- ið lofar góðu, sérstaklega í sambandi við eitthvað sem hefur auglýsingamöguleika. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dauf viðbrögð við uppástungu þinni koma þér á óvart. Þú þarft að endurskoða hlutina. Umræða er af hinu góða og kemur þér vel. Nautið (20. apriI-20. maí): Það gæti reynst erfitt að gera áætlanir til að standa við. Þú ættir. að fresta ákvörðunum til betri tíma. Fáðu ákveðnum fundartíma frestað. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Þú gætir orðið eitthvað stressaður varðandi ákveðna ferð. Þaö virðist ekki vera besti tíminn til að ferðast núna. Happa- tölur eru 8, 17 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur komið þér í eitthvert vandamál sem erfitt veröur að losna úr. Málið verður auðveldara eftir nokkra daga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Illska er ekki Jangt undir yfirboröinu svo þú skalt varast aö lenda í deilumálum. Vinskapur á erfitt uppdráttar um þess- ar mundir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú eignast ekki vini með gagnrýni og smámunasemi. Æfðu þig í þolinmæði, sama hvað pirrar þig. Þú eygir möguleika í ákveðnu verkefni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu hvaða tækifæri sem er til að komast burt frá hefð- bundnum verkum. Þú þarfnast upplyftingar. Þú ert ekki alveg öruggur núna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert eiginlega á mótþróaskeiðinu og ert tregur til að viður- kenna að þú gætir haft rangt fyrir þér. Láttu ekki fánýtt stolt eyðileggja góðan dag fyrir þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert dálítið óöruggur og ert í vafa um áætlanir og hugmynd- ir. Þú verður að ræða máhn áöur en endanleg ákvörðun verður tekin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert með eindæmum vinsæll um þessar mundir. Það eru möguleikar á að þú tapir einhveiju. Haltu vel utan um pyngj- una þína. Happatölur eru 5, 23 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.