Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 27
39 Lífsstm Það eru mörg lönd sem krefla ís- lenska ferðamenn um vegabréfsá- ritun vilji þeir heimsækja landið en önnur gera það hins vegar ekki. Milh íslands, Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar er í gildi samningur um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritunar. Æth ferðalangar ekki að dvelja nema tvo th þrjá mánuði í eftirtöld- um löndum þurfa þeir ekki að verða sér úti um vegabréfsáritun: Atnitgua, Austurríki, Bahama, Barbados, Belgía, Belize, Bots- wana, Brasiha, Bretland, þar með tahð Hong Kong, Bermudaeyjar, Turks- og Caicoseyjar, Kiribati, Tuvalu, St. Kitts-Nevis, Anguiha, Monsterrat, Bresku Jómfrúreyj- amar, St. Helena, Falklandseyjar, Ferðalög Bnmei og Gíbraltar, Búlgaría, Chile, Dominica, Fiji, Frakkland, Gambía, Grenada, Grikkland, Guy- ana, Hohand, írland, ísrael, ítaha, Jamaica, Japan, Júgóslavía, Kanada, Lýðveldið Kórea, Kýpur, Lesótó, Liechtenstein, Lúxemborg, Malaysía, Malavi, Malta, Marokkó, Máritíus, Mónakó, Nýja-Sjáland, Portúgal, Rúmenía, St. Lucia, St. Vincent og Grenadine-eyjar, San Marínó, Seychehes-eyjar, Singa- pore, Solomoneyjar, Spánn, Svasf- land, Sviss, Tansanía, Trinidad og Tobago, Túnis, Vanuatu, Sam- bandslýðveldið Þýskaland. Gagnkvæmur samningur er í gUdi um afnám vegabréfsáritunar milh Mexíkó og íslands en þarlend stjórnvöld gera þó kröfu um að ís- lendingar afh sér ferðamannaskU- rikja hjá mexíkönsku sendiráði eða hjá ræðisskrifstofu áður en þeir koma tíl landsins. Utanríkisráðuneytið TU að fá vegabréfsáritun tU þeirra landa, sem krefjast þess af íslenskum ríkisborgurum, er yfir- leitt krafist mynda af viðkomandi og að hann fylli út eyðublöð með ýmsum persónulegum upplýsing- um, auk þess sem vegábréf þarf að vera í fullkomnu lagi. Einnig þarf oft að reiða fram einhveija fjárhæð fyrir áritunina, oftast á bihnu 1000-2000 krónur. TU eru nokkrar gerðir áritana. Þær algengustu eru ferðamannaá- ritun, milhlendingaráritun og við- skiptaáritun. Ferðamannaáritun er venjulega fyrir 14 daga lágmarksdvöl í landinu og gUdir oftast aht að þremur mánuðum. Milhlendingaráritun nær aðeins tíl þeirra daga sem forin í gegnum landið tekur. Viðskiptaáritun er ætluö þeim sem ferðast um landið í viðskiptaerind- um. Hún er yflrleitt dýrari og beðið er um nánari persónuupplýsingar. ■ Það er betra að hafa það á hreinu áður en lagt er af stað i ferðalagið hvort það land sem á að heimsækja krefur íslendinga um vegabréfsáritun eða ekki. Vegabréfs - áritanir Ef á að ferðast tU lands sem hefur hvorki sendiráð eða ræðismanns- skrifstofu hér á landi verður að snúa sér til sendiráös viökomandi ríkis í einhveiju af nágrannalönd- unum. Hægt er aö fá í utanríkis- ráðuneytinu umsóknarblöð sem viðkomandi fyllir síðan út og send- ir tU viökomandi sendiráða eða ræðismanns. Þar er einnig hægt að fá upplýsingar um hvar næsta sendiráð eða ræðismaður er stað- settur. Svo má hafa samband við ein- hvern eftirtalinna aöUa en þar er um að ræða skrifstofur sem sér- hæfa sig í upplýsingum um vega- bréfsáritanir: Visa Service 112 Bd. Hanssman 75008 Paris France Jet Diffusion 5 Rue Labosier 75008 Paris France Thomas Cook- 45 Berkley Street London W.l.A. 1 EB England -J.Mar c* Lúxemborg: Hús með fortíð - rekið sem íbúðahótel „Fáir sem skoðuðu húsið með okk- ur sáu það sem við sáum gegnum fúkkataumana og skítinn. Við urðum hins vegar ástfangnar af húsinu og sáum það fyrir okkur eins og það lít- ur út í dag. Við gerðum áætlun um hvemig best væri að skipuleggja inn- réttingar, þaö varð að gera 8 ný bað- herbergi með lögnum og öllu th- heyrandi," segir Þórhhdur Hinriks- dóttir. í Lúxemborg eru þrjár íslenskar konur sem hafa sett á stofn íbúöahót- el á góðum stað í borginni og nefnist það Studio. Þær eru auk Þórhildar Ingunn Richter og Drífa Sigurhjart- ardóttir og hafa þær búið ytra í rúm 15 ár. „Við fengum þá flugu í höfuðið að kaupa gistihús. Fyrir valinu varð eitt þektasta gleðihúsið í borginni, Bar- Reno. Þegar við keyptum húsið hafði það staðið autt í þijú ár og var mjög illa fariö, en þetta var hús með fortíð og það hafði sitt að segja. Upphaflega var BarReno rekið sem hótel, seinna fóru að fylgja húsinu bhðar stúlkur sem voru til í tuskið. BarReno var illræmt og það endaði með því að lögreglan lokaði því,“ segir Þórhild- ur. „Við fengum fjóra iðnaðarmenn frá íslandi og þeir ásamt okkur komu húsinu í það horf sem það er nú. Við ákváöum að fara frekar út í þaö að reka húsið sem íbúðahótel í stað hót- els því það er ekki jafn bindandi. Við leigjum íbúðimar í viku til mánaðar- tíma í senn, það er þó hægt að semja um styttri leigutíma en viku ef vel stendur á. Við eigum ennþá 100 fermetra á jarðhæð hússins sem við höfum ekki ráðstafað enn og einnig stóran tvö- faldan bílskúr. Það er til umræðu að setja upp heilsufæðismatsölu á jarð- hæðinni og heilsurækt í bílskúrinn sem er áfastur húsinu. Það er hins vegar aldrei aö vita hvað verður ofan á, matsala og heOsurækt eru svo bindandi,“ segir Þórhildur að lokum. Heimilisfang Studio er: Studio Þær stöllur Þórhildur, Ingunn og Drífa i einni af íbúðunum á hótelinu. L-1319 179, me du Cents Luxembourg S. 43-96-43 Á hótehnu eru stúdíoíbúðir með fullbúnu eldhúsi, síma, Utsjónvarpi og sturtu og klósetti. Vikuleiga fyrir íbúð á Studio kostar frá rúmum 12.000 krónum og upp í rúmar 20.000 krónur. -KEi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.