Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1989.
51
Fólk í fréttum
Olafur Bjömsson
Ólafur Björnsson, fyrrv. prófessor
við viðskiptafræöideild HÍ, fyrrv.
alþingismaður og einn ötuiasti mál-
svari frjálsari viðskiptahátta hér á
landi um árabii, heldur því fram í
DV sl. miðvikudag að skattlagning
vaxtatekna sé ótímabær um þessar
mundir.
Ólafur fæddist í Hjarðarholti í
Laxárdal í Dalasýslu 2.2.1912. Hann
lauk stúdentsprófi frá MA1931,
prófi í heimspekilegum forspjalls-
visinþum við HÍ1932 og kandidats-
prófi í hagfræöi frá háskólanum í
Kaupmannahöfn 1938.
Ólafur var aðstoðarmaöur og síð-
ar fulltrúi á Hagstofu íslands
1938-42, dósent við laga- og hag-
fræðideild HÍ 1942^48 og prófessor
1948-82. Hann var varaborgarfuli-
trúi í Reykjavík 1950-58, landskjör-
inn alþingismaður 1956-59, þing-
maður Reykvíkinga 1959-71, for-
maður BSRB1948-56, formaöur
bankaráðs Útvegsbankans 1968-80,
formaður íslandsdeildar norrænu
menningarmálanefndarinnar
1954-71 og formaður stjómar Að-
stoðar íslands við þróunarlöndin
1971-81. Auk þess hefur Ólafur setið
í íjölda opinberra nefnda um ýmis
málefni og samið álitsgerðir fyrir
ríkisstjórnir. Hann var ásamt
Benjamín Eiríkssyni helsti efna-
hagsráðgjafi viðreisnarstjómarinn-
ar er hún stóð fyrir mjög róttækri
nýskipan efnahags- og atvinnumála
íupphafiferils síns.
Ólafur hefur skrifað aragrúa
blaðagreina um efnahags- og þjóð-
félagsmál en meðal ritverka hans
eru Hagfræði, Rvík 1951; Þjóðarbú-
skapur íslendinga, Rvík 1952 og 64;
Tekjuöflun hins opinbera, Alþingi
og fjárhagsmálin 1845-1944, Rvík
1953; Haftastefna eða kjarabóta-
stefna, 1953; Hagfræði, Alfræði
Menningarsjóðs, 1975; Frjálshyggja
og alræðishyggja, Rvík 1978 og Ein-
staklingsfrelsi og hagskipulag, rit-
gerðasafn 1982.
Ólafur er félagi í Vísindafélagi ís-
lendinga frá 1949; heiðursfélagi Fé-
lags viðskiptafræðinga og hagfræð-
inga frá 1985; heiðursdoktor við HÍ
frá 1986; riddari dannebrogsorðunn-
ar 1. stigs frá 1956 og stórriddari ís-
lensku fálkaoröunnar með stjömu
frá 1984.
Kona Ólafs er Guðrún Aradóttir
húsfreyja, f. 29.6.1917, dóttir Ara
Helga Jóhannessonar, kennara og
b. á Ytra-Lóni í Sauðaneshreppi í
Norður-Þingeyjarsýslu, og konu
hans, Ásu Aðalmundardóttur hús-
móður.
Ólafur og Guðrún eiga þrjá syni:
Þeir eru Ari Helgi, f. 10.12.1946,
læknir á Akureyri, kvæntur Þor-
björgu Þórisdóttur hjúkrunarfræð-
ingi; Björn Gunnar, f. 25.5.1949,
þjóðfélagsfræðingur í Reykjavík,
kvæntur Helgu Finnsdóttur, og
Örnólfur Jónas, f. 20.2.1951, kerfis-
fræðingur í Reykjavík.
Alsystur Ólafs: Ingibjörg, f. 20.9.
1914, gift Þórami Sigmundssyni á
Selfossi; Þorbjörg, f. 18.11.1915, lengi
bankastarfsmaður í Reykjavík, og
Ásthildur Kristín, f. 4.6.1917, lengi
starfsmaður á Hagstofunni í
Reykjavík, ekkja Steins Steinarr
skálds. Hálfsystur Ólafs, samfeðra:
Guðrún Sigríður, f. 30.7.1930, gift
Jóni Reyni Magnússyni, verkfræð-
ingi í New York, og Ólöf Bima, f.
2.4.1934, gift Jóni Ölafssyni, verk-
fræðingi í Reykjavík.
Foreldrar Ólafs voru Bjöm Stef-
ánsson, f. 13.3.1881, d. 9.11.1958,
prófastur á Auðkúlu í Húnaþingi,
og fyrri kona hans, Guðrún Sigríður
Ólafsdóttir, f. 27.11.1890, d. 25.6.
1918, húsfreyja.
Bróðir Björns var Hilmar, banka-
stjóri Búnaðarbankans. Björn var
sonur Stefáns, prests á Auökúlu,
Jónssonar, bókara í Reykjavík, Ei-
ríkssonar.
Móðir Stefáns var Hólmfríður
Bjarnadóttir Thorarensen, b. og
stúdents á Stóra-Ósi í Miðfirði, Frið-
rikssonar, prests á Breiðabólstað í
Vesturhópi, Þórarinssonar, sýslu-
manns á Grund í Eyjafirði, Jónsson-
ar, ættfóður Thorarensenættarinn-
ar. Móðir Bjarna var Hólmfríður
Jónsdóttir, varalögmanns í Víði-
dalstungu, Ólafssonar, lögsagnara á
Eyri, Jónssonar, ættfóður Eyrar-
ættarinnar. Móðir Hólmfríðar
Bjarnadóttur var Anna, dóttir Jóns,
sýslumanns í Víðidalstungu, Jóns-
sonar, og konu hans, Hólmfríðar
Ólafsdóttur, systur Ingibjargar,
langömmu Elísabetar, móöur
Sveins forseta. Ingibjörg var einnig
langamma Þorvalds, afa Vigdísar
forseta.
Móðir Björns í Auðkúlu var Þor-
björg Halldórsdóttir, stúdents á
Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, Sig-
urðssonar. Móðir Halldórs var
Björg Halldórsdóttir Vídalín,
klausturhaldara á Reynisstað,
Bjarnasonar.
Móðir Þorbjargar var Hildur, syst-
ir Jóns bókara Eiríkssonar. Móðir
Hildar var Þorbjörg Stefánsdóttir
Scheving, prests á Presthólum,
bróður Jórunnar, ömmu Jónasar
Hallgrímssonar. Önnur systir Stef-
áns var Margrét, langamma Katrín-
ar, móður Einars Benediktssonar
skálds.
Guðrún, móðir Ólafs, var systir
Kristínar læknis, móöur Þórhalls
prófessors og ömmu Þorsteins
heimspekings, Vilmundar ráðherra
og Þorvalds prófessors. Önnur syst-
ir Guðrúnar var Ásta, móðir Ólafs
Ólafssonar landlæknis. Bróðir Guð-
rúnar var Páll, faðir Ólafar mynd-
höggvara.
Guðrún var dóttir Ólafs, prófasts
í Hjarðarholti í Dölum, bróður Lilju,
ömmu Karls Kvaran listmálara. 01-
afur var sonur Ólafs, kaupmanns í
Hafnarfirði, Jónssonar, b. á Litla-
Hálsi í Grafningi, Guðmundssonar.
Móöir Ólafs prófasts var Metta
Kristín, systir Maríu, langömmu
Ólafur Björnsson.
Guðrúnar Agnarsdóttur, Ástríðar,
konu Davíðs borgarstjóra, pgPéturs
Ormslev. Metta var dóttir Ólafs,
hreppstjóra í Hafnarfiröi, Þorvalds-
sonar.
Móðir Guðrúnar var Ingibjörg
Pálsdóttir Mathiesen, prests í Arn-
arbæli, Jónssonar, prests í Arnar-
bæli Matthíassoanr, stúdents á Eyri,
Þórðarsonar, stúdents í Vigur, Ól-
afssonar, lögsagnara á Eyri, Jóns-
sonar. Móðir Páls var Ingibjörg,
systir Gríms, langafa Ásgeirs As-
geirssonar forseta. Ingibjörg var
einnig systir Margrétar, langömmu
Margrétar, móður Ólafs Thors for-
sætisráöherra. Ingibjörg var dóttir
Páls, prests í Ofanleiti, Magnússon-
ar og Guðleifar Þorsteinsdóttur,
systur Agnesar, langömmu Eggerts
Haukdal og Guðrúnar, móður Þór-
hildar Þorleifsdóttur. Móðir Ingi-
bjargar Pálsdóttur var Guðlaug Þor-
steinsdóttir í Núpakoti Magnússon-
ar.
Afmæli
Stefán Ármann Þórdarson
Til hamingju meö
afmælið 1. október
----------------------------- Pétur S. Kristjánsson,
90 ára Smárahlíð7A,Akureyri.
**' **_________________ Jón Kri8tinn Gunnarsson,
Stefán Jóhannsson, SæVan^ ^3' Hafharfirði.
Heiðargerði5,Reykjavík.Hann _________________
tekurámótigestumíSlysavama- ,
húsinuíSandgerðimillikl.l5og 50 ðtð
18áafmælisdaginn. -------------------------
_____________________________ Gunnar Már Pétursson,
qc Ara Ásgarði23,Reykjavík.
O___________________ GrétarÓlafsson,
r „Alnito, Álfalandi 15, Reykjavík.
glsmðæMöes.Reykjavfl, S^SSuKeS’
öS Guðmundur Þórðarson,
Oldugötu 52, Reykjvik. Kilhrauni, Skeiðahreppi.
----------------------------- Edda Völva Eiriksdóttir,
80ára Haöalandi 7, Reykjavík.
Stefán Ármann Þórðarson fiúl-
trúi, Skólavöllum 6 Selfossi, er sex-
tugurídag.
Stefán er fæddur í Vík í Mýrdal
og alinn þar upp. Gekk í unglinga-
skóla í Vík í Mýrdal og bréfaskóla
SÍS og lærði innanhússsímtenging-
ar hjá Bæjarsíma Reykjavíkur.
Hann vann hjá Landssíma íslands
og Bæjarsíma Reykjavíkur 1946-’55,
á skrifstofu hjá Kaupfélagi Skaft-
felhnga Vík 1955-’67, þar af skrif-
stofustjóri 1963-’67. Árið 1967 flytur
hann á Selfoss og fer að vinna hjá
Landsbanka íslands til ársins 1974,
en þá kaupir hann jörðina Höfða-
brekku í Mýrdal og býr þar til 1977.
Ræðst þá sem skrifstofustjóri hjá
Iðnaðarbanka íslands á Selfossi og
var hann útibússtjóri þar 1982-’84,
er hann fór að vinna hjá Sýslu-
manninum í Árnessýslu. Einnig
hefur Stefán veriö í yfirkjörstjóm
Suðurlandskjördæmis og staifað í
stjórn Selfossveitna.
Eiginkona Stefáns er Sigrún Jóns-
dóttir, húsmóðir og starfsstúlka á
hjúkrunarheimili aldraðra, Ljós-
heimum á Selfossi. Hún er fædd 27.2.
1935, dóttir Jóns Gíslasonar, fyrrum
alþingismanns og bónda, Norður-
hjáleigu, og Þórunnar Pálsdóttur.
Böm Stefáns og Sigrúnar eru: Ing-
unn, f. 18.8.1956, gift Þorfinni
Snorrasyni, flugkennara á Selfossi,
og eiga þau tvö börn. Frá fyrra
hjónabandi á Ingunn eitt bam;
Þórður, f. 7.1.1958, trésmíðameistari
á Selfossi, og á hann eitt barn;
Brynjar Jón, trésmiður á Selfossi,
f. 9.7.1960, giftur Elínu Ámadóttur
og eiga þau eitt bam; Páll, f. 15.12.
1961, dýralæknir og nú við fram-
haldsnám í Þýskalandi. Hann er
kvæntur Eddu Björk Ólafsdóttur og
eiga þau eitt barn, en PáU átti eitt
bam fyrir; Rut skrifstolustúlka, f.
15.1.1964, í sambúð með Leifi S.
Helgasyni. Þau búa í Laugardælum
ogeigaeittbam.
Systkini Stefáns em: Vilborg
Magnea, f. 9.6.1922, býr í Reykjavík;
Jóna, f. 15.6.1923, býr í Reykjavík.
Hún var gift Ingvari Sigurðssyni og
á tvö böm; Unnur tannsnúður, f.
1.3.1926, býr í Reykjavík; Kristbjörg
húsmóðir, f. 8.4.1928, gift Daníel D.
Bergmann, bankafulltrúa í Reykja-
vík, og eiga þau þijú böm; Sigríður
Eygló, f. 5.8.1931, vinnur við af-
Stefán Ármann Þóröarson.
greiðslustörf. Hún var gift Jóni
Gunnari Kristinssyni sem nú er lát-
inn og áttu þau þrjú börn; Ólafur
verkamaður, f. 1.11.1937, kvæntur
Kolbrúnu Valdimarsdóttur. Eiga
þau þijú börn og em búsett í Vík í
Mýrdal.
Foreldrar Stefáns vom: Þórður
Stefánsson, verkamaður og bóka-
vörður í Vík í Mýrdal, f. 25.7.1894,
d. 7.4.1981, og Guðrún Ingibjörg Sig-
urðardóttir húsmóðir, f. 7.1.1899,
d. 9.111988.
Lárus Jóhannsson,
Einarsnesi 56, Reykjavík.
75 ára
Hólmfríður Sigurðardóttir,
Hólmgarði 9, Reykjavík.
70ára
Helga Þorvaldsdóttir,
Suðurgötu 7, Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Sigriður Pálmadóttir,
Hölöahlíð 17, Akureyri.
60ára
Þorvaldur Sigurjónsson,
Núpakoti, Austur-Eyjafiafiahreppi.
40ára_______________________
Jórunn Árnadóttir,
Ásgeirsbrekku, Viðvíkurhreppi.
Vlbnundur Jónsson,
Stelkshólum 12, Reykjavík.
Þorleifiir Sigurðsson,
Víöivangi 20, Hafiiarfirði.
Jón Vignir Hálfddnarson,
Holtabrún 12, Bolungarvík.
Guðjón Bjarnason,
Svíþjóð.
Sólrún G. Poulsen,
Færeyjum.
Jónina Garðarsdóttir,
Daltúni 22, Kópavogi.
Ingibjörg Gunnarsdóttir,
Mávahlíö 30, Reykjavík.
Vilhjálmur Antonsson,
Hafraholti 14, ísafirði.
Sigrún Rakel Tryggvadóttir
Sigrún Rakel Tryggvadóttir hús-
móðir, Ásgarði 31, Reykjavík, verð-
ur75áraámorgun.
Sigrún er fædd á Víkurbakka á
Árskógsströnd en fluttist 12 ára
gömul út í Hrísey. Um 1935 fluttist
hún svo til Reykjavíkur þar sem
hún hefur búið síðan. Auk þess að
vera húsmóðir hefur hún starfað við
ýmislegt í gegnum árin.
Maki Sigrúnar er Þorsteinn Dag-
bjartsson, verkamaður og bílstjóri,
f. 23.7.1910. Foreldrar hans vom
Dagbjartur Einarsson og Sigurbjörg
Ketilsdóttir.
Böm Sigrúnar og Þorsteins eru:
Unnur Bryndís hjúkmnarfræðing-
ur, f. 14.4.1942 og á hún þrjú börn;
Þóra Björk, f. 16.10.1948, b. á Ystamó
í Haganeshreppi, Skagafirði, gift
Sigurði Steingrímssyni og eiga þau
tvö börn; Tryggvi Eyfjörð, f. 6.12.
1950 og á hann tvö böm.
Systkini Sigrúnar: Marta, f. 1907,
d. 1973, húsmóðir í Reykjavík, gift
Jóhanni Þorsteinssyni, efnaverk-
fræðingi og stofnanda Hörpu; Gísli
f. 1909, d. 1971, ógiftur; Jónas, f. 1911;
Sigmann, f. 1917, sjómaður og verka-
maður, kvæntur Lilju Sigurðardótt-
ur frá Dalvík; Árni leikari, f. 1924,
kvæntur Kristínu Nikulásdóttur.
Foreldrar Sigrúnar voru Tryggvi
Á. Jóhannsson, f. 1879, sjómaður og
verkamaður, ogMargrét Gísladóttir
húsmóðir, f. 1886. Þau bjuggu lengst
af á Árskógsströnd í Eyjafirði.
Sigrún Rakel Tryggvadóttir.
Brúðkaups- og starfsafmæli
Ákveðið hefurverið að birta á afmaelis- og ættfraeðisíðu DV grein-
ar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli.
Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambærilegum
upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðsins en eyðublöð
fyrir upþlýsingar afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu DV.
Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast
ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrirvara.
Það ereinkarmikilvægt að skýrar, nýlegarandlitsmyndirfylgi upp-
lýsingunum.