Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Qupperneq 37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 0 ftflar tH áOÍU Toyola Corolla ’79 til sölu, verðtilboð, einnig einnotaður smoking á meðal- mann, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-34065._____________________________ Toyota Corolla station 4x4 '89 til sölu, ekin 16 þús. km, verð 1.060 þús., skipti möguleg á 200-300 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 78245. Toyota Hilux, árg. ’81, til sölu, 8 cyl., 4ra gíra, upph. 40" dekk, nýsprautað- ur. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bílaporti, símar 688688 og 83294. Toyota Tercel, árg. ’82, til sölu, rauð- ur, 4ra dyra, ekinn 90.000, sjálfsk., útvarp og kassettut., verð 230 þús. eða 190 þ. stgr. Uppl. í s. 685031 e.kl. 14. Tveir bilar i toppstandi, skoðaðir 1989, til sölu á mjög góðu staðgreiðslu- verði. Wagoneer ’75 og Trabant ’86. S. 51296 kl. 10-12 f.h. og e.kl. 20. Tveir jeppar. Scout ’74, verklegur bíll, kr. 550 þús., skipti, einnig Blazer ’71, mikið breyttur bíll, kr. 200 þús. stgr. Uppl. í síma 79642. Vantar jeppa, t.d. Toyotu eða Willys, á ca 500 þús. í skiptum fyrir Caprice Classic. Einnig til sölu 14" felgur á Volvo. Uppl. í síma 91-28098. Nissan Sunny SLX ’87 til sölu, glæsileg- ur bíll, rauður, vökvastýri, ekinn 55 þús., verð 590 þús., skuldabréf ath. að hluta. Uppl. í síma 626062 til kl. 18 og 676010 e.kl. 18. Scout ’73 - skipti. Óska eftir amerískum 8 cyl. sjálfsk., í skiptum fyrir Scout ’73, upphækkuðum, á 35" dekkjum m. jeppaskoðun og skoðun ’89. Uppl. í síma 71203. Subaru station 1800 4x4 ’88, sjálfskipt- ur, útvarp/kassetta, rafknúnir speglar og rúður, centrallæsing, ekinn ca 120 þús. km. Verð 690 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 74869 m. kl. 12-19 alla daga. Subaru turbo coupé ’88 til sölu, góður fjórhjóladrifsbíll með flestum þægind- um, 5 gíra, sídrif, rafmagn í rúðum, álfelgur o.fl. Bein sala, skipti á ódýr- ari eða skuldabréf. Sími 91-42573. Suzuki Fox 410 ’86 til sölu, ek. 49 þús., stuttur, m/háþekju, upphækkaður á 31" dekkjum, driflokur, sóllúga, fóðr- aður að innan, útvarp/segulband, tal- stöð. Verð 580 þús. Sími 45552. Tveir mjög góðir til sölu: Toyota Celica 1600 GT 16 v. ’87, ek. 17 þús., verð 880 þús., skipti á ódýrari. MMC Pajero ’86, stuttur, bensín, ek. 50 þús., verð 1.070 þús. Uppl. í síma 626345. Willys Universal ’74 til sölu, nýupptek- in vél, læst drif, 35" dekk, lítur vel út, þarfnast lítils háttar lagfæringar fyrir skoðun. Verð ca 350 þús. Uppl. í síma 96-27243 e.kl. 18. Þrír góðir Fordar. Ford Escort þýskur station ’83, Ford F 150, 6 manna pickup, ’78, Ford Mercury Marquis ’79. Uppl. í síma 91-642113. 2 góðir! Subaru Sedan (670 þús.) og Volvo 340 GL (550 þús.), árg. ’86, ekn- ir 49 þús. Einnig 12" og 13" vetrardekk til sölu. Uppl. í síma 91-45247. Amazon. Volvo Amazon ’66 til sölu, nýyíirfarin vél og gírkassi, nýtt bremsukerfi og fóðringar, ryðlaus, selst ódýrt. Uppl. í s. 93-11168, Kalli. Ath. Subaru turbo sedan 4x4 1987 m/öllu, ek. 20.000, vetrárdekk, v. 1050 þ., 200 þ. stgrafsl. eða fasteignatr. skuldabr. S. 71619 e.kl. 19 eða 93-12020. Atvinnubíll, Toyota model F dísil ’84, til sölu, 8 manna sendibíll með stöðvar- leyfi, talstöð og mæli, Staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 74864 e.kl. 19. Blár Mercedes Benz SE 280 með öllu, árg. ’85, til sölu, ekinn tæplega 60.000 km, tvö álsett með hjólbörðum fylgja. Uppl. í síma 96-23876. BMW 318i '81, til sölu, mjög vel með farinn vagn, eins og nýr. Nagladekk á felgum og grjótgrind. Uppl. í síma 91-72699 e.kl. 19. BMW 318i '85 til sölu, innfluttur ’87, 4ra dyra, vínrauður, gullfallegur bíll sem ekki sér á. Uppl. í síma 73832 eft- ir kl. 20. BMW 318i ’86 til sölu, ekinn .45 þús., og BMW 316 ’82, ekinn 115 þús. Báðir hvítir. Mjög fallegir og góðir bílar. Uppl. í síma 72513. BMW 520i árg. ’82, sjálfsk., rafmagns- sóllúga, centrallæsingar, álfelgur, yfirfarin vél, ek. 112.000, skipti á ódýr- ari eða skuldabréf. Uppl. í s. 17668. Brúnn Opel Kadett ’85 til sölu, skoðað- ur, lítur mjög vel út, ekinn 52 þús. Verð 350 þús., góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 670241. Buick Skylark ’81, sjálfsk., í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Selst á góðum kjörum. Verð 350 þús. Uppl. í síma 51119 og 54511. Lada Lux ’84 til sölu. Uppl. í síma 624674. Chevrolet Suburban árg. ’79 til sölu, upphækkaður, á 36" dekkjum, þarfn- ast lagfæringar, verð 250 þús. Éinnig Volvo árg. ’75, verð 10 þús. S. 92-15396. Daihatsu Charade CS ’88 til sölu, ekinn 23 þús. km, 5 dyra, rauður, vel með farinn. Verð 550 þús., stgr. 450 þús. Uppl. í sima 53930. Daihatsu Cuore 4x4 ’87, ekinn 36 þús. km, litur hvítur, 3ja dyra, útvarp, seg- ulband. Verð 400 þús., engin skipti. Uppl. í síma 91-52491. Dodge Ramcharger jeppi ’79, innfl. ’83, upptekin V8-360 vél, sjálfsk., 35" dekk og krómfelgur. Rétt verð. Skipti t.d. á dýrari jeppa, millig. stgr. Sími 667202. Einn sérstakur til sölu. Ford Ltd. Land- au ’77, rafmagn í rúðum og hurðum, 460 cub., skipti möguleg. Uppl. í síma 666960. Fiat Uno ’87 til sölu, hvítur, ek. 16 þús. km, vel með farinn, meðfylgj- andi, útvarp, segulband og vetrar- dekk. Verð kr. 330 þús. Uppl. í s. 23533. Ford Escort 1300 ’86, 5 gíra, 5 dyra, til sölu á aðeins kr. 400 þús. (t.d. helming- ur út og afg. á 2 árum), fallegur og góður bíll, útvarp/segulb. S. 611239. Ford Escort 1600 RS turbo Intercooler ’85, ekinn aðeins 69 þ. km, hvítur, hlaðinn original aukahlutum. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 32842. Ford Fairmont 1978 til sölu, ekinn 50 þús., sérstaklega vel með farinn, ryð- laus, vetrar- og sumardekk á felgum. Úppl. í síma 91-612106. Honda Prelude ’85 til sölu, með raf- drifinni sóllúgu o.fl. góðgæti, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-13406. LandCruiser dísil turbo, árg. 1988, til sölu, upphækkaður, álfelgur o.s.frv. Einn með öllu. Uppl. í sima 10460 og 71083 á kvöldin. Lítið keyrður Fiat 127 900 special '83 til sölu. Verð 150 þús. eða 100 þús. stgr., góður bíll. Úppl. í síma 20256, Þórmundur. Mazda 323 GT1500, árg. 1983, 3ja dyra, svartur, keyrður 82.000, í góðu standi. Verð 285.000 eða 210.000 stgr. Uppl. í síma 82649 e.kl. 16. Mazda 323 árg. ’87. Til sölu Mazda 323 LX, árg. ’87, ekinn 28.000 km, vel með farinn, verð 480 þús. Uppl. í síma 657282 eftir kl. 18._____________________ Mazda 929 sedan, árg. '83, til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, ekinn 65 þús. Verð 380 þús. Uppl. í síma 651883. Mercedes Benz 300 dísil, árg. 1982, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 985-25740 á daginn og á kvöldin og um helgar 92-12774. Peugeot 309 Protile ’87 til sölu, ekinn 23 þús. km, verð 540 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 671742. Tjónabíll. Pontiac Grand Am '85, 2ja dyra, skemmdur á hlið eftir árekstur. Uppl. í síma 93-11958, 93-12014 eða 91-17440 (Guðbjörg). Suzuki Fox SJ 410 árg. ’84 til sölu. Upphækkaður, 30" dekk, ekinn 85 þús. km. Verð 460 þús. Uppl. í síma 74843. Til sölu Daihatsu Charade ’88, hvítur, ekinn 21 þús. km, Peugeot JR 250 ’88, hvítur, og Saab 96 ’74. Skipti mögu- leg. Uppl. í símum 91-34566 eða 34532. Til sölu Opel Rekord, árg. 1982, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 985-25740 á daginn og á kvöldin og um helgar 92-12774. Til sölu Subaru station fjórhjóladritinn, ’83, ekinn 78 þús. km, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 91-17592, Samúel, eftir kl. 13 laugard. Toppbill. Til sölu Toyota Corolla Twincam ’84, afturhjóladrifinn, skipti möguleg. Uppl. í síma ' 98-34908 (Hveragerði). Vel með farinn Nissan Sunny- ’87 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 36.000 km. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 44083._________________________________ Vil skipta á Lödu Lux '88, ek. 22 þús., og ca 400 þús. kr. Bronco ’74-’77, skoð- uðum ’90, milligjöf 100 þús. kr. skuldabr. Úppl. í síma 652916. Benz - Skoda. Til sölu Benz 350 SEL ’76 og Skoda 130 GL ’87. Uppl. í símum 91-51505 á daginn og 51005 eftir kl. 18. BMW 315 '82 til sölu, ekinn 123 þús. km, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 21906._______________________________ BMW 318i '85, hvítur, 4ra dyra, ekinn 65 þús. km, til sölu, verð 690 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 671469. BMW 3181 '84 til sölu, ekinn 69 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Úppl. í síma 624759. Bronco til sölu, skoð. ’89, þarfnast smálagfæringa. Verð 60-70 þús. Uppl. í síma 680131. Daihatsu Charade ’88 til sölu, mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Úppl. í síma 44981. Ford Escort Laser ’85 til sölu, 1,1, ekinn 63 þús. km, toppbíll. Verð 360 þús. Uppl. í síma 642010. Honda Accord ’83 til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 689735 eftir kl. 17. Hvítur Range Rover ’72 til sölu, góður bíll, gott verð. Ath., staðgreiðsla. Uppl. í síma 74385. Lada 1500 ’83, skoðuð ’89, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 91-616265. Lada 1500 skutbill '86 til sölu, 5 gíra, ekinn aðeins 40 þús. km, tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 91-38443. Lada 1500 station ’81 til sölu, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 91-44017 um helgina. Lada Lux ’85 til sölu, nýskoðaður, ek- inn 64 þús. km, verð aðeins kr. 65-80 þús. Uppl. í síma 91-667331 eða 29981. Lada Lux ’87 og Mazda 626 LX ’83 til sölu. Uppl. í síma 35998 lau. og sunnud. Lada Lux 1600 ’88, ekinn 15 þús. km, ryðvarnarábyrgð, staðgreiðsluverð 270 þús. Uppl. í síma 91-72896. Lada Lux station '88 til sölu, ekin 20 þús., fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 985-20322 og 79440. Lada Sport ’85, til sölu, nýskoðaður, nýupptekin vél, verð aðeins 210-250 þús. Úppl. í síma 91-667331 eða 29981. Lada Sport '86 til sölu, góður bíll, ek- inn 37 þús., 4ra gíra. Uppl. í síma 11609, 27676 og 621323. Lítið ekinn Volvo 343 GLS ’82 til sölu, 2,0 beinskiptur. Uppl. í síma 14099 og 71439 e.kl. 17 og um helgina. Mazda 2000 '88 sendiferðabíll með gluggum og sætum, nýja módelið. Úppl. í sima 27676, 11609 og 621323. Mazda 3231500, árg. ’81, til sölu. Skipti á ódýrari eða þein sala. Uppl. í síma 78232. Mazda 323 GLX 1500 ’88 til sölu, 5 gíra, ekin 37 þús. km, verð 590 þús., góður stgrafsl. Uppl. í síma 74993. Mazda 626 2000 '80 til sölu, vél keyrð 20 þús. km, og Subaru station 1800 ’83. Uppl. í síma 74635 e.kl. 17. Mazda 626 GLX ’85 til sölu, sjálfsk., með öllu, ekinn 50 þús. km, litur blár. Uppl. í síma 689251. Mazda 929 ’82 til sölu, í mjög góðu lagi, selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 24844. Mitsubishi Galant ’89 til sölu, Super Saloon, ekinn 20 þús., litur hvít- ur. Uppl. í síma 678568. Mitsubishi Galant 1600 GL ’82 station til sölu, ekinn 126 þús. km, mjög góð- ur bíll. Uppl. í síma 91-77724 e. kl. 19. Mitsubishi Pajero dísil turbo, styttri gerð, árg. ’86, ekinn 28 þús. km, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 93-11494. Pontiac Firebird ’83 til sölu, þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt, tilboð. Uppl. í síma 18680milli kl. 19 og 21. Róbert. Saab 900 GLS ’81 til sölu, skoð., vetr- ard. á felgum fylgja. Staðgreiðsluverð 135 þús. Úppl. í síma 91-72896. Til sölu Fiat 127 ’85, ekinn 66 þús. km, verð kr. 190 þús., staðgreiðsluverð 140 þús. Uppl. í síma 91-43491. Til sölu Mercury Comet ’77, hugsanleg skipti á tölvu, verð ca 90 þús. Uppl. í síma 91-38506. Til sölu Mitsubishi Galant ’82, skemmd- ur eftir árekstur, tilboð. Uppl. í síma 91-71363. Til sölu Subaru '82, 4x4, Blazer '79 og Benz 300 dísil ’82. Uppl. í síma 91-79870 efitir kl. 19. Toyota Corolla '87, silfurgrár, til sölu, allur nýyfirfarinn, í toppstandi. Uppl. í síma 91-44147. Volvo ’81, sjálfskiptur, góður bíll, verð ca 300 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 666361. Volvo 145 ’74 station, mjög þokkalegur bíll, verð 20 þús. Uppl. í síma 985- 25830.________________________________ Volvo 240 GL ’85 til sölu, góður og fall- egur bíll, lítið ekinn, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-37447. VW Jetta '82 til sölu, kr. 230 þús., 25% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 82483 eftir kl. 16. BMW '81 til sölu, ekinn 99 þús., fall- egur bíll. Uppl. í síma 72977. BMW 316 árg. ’82 til sölu, skoðaöur ’90, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-14658. Chevrolet Caprice Classic '78 til sölu, tilboð. Uppl. í síma 642010. Colt ’86, góður bíll, staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 24759. Cortina 2000 '79 til sölu, bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 44599. Lada Sport ’79 til sölu. Uppl. í síma 91-78753._____________________________ Lada station ’86 til sölu. Uppl. í síma 666793._______________________________ Lada station 1500 '87 til sölu, vel með farinn. Úppl. í síma 91-21631. Mustang V8 '65-’66 óskast, má vera lélegur. Uppl. í síma 91-652706. Peugeot 504 station ’79 til sölu, skoðað- ur ’89. Uppl. í síma 98-68868 eftir kl. 19. Pioneer dísil EXE ’88, langur, e. 27 þús. km. Uppl. í síma 96-22382 e.kl. 17. Sapporo '82 til sölu. Uppl. í síma 651731. Skódi ’86 til sölu, ekinn 30 þús. Verð 100 þús. Uppl. i síma 671184. Skoda '88 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 92-11405. Toyota Corolla ’85 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-37706. Volvo 144 GL ’74 til sölu, heill eða í pörtum. Góð vél. Uppl. í síma 91-35528. Volvo 740 GLI árg. ’89, ekinn 8 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 656295. Volvo GL '81 til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 91-53916. Wagoneer ’74 til sölu, sjálfsk. með 360 vél. Uppl. í síma 985-23606. ■ Húsnæói í boði Kópavogur, 2. herb. sérbýli. Til leigu 2 herb. sérbýli með verönd í Kópavogi, mikið útsýni. Til leigu frá 1. nóv. Uppl. um fjölskyldustærð, greiðslu- getu, mánaðargr. (tilboð) og fyrir- framgr. sendist DV, merkt „K 7498“. 4ra herb. ibúð i gamla vesturbænum til leigu, laus um næstu mánaðamót. Mánaðarleiga 35 þús., engin fyrir- framgr. Persónulegar uppl. sendist DV, merkt „Ránargata 7443“. Njálsgatá. 2 herbergja kjallaraíbúð, ca 40 fm, með sérinngangi, til leigu. Leiga 27 þús. á mánuði, fyrirfram 6-8 mán. Laus 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „2083“. 2 herb. og eldhús til leigu í miðbænum í 1 ár, f. reglusaman einstakl., sann- gjörn leiga, fyrirframgr., laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Y 7525“. 2 herb. íbúð i Mosfellsbæ til leigu frá og með 1. des. íbúðin er nýinnréttuð. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð send. DV, merkt „D 7497“, f. 1. nóv. 90 m’ 3ja-4ra herb. ibúð í lyftublokk í Breiðholti til leigu í 6 mán. Góð þvottahúsaðstaða, fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „B-7505”. Einbýlishús til leigu. Ca 200 m2 ein- býlishús í Garðabæ, laust strax, 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV fyr- ir 25. okt., merkt „Garðabær 7518“. Fallegt gistihús hefur nokkur herb. til leigu í vetur, aðg. að eldh. og setust. Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk. Reglu- semi áskilin. S. 624812 e. kl. 19. Garðabær. Nokkur herb. til leigu, að- gangur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah. setustofu og síma, fullbúið húsgögn- um. Reglusemi áskilin. Sími 657646. Geymsluhúsnæði. Leigjum út óupphit- að en öruggt geymsluhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur, stórar og smáar eining- ar. Hafnarbakki hf„ sími 652733. Keflavik. Til leigu 3ja herb. íbúð, leiga 25.000 á mán., einhver fyrirfram- greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 91-19134 og 92-14149. Stórt herb. með aðgangi að snyrtingu og sturtu til leigu í Hraunbæ, fyrir reglusaman einstakling. Tilboð sendist DV, merkt „K 7526“. Til leigu 2ja herb. ibúð í gamla mið- bænum. Tilboð með nánari uppl. sendist auglýsingadeild DV merkt „Skólavörðuholt 7528“. Til leigu í eitt til tvö ár mjög góð 3ja herb. íbúð með miklum skápum, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 25/10, merkt „íbúð 7515“. Til leigu i Hliðahvefi 5 herb. íbúð ásamt bílskúr, leigutími til 1. júní ’90. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DV, merkt „Hlíðar 7464. 210 ferm einbýlishús til leigu, með húsgögnum. Leigist til 1 árs í senn. Tilboð sendist DV, merkt „X-7510“. 3 herb. ibúð í neðra Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „7519“, fyrir 25. okt. 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavik, laus strax, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-11754 og 91-18713. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Raðhús. Til leigu er mjög vandað, ca 140 m2 endaraðhús í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933. Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í dag í síma 44969. ■ Húsnæði óskast Skoskt fyrirtæki, m/nokkra starfsmenn sína við vinnu á fslandi, óskar eftir íbúð eða húsi með húsgögnum á Reykjavíkursvæðinu. fbúðin þarf að vera með 2-3 svefnherb. Hún verður notuð af hollenskum hjónum með tvö börn. Nánari uppl. veittar í s. 98-64417. 2ja-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi og mjög góð umgengni í fyrirrúmi ásamt öruggum greiðslum. Þarf helst að vera sæmilega rúmgóð og á hóflegu verði. Sími 91-672530. Einstæða þrítuga konu bráðvantar 2ja herb. íbúð í vestur- eða miðbæ, 3 mán. fyrirframgr. kemur til greina. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í hs. 628112 eða vs. 612444. 24ra ára reglusamt par óskar eftir að taka á leigu íbúð í vetur. Leiguhugm. 20-25 þús. Vinsamlegast hringið í síma 74427. Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð, helst í Kóp. eða Garðabæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-46870. Fjölskyldumaður utan af landi, sem er í námi í Reykjavík, óskar eftir 4 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-71250. Mæðgur vantar litla ibúð til leigu frá 1. nóv„ í nágrenni við Framnesveg. Öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7401. Norsk hjón (sjúkraliði og háskólanemi) með 2ja ára gamalt barn óska eftir húsnæði í austur-, vestur- eða mið- bænum. Uppl. í síma 19336. Par með 5 ára strák bráðvantar íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-21936 á daginn og 91-22792 eftir kl. 19. Reglusöm kona með 3 börn óskar eftir að taka einbýlishús á leigu í 6 mán- uði, helst í austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16131. Ungt par með barn óskar eftir nýlegri 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 50001. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Skilvísum greiðsluni og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 651204 eða 52658. Við erum tvær á faraldsfæti og gott væri ef einhver gæti leigt okkur húsa- skjól fyrir næstu jól. Uppl. í símum 678915 og 656352. Þrennt í heimili. Okkur vantar 3ja herb. íbúð í Árbæjar- eða Seláshverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 671549. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 38274. Óska eftir lítilli íbúð fyrir konu á sextugs- aldri sem er utan af landi, húshjálp kæmi til greina. Öruggar greiðslur. Uppl. i síma 91-76285. 2 herb. íbúð óskast um mánaðamótin, öruggum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-652094. ftnET LAGERLYFTARAR 1000—1250 kg Lyftihæð upp í 6 m Nýir eða notaðir rafmagns- og diesel lyftarar Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar hf SÍMI (91)62 58 35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.