Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER Í989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar tíl sölu
þus. km. Einn meö öllu, skipti a odyr-
ari. Uppl. í síma 675060 eftir kl. 19
alla daga.
Dodge Raider ’87, til sölu, ekinn 23.000
mílur, verð 1250 þús., og Plymouth
Relinat ’86, verð 750 þús. Bílamir
verða til sýnis í Huldulandi 10. Uppl.
í síma 38093. Rósar.
Gullfallegur BMW, svartur, árg. '87, ek-
inn aðeins 25 þús. km, 4 dyra, central-
læsingar, þokuljós, spoiler, góðar
græj ur, sportfelgur + vetrardekk á
öðrum felgum, höfuðpúðar aftur í.
Dekurbíll, einn eigandi. Verð aðeins
890 þús. (nýr á 1,5 millj.) Ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 41824 og 82479.
Jeep CJ-7, árg. 1984, til sölu, 6 cyl. (258
ci), 5 gíra, aflstýri, aflhemlar, Rancho-
fjaðrir og -demparar, 31" dekk. Ekinn
50 þús. mílur. Laglegur, sprækur og
„yel með farinn jeppi. Verðhugmynd
850 þús. Uppl. í síma 651161.
Chevrolet Astro, árg. '86,8 manna, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar, ekinn 35 þús. mílur,
vél 4,3 1, verð 1200-1300 þús. Uppl. í
s. 666557 og 667201.
Toyota Tercel RW Special 4WD ’87,
ekinn 25 þús. km, upphækkaður,
dráttarkúla, sumar- og vetrardekk,
sílsalistar, grjótgrind, útvarp + seg-
ulb. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Bílás, Akranesi, s. 93-12622 og
93-11836.
Toyota Corolla DX '86 til sölu, góður
bíll, ekinn 52 þús. km. Verð 450 þús.,
skipti möguleg á seljanlegum, ódýrari
bíl. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 687212 eða 19105.
Athugasemd
Vegna greinar um sameiningarmál
Bylgjunnar og Stjömunnar, sem
birtist í blaöi yðar 18. október, vti ég
taka eftirfarandi fram:
í greininni kemur fram að sam-
komulag um sameiningu Bylgjunnar
og Stjömunnar hafi verið gert að
undangenginni úttekt löggtitra end-
urskoðenda beggja stöðva á fjár-
hagsstöðu. Síðan segir orðrétt „Staða
beggja stöðvanna í árslok 1988 lá fyr-
ir. Sömuleiðis vissu menn um að
rekstur beggja stöðvanna hafði verið
með tapi fyrstu 70 daga þessa árs, eða
frá áramótum tti 11. mars þegar sam-
einingin var gerð.“
Þessi fullyrðing er röng. Fyrir lágu
bráðabirgðauppgjör beggja félag-
anna hinn 31. desember 1988. Talið
var að þessi uppgjör væm marktæk
hvað varðar stöðu á sameiningardegi
11. mars 1989. Er uppgjör Hljóðvarps
hf. (Stjömunnar) vegna stöðu 11.
mars lá fyrir hinn 10. ágúst sl. varð
ljóst að staða þess var mun verri en
gert hafði verið ráð fyrir. Staðhæf-
ingar um að allt hafi legið ljóst fyrir
era því rangar.
Reykjavík 19. október 1989
Þorvaldur K. Þorsteinsson
löggtitur endurskoðandi
íslenska útvarpsfélagsins
Ævintýri á pensilför
- mn sýningu Sigurborgar Stefánsdóttur í Asmundarsal
í Bandaríkjunum þykja íslenskir listnemar skera sig
úr með myndstíl sem er í senn ævintýralegur og fram-
stæður. Jarðarlitir era einnig gegnumgangandi í verk-
um íslenskra westanhafs. Amerískir sleikipinnalitir
slæðast auövitað með, en yfirhöfuð mætti haida að
íslendingar væra fremur bændur en showmenn. Svip-
að viðhorf mun vera ríkjandi tti íslendinga í evrópsk-
um hstaskólum; þeir fara sínu fram í sínum fram-
stæða bændastíl. En litimir í Evrópu era heldur ein-
hæfari en vestra og myndimar verða því oftar en ekki
svarthvítar og þunglamalegar, þó ævintýrin vanti
ekki.
Óskrifaðar sögur
Sigurborg Stefánsdóttir, sem um þessar mundir sýn-
ir verk sín í Ásmundarsal við Freyjugötu, nýkomin
frá meginlandinu, fetar á margvíslegan hátt í traðir
ævintýranna. Verk Sigurborgar era í þeim anda sjálf-
ráðrar teikningar sem skapar ævintýrin án þess að
vita af því og era lángt í frá þunglamaleg og máluð á
tómt svartnættið. Myndimar era þvert á móti litríkar,
þó jarðlitar séu, en einnig frásagnarkenndar og svo
ljóðrænar að þær virðast beinlínis hrópa á nöfn eða
jafnvel smásögur. En Sigurborg tekur þann pól í hæð-
ina að best sé að gestir hennar fái tækifæri sjálflr tti
að skálda nöfn og sögur í kringum myndimar. Það er
vel réttlætanleg afstaða og ber vott um óbtiandi trú
listakonunnar á ímyndunaraflið. Vel má vera að Sigur-
borg hafi einnig einhverja trú á mannkyninu því þær
tvær myndir sem sýna greintieg mannsform era einna
líkastar dýrlingamyndum (nr. 9 og 27). Þær era jafn-
framt einfaldari að uppbyggingu en margar hinna, era
stærri í sniðum og málaðar á striga.
Sjálfráðar teikningar
Aðrar myndir sýna betur þá þætti myndlistariðkun-
ar sem Sigurborgu'virðast tamastir; sjálfráöa teikn-
ingu og samklippur. Víða bregður fyrir stórskemmti-
legum hugmyndum í samklippum Sigurborgar. í
myndum númer 4 og 5 saumar hún strætómiða og
skókassapappír inn á myndflötinn ásamt hrifstidi úr
danskri símaskrá. Þetta er áferðarfailegur samsetn-
ingur eins og reyndar öll sýningin í hetid sinni. Þó era
tvímælalaust persónulegri og eftirminntiegri hin
óstýrtiátu en öguðu gönuhlaup Sigurborgar um eyði-
mörkina númer 21. Verkin era öti unnin með akrýl,
en ýmist á pappír eða striga og stundum leggur Sigur-
borg saman þessi óskyldu efni í þeim ttigangi að ná
i
„Án titils", Sigurborg Stefánsdóttir.
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
fram andstæðri áferð með hjálp lita og innkhppa.
Mynd númer 12 er stórskemmtilegt dæmi um slíkt
samspil.
Sigurborg er menntuð í Kaupmannahöfn og mun
þetta vera fyrsta sýning hennar hérlendis. Sýningin
ber það með sér að þama er enginn byijandi á ferð.
Vafalaust á Sigurborg eftir að láta mikið að sér kveða
hér Á skerinu og þá ekki einungis á sviði fijálsrar
myndtistar, heldur einnig teikningar og hönnunar. En
þessir síðamefndu þættir virðast vera vaxtarbroddur-
inn í myndUst Sigurborgar Stefánsdóttur, ef marka
má sýninguna í Asmundarsal. Sýningunni lýkur á
mánudag, 23. október. -ÓE
Willys CJ-7 '79 til sölu, 36" radial
mudder, læst drif, 4:10 hlutföll, góður
bíll með sérskoðun. Á sama stað er til
sölu Harley Davidson mótorhjól, árg.
’72. Uppl. í síma 622777.
Suzuki Fox ’88, upphækkaður, á 36",
Mudder, sérskoðaður ’89. Náriari uppl.
í síma 98-21486.
Golf GL ’87 til sölu, með vökvastýri,
beinskiptur, 3ja dyra, útvarp/kassetta,
ekinn 43 þús. km, gullsans., fallegur
og góður bíll, góð greiðslukjör, ath.
skuldabréf, 550 þús. staðgreitt. Sími
38773. Lárus.
Ameriskur smábill, innfluttur notaður,
Mercury Topaz, árg. ’87, ekinn 35 þús.
km, sjálfskiptur, skipti möguleg á
jafngömlum, ódýrari bíl. Uppl. í síma
39800 og 41436.
Cherokee Chief ’79 til sölu, 8 cyl. 401,
einstakur bíll í toppstandi. Uppl. hjá
Bílasölu Ragnars Bjamasonar, síma
673434.
Ford 250 ’79, 460 vél, 40" dekk, sjálf-
skiptur, góður bíll, skipti möguleg.
Uppl. í síma 92-12883.
Menning
Cadillac Coupé de Ville, árg. '79, til
sölu, ekinn 89 þús. mílur. Til sýnis og
sölu hjá bílasölunni Bílaporti, Skeif-
unni 11, símar 688688 og 83294.
Suzuki Fox 413, árg. ’85, til sölu, lengri
gerð með stálhúsi, klæddur að innan,
nýtt pústkerfi. Einn eigandi, keyrður
69 þús. Verð 570 þús. Uppl. í síma
79323.
M. Benz 409D, árg. ’87, til sölu, ekinn
105 þús., með rúmgóðum kassa, hent-
ugur í útkeyrslu, fastur þungaskattur.
Uppl. í síma 985-21116 og á bílasölunni
Skeifunni.
’87. Til sölu
Honda Accord, góður bíll, með öllum
aukabúnaði, einnig ný snjódekk á
felgum, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-75760.
Chevrolet Malibu Classic ’79, fl. ónot-
aður inn til landsins ’82, aðeins ek.
37 þús. mílur, ný sumar- og vetrar-
dekk, góður, vel með farinn bíll. Verð
260 þús., kemur til gr. að taka ódýrari
upp í, pen. á milli. Uppl. í síma 680831.
Dísilbíll til sölu, Mazda 626 ’84, í góðu
ástandi. Greiðslukjör. Uppl. í síma
91-674748.
■ Líkamsrækt
Subaru Turbo 4x4 ’87 til sölu, toppbíll,
ekinn 61 þús. km, litur rauður. Uppl.
í síma 91-75223.
Plymouth Road Runner ’72 til sölu, V8
340 cu-in, 727 sjálfskipting, læst drif.
Dekurbíll í toppstandi. Uppl. í síma
53789.
Varandi, simi 626069. Alhliða viðgerðir
og standsetning húseigna, innanhúss
sem utan. Þið nefnið það, við fram-
kvæmum. Varandi, sími 626069 (einnig
tekur símsvari við skilaboðum).
Weider - tilboð. Pressubekkur m/fóta-
tæki, lyftingasett, 44 kg, og 3ja mán.
æfingakerfi. Fullt verð 15.950. Tilboð
stgr. 14.355, afb. 15.152. Vaxtarræktin,
frískandi verslun, Skeifunni 19, 108
Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu.
Þjónusta
Tökum að okkur alia almenna
vinnu, allan sólarhringinn.
síma 75576 og hs. 985-31030.