Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. 7 Fréttir Fólk lítið á ferð vegna snjóþyngsla Blönduós: r «■ f _■ Þórhallur Ásmunda., DV, NorðurL vestra: Ákveðið er aö í vor heíjist fram- kvæmdir við byggingu átta íbúða fyrir aldraða á Blönduósi. Það er Félag aldraða í Húnaþingi, er stofn- að var á siðasta hausti, sem unnið hefur að framgangi þessa máls með héraðsnefnd Austur-Húnavatns- sýslu sem bakhjarl. Þegar auglýst var eftir umsækiend- um um íbúðir fyrír skömmu gáfu 14 aðilar sig fram, mestmegnis ein- stakhngar. Ekki hefur verið ákveð- ið hve margar íbúðanna átta verða hjónaíbúðir. Að sögn Torfa Jónssonar á Torfa- læk hefur Húsnæðisstoíhun ekki enn afgreitt lánsheimild til íbúða- bygginganna en fregnast að af- ÞórhaJlur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: „Menn eru vel birgir af heyjum og samgöngur ekki verri en það að ein- ungis hefur skeikað einu sinni og það um einn dag að pósturinn hafi komið á réttum tíma. Hann hefur verið sótt- ur inn á Krók á jeppa, dráttarvél eða snjósleða. Það verður að koma rúðu- umslögunum til skila á réttum tíma. Við erum jú skilvís hér á Skagan- um,“ sagði Gunnar Rögnvaldsson á Hrauni á Skaga í samtali við DV nýlega. „Það er ekki mikill snjór hjá okkur hérna úti á tánni en er þó víða mik- iil. Vitaskuld hefur tíðarfarið í vetur orðið til þess að fólk hefur lítið getað hreyft sig. En við erum vanir því á Skaganum frá gamalli tíð,“ sagði Gunnar ennfremur. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækurób. 3-5 LB,Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4-6 ib 6mán. uppsögn 4,5-7 ib 12mán. uppsögn 6-8 ib 18mán. uppsögn 15 ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Sp Sértékkareikningar 3-5 Lb Innlan verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,5-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb.lb Danskarkrónur 10,5-11,2 Bb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 18,5-19,75 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19 ib.Bb,- Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 ib.Bb Utlán verötryggö . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb,Bb Útlán til framleiðslu isl. krónur 17,5-19,5 ib SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 9,95-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Lb.Bb Vestur-þýskmörk 10,15-10,25 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 30 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 90 22,2 Verðtr. mars 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalafeb. 2806 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavísitala mars 168,2 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,766 Einingabréf 2 2,610 Einingabréf 3 3,144 Skammtímabréf 1,620 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,097 Kjarabréf 4,723 Markbréf 2,516 Tekjubréf 1,971 Skyndibréf 1,416 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,289 Sjóðsbréf 2 1,717 Sjóðsbréf 3 1,602 Sjóðsbréf 4 1,353 Vaxtasjóðsbréf 1,6170 Valsjóðsbréf 1,5210 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 500 kr. Flugleiðir 165 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 373 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Oliufélagið hf. 403 kr. Grandi hf. 160 kr. Tollvörugeymslan hf. 118 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxium og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Skagabændur eru lítið farnir að veiða í vötnunum, aðeins þeir Hreinn á Selá og Bjarni á Hvalnesi fyrir til- raunasendingar til Svíþjóðar. Grá- sleppubændur fara að hugsa sér til hreyfings upp úr mánaðamótum. Ibúðirnar- verða byggðar skammt frá Héraðshælinu, rétt austan viö Hnitbjörg, dvalarheimlli aldraða. greiðslan verði jákvæð þegar þar að kemur. OSKALISTINN TÆKIN SEM UNGLINGARNIR FÍLA Panasonic SG-HM10 Hljómtækjastæða með 16 stöðva minni á útvarpi, 40 watta magnara, 3 banda tónjafnara, tvöföldu kassettu- tæki, plötuspilara og hátölurum. 27.950 Verð stgr. Technlcs X-900 Glæsileg fjarstýrð hljómtækjastæða. 60 watta magnari, 24 stöðva minni á útvarpi FM, MB, LB. Tvöfalt kassettutækl, sjálfvirkur plötuspilari, fullkomin 18 bita geislaspilari. Vandaðir hátalarar. Verð án geislaspilara 49.900 stgr. Verð með geislaspilara og skáp 79.900 stgr. Panasonlc SG-HM30 Fjarstýrð hljómtækjastæða með 24 stöðva minni á útvarpi, 40 watta magnara, tvöföldu segulbandi, 5 banda tónjafnara, plötuspilara, hátölurum og 18 bita geislaspilara. Verð án geislaspilara 39.950 stgr. Verð meö geislaspilara 59.900 stgr. Panasonic RX-FS400 Nett og meðfærilegt útvarpstæki með innbyggðu kassettutæki og 16 watta magnara. Verð 8.800 SONY CFS-201L Alvöru SONY ferðatæki með kassettutæki og vönduðu útvarpi með FM, LB, MB, SB. Innbyggður hljóðnemi og tengi fyrir heyrnartól. stgr. Panasonic RX-CS700 f * * Öflugur ferðafélagi með 20 watta magnara, lausum "2 way” hátölurum, tengi fyrir geislaspilara. Verð 8.540 stgr. Verð SONY WM-B12 Vandað vasadiskó með heyrnartækj- um. Stillingar fyrir normal/crome/metal kassettur. 11.350 Verð 3.990 Panasonic RF-1630 Ekta hljómgott ferðaútvarp, FM, MB, LB. Panasonic RF-502 Vasaútvarpstæki með hátalara og tengi fyrir heyrnartæki. Verð 4.610 Verð 1.770 SONY ICF-C220 Morgunhani með tveimur verkjurum. Útvarp FM, MB, LB. Góður hljómur. Tengist við 220 volt og öryggisraf- hlaða. Verð 5.870 * ' Panasonlc RC-6064 Áreiðanlegur morgunhani fyrir straum með öryggisrafhlöðu. Verð 3.580 JAPIS3 BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ SIMI 27133 AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ SÍMI 96-25611 ■ SONY ICF-350 Næmt útvarpstæki, tengi fyrir heyrnartæki, fáanlegt svart og hvltt. Verð 2.780 • Málningarþjónustan hf. Akranesi • Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi • Verslun Óttars Sveinbjömssonar Hellissandi • Bjamabúð Tálknafirði • Verslun Einars Guðfinnssonar Bolungarvík • Póllinn Isafirði • Rafsjá Sauðárkróki • Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík • Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum • Kaupfélag Héraðsbúa Seyðisfirði • Tónspil Neskaupstað • Hátíðni Höfn Hornafirði • Mosfell Hellu • Brimnes Vestmannaeyjum • Vöruhús KÁ Selfossi • Stúdeo Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.