Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. „I heimskreppunni um og upp úr 1932 var lítið flutt út héðan annað en þurrkaður saltfiskur," segir hér m.a. - Saltfiskbreiðsla á höfuðborgarsvæðinu á árum áöur. SÍF - Staðnaðir ís- lenskir f iskverkendur Spumingin Hefurðu farið í litgreiningu? Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir nemi: Nei, en mig langar. Ég held það sé nokkuð sniðugt. Heiða Hannesdóttir nemi: Nei, en það væri ekkert vitlaust að prófa það. Bryndis Magnúsdóttir, atvinnulaus: Nei, en ég hefði ekkert á móti því að fara. Marin Jónsdóttir húsmóðir: Já, Og hef aldrei verið ánægðari. Ég káupi minna af fótum, þau passa betur saman og nýtast mér betur en áður. Sólveig Jörgensen ræstingakona: Nei, enda veit ég ekki hvað það er. Hjördís Þórhallsdóttir skrifstofu- maður: Já, og var ekkert sérstaklega ánægð með árangurinn. Kjartan Guðmundsson skrifar: Viö höfum veriö einstaklega óheppnir, íslendingar, með þá menn sem kosnir hafa verið til að standa í sviðsljósinu til að predika frelsi í verslun og viöskiptum á síðustu ára- tugum. Margir þeirra eru svo fastir í neti pilsfaldakapítalismans, aö undrun sætir. Undrun á því að sömu mennirnir eru kosnir til forystu æ ofan í æ til aö stjórna og til aö bera sigurorð af hinum sem ódulbúnir hamra á ríkisforsjá og miðstýringu. Um þessa óheppni okkar mætti nefna mörg dæmi, frá Alþingi, úr sveitarstjórnum, úr fyrirtækja- rekstri og öðrum sviðum sem skipta Vigfús skrifar: Nú þykir mér sem við íslendingar setjum niöur hvað snertir hreina landið og loftið sem hér hefur mest verið gumað af. Eftir allt það sem á undan er gengið og umræðuna um það að hér á landi sé loftið svo hreint að það megi nota sem aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn þá kemur bara í ljós að hér er mengum með því mesta sem þekkist. - Og fjörur landsins, við byggö a.m.k., eru þær menguðustu sem þekkjast í allri Evr- ópu! Salmonella grasserar í fjóruborði hvar sem mælingar eru gerðar og rottur, mávar og önnur dýr, sem leita ætis í fjöruborðinu, eru. smituð þess- um bakteríum. Allt þetta hefur nú verið staðfest, m.a. í sjónvarpsfrétt- um nýlega. Maður hefði haldið að hér á landi þar sem rikir eins konar vindöld meira og minna allt árið þjóðarbúið og einstaklingana máli. - Síðasta dæmið er að sjálfsögðu neit- unarvald svokallaðs Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda sem ég vil nú umorða og kalla einfaldlega „Staðnaða íslenska fiskverkendur". Þetta samband sem var stofnaö í heimskreppunni áriö 1932, á þeim tíma þegar lítið var flutt héðan af matvælum annað en þurrkaður salt- fiskur til Miðjarðarhafslandanna. Nú er komið aö aldamótunum 2000 og enn halda þessi samtök eða for- svarsmenn þeirra að hér eigi að ríkja eins konar „eftirlitskerfi" fiskfram- leiðenda sem sjái til þess að enginn sem stundar fiskvinnslu eða kemur væri ekki til að dreifa neinni mengun og allra síst loftmengun, sem er líka landlæg í byggðum hér. En það er vondur draumur aö vakna við að fá það staðfest af vísind- arannsóknum að fjörur landsins skuli líka vera svo mengaðar að það hlýtur nánast aö vera stórhættulegt að vera á ferli nærri fjöruborðinu. - Aö ekki sé nú talað um fyrir þá sem eru við þá iðju aö safna hvers konar hlutum, jafnvel til matar, eins og sumir hafa lagt stund á. Hvað er til ráða? Ég sé ekki annað ráð en að landsmenn taki sig saman í andlitinu og geri allsherjar hreins- un á fjörum og strandlengjum sem tilheyra hverju byggðalagi viö sjáv- arsiðuna, jafnt hér í höfuðborginni sem annars staðar á landinu. - Að stefna að heildarhreinsun á fjörum kringum allt land og leggja síðan á heröar sveitarstjórna að fullkomna nálægt fiski fari að flytja út fisk nema hann sé innan samtaka SÍF eða ann- arra skyldra. - Þeir sem hafa viljað leggja áherslu á breyttar aðstæður og sjá að meira er hægt að fá fyrir flsk sem seldur er án afskipta SÍf eru kallaðir „Jónar“ eða „Jörgensenar“ með lítilsvirðingu í ræðu og skrifum og talað um að þeir „hafi nú ekki lagt fé sitt í starfsemi sem þessa“ - og þá átt við samtök hinna stöðnuöu fiskframleiðenda. Sannleikurinn er sá að þeir sem „sj álfvilj ugir “ hafa falið þessum (ein- okunar) samtökum sölu afurða sinna eru ekki „sjálfstæðari" en það aö þeir myndu flestir varpa öndinni frárennslisleiöslur sem lagðar eru til sjávar á þann besta og fullkomnasta hátt sem nú þekkist. Upplýsingarnar eru fyrir hendi. Svar frá Heimir Karlsson hringdi: í lesendadálki í DV hinn 14. þ.m. var beint til mín tveimur spurning- um vegna sýninga á NBA-körfubolt- anum á Stöð 2. Varðandi fyrri spurninguna um það hvort ekki væri hægt að leyfa áhorfendum að heyra í bandarísku sjónvarpsmönnunum er þetta að segja: Samkvæmt lögum er óheimilt að sjónvarpa eða útvarpa efni sem ekki er þýtt jafnóöum. - Við heyrum léttar ef þessi „samtök“ sem eru eins og dauð hönd á útflutningi lands- manna á fiskafurðum, gæfu upp önd- ina eða gliðnuðu sundur og leystust upp í frumeindir sínar. - Svona er nú frelsiö og framtakssemin í raun að þeir sem mest eru kúgaðir þora sjaldnast að láta í sér heyra. Við er- um nefnilega enn kúgðuð þjóð í mörgu tilliti en mest af okkur sjálf- um. - Einokunarstimpillinn á sann- arlega heima á samtökum sem stjórnað er af mönnum sem vilja engu breyta, engum gefa tækifæri til raunverulegrar samkeppni. Það þarf því ekki að vinna neinar sérstakar skýrslur upp úr þeim. Það þarf að ráðast að vandanum og það strax. Stöð 2 hvað þessir sjónvarpsmenn segja og reynum að þýða flest það svo að til skila komist til áhorfenda. Varðandi síðari spurninguna um það hvort ekki sé hægt að sýna meira frá hverjum leik er því til að svara að annars vegar er um að ræða heil- an 60 mín. þátt, sem væri þá klipptur niöur í einhverja hluta, eða þá heilan 90 mín. leik sem yrði allt of langur fyrir íþróttaþátt okkar á sunnudegi. Launaþref og tryggingabætur ir hinir í þjóöfélaginu segja um sín laun? Ég vinn hjá Pósti og sima og er búin að vinna þar í rúm tvö ár. Launin, sem ég hef, eru rúm 43.000 kr. á mánuði - 100% vinna! Mér önnst aö yfirmaður Trygg- ingastofnunarinnar ætti að athuga orö sín vel þegar hann talar um lægstu laun i landinu. - Ég vildi hafa 50.000 kr. á mánuði. Tryggur lesandi skrifar: Mig langar til aö koma nokkrum orðum að um launamál. Ég var aö lesa í DV um daginn um þetta launaþref hjá Tryggingastofnun ríkisins og varð um og ó. Auövitað er svekkjandi aö sumar tryggingabæturnar skuli vera hærri en launin hjá starfsfólkinu sem þar vinnur. En hvað mega all- Fjörumengun hvergi meiri! Fjörur landsins þær menguðustu i Evrópu. - Hvað er til ráöa? Ekki skýrslu- gerð, heldur átak - segir í bréfinu. NBA-körfuboltinn:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.