Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 20
28 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. Smáauglýsingar ■ Fyrirtæki KaHistofa, sem er lika skyndibltastaður, er til sölu af sérstökum ástæðum, mjög góðir möguleikar, verð 800 950 þús. Góð kjör. Möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-22050 á daginn. ■ Bátar Bómuvlndur, lágþrýstar, bæði heisning og sving, ásamt dælu og kúplingu, einnig twindisk sknifugír, 4.5 á móti 1, af Cat. D 343. Á sama stað óskast keypt akkeri, ca 200 300 kg. Uppl. í síma 93-47740 985-23347 á vinnutíma. Skel 80, 6,02 tonna bátur til sölu. Bátur- inn er tilbúinn undir vél og tæki. Af- hendist í núverandi standi eða tilbú- inn. Netaveiðileyfi og aflakvóti fylgir. Uppl. í síma 91-54732 e.kl. 21. 23 feta hraðfiskibátur til sölu, Volvo Penta vél og drif, lóran, 2 talstöðvar, dýptarmælir, 3 tölvurúllur og vagn. Sími 92-13356 í kvöld og næstu kvöld. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í mörgum stærðum, allir einangraðir. Einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Trilla 3,2 tonn til sölu, nýtt rafkerfi, lögn og geymar fyrir 4 12 W rúllur, 2 talstöðvar, lóran, dýptarmælir, komp- ás. björgunarbátur o.fl. S. 985-20650. Nýleg 220-230 grásleppunet ásamt baujum og drekum til sölu. Uppl. í síma 95-13167 eftir kl. 20. Talstöðvar og sjálfstýringar frá Naviko fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Samax hf., sími 91-652830. 5,9 tonna dekkbátur, smiðaður '88, til sölu. Uppl. í síma 97-81810 eftir kl. 17. Flugfiskur til sölu. Uppl. í síma 91-39153 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 23 feta bát. Uppl. í síma 98-11345 eftir kl. 20. Óska eftir DNG tölvurúllu og Lófóten- línu. Uppl. í síma 95-35811. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. Sony CCD 50 videoupptökuvél til sölu, með hleðslutæki, tösku, batteríi, verð kr. 55 þús. Einnig Cobra telefaxtækin frábæru, verð 51.400 án vsk. Dverg- hólar, Bolholti 4, sími 680360. ■ Varahlutir Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 '84, Lada Samara '87, MMC Lan- cer '86, Quintet '81, Uno turbo '87, Colt '86, Galant '80, '81 st„ ’82-’83, Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia '86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult 11 '84. Sendum um land allt. Opið kl. 9-19 alla virka daga og laugard. 10-16. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru '84, Colt ’84, Pontiac '82, Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86, •• Lada '88, Sport '85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 '84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. • Bílapartasalan, s. 91-65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord 'Sl-’Se, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina '82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82 Corolla '85, Cressida ’80, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort '86, Fiesta ’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127 ’84, Galant '79-86, Golf’85-’86, Lancer ’81, ’86, Lada st. '85, Lux ’84, Sport ’79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 '78 o.fl. #Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Sími 27022 Þverholti 11 Bllapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 '88, 323 '81 '88, 626 ’85, 929 '80, Quint- et '83, Eseort '86, Sierra '84, Orion '87, Monza '87, Ascona ’82 '84, Galant '87. Lancer '85 '88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade '80 '88, Cuore '87, Charmant '85, Sunny 88, Vanette '88, Cherry '84, Lancia Ý10 '87, Fiat Regata dísil. BMW 728 323i, 320, 316, Cressida '78 '81, Tercel 4W1) '86, Lada Sport '88 o.fl. Opið frá kl. 9 19 alla virka daga og laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: Daihatsu 850 '84, Cuore ’86, Charade TX '85, Charmant '84, Subaru Justy 4x4 ‘85, Escort XR3i '85, Fiat Uno '85, Peugeot 309 '87, BMW 316 318 320 323i '76 '85, BMW 520i '82, 518 '81, MMC Colt '80 '86. Cordia '83. Galant '80 '82, Fiesta '87, Corsa ’86, Jetta '82, Camaro '83, VW Golf ’80, Samara '87 '88, Nissan Cberry '85, Honda Civic '84, Accord '80, Datsun 280 C '81, dísil. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rifa: Samara ’87, Mazda 323 '86, 626 '80 '81, 929 ’78 ’81, Toyota Crown '81, Hiace ’81, Escort ’84, Pe- ugeot 504 D '82, Regata ’86, Charmant ’82, Citroen GSA '82, (CX 2500 XT ’85), BMW 316, 320 '82. Árg. '78 ’80: Volvo, Colt, Golf, Fairmont, Cutlass D, Audi 100, Galant, Charade og Corona. Uppl. í síma 93-12099. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77 ’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 '82. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Volvo vél, B-20, með beinni innspýt- ingu, Volvo gírkassi með Dana 20 millikassa, Suzuki 413 millikassi o.fl., Dana 44 afturhásing, Dana 30 fram- hásing, 5,38 hlutöll í 44 hásingu, keis- ing í 44 fyrir grófar rillur, power lock fyrir 30 hásingu, aflstýri fyrjr Willys. Uppl. í síma 91-36917 eftir kl. 19. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla.. Nýl. rifnir Áccord ’83, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón., send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Óska eftir eldgreinum á V-6 Buick, vill selja Willys hásingar, allar legur nýj- ar og allt nýtt í bremsum, búið að snúa fjaðraklossum, einnig góð grind úr Willys og nýjar fjaðrir úr Rússa GAS. Uppl. í síma 652089 e.kl. 18. Bil-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Chevrolet Malibu ’79, Daihatsu Charade ’83, Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su- baru ’82, Toyota Tercel ’81. Sendum um allt land. Dana 60 afturhásing, 14 bolta Chevrolet hásing og Dana 61 afturhásing til sölu, einnig 203 millikassi og varahlutir í Uno ’84 og Audi ’80, lOOcc. Uppl. í síma 688497 eftir kl. 19. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími 91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstud. frá 10-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Carina ’82, Cressida ’78, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl. Disilvél. Til sölu 4 cyl. Forddísilvél með 4 gíra kassa, vatnskassa og öku- mæli. Ath. skipti á 8 cyl. Ford bensín- vél. Uppl. í s. 91-666905 eftir kl. 18. Power Wagon ’78 varahlutlr: 318 vél, millikassi, sjálfskipting, 8 bolta hás- ingar, vökvastýri o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1053. Saab og Willys. Til sölu allir varahlut- ir í Saab 99, á sama stað óskast Willys, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 44503 eftir kl. 19. Sérpantanlr og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Til sölu varahlutir í Daihatsu Charade, Daihatsu Cuore, Chevrolet van, Ford Econoline og 208 millikassi f. Chevro- let o.fl. Uppl. í síma 91-46559. Óska eftir hásingum undan Cherokee, Wagoneer eða Scout. Á sama stað er til sölu V6 Ford 2,8 li og C4 sjálfskipt- ing. Uppl. í síma 689278 eða 985-29074. Er að rífa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu varahlutir í Toyota Crown 2200, dísil, ’82. Uppl. í símum 91-642275 og 91-54479. C4 sjálfskipting I Bronco til sölu, verð- hugmynd 45.000. Uppl. í síma 95-12772. Vantar Dana millikassa úr Scout. Uppl. í síma 91-78402. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. Bifreiðaverkstæði, Borgartúni 19. Tök- um að okkur viðgerðir á bílum, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir o.fi. Pantið tíma í síma 11609. ■ BQaþjónusta Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8 19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur. Opiðmán. föst. 8 19, laug. 10 17. Bón- stöðin Bílaþrif, Skeifunni II, s. 678130. Tökum að okkur blettanir og almálning ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð sem breytast ekki. Bílamálunin Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890. ■ Vönibílar Til sölu MAN 26321, árg. ’81, og ’83 stell. Volvo N10 með grjótpöllum, ’82. 2 stk. Scania 142 árg. ’86. Scania 140 ’73 ásamt mörgum öðrum gerðum vörubifreiða. Malarvagnar, margar gerðir. Fjórhjólakerrur með sturtum, 2 stk„ og flatvagn, 12,2 m. Vörubílar & vélarhf., Dalvegi 2, Kóp„ s. 641132. Vil kaupa 6 hjóla vörubíl, árg. ’75 81, með palli og sturtu og 3,5-5,0 tonna krana. Einnig getur komið til greina að kaupa krana sér. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1033. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf„ sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélar, gírkassar, drif, fjaðrir o.fl. Útvega notaða vörubíla erl. frá. Vörubilstjórar - verktakar. Útv. notaða vörubíla og vinnuvélar erlendis frá á góðu verði og greiðslukj. Hlekkur, vörubíla- og vinnuvélasala, s. 672080. ■ Virmuvélar JCB traktorsgröfur ’84 og '87, Case 680 G ’81, Prisman beltagrafa, 16 t„ ’77, Munk hjólagrafa ’72, Michigan 125 A hjólaskófla ’69, Vederhill hjólaskófla 4x4 bakstýrð, 1 'A m3 skófla. Hlekkur, vörubíla- og vinnuvélasala, s. 672080. Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4. Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ piint- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir8 besta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Blettum, réttum, almálum. Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar: Gott, betra, best ábyrgð. Lakksmiðj- an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Bíll-hestar. Óska eftir bíl sem má greið- ast með hestum, að hluta til eða al- veg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1063. Staögreiöi 400.000 fyrir góðan, nýlegan fólksbíl á mjög hagstæðu verði, t.d. Corolla, Colt, Charade, Escort, Golf, Lancer eða Uno. Tilboð í síma 75883. Staðgreiðsla. Óska eftir bíl í skiptum fyrir mjög fallegan M. Benz 280 SE ’79. Verð 780 þús„ milligjöf allt að 260 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 641152. Suzuki Fox eða Double Cab óskast. Óska eftir Suzuki Fox, lengri gerð- inni, eða Toyotu Double Cab. Stað- greiðsla kemur til greina. S. 91-44531. Óska eftir bil fyrir 150 þús. staðgreitt. Á sama stað er til sölu Cortina ’79, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91- 641259. Óska eftir bil á verðbilinu 10-50 þús„ má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-679051 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 91-688171. Óska eftir bil, Hondu Civic eða japönsk- um, þarf að vera skoðaður ’90, 60-100 þús„ 60 þús. út og eftirst. á 4 mán. Uppl. í símum 91-628915 og 91-17931. Óska eHir bil, sem má þarfnast lagfær- ingar, á verðbilinu ca 20-80 þús„ ekki eldri en '81. Uppl. í síma 46957 eftir kl. 15. Óska eHir Lödu Lux eða Safir, árg. ’85 eða yngri, mætti þarfnast lagfæringar, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 671936 e.kl. 19. Nýlegur jeppi eða fólksbíll óskast í skiptum fyrir 2 herb. íbúð sem tölu- vert hvílir á. Uppl. í síma 91-40580. Óska eftir bíl á 200.000 staðgreitt, ekki eldri en ’82. Uppl. í síma 83351 eftir kl. 18. Dodge Aspen '78 til söln, innfluttur '80, þarfnast lagfæringar, stað- greiðsluverð 60.(KK). Uppl. í síma 687258 eftir kl. 19. Dodge Ramcharger disil ’77 til sölu, einnig Cherokee ’75 í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í símum 985-20179 á daginn og 92-46578 eftir kl. 21. Lada Sport ’89, 5 gira, ek. 9 þ„ m/létt- stýri, brettakiintum, grjótgr., sæta- ákl„ mögul. að taka góðan bíl, ca 250 350 þús. upp í. S. 91-621134 e.kl. 18. Mazda 323 1500 ’85 til sölu, vökva- stýri, 5 gíra kassi, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 91-82540 á daginn og 72994 á kvöldin. Mjög fallegur þýskur Ford Escort station 1600 ’86, 5 gíra, ekinn 46 þús„ verð 530 þús. eða aðeins 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-79714 á kvöldin. Nissan Sunny Coupe SGX ’87 til sölu, ekinn 42 þús„ verð 690 þús„ góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-52541. Nissan Sunny station, árg. 1987, til sölu, ekinn 57.000, rauður, 5 dyra og 5 gíra, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-673406. Plymouth, 2ja dyra, sportbill, árg. ’84, sjálfskiptur, bein innspýting, vél 2,2 1, vökvastýri, framdrifinn, nýskoðað- ur. Uppl. í síma 91-72530. Range Rover ’76, toppbíll, einnig Benz 240 D ’81, upptekin vél o.fl., Mazda 626 2000 ’79, sk. ’91. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20. Range Rover. Tilboð óskast í Range Rover ’77, þarfnast minni háttar við- gerðar. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-626558 e.kl. 18.30, sunnud. e.kl. 12. Tilboð óskast í Fiat Uno 55 ’84, 5 dyra, svartur, selst hæstbjóðanda. Til sýnis að Háaleitisbraut 37. Neðsta bjalla til hægri. Skilaboð. Toppbíll. Benz 300 D, árg. ’80, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi. Öll skipti athuguð, skuldabréf. Sími 91-50402. Volvo 340 DL, árg. ’85, til sölu, keyrður 50.000, verð 400.000, fæsti í skiptum fyrir skuldabréf. Uppl. í síma 11685 og 615741. Volvo Lapplander Highroof ’80 til sölu, innfluttur nýr ’83, yfirbyggður, inn- réttaður, 2 sóllugur o.fl. Möguleg skipti. Uppl. í síma 91-656019. Volvo station 245 GL ’87, beinskiptur, ekinn 46.000 km, góður staðgreiðslu- afsláttur eða skipti á nýlegum Golf eða öðrum smábíl. Uppl. í síma 74457. Willys ’74 til sölu, með nýsprautuðu boddíi, 40" mudder, 350 vél, læstur að aftan, breið plastbretti og kantar. Uppl. í síma 91-71462. Daihatsu Charade ’83 til sölu, 5 dyra, ekinn 90 þús. km. Gott eintak! Uppl. í síma 91-78451. Dodge Aries. Til sölu Dodge Aries ’88, ekinn 15 þús„ verð 850 þús. Uppl. í síma 91-45133 og 91-44854. Ford Bronco 73 til sölu, mikið end- urnýjaður, upphækkaður. Upplýsing- ar gefur Bílahöllin, sími 91-674949. L300 dlsil sendibill ’84 til sölu, ath. skipti. Upplýsingar í síma 93-11331 og 93-12191. Lada 1500 station, árg. ’86, í topp- standi, ekinn 65.000 km. Uppl. í síma 91-72530. Lada Lux, árg. ’88, í toppstandi, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-46579 og 91-624622. MMC Colt '84 til sölu, góður 2 dyra bíll í toppstandi. UppL í síma 91-42742 eftir kl. 18. Skoda 120 LS ’84 til sölu, nýskoðaður, í toppstandi, selst á kr. 80 þús. Uppl. í síma 91-11513. Vel meö farinn Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 73 þús. km. Uppl. í síma 91-31970 eftir kl. 20. Willys ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-675557 eftir kl. 17. M. Benz 230 77 til sölu, sjálfskiptur, topplúga, skipti. Uppl. í síma 96-25344. Toyota Tercel ’88 til sölu, ekinn 15.500 km. Uppl. í síma 95-14028. VW bjalla 74 til sölu. Uppl. í síma 91-17356. M Húsnæði í boði Snyrtilegt gistiheimili hefur herbergi til leigu til 1. júní. Aðgangur að setu- stofu og eldhúsi, örstutt í H.I og mið- bæ Reykjavíkur, húsaleiga 16. þús. á mán. Úppl. í síma 624812 á milli kl. 19-21. 140 m’ sérhæð á góðum stað í Kópa- vogi til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Sérhæð 1054“, fyrir miðviku- dagskvöld. Cat D5 árg. 75. Case 580G árg. ’84. Cat veghefill árg. ’59. Iseki minigrafa '87. Vökvafleygur fyrir gröfu ’87. Zetor ’82. JCB 808 beltagrafa. Vörubílar & vélar hf„ Dalvegi 2, Kóp„ s. 641132. Til sölu Ford traktor 7704 4x4 '81, Case traktorsgrafa F 580 ’78, Cater- pillar jarðýta D-6C ’71 og einnig véla- flutningavagn. Uppl. í síma 98-75815. Benz 1513 75 4x4, með krana, Kays ’79 4x4 og OK RH9 beltagrafa til sölu. Uppl. í síma 94-3853. Óska eHir að kaupa traktorsgröfu ’70-’80 í góðu standi. Uppl. í síma 98-76589 eftir kl. 21. ■ Sendibílar Kúlu Benz 309 D '87 til sölu, ekinn 84 þús. km, fæst á góðu verði ef samið er strax, skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í s. 91-670150 á virkum dögum. Sendiferðabill með leyfi óskast á 400-500 þús„ á kaupleigu eða skulda- bréfi. Uppl. í sima 91-74805. Volvo 610 árg. ’82. Mazda 2200 ’85. Datsun Urvan dísil ’84. Vörubílar & vélar hf„ Dalvegi 2, Kóp. s. 641132. ■ Lyftarar Mlkiö úrval af hlnum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum_ stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222. Óska eHir að kaupa díslllyflara, 3-3,5 tonna. Uppl. gefur Irigi Már í vs. 97-71300 og hs. 97-71715. ■ BQaleiga Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Óska eflir ódýrum bil á mánaðar- greiðslum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-78251 eftir kl. 16. 50-100 þús. staðgreitt. Góður bíll ósk- ast, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-35304. ■ BQar tQ sölu Skoda 105 '86, ek. rúml. 40.000, einn eigandi, stöðugt eftirlit, skoð. ’90, nýtt lakk, ekkert ryð, ásett verð 120.000, upplögð kjör fyrir ábyggilegan aðila. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1059. Subaru 1800 station 4x4 '87 til sölu, ekinn 44.000, grjótgrind, dráttarkúla, sumardekk o.fl„ litur ljósblár, verð 870.000, skipti á ódýrum bíl koma til greina, Uppl, í síma 656731 e.kl. 19. Tilboö vikunar! Mazda 626 '82, rauður, góð yfirfarin vél, ný kúpling, dempar- ar og bremsur, kasettut., góður bíll. Verð 95 þús. staðgr. Mazda 929 station ’78, góður, verð 35 þús. S. 654161. Volvo 240 GL ’83, mjög vel með fárinn bíll, útv./segulb., rafm. rúður, centr- allæsingar, 5 gíra, skipti mögul. nið- ur, allar gerðir koma til greina. Uppl. í s. 32011 e.kl. 18 í dag og næstu daga. Af sérstökum ástæðum er til sölu M. Benz 190E ’84, centrall., sóllúga, ásett verð 1 millj., staðgrverð 750 þús. eða skipti á mun ódýrari. S. 91-36836. BMW 316 ’86, ekinn 44 þús„ 4ra dyra, sjálfskiptur, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Verð 750 þús. Uppl. í síma 91-14614 og vs. 91-41888. BMW 518, árg. ’84, til sölu, ekinn 85 þús. km, verðhugmynd 550 þús„ ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-675158. ____________________ Charade 79, gott kram, Charade ’85, toppeintak, góð 258 cc AMC vél og V6 GM vél, 3,3 1, úrbrædd. Uppl. í s. 681090 á dag. og 43905 á kv. Ásgrímur. Daihatsu Cuore '87, ekinn 29 þús„ einn- ig Mazda 626 GLX ’85, sjálfsk., 5 dyra, ek. 74 þús. og Daihatsu Charmant st. '79 (ódýr). Uppl. í s. 46163 e.kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.