Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Heimilisiðnaður - Nýjar prentvélar gyllingarvélar til sölu. Hitastig 100 300 C. Hægt að prenta á pappír, plastspjöld (nafnsjöld o.fl.), leður, tré o.m.fl. Kreditkortaþjónusta. Nánari uppl. í símum 91-45622 og 91-642218. SJÁUMST MED ENDURSKINI melbrosiá MELBROSIA P.L.D. er hrein nátt- úruafurð sem inníheldur bipollen, perga pollen og Royal Yelly og færir þér Iífsorku i rikum mæli. MELBROSIA P.L.D. er fyrír konur á óllum aldri. Mætið nýjum degi hressar og fullar af Iifskrafti - i andlegu og likamlegu jafnvægi - alla daga mánaðarins. Breytinga- aldurinn er timabil sem mðrgum konum er erftður. Ef til vil getur MELBROSIA P.L.D. gert þér þetta timabil auðveldara. MELBROSIA er ekkí ný framleiðsla. Að bakí er áratugareynsla. MELBROSIA er selt i flestum heilsuvöruverslunum um alla Evr- ópu. Aðeins það besta er nógu gott fyrir þig. Umboð og dreifing NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN Laugavegi 25, simi 10263. Fax 621901 Att þú örbylgjuofn? Er hann lítið not- aður? Þessi bók leysir vandann. Hand- hæg og falleg bók um hámarksnýtingu allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist- andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón- usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð- inu, í pósti um allt land. Nánari uppl. í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10 20. ©V Gummivinnslan hf. Rcttnrhvammi 1 Simi 96-26776 Veljum islenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Léttitæki hf. Flatahraun 29, 220 Hafnarfiröi, sími 91 -65311 3. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. ■ Verslun Útsala - útsala. Jogginggallar á börn frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur, bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100 kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send- um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12, Kópavogi, sími 91-44433. PA0&íffW,R awm BlflCKSiDECKER - garðáhöldam NÚER RÉTTITÍMINN TIL AD KUPPA UMGERÐID. TRJAKLIPPUR 40 cm, verð frá kr. 8.215 60 cm, verð frá kr. 10.846 Sölustaðir um land allt. J SINDRAAaSTALHF Pósthólf 880,' Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 Gefið meðgöngunni léttan' og litríkan blæ í fötunum frá Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038, opið frá kl. 13 18. Ný sending, buxnadragtir, buxnapils, peysur, blússur, jakkar og kjólar, glæsilegt úrval. Greiðslukortaþjón- usta. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Sturtuklefar i úrvali. Fjölbreytt úrval fullbúinna sturtu- klefa. Stærðir 80x80, 70x90 og 90x90. Verð frá 46 þúsund. Einnig úrval sturtuhurða o.fl. Verslið þar sem úr- valið er. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Plasmaskurðarvélar í miklu úrvali með fjölbreýtta skurðarmöguleika. Jón og Einar sf., símar 651228 og 652528, Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5 10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, ísafirði, flest kaupfélög um land allt. Skíðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastar skíði, Dolomite skór, Salom- on og Tyrolia bindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: •80-90 cm kr. 11.860. Stgr. 11.290. • 100 110 cm kr. 13.250. Stgr. 12.610. • 130-150 cm kr. 14.540. Stgr. 13.820. • 160 cm kr. 14.980. Stgr. 14.270. • Fullorðins kr; 19.720. Stgr. 18.760. VersL Markið, Ármúla 40, s. 35320. Yndislegra og fjölbreyttara kynlíf eru okkar einkunnarorð. Höfum frábært úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm- ur og herra o.m.fl. Einnig blöð. Lífg- aðu upp skammdegið. Einnig úrval af æðislegum nærfatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Við minnum líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu ríkari. Ath., póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laug- ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trilíur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. Sómi 600 til sölu, vél 6 cyl. turbó dísil BMW, ekin 500 klst., vandaðar inn- réttingar. Fylgihlutir: vandaður2hás- inga vagn, lóran með plotti, Víking björgunarbátur, 2 talstöðvar, dýptar- mælir með fiskileitartæki, olíumið- stöð og 2 rúllur. Uppl. í síma 91-42390. ■ Bílar tQ sölu Ford Bronco ’79, tvílitur, ný dekk og felgur, vel með farinn, ryðlaus bíll, verð 650 þús., skipti á ódýrari eða fólksbíl á svipuðu verði, er í mjög ásig- komulagi. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Matthísar, v/Miklatorg, símar 91-24540 og 91-19079. MMC Pajero ’84 til sölu, ekinn 109 þús. km, blár, krómfelgur, 31" ný dekk, klæddur að innan, 2 eigendur, verð 840.000, skipti ath. UppL í símum 91- 672277 eða 91-77026. Scout Traveler ’78 til sölu, vél 345, sjálfskiptur, ný 39" Mickey Thomson, 5,38 drif, mikið endurnýjaður. Verð 630 þús., 490 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 676096, var vitlaust númer áður. Til sölu 7,2 tonna trilla, smíðaár 1970, nýtt stýrishús, Listervél, 45 ha., 1980, nýr Viking björgunarbátur, lóran, VHF og C.B. talstöðvar, litamælir og pappírsmælir, ný eldavél, þrjár tölvu- rúllur. Uþpl. í síma 96-71873. Peugeot 505 GTi, árg. ’86, til sölu, ekinn 83.000, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, topplúga, álfelgur, verð 900.000, skipti koma til greina á 4x4. Uppl. í síma • 96-62599. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR Daihatsu CX ’87 til sölu, ekinn 40 þús. km, góður bíll, góður staðgreiðsluaf- sláttur ef vel semst. Uppl. í síma 91-36159.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.