Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. Mánudagur 19. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ynglsmær (76) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego, 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Litrðf. Gengið með Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt um miðbæ Reykjavikur. Spjallað við Charles Egil Hirt útgefanda listatímarits- ins „Rómur". Litið inn á sýningu Guðjóns Bjarnasonar á Kjarvals- stöðum, Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Eg- ijl Bergþórsson. 21.45 jþróttahornið. Fjallaðverður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að stríði loknu (7) (After the War). Ástin blómstrar, Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóð- um reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Arni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. 19.32 Um daginn og veginn. Þórður Helgason kennari talar. 20 00 Litli barnatiminn: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jans- son. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem. (11) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónllst. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Um- sjón: Kristján Jóhann Guð- mundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns- dóttir les. (4) 22.00 Fréttir. 22,07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 30. sálm. 22.30 Samantekt um barnaverndar- nefndir á landsbyggðinni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunn- ar kynntur, óskalög leikin og fleira. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm. Leikin lög trá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30.og 18.03-19.00. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Hádegið i rólegheitunum. Afmæliskveðjur milli 13.30-14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni. Maður vikunnar val- inn. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. 15.20 Meistari af guðs náð. The Natur- al. Ógleymanleg mynd með úr- vals leikurum. Aðalhlutverk: Ro- bert Redford, Robert Duval, Kim Basinger og Wilford Brimley. Leikstjórí: Barry Levinson. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur hlmingelmsins. Teikni- mynd með islensku tali. 18.15 Kjallarlnn. 18.40 Frá degi tll dags. Gamanmynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dallas. 21.25 Tvlsturlnn. Umsjón Helgi Péturs- son. 22.10 Morðgáta. Murder she Wrote. Vinsæll sakamálaþáttur. 22.55 Óvænt endalok.Tales of the Unexpected. Aðalhlutverk: Patric Mower, Celia Gregory, Jane Asher, Jim Norton, Forbes Collins og Panos Alexander. 23.20 Endurfundir. Gunsmoke: Return to Dodge. Það muna án efa margir eftir Gunsmoke úr Kana- sjónvarpinu en þessir vestraþætt- ir eru með vinsælasta sjónvarps- efni sem framleitt hefur verið i Bandarikjunum. Liðlega tólf ár liðu frá því að framleiðslu þátt- anna var hætt og þangað til þessi kvikmynd varð til. Aðalhlutverk: James Arness, Amanda Blake, Buck Taylor. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 15.20: Meistari af guðs náð Meistara af guðs náð (The Natural) er leikstýrt af Barry Levinson sem síðar leikstýrði Rain Man. Robert Redford leikur Roy Hobbs sem á íramtíðina fyrir sér í hafnabolta. Örlögin taka þó í taumana og hann lætur sig hverfa af sjónarsviðinu. Mörgum árum seinna birt- ist hann á íþróttavellinum. Er kominn yfir aldur eins og sagt en en töfrarnir eru enn til staðar... Meistari af guðs náð er góð skemmtun þótt ekki sé hér um neitt meistaraverk að ræða. Robert Redford fer vel. með erfitt hlutverk. Þekktir leikarar eru í aukahlutverk- um. Má þar nefna Robert Duvall, Glen Close, Kim Basinger, Barbara Hersh, Wilford Brimley og Richard Farnsworth. -HK 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurlregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 18.00 Kvöldlréttir 18.15 íslensklr tónar.Gömlu góðu lög- in I takt við eldamennskuna. 19.00 SnjólfurTeltssoníkvöldmatnum. 20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Stjörnuspekl. Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn og stjörnumerkin tekin fyrir. Fiskarn- ir er merki mánaðarins og eru þieim gerð góð skil. Önnur stjörnumerki tekin fyrir og óvæntar uppákomur. 92,4/93,5 13.00 í dagsins önn - Fiskvinnslu- skólinn. Umsjón: Steínunn Harð- ardóttir. 13.30 Miödegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les. (19) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) % 15.00 Fréttlr. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar I nýju Ijósi. Umsjón: Glsli Sigurðsson, Gunnar A. Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Fjórði þáttur endurtekinn frá deginum áður.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr Lestarferðinni eftir T. Degens í þýðingu Fríðu A. Sigurðardóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 'x 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Aðutan. 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. % 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. . 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Meg- as, fyrsta plata Megasar. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Drófn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn i kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eft- irlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson leik- ur mikið af nýrri tónlist. íþrótta- fréttír á sínum stað. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Umfjoll- un um Depeche Mode. Upplýs- ingar um hvað er að gerast hverju sinni. 19.00 Rokk með Rikka rottu! Richard Scobie er með eitt besta rokksafn landsins undir hendinni og leikur það ásamt viðeigandi fróðleik. 22.00 Kristófer Helgason.Ljúflingur fram I fíngurgóma. 1.00 Björn Slgurðssoná lifandi nætur- vakt. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Glæný tónlist og ýmsir skemmtilegir punktar, 16.00 Jóhann Jóhannsson varpar fram stjörnuspá og fer með kveðjur til afmælisbarna dagsins. Pizzuleik- urinn á dagskrá kl. 18.00. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Nýjasta popptónlistin 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex- pakkinn fer I loftið kortér fyrir ellefu. 1.00 Næturdagskrá. 18 00 19 00 Menning á mánudegl. Listafólk tekið tali o.fl. FM 104,8 16.00 Einar Ágústsson. 17.00 Guörún Árnadóttir. 18.00 Smilhreens. Umsjónarmenn eru Kristján K. og Guðný M. 20.00 Allt sem framhaldsskólanemum kemur við tekið fyrir og krufið. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. FMf9()9 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin vid vinnuna. Fróöleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft aö vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líöandi stundar. Þaö sem er í brennidepli í það og það skiptið, viötöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 Draumasmiöjan. Draumar hlust- enda ráðnir í beinni útsendingu. Allt sem viðkemur draumum get- ur þú fræðst um á Aðalstöðinni. Umsjón: Kristján Frímann. O.OONæturdagskrá. 0** 12.00 Anofher World. Sápuópera. 12.50 As fhe World Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 A Problem Shared. 14.45 Heres5.ucy. 15.15 Dennis fhe Menace. 15.45 Mysfery Island. 16.00 Alf Tales. 16.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 7th Avenue. Annar hluti. 22.00 Jameson Tonight. 23.00 Fréttir. 23.30 The Invisible Man. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Table for Five. 16.00 Scoobi Doo and the Ghoul School. 18.00 Best Shots. 20.00 Educating Rita. 22.00 Platoon. 24.00 A Nightmare on Elm Street. 1.35 Dirty Dancing. 03.40 At the Pictures. 04.00 Three For the Road. * * * EUROSPORT * .* *** 12.00 Fótbolti. 13.00 Skiðastökk. Keppni á Holmen Kollen, Noregi. 14.00 Handbolti. Höfuðborgakeppnin, haldin í París. 16.00 Hestaíþróttir. 17.00 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 19.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 20.00 Eurosport. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 00.00 Snóker. SCRíENSPORT 12.00 Kappakstur á is. 13.00 Golf. Honda Classic. 15.00 Hnefaleikar. 16.30 Fjölþraul. 18.00 Körfubolti. Urslitakeppni há- skólaliða i Bandarikjunum. 19:30 Spánski fótboltinn. Longro- nes-Barcelóna. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 Kappakstur á is. 23.45 iþróttir á Spáni. 24.00 Wide World of Sport. Arthúr Björgvin Bollason, umsjónarmaóur Litrófs. Sjónvarp kl. 21.00: litróf Arthúr Björgvin Bollason verður með þátt sinn Litróf í kvöld þar sem fjallað er um menningu og menning- arviðburði. Arthúr hefur leikinn í miðbæ Reykjavík- ur, bregður sér í göngu með Guðrúnu Jónsdóttur arki- tekt og í sameiningu huga þau að ýmsu því er lífgað gæti upp á hjarta Reykja- víkur og gefið því litríkan blæ. Þaðan liggur leiðin nið- ur á Tjarnarbakkann, þar sem leikararnir Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyj- ólfsson flytja brot úr leikriti breska skáldsins og kvik- myndaskríbentsins David Mamets, Tilbrigði við önd. í miðbænum verður einn- ig farið í stutta heimsókn á sýningu listakonunnar Karóbnu Lárusdóttur í listasalnum Nýhöfn. Einnig verður heimsótt sýning Guðjóns Bjarnasonar að Kjarvalsstöðum. Þá hlýtur nýtt menningartímarit, Rómur, sinn skerf af Litrófi og er spjallað við ritstjóra þess, Charles Egil Hirt. Ollu þessu til lystauka hljómar síðan brot úr flutningi Tríós Reykjavíkur á tríói eftir Haydn. Rás 1 ld. 22.30: Samantekt um bamavemdamefndir á landsbyggðinni I samantektarþættinum í kvöld tekur Guörún Frí- mannsdóttir saman efni um störf barnaverndarnefnda á landsbyggðinni. Sérstak- lega verður hugaö að nefnd- um sem starfa í hreppum landsins án þess að hafa starfsfólk til að sinna barna- vemdarmálum er upp koma. Varpað verður fram þeirri spurningu hvort þessar nefndir séu hæfar til að sinna hlutverkum sínum, hvort Barnaverndarráö ís- lands sé leiðbeinandi aðili fyrir nefndarmenn í raun eða bara á pappírnum. Einnig verður rætt um það á hvern hátt skipan barna- verndarmála á landsbyggð- inni væri æskilegust til að tryggja einstaklingum sem besta málsmeðferð. Viðmælendur Guörúnar eru Guörún Sigurðardóttir, félagsráögjafi og starfsmað- ur barnaverndaryfirvalda á Akureyri, Dórothea Reim- arsdóttir sem á sæti í Barna- verndarnefnd Dalvíkur og Sigurður Jósefsson sem á sæti í barnaverndarnefnd Saurbæjarhrepps. Stöð 2 kl. 22.55: Óvænt endalok Þátturinn Óvænt endalok er á sínum stað í kvöld sem og önnur mánudagskvöld. Þáttaröð þessi hefur ávallt veriö vinsæl, fyrst á ríkis- sjónvarpinu og nú á Stöð 2. í kvöld íjallar þátturinn um útgefandann Walter sem hyggst yfirgefa forríka eiginkonu sína fyrir hinn aðlaðandi einkaritara sinn. Einkaritarinn er að aðstoða Walter viö að skipuleggja verðlaunasamkeppni um bestu morðsöguna. Eigin- konan er furðu áhugasöm um þessa samkeppni og fær Walter til að senda inn eigin sögu undir fólsku nafni. Þegar hann hefur gert það fer fyrst að syrta í álinn fyr- ir honum. Aðalhlutverkin í þættin- um í kvöld leika Patrick Mower, Celia Gregory, Jane Asher og Jim Norton. Jane Asher og Patrick Mower I hlutverkum slnum I Ovænt- um endalokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.