Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 17
25 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. dv ________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 ■ Tilsölu Aukakfló? Hárlos? Liflaust hár? Vöðva- bólga? Hrukkur? Baugar? „Aku- punktur“meðferð, leysir, rafnudd. Vít- amíngreining. Orkumæíing. Banana Boat heilsusnyrtivörur. Heilsuval, Barónsstíg 29, s. 626275 og 11275. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500' kr. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Verslunarinnrétting, nokkur búðar- borð, ca 200 lengdarm. af harðplast- hillum ásamt Ofnasmiðju-uppistöðum o.fl. til sölu v/breytinga í verslun okk- ar. Uppl. í Tösku- og hanskabúðinni, Skólavörðustíg 7, Víðir, sími 15814. 3 sæta furusófi, vegghilla, 4 stk. 13" sumardekk á felgum af Monzu, 4 stk. 13" vetrardekk á felgum af Mözdu, 4 stk. 40" mudderdekk, baðvaskur, bæk- ur og ýmisl. fl. Sími 53627. 2 íslenskir hnakkar, 14" litsjónvarp, lít- ið glerborð og sjónvarps- og útvarps- magnari til sölu, á sama stað óskar smiður eftir aukavinnu. Sími 92-46599. 2x25 W nýjar Sony bilagræjur, tónjafn- ari, útvarp, segulband, þráðstýring og 2 stk. 40 W hátalarar. Uppl. í síma 91-673161. Browning A 500 haglabyssa, verð 48.000, kerra, stærð 2x1,25 m, verð 45.000, og Datsun 220 ’71, verð 15.000. Uppl. í síma 98-71322. Cartier gullúr til sölu, nýtt kostar 105 þús., verðtilboð óskast. Einn í greiðsluvandræðum. Uppl. í síma 11711.________ Dökk, stílhrein og vel með farin hillu- samstæða, 3 einingar, frá H.P. hús- gögnum til sölu, einnig tvískiptur Philips ísskápur. Uppl. í síma 74219. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Grundig stereo gervihnattamóttakari, Drake mono móttakari og 1,5 m disk- ur, einnig Shakespere CB-loftnet. Uppl. í s. 678552 e.kl. 18 næstu kvöld. Litið notuð og vel með farin skólaritvél, Brother AX-15, til sölu, aðeins 5 mán- aða gömul, kostar ný 15.990 stgr., verð 11.990. Uppl. í síma 45091 e.kl. 18. Nýlegt Goldstar 20" sjónvarpstæki með fjarstýringu, myndlykill og stórt skrif- borð til sölu. Uppl. í síma 91-678857 eftir kl. 19. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Sænskur vefstóll, 80 cm breiður, til sölu, einnig olíumiðstöð, Webasto D18, í bíl eða bát. Uppl. í síma 93-51253 eftir kl. 18. Farsímar. Benefon farsímar frá kr. 105.000 stgr. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820. Handprjónaðir kjólar og málverk til sölu á vinnustofu Aðalbjargar Jóns- dóttur, Álfheimum 32, sími 91-33087. Leðurkvenjakki, svartur, til sölu, einnig Pielionary teiknispilið. Uppl. í síma 46573. Sveiflusjá til sölu, einnig spennubreyt- ir, 220-i),25 V, stillanlegur. Uppl. í síma 91-18400 milli kl. 9 og 18. Notað telefax og AT tölva til sölu. Uppl. í síma 91-689731. Vatnsrúm til sölu, 2 'A breidd, svart, lítið notað. Uppl. í síma 91-34185. ——— ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, bundnar og óbundnar, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk tímarit, smáprent, plak- öt, íslenskar hljómplötur, gömul ís- lensk myndverk, íslenska smíðisgripi o.fl. Bragi Kristjónsson, Hafnarstræti 4, sími 29720. Gamalt. Gömul húsgögn og munir óskast, mega þarfnast viðgerðar. Staðgreiðum. Uppl. í síma 91-71768. Sigríður. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Telefax - símkerfi. Óskum eftir telefax- tæki og litlu símkerfi. Uppl. í síma 92-14700 milli kl. 8 og 18. íssvél óskast til kaups. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1048. ■ Verslun Ný tískufataefni í vorlitunum. Ný pakka- snið, einnig fjölbreytt bamafataefni. Allt í trimmgallana fyrir vorið. Ferm- ingargjafir. Gardínuefni og gardínu- stangir. Verslunin Inga, sími 43812, Hamraborg 14 a. Slides á pappir. Við breytum gömlu og nýju „slidesmyndunum" yðar í pappírsmyndir. Verð 150 hver mynd, aukaeint. af sömu mynd kr. 34. Magn- afsl. Amatör, Laugav. 82, s. 12630. V-Þýskir fataskápar i úrvali, smáskápar á baðið, í þvottahúsið o.fl. Skóskápur- inn eftirsótti. Stál/gler sófaborð og hornborð, ítalski borðstoufstólar. Ný- borg, Skútuvogi 4, s. 82470. ■ Fatnaður Mjög vönduð ítölsk, svört jakkaföt á stúlku til sölu, einnig hvít, frönsk blúnduskyrta. Uppl. í síma 91-77981. ■ Fyrir ungböm Skipti. Óska eftir góðum vagni í skipt- um fyrir Emmaljunga kerru með skermi og svuntu. Uppl. í síma 671825. ■ Hljóðfæri Hljóðfærahúsið auglýsir! Vorum að fá sendingar frá Studiomaster, Vox, Vic Firth, Warwick, EMG, Remo bassatr., muffle, tunerar, strengir o.m.fl. vænt- anlegt. Washburn, Martin, Sonor Ampeg Rickenbaker G.K. o.fl. Hljóð- færahúsið, Laugavegi 96, s. 600935. Búð í sókn. Pearl trommusett. Ýmsir litir og gerð- ir. Paiste simbalar. Ný sending. Trommuskinn, flestar stærðir. Trommukjuðar. Gott úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Ameriskur Ovation gítar, afmælisútgáfa ’86, með cut away, til sölu, skipti möguleg, t.d. á bíl eða hljóðfærum. Uppl. í síma 91-626203. Hljóðfæraverkstæðið verður lokað dagana 20.-25. mars. ísólfur Pálmars- son, hljóðfæraumboð, Vesturgötu 17, sími 91-11980. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir af píanóum og flyglum, Steinway & Sons þjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264. Til sölu Korg M3 synthesizer, einnig Washburn, 29 banda, rafmagnsgítar, selst hvort tveggja á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 673395. Óska eftir Yamaha orgeli, 2 borða, t.d. HS 4. Á sama stað er til sölu nýlegt Yamaha hljómborð, PSR 70. Uppl. í síma 93-12206. Söngkerfi óskast, stórt eða lítið, gamalt eða nýtt. Uppl. í síma 91- 625515 og 91-623057. Morris trommusett til sölu. Uppl. í síma 91-54041. Shure SM 57 hljóðnemi til sölu. Uppl. í síma 97-81288 eftir kl. 18. Trommusett, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 95-35727 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Magnari - mixer. Óskum eftir 3 -400 W 12-16 rása magnara og mixer, samb. eða hvorum í_ sínum lagi. S. 666415, Páll, 667365, Ásgeir. Mosfellskórinn. Nýr svartur hljómtækjaskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 76746 eftir kl. 18. Denon magnari, PMA 920, 2x105 W, til sölu. Uppl. í síma 92-13740. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð! Nýjar blettahreinsivélar - hreinsiefni. Verð: hálfur d. 700, sólarhr. 1.000, helgargj. 1500 kr. Teppabúðin hf., Suð- urlandsbraut .26, s. 681950 og 84850. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Við hreinsum betur! Gólfteppaþjónustan. Ásgeir Halldórsson. Sími 91-653250. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Litið rókókósófasett og sófaborð til sölu, einnig útsaumuð rennibraut og nokkrar útsaumaðar myndir. Uppl. í síma 17963. Stórt kringlótt eldhúsborð, hvitt með 4 stólum til sölu, selst á 3 þús., einnig antikhjónarúm, mjög fallegt, með 2 náttborðum, gjafverð. S. 20832 e.kl. 17. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, sími 91-685180. Til sölu unglingasvefnsófi og fataskáp- ur úr eik, einnig borðstofuborð með 6 stólum. Uppl. í síma 91-672164 eftir kl. 17. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Hjólbaröar 31" dekk á 6 gata felgum undan Toyotu Hilux, lítið slitin. Uppl. í síma 91-11755. VW bjölludekk. Til sölu 4 sæmileg vetr- ardekk á felgum, fást á 4.000 öll. Uppl. í síma 91-11283 milli kl. 18-21. ■ Antik Óskum eftir ónothæfu eða ónýtu pianói eða flygli og öðrum gömlum munum sem tengjast tónlist. Uppl. í síma 91- 679191, 41448 og 622535. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. #Tölvuþjónusta Kópav. hf„ Hamraborg 12, s. 46664. Tölvuleikir. Erum með flesta nýjustu og bestu tölvuleikina, fyrir PC, Amiga, Atari ST, Spectrum, Commod- ore og Amstrad CPC tölvur. Sendum pöntunar og upplýsingarlista um land allt. S. 74473 milli kl. 13 og 20. BBC Master Compact til sölu, með um 60 leikjum, íslenskri ritvinnslu og bókhaldi. Á sama stað til sölu Kramer gítar með tösku, einnig Marshall magnari, selst ódýrt. Sími 92-68203. Ert þú tilbúinn i virðisaukaskattinn? Breyttu vörn í sókn með forritinu Vaskhuga! Einfaldar verulega papp- írsvinnuna. Kr. 12.000.- ( + vsk.). Is- lensk tæki, s. 656510. Macintosh SE/20 og prentari. Til sölu Macintosh tölva með 20 Mb hörðum diski og Image Writer II prentara ásamt forritum, eins árs gömul. Uppl. í síma 687258 eftir kl. 19. 2 mánaða gömul PC Amstrad 1512 með 1 drifi og CGA litaskjá til sölu ásamt ýmsum leikjum t.d. nýjasta leiknum m/Jack Nicklaus. Uppl'. í s. 92-14663. Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir: viðgerðir og breytingar á öllum tölvu- búnaði. ÖIl forritun. Leysiprentun. Hamraborg 12, Kóp., sími 46654. Corona PPC IBM samhæfð ferðatölva, 2ja drifa, til sölu, með 512 k innra minni. Uppl. í síma 92-13985. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun ICB - kjarnaborun STKINTÆICNI Verktakar hf., r g^. símar 686820, 618531 og 985-29666. Fataskápar fyrir vinnustaði Viðurkenndir fataskápar úr bökunar- lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg eða standa fritt á gólfi. Þeim má raða saman eins og best hentar eða láta þá standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir. Stærðir: 30 X 58X170 cm. 40X58X170 cm. Leitið nánari upplýsinga. J. B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JÁRNVORUVERZLUW ÆGISGOTU 4 og 7. Símar 13125 og 13126 ÆGISGÖTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126. SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - fóstudaga. Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 0PIB! s: 27022 ATH! Augiýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum blísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bórihreinsjvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. 2S Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 starfsstöð, Stórhöfða 9 C7AC4A skrifstofa - verslun 674610 Bí|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, héima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Skólphreinsun ; Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.