Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 19. MARS 1990.
39
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ
Stefnumót
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og .
Harold Pinter.
Næstu sýningar i Iðnó eftir 20. mars.
Nánar auglýst síðar.
Kortagestir, athugið!
Sýningin er í áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
Næstu sýningar verða í Háskólabíói.
Nánar auglýst síðar.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Sími í miðasölu 11200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
KoOI
Laugard. 24. mars kl. 20.
Föstud. 30. mars kl. 20.
Næstsiðasta sýning.
Laugard. 7. apríl kl. 20.
Siðasta sýning.
Á litla sviði:
jMs
HllM IV5
Föstud. 23. mars kl. 20.
Laugard. 24. mars kl. 20.
Sunnud. 25. mars kl. 20.00.
Fimmtud. 29. mars kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
8. sýning föstud. 23. mars kl. 20.
9. sýning laugard. 24. mars kl. 20.
10. sýning föstud. 30. mars kl. 20.
11. sýning laugard. 31. mars kl. 20.
Arnarhóll
Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn-
ingu. Öperugestir fá fritt í Óperukjallarann.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
||UMFERÐAR
\/
Á stóra sviði:
Bárna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Miðvikud. 21. mars kl. 17, uppselt.
Laugard. 24. mars kl. 14.
Sunnud. 25. mars kl. 14.
Miðvikud. 28. marskl. 17, fáein sæti laus.
Laugard. 31. mars kl. 14.
Sunnud. 1. april kl. 14.
Fáar sýningar eftir.
—HÖTEL ~
eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Leikmynd og búningar
Hlin Gunnarsdóttir
Ljósahönnun Lárus Björnsson,
Tónlist, Lárus H. Grimsson,
Leikarar:
Guðrún Ásmundsdóttir, Gisli Hall-
dórsson, Inga Hildur Haraldsd., Karl
Guðmundsson, Kristján Franklin
Magnús, Sigriður Hagalin, Sigurður
Skúlason, Soffia Jakobsdóttir, Val-
gerður Dan, ValdimarÖrn Flygenring.
3. sýn. fimmtud. 22. mars kl. 20.00. Rauð
kort gilda.
4. sýn. föstud. 23. mars kl. 20.00. Blá kort
gilda.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
SÍÐUMÚLA 39, SÍMI 678500
FÉLAGSRÁÐGJAFI
óskast nú þegar í 50% starf á hverfaskrifstofu Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir
Anni G. Haugen í síma 625500. Umsóknum skal
skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9, 2. hæð, á umsóknareyðublöðum sem
þar fást.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppmyndina
TANGO OG CASH
Já, hún er komin hér, ein af toppmyndum
ársins 1990, grín/spennumyndin Tango og
Cash sem framleidd er af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrt af Andrei Kon-
chalovsky. Stallone og Russel eru hér i
feiknastuði og reyta af sér brandarana.
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Kurt Russel,
Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber/Jon Peters.
Leikstj.: Andrei Konchalovski.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grinmyndina
MUNDU MIG
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
í HEFNDARHUG
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS
Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd sem
byggð er á samnefndri sögu sem komið
hefur út á íslensku. Hún er staðráðin í að
hefna sín á ótrúum eiginmanni sínum og
beitir til þess öllum mögulegum ráðum.
Aðalhlutv.: Meryl Streep, Rosanne Barr.
Leikstj. Susan Seielman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DÝRAGRAFREITURINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Myndin er alls ekki fyrir við-
kvæmt fólk.
UNDIRHEIMAR BROOKLYN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sýning
SVARTREGN
Sýnd kl. 7.
Laugarásbíó
A-SALUR
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Regnboginn
MORÐLEIKUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLT TUNGL
Sýnd kl. 7.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
SÝND KL. 5, 9 og 11.
Stjörnubíó
HEIÐUR OG HOLLUSTA
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TEFLT í TVlSÝNU
Sýnd kl. 5 og 9.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.
Kynþokkinn
kemur frá
botninum
Úrval
tímarit fyrir alla
BINGÖI
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
_________100 bús. kr.______________
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN
300 þus. kr. Eir/ksgótu 5 - S. 20010
FACO
LISTINN
VIKAN 19/3-26/3 nr. 12
„Einu sinni í gamni ímyndaði ég mér að hún
myndi þagna með því að ýta á AUDIO MUTE
takkann..
JVC myndbandstaeki 1990
Stgrverð
HR-D520 .................2H/NÝTT 45.900
HR-D600 .................3H/NÝTT 49.900
HR-D620.......... 3H/DIGITAL/NÝTT 56.900
HR-D830.......3H/HI-FI/N1CAM/NÝTT 80.900
HRS5500EH..S-VHS/HI-FI/NICAM/NÝTT 119.900
JVC VideoMovie
GR-AI...................VHS-C/4H/FR 84.900
GR-S77E...............S-VHS-C/8H/SB 123.200
GR45707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 184.900
GF451000HE.......S-VHS/stórUV/HI-FI 194.600
BH-V5E..............hleðslutæki í bíl 10.300
C-P6U...snælduhylki fyrir Videomovie 3.000
CB-V25U...........taska f. A30, S77 3.300
CB-V35U........... taska f. A30/S77 6.900
CB-V57U.................taska f. S707 1.290
BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. 3.500
BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100
BN-V90U .rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700
MZ-350.......stefnuvirkur hljóðnemi 8.900
VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.800
VC-V826E............afritunarkapall 1.600
GL-V157U.............JV C linsusett 8.900
75-3.................úrvals þrífótur 9.300
JVC sjónvörp
AV5280ET......28"/6301ín/S-inng/t-text 152.900
AVS250ET.......2575601ín/S-inng/t.text 132.900
C-S2181ET......2T/5001ín/S-inng/t-text 81.800
C-S2180E.........2T/4301ín/S-mng/Qarst 71.500
C-1480E..........14"/6arst/uppl. í lit 45.900
Súper sjónvörpin:
AV-S250, AV-280
600 línur,
S-inngangur
teletext
stereo...
JVC hljómtæki 1990
AX-311...................2x60 W/MA
AX411....................2x70 W/MA
AX-511...................2x80 W/MA
AX811....................2x90 W/MA
AX-911..................2x100 W/MA
RX-301....:..........2X40W/ÚTV.MA
RX-501................2X60W/ÚTV.MA
RX-701 ...............2x80W/ÚTV.MA
RXáOl................2xlOOW/ÚTV.MA
RX-1010.........:...2X120W/ÚTV.MA
XL-V211...........18BIT/4xOVERS/CD
XLV311............18BIT/4xOVERS/CD
XUZ411............18BIT/4xOVERS/CD
XÚZ6U.............18BlT/4xOVERS/CD
XUZ1010...... :..18BIT/8xOVERS/CD
XL-M400...........16BIT/2xOVERS/CD
TD-X321............DolbyHX-PRO/B/C
TD-R421............Dolby HX-PRO/B/C
TD-V1010.......3H/HX-PRO/segu1band
TD-W201...........Tvöfalt/DOLBY B/C
TD-W301...tvöfalt/ÐOLBY B/C/AUTOREV
FX-311................40 minni/útv.mó
ALAlöl............ Hálfs./Plötus.
DR-E31MIDI..........2X40W/samstæða
JVC hljóðsnældur
GI-60..................... normal
GI-90.......................normal
UFI-60..................gæðanormal
UFI-90..................gæðanormal
UFII-60.......................króm
XFIV-60..................:...metal
R-90...................DAT snælda
JVC myndsnældur
&240ER.............f/endurupptökur
E-210ER....’.......f/endurupptökur
E-195ER............f/endurupptökur
&180ER.............f/endurupptökur
23.500
27.400
36.700
43.500
69.900
29.900
43.800
62.900
82.300
122.900
22.700
24.600
28.200
37.900
54.900
37.300
23.500
26.900
59.800
20.100
25.700
15.300
11.500
55.900
180
210
250
280
280
490
1.060
830
760
720
680
r
FRETTIR
Karl Jeppesen verður með þriggja daga fram-
haldsnámskeið 6., 7. og 8. apríl (um 19 tíma)
fyrir þá sem vilja kynna sér betur mynd-
bandagerð. Farið verður dýpra í handrit,
myndatöku, klippingu og hljóðvinnslu en á
byrjendanámskeiði. • Námskeiðið kostar kr.
4.000 og er á vegum íslenskrar myndritunar,
sími 621204.
Vönduð bók eftir Karl Jeppesen fyrir eigend-
ur videomyndavéla er komin út. Bókin skipt-
ist í 9 kafla sem fjalla um fjölmörg atriði
myndavélarinnar og myndatökunnar. Verðið
er kr. 1.000.
í
SÖLUDÁLKURtNN
Til sölu: VideoMovie GR-45, ca eins árs, vel
með farin og á hagstæðu verði. Sími 73166
(Fjölnir).
Heita línan í FACO
91-613008
Sama verö um allt land
Veður
Snýst fljótlega í norðanátt um allt
land, víða verður kaldi eða stinn-
ingskaldi með éljum norðanlands,
en léttir til syðra. Síðdegis fer að
lægja, fyrst vestantil, og í kvöld lítur
út fyrir hægviðri og bjart veður um
allt land. Síðla nætur fer svo að
þykkna upp suðvestanlands með
vaxandi austanátt. Veður fer kóln-
andi í bili.
Akureyri léttskýjað -7
Egilsstaðir snjókoma 0
Hjarðarnes alskýjað -2
Galtarviti snjókoma -2
Kefla víkurílugvöllur snj óél -2
Kirkjubæjarkiausturléttskýjað -2
Raufarhöfn hálfskýjaö -4
Reykjavík snjóél -2
Sauðárkrókur skýjað -7
Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 í morgun: -2
Bergen rigning 8
Helsinki þokumóða 5
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Osló þokumóða 7
Stokkhólmur þokumóða 8
Þórshöfn rigning 4
Algarve léttskýjað 14
Amsterdam mistur 12
Barcelona þokumóða 9
Berlín heiðskirt 7
Chicago alskýjað -2
Frankfurt þokumóða 3
Giasgow skúr 5
Hamborg mistur 10
London mistur 13
LosAngeles þokumóða 12
Lúxemborg þokumóða 5
Madrid heiðskírt 4
Malaga þokumóða 16
Maliorca þokumóða 10
Montreal léttskýjað 0
New York léttskýjað 8
Nuuk alskýjað -5
Orlando hálfskýjað 13
París skýjað 8
Vín mistur 4
Vaiencia þokumóða 9
Winnipeg heiðskírt -11
Gengið
Gengisskráning nr. 54- 19. mars 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 60,990 61.150 60,620
Pund 98,435 98,893 102,190
Kan. dollar 51,457 51,592 60,896
Dönsk kr. 9.4302 9,4550 9.3190
Norsk kr. 9,2987 9,3231 9.3004
Sænsk kr. 9,9511 9,9772 9,9117
Fi. mark 15,2418 15,2818 16,2503
Fra.franki 10,6934 10,7216 10,5822
Belg. franki 1,7391 1,7437 1,7190
Sviss. franki 40,4577 40,5638 40,7666
Holl. gyllini 32,0907 32,1749 31,7757
Vþ.mark 36,1497 36,2446 35,8073
It. lira 0,04894 0,04907 0,04844
Aust.sch. 5,1358 5,1493 5,0834
Port. escudo 0,4074 0,4085 0,4074
Spá. pcseti 0,5617 0,5632 0,5570
Jap.yen 0,39752 0,39857 0,40802
írskt pund 96,120 96,372 95,189
SDR 79,5938 79,8026 79,8184
ECU 73,5987 73,7928 73,2593
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. mars seldusf 140,904 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Hrognkelsi 0,020 9,00 9,00 9,00
Hrogn 0,357 178,00 178,00 178,00
Sólkoli 0.250 78,00 78,00 78,00
Tindaskata 0,213 6,00 5,00 5.00 .
Ufsi 16,317 30.38 23,00 35,00
Skarkoli 0.864 69,32 32,00 81,00
Rauðmagi 0,160 74,75 73,00 80,00
Lúða 0,084 422,92 315,00 500,00
Undirm. 0,708 47,00 47,00 47,00
Keila 0,681 20,00 20,00 20,00
Þorskur 83,822 69,98 21.00 90,00
Stcinbitur 27,764 32,86 29.00 40,00
Ýsa 7,730 108.38 50,00 133,00
Blandað 0,203 26,57 25,00 27,00
Lýsa 0,060 21,00 21,00 21,909
Langa 0,892 54,29 31,00 59,00
Karfi 0,636 40,53 25,00 42,00
Hlýri 0,243 25,00 25,00 25.00
i dag verður selt úr dagróðrabátum.
Faxamarkaður
17. mars seldust alls 106,531 tonn.
Ýsa. ósl. 0.629 102,49 89,00 115,00
Ýsa.sl. 27,307 121,08 85,00 147,00
Udirmál 0,147 31,60 15,00 35.00
Ufsi 0,796 30,00 30,00 30,00
Þorskur, ósl. 46.805 67,13 67,00 71,00
Þorskur, sl. 13,699 60,39 50.00 91,00
Steinbitur 11,274 39,11 34.00 49,00
Skarkoli 0,362 37,00 37,00 37,00
Rauðmagi 0,075 100,00 100,00 100.00
Lúða 0,301 314,39 290,00 395,00
Langa 0.394 49,18 47,00 51,00
Keila 1,011 28,16 26,00 31,00
Karfi 0,485 21,06 20,00 52,00
Hnisa 0,034 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,041 205,00 205,00 205,00
Blandað 0,444 59,08 42,00 90,00