Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Síða 30
38 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. LífsstíU íslendingar í Portúgal: Reka bar og matsölustað „Þaö eru fimm ár síöan við syst- urnar ákváðum aö skella okkur til Portúgal og kaupa bar hér í Albu- feira. Hvorug okkar hafði nokkru sinni komiö hingað áöur en okkur langaði aö breyta til og prófa eitthvað nýtt. Jóhanna systir mín bjó á þess- um tíma í Danmörku og langaöi ekki til að flytja til íslands aftur. Sjálf bjó ég norður á Siglufirði og var orðin hundleið á þvi að vera þar,“ segir Bára Hauksdóttir en hún og systir hennar, Jóhanna, eiga og reka saman bar og veitingahús i strandbænum Albufeira í Portúgal. „Þegar við komum út vorum við svo heppnar að finna strax hentugan bar sem var til kaups. Hann er í einni göngugötunni hér sem liggur að að- altorgi bæjarins. Reksturinn á barn- um hefur allar götur gengið vel, svo vel að við ákváðum aö færa út kvíarnar og opna matsölustað. Hann opnuðum við svo formlega þann 18. mars síðastliðinn. Á matsölustaðnum bjóðum við upp á danskt „smörrebröd", samlokur, Yfir ferðamannatimann er lif og fjör á Classic bar, sama hvort setið er úti eða inni. AEIG TIL E Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bíl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bíl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðutværflug- ur íeinuhöggi. Þannig má U3 IN BIF VRÓPU REIÐ eða Evr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átta í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- i um borg- -iiiiiiiimiiiiiiiii □ im- • ■ L-LINE v’i 11 llllll ■l■■■■l■■l■l■ll y\ o ■ • ■ • ■ ■ ■ • . ýF^iáiLL - Finn- lands og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu,, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veidi. Við látum þig um ferðaáætlunina en sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. f S L c I0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAÍ MYRIL-LINE ÍSLAND AUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK 5ÍMI 91-62 63 62 1 AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJ^RÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-211 11 Systurnar Jóhanna og Bára Hauksdætur létu sér ekki nægja að reka bar i Albufeira i Portúgal heldur ákváðu þær að opna einnig matsöiustað. síld, sem við flytjum inn frá Dan- mörku, skonsur með hangikjöti, sem við fáum frá íslandi, kalda drykki, mjólkurhristing og fleira.“ íslendingar ívinnu „Viö vinnum báðar frá morgni til kvölds, ýmist á barnum eða matsölu- staðnum, og það er nóg að gera. Á hverju sumri höfum við ráðið íslend- inga í vinnu og í sumar koma þrír íslendingar að heiman til að vinna hér hjá okkur. Að auki erum viö svo með 10-11 manns í vinnu yfir sumar- iö. Það hafa fáir íslendingar sést hér ennþá; þeir koma ekki fyrr en um miðjan maí. Við höfum haft það fyrir sið að í hvert sinn sem íslendinga- hópar hafa komið hingað höfum við boðið þeim, daginn eftir að þeir koma, upp á sangria, rætt við þá og gefið þeim hagnýtar upplýsingar um bæinn og hefur þetta mælst vel fyr- ir,“ segir Bára að lokum. Heimilisfangið á barnum er: Classic Bar, Rua Condido dos NO 10, 8200 Albufeira, s. 5 20 75. Heimilisfangið á matsölustaðnum er: Café Classic Av. 25 Abril NO 10,8200 Albufeira. -J.Mar Veðrið í útlöndum HITASTIG IGRÁÐUM -10 l»gra r Ottl-S 1 tll 5 611110 11 tll 15 16 tll 20 I Byggt á veöurfréttum Ve&urstotu Islands kl. 12 á hádegl, töstudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.