Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990.
3
Eggjaþjófar á ferð?
Sióð hjá gæsa-
hreiðrum við
Herðubreið
Lögreglan á Húsavík kannar nú
hvort eggjaþjófar hafi veriö á ferð-
inni hjá gæsahreiðrum við Herðu-
breið. Vitneskja hefur borist um slóð
við hreiður á þessu svæði. Flugmað-
ur frá Egilsstöðum kom upplýsing-
unum til lögreglunnar. Að sögn Sig-
urðar Brynjúlfssonar varðstjóra er
nú verið aö skoða málið.
„Það hefur verið rólegt í fuglamál-
um í vor. Hins vegar komumst við
engan veginn yfir allt sem þarf að
sinna. Bráðlega verða þúsundir
ferðamanna í Mývatnssveit um
hverja helgi. Við þyrftum því að fá
meiri mannskap til að geta sinnt eft-
irhti á svæðinu," sagði Sigurður í
samtali við DV.
-ÓTT
Veisluhöld:
Nýr vettvang-
ur í húsi
rikisins
„Þetta er póhtískt afl,“ sagði Ehas
Einarsson, mnsjónarmaður ráð-
stefnu- og veislusala ríkisins í Borg-
artúni 6, aðspurður hvers vegna Nýr
vettvangur heíði fengið þar inni th
að halda upp á úrshtin í borgar-
stjómarkosningunum.
Salimir í Borgartúni 6, eða Rúg-
brauðsgerðinni, hafa verið notaðir
undir fundi, ráðstefnur og móttökur
á vegum ráðuneytanna. Undantekn-
ingar þar frá hafa vakið athygli, til
dæmis þegar Páh Magnússon, frétta-
stjóri á Stöð 2, fékk sal lánaðan til
að halda hrúðkaupsveislu sína.
Nýr vettvangur hélt upp á úrshtin
föstudagskvöldið 1. júní. Að sögn El-
íasar leitaði Ámundi Ámundason,
umboðsmaður og kosningastjóri Nýs
vettvangs, eftir því að Nýr vettvang-
m: fengi inni. Ehas sendi reikninginn
fyrir veislunni til Ámunda en hann
er enn ógreiddur. Ámundi hefur ver-
ið kosningastjóri Aiþýðuflokksins og
sérstakur ráðgjafi Jóns Baldvins
Hannibalssonar utanríkisráðherra.
-gse
Gísli HaHdórsson:
Breyttu
teikningunni
eftir okkar
ábendingu
„Ég hef ekki gert annað en að gefa
faglega umsögn. Húsið getur ekki
tekið þennan fjölda þegar búið er að
hanna það samkvæmt skilyrðum um
brunavamir. Þeir hafa síðan breytt
teikningum eftir okkar ábending-
um,“ sagði Gísh Halldórsson arki-
tekt.
Stjóm Arkitektafélags íslands hef-
ur borist umkvartanir frá arkitekt-
unum sem teiknuðu fyrirhugaða
íþróttahöh í Kópavogi. Þeir segja að
Gísh hafi gert rangt þegar teikningar
sem hann gerði, eftir fyrirmynd
þeirra, af áhorfendastæðum í
íþróttahöllinni. Teikningar Gísla
birtust í flokksblaði Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi skömmu fyrir
kosningar. Stjóm Arkitektafélagsins
hefur óskað eftir greinagerð frá Gísla
vegna þessa máls.
„Ég hef ekki fengið þau gögn frá
félaginu sem ég þarf til að skila
greinagerðinni. Þar á meðal þeirra
breyttu teikningu. Þetta erindi arki-
tektanna á ekki viö nein rök að styðj-
ast. Þaö sem ég gerði var að gefa fag-
legar upplýsingar. Þaö er ekki rétt
að teikningar þeirra, sem ég studdist
við, hafi ekki verið málsettar,“ sagði
Gísh Halldórsson.
Fréttir
m w m ■ ■
TAlfMW
A'AVlOdllnlQI9QI dl WrlmllII
með hass í bíl sínum
- eru grunaðir um innbrot og ávisanafals víða um land
Lögreglan á Egilsstöðum og Fá- hafa framlð nokkur innbrot á höf- og siðan til Austfjarða. teknir í Breiðdal.
skrúðsfiröihandtóktvoungamenn uðborgarsvæðinu og stálu þeir Mennirnir höfðu þá náð að skrifa í bilnum fannst ýmis grunsam-
í Breiðdal í vikunni og eru þeir meðal annars ávísanahefti. Menn- útávísanirafhinuillafengnahefti. legur vamingur ásamt hassi og
grunaðir um innbrot og ávísanafals imir munu síðan hafa keypt sér Þegar mennimir voru að borga hasspípu. Mennimir viðurkenndu
víöa á landinu aö undanfömu. Lög- bíl fyrir þýfi áður en þeir héldu út með ávísun á Djúpavogi kom upp að hafa stohð hluta af góssinu. Þeir
reglanfannhassoghasspípuásamt á landsbyggðina i síðustu viku. gmnur um að ekki væri aht meö era 19 og 21 árs. Rannsóknarlög-
þýfi í bfl mannanna. Þeir fóru meðal annars til Akur- fehdu.Lögreglunnivargertviðvart reglan fer nú með rannsókn á
Mennirnir era grunaðir um að eyrar, þaðan aftur th Reykjavíkur og voru mennirnir síðan hand- þessumáli. -ÓTT
-sme