Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 9
jOfiföjí ÍTJÍÖ5 Jt K''ÍDA.öI'IT2tyil FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ lí)90. 8 • ”9 Útlönd Nýstjórn í ísrael Yitzhak Shamir, sem veriö hefur forsætisráðherra ísraels til bráöa- birgða, hefur nú myndaö hægri stjórn sem mótfalhn er tillögum Bandaríkjamanna um friðarviðræð- Shamirs og Verkamannaflokksins féli í mars síðastliðnum eftir að Shamir neitaði að samþykkja tillögu utanríkisráðherra Bandaríkjanna um viðræöur milh ísraela og Palest- Tæpum sólarhring áður en frestur til stjórnarmyndunar rann út tókst Sham- ir að tryggja sér stuðning klerkaflokka og öfgasinnaðra hægri manna i ísra- el. Símamynd Reuter gærkvöldi með stuðningi klerka- flokka og öfgasinnaðra hægri manna tæpum sólarhring áður en frestur til stjórnarmyndunar rann út. Blaða- fulltrúi stjórnarinnar sagði í gær- kvöldi að um væri að ræða framtíð- arstjórn nema eitthvað óvænt kæmi fyrir. Samkomulagið um stjómar- samstarf hafði þó ekki verið undirrit- að snemma í morgun. Heimildarmenn innan Lákud- flokksins sögðu í gærkvöldi að Ariel Sharon, fyrram vamarmálaráð- herra, sem hlynntur er búsetu gyð inga á herteknu svæðunum, yrði húsnæðismálaráðherra. Myndu þá mál innflytjenda verða á hans könnu. Búist er við að 150; þúsund sovéskir gyðingar komi til ísraels á þessu ári. Heimildarmenn sögðu einnig að Moshe Arens, sem nú er utanríkisráðherra, yrði hklega varn- armálaráðherra. Á meðan stjórnarmyndunarvið- ræðurnar fóru fram í gærkvöldi söfnuðust tugir manna saman fyrir utan skrifstofu forsætisráðherrans og kröfðust breytinga á því kerfi sem veitir htlum flokkum oddaaðstöðu. Yfir hálf mihjón ísraela hefur undir- ritað beiðni th forsetans um að stjórnmálakerfmu verði breytt. Reuter Þróun: Hinn mannlegi þáttur Láfslíkur Brasihubúa eru 65 ár. Þar í landi eru 22 prósent fuhorðinna ólæs. í Costa Rica er ævhengd aftur á móti 75 ár og þar er aðeins sjö pró- sent ólæsi meðal fuhorðinna. Hvað sem þessu líður er Costa Rica fátæk- ari þjóð en Brasilía, samkvæmt opin- berum tölum sem byggja á þjóðar- framleiðslu á mann en það er sá mæhkvarði sem oft er notaður th að bera saman efnahagslega stöðu þjóða. Kaupmáttur launa, að teknu thhti th verðlags, var að meðaltali 4.300 bandarískir dollarar á hvern íbúa í Brashíu árið 1987 en 3.800 doll- arar í Costa Rica. En dreifing fjár- magns er ójafnari í Brasilíu en í Costa Rica og fátækt þar því mun útbreiddari. Með aht þetta í huga spyr greinarhöfundur forystugrein- ar í tímaritinu The Economist, hvor þjóðin er „fátækari"? í nýlegri skýrslu, sem gefin var út á vegum Sameinuðu þjóðanna, og ít- arlega er skýrt frá í The Economist, er reynt að meta og bera saman lífs- kjör þjóða á annan hátt en aha jafna. Þar er 130 þjóðum, með yfir eina mhljón íbúa hverri, raðað niður á grundvehi hinna mannlegu þátta þróunar, lífslíka, læsi og kaupmátt- ar, og þeim gefin stig. I ljósi þessa mælikvarða - óhkt því þegar einung- is er tekið mið af þjóðarframleiðslu á mann - eru lífskjör í Costa Rica betri en í Brashíu. Og samkvæmt þessum mæhkvarða standa átján þjóðir framar Bandaríkjunum. Helstu gahar shks mælikvarða að mati greinarhöfunda Economist eru að hann er huglægur og margt það sem með réttu er tahð mikhvægt fyr- ir lífsgæði er ekki talið með. Má þar til dæmis nefna mannréttindi og pól- itískt frelsi. Gahar koma einna helst í ljós þegar litið er til kommúnista- ríkjanna og þeirra þjóða sem nýverið hafa kastað af sér oki þess stjórnkerf- is en í shkum ríkjum eru tölur um þjóðarframleiðslu næsta einskis virði, segja greinarhöfundar einnig. í skýrslu Sameinuðu þjóðanna er Japan efst á blaði með alls 0,996 stig. Þar í landi, árið 1987, voru til að mynda lífslíkur 77 ár og níutíu og níu prósent fuhorðinna voru læs árið 1985. Því næst kemur Svíþjóð, þá Sviss og í fjórða sæti er Holland. Bandaríkin, sem eru í öðru sæti sé miðað við þjóðarframleiðslu, eru í nítjánda sæti í ljósi þessa mannlega mælikvarða, með 0,961 stig. Þar eru lífshkur 76 ár en fjögur prósent fuh- orðinna eru ólæs. Þróun er komin skemmst á veg í Níger í Vestur- Afríku sem fær ahs 0,116 stig. Árið 1987 voru lífslíkur 45 ár en ólæsi var 86 prósent áriö 1985. Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, og Francois Mitterrand, forseti Frakklands. Símamynd Reuter Suöur-Afríka: Neyðarlögum aflétt Forseti Suður-Afríku, F.W. de Klerk, thkynnti í gær að neyðarlög- um hefði verið aflétt í þremur af íjór- um héruðum landsins. Þar með hef- ur forsetinn tekið skref í áttina að friðarviðræðum við fulltrúa blökku- manna í landinu en afnám laganna var eitt af því sem Afríska þjóðarráð- ið krafðist af stjómvöldum í Suður- Afríku áður en fuhtrúar þess setjast að samningaborðinu. En leiðtogi ráðsins, Nelson Mandela, sem nú er á ferðalagi í Evrópu, segir þetta skref ekki nógu stórt. í ræðu á þingi tilkynnti De Klerk að í öllum héruðum að Natal-héraði undanskhdu hefði neyðarlögum ver- ið aflétt. Forsetinn sagði að næsta skref væri undir Afríska þjóðarráð- inu komið og fordæmdi það sem hann kallaði ístöðuleysi ráðsins í mörgum mikhvægum málum varð- andi framtíð þjóðarinnar. „Nú er rétti tíminn fyrir Afríska þjóðarráðið að skýra frá afstöðu þess th mikil- vægustu málanna," sagði de Klerk í ræðu sinni. Þessi ummæh forsetans um Afríska þjóðarráöið eru þau hörðustu sem hann hefur haft. Mandela sagði í gær að þó fréttin um afnám laganna hefði kætt sig myndi áframhald neyðarlaga í Na- tal-héraði ekki stöðva ofbeldið sem þar hefur geisað. í Natal hafa eitt þúsund manns látist frá ársbyrjun í átökum. Mandela, sem í gær var í Frakk- landi, lagði að leiðtogum Evrópu- bandalagsins að aflétta ekki við- skiptaþvingunum sem þjóðimar hafa beitt stjórnvöld í Suður-Afríku. Leiðtoginn mun ferðast th allra landa bandalagsins og leggja áherslu á þá afstöðu Afríska þjóðarráðsins að ekki sé tímabært að afnema refsi- aðgerðirnar. Þó Mandela hafi verið vel tekið í Frakklandi hét franski forsetinn, Mitterrand, ekki aðstoð th haráttu Mandela fyrir áframhaldandi refsi- aðgerðum. Ráðgjafar forsetans lögðu áherslu á að leiðtogar bandalags- þjóðanna verði að taka ákvörðun varðandi afstöðu bandalagsins th refsiaðgerðanna. EB setti viðskipta- bann á Suður-Afríku fyrir fimm árum. Reuter FERÐUMST UM ISLAND RUTUDAGUR I UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI : . r . I A MORGUN 0PIÐ KL. 10 - 18 Félag sérleyfishafa Stærsta rútusýning á íslandi með um 40 rútum af öllum gerðum og stærðum. Nýjar rútur, antik rútur, háar, langar, litlar og stórar rútur, fjallabílar, torfærutröll. Yfirgripsmesta ferðakynning sem haldin hefur verið með um 30 aðilum er kynna ferðalög um okkar eigið land. Skemmtiatriði allan daginn: Brúðubíllinn mætir á staðinn fyrir börnin kl. 15.00, fallhlífarstökk Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 14.00, lúðrasveit leikur kl. 10.00, harmóníkuleikur, rútusöngvar og ýmsar óvæntar uppákomur, ferðagetraunir með góðum vinningum í gangi allan daginn. Síðast en ekki síst ókeypis skoðunarferðir um Reykjavík allan daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.