Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar
Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla
á staðinn og á skrá. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, sími 91-19615.
Óska eftir að kaupa amerískan bíl á
verðbilinu 200-300 þús. á skuldabréfi.
Uppl. í síma 91-681661 eftir kl. 18.
Óska eftir góðum smábil á 50-100.000
kr. Hafið samb. í síma 91-78918.
■ BQar tíl sölu
Konubíll til sölu. Daihatsu Charade ’86,
ekinn 63 þús. km, fallegur bíll og vel
með farinn. Frábær greiðslukjör og
góður staðgreiðsluafsláttur. Vinsam-
legst hafi samband við Guðný í síma
93-81185 eftir kl. 16.
Loft driflæsingar með loftdælum í Dana
60 og Toyota Hilux, no spin í Dana
44, einnig Low profile dekk, stærðir
205,50x15" og 14". Allt saman nýtt.
Gott verð. Uppl. í síma 92-14124.
Alfa Romeo GTV 2000 77 til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Margt heillegt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2540.
Audi 100 cc ’86 til sölu, sjálfskiptur,
með vökvastýri og aflbremsum, blá-
grársan. Þú færð valla betri bíl fyrir
900.000. Uppl. í síma 91-695660. ■
Bilasprautarar, ath. Sprautukönnu-
hreinsir í 20 lítra fötum. Bílabúðin
H. Jónsson og Co, Brautarholti 22,
sími 91-22255.
Continental. Þýskir gæðahjólbarðar
fást hjá Hjólbarðaverkstæði Jóns
Ólafssonar, Ægisíðu 102, Reykjavík,
sími 91-23470.
Fiat Uno 45, árg. '84, með bilaðri vél,
fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-679040 eða 91-16119 eftir kl.
19. Tómas.
Ford Scorpio 2000, árg. '86 til sölu, með
ABS bremsu, sóllúgu og stereo út-
varpi, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 92-13427.
M. Benz 240D '81, upptekin vél o.fl.
Skipti á ódýrari, t.d. góðum amerísk-
um, fl. koma til greina. S. 91-44993 eða
985-24551, á kv. í s. 91-40560.
Mazda 626 2000 GLS '85 til sölu, 5 dyra,
ekinn 75 þús. km, centrall., rafmagn í
rúðum, verð 530 þús., til greina koma
skipti á ódýrari. S. 74353 eftir kl. 18.
Mazda 626 og Daihatsu Charade til
sölu. Mazda 626 2000 ’84, ek. 90.000,
verð 450.000, Daihatsu Charade ’83,
ek. 110.000, verð 190.000. S. 91-42440.
Mitsubishi Credia til sölu, 4x4, árg. ’86,
verð 600.000. Skipti á nýlegu götu-
hjóli kemur til greina. Uppl. í síma
92-68516 milli kl. 20-21.
Susuki Fox 410 ’82 til sölu, með jeppa-
skoðun, góður bíll, einnig Fiat Uno,
’84. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma
92-46660.
Til sölu Lada st. ’87. Lada station, árg.
’87, til sölu. Skoðaður ’91, verð kr.
230.000, stgrverð kr. 170.000. Uppl. í
hs. 91-671534 og vs. 678686.
Bílar til sölu. Daihatsu Charade ’81 í
góðu lagi og einnig til sölu Lada Safir
’84, vél yfirfarin. Uppl. í síma 44978.
Chevrolet pickup '88 og Lada station
’87 til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma
72596 e.kl. 17.________________________
Ford Scorpio árg. '86 til sölu, 2.8i v6
með öllu, mjög góður bíll. Uppl. í síma
82081 á kvöldin.
Golf CL ’84 til sölu, ekinn 97 þús. km,
góður bíll, verð kr. 340 þús. eða 290
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-621160.
Lada Sport ’85 til sölu, ekinn 54 þús.
km, 4ra gíra, léttstýri. Upplýsingar í
síma 91-622452.
M. Benz 300 D ’83 til sölu, gjaldmælir
fylgir. Uppl. í síma 98-34671 milli kl.
20 og 22 eða í síma 98-34299 á daginn.
Mazda 323 '81, Willys jeppi ’63 og
Chevrolet BelAir ’53 til sölu. Uppl. í
síma 91-52969.
Mazda 323 ’82 til sölu, sjálfskiptur,
selst á 130.000 staðgreitt. Uppl. í síma
92-11935 milli kl. 17 og 20.
Mazda 323 Turbotil sölu, árg. '88 og
einnig Camaro Iroc Z28, árg. ’86. Uppl.
í símum 98-33780 og 91-612307.
Scout Traveller, árg. ’77, upphækkað-
ur, með sérskoðun, góður bíll. Uppl. í
síma 656396.
Skoda 120L, árg. ’85, til sölu. Ekinn
41.000 km, skoðaður ’90, verð kr. 45-
50.000. Uppl. x síma 91-78281.
Til sölu Skodi 1201 '87, ekinn 26.000,
verð 180.000. Uppl. í síma 91-50744 og
91-53836.
Toyota Cressida ’78 til sölu, í topp-
standi, nýskoðuð. Verð 80.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-54980 eftir kl. 17.
Toyota. Toyota Cressida station,
vél góð, góð dekk, nýir demparar, árg.
’79, 2 bílar. Uppl. í síma 91-39920.
Mazda 929 ’80 til sölu, verð 90 þús.
Uppl. í síma 671819.
Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Cressida station ’78 til sölu.
Uppl. í síma 91-624395 allan daginn.
VW Golf ’82 til sölu, góð dekk fylgja.
Uppl. í síma 91-39616.
Wagoneer ’79 til sölu. Óryðgaður og
góður bíll. Uppl. í síma 91-666977.
■ Húsnæði í boði
Leigumiðlun.
Samkvæmt lögum um húsaleigusamn-
inga er þeim einum heimilt að annast
leigumiðlun , sem til þess hafa hlotið
sérstaka löggildingu. Leigumiðlara er
óheimilt að taka gjald af leigjanda
fyrir skráningu eða leigumiðlun.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Falleg 3ja herb. íbúð i Garðabæ, leigu-
tími eitt ár í senn, húsgögn geta fylgt,
leiga kr. 43.500 með rafmagni og hita,
3ja-4ra mán. fyrirframgreiðsla, laus
nú þegar. Uppl. í síma 91-656906.
22 mJ kjallaraherbergi til leigu, með
sérinngangi og sturtu. Innifalið í leigu
rafmagn og hiti, 15.000 á mán., 3-4
mán. fyrirfram. S. 91-43272 e.kl. 16.
3 herb. sérhæð til leigu, laus fljótlega,
góð íbúð á góðum stað, nálægt Kjar-
valsstöðum. Tilboð sendist DV, merkt
„V-2518“.
3ja herb. ibúð til leigu, ca 85 fm, laus
frá og með 1. júní. Tilboð m. uppl. um
fjölskyldustærð og fyrirframgr. send.
DV f. 12/6 nk., merkt „DK 2535“.
Samliggjandi herbergi til leigu með
aðstöðu í Kópavogi á rólegum stað.
Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær
2537“.
Til leigu 2ja herb. íbúð með hluta af
húsgögnum í 3 mán., leigist á 35.000
með hússjóði, fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 91-670388 e. kl. 16.
Til leigu er lítil ibúð i
Krummahólum, hentar vel fyrir ein-'
stakling, laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „Hólar 2519.
3ja herb., 64 ms íbúð á góðum stað í
miðbænum er til leigu frá 1. júlí. Til-
boð sendist DV, merkt „Helga-2516“.
Góð 2 herb. íbúð til leigu nú þegar.
Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær
2536“, fyrir fimmtudaginn 14. júní.
Litil 2ja herb. ibúð í gamla bænum
til leigu, skammtímaleiga. Uppl. í síma
91-71757 eftir kl. 18.
Bilskúr til leigu í Fossvogi. Uppl. í síma
36256 e.kl. 18.
Lítið einbýlishús i Hafnarfirði til leigu.
Uppl. í síma 51112 e.kl. 17.
Til leigu rúmgóð 2 herb. ibúð við mið-
bæinn. Uppl. í síma 624721.
■ Húsnæði óskast
Hjón með tvö stálpuð börn, sem eru að
koma frá námi erlendis, óska eftir að
taka á leigu 4 herb. íbúð eða raðhús
í Grafarvogi frá 15. ágúst í 1-1 'A ár
minnst. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 91-623612 eftir kl. 19.
3 stúlkur vantar 4ra herb. íb. til leigu
frá og með 1.7. eða eftir samkomu-
lagi. Erum reyklausar, reglusamar og
heitum öruggum gr. Meðmæli. S.
82364 eða vs. 84999. Hrafnhildur.
2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, helst í
Bústaða- eða Fossvogshverfi, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-678748.
5-7 herbergl. Óskum eftir 5-7 herb.
íbúð, einbýlishúsi eða raðhúsi frá 1.
júlí eða fyrr. Uppl. í síma 78849 milli
kl. 17 og 20.
Einhleypur maður óskar eftir íbúð eða
stóru herb. með aðgangi að eldhúsi
og wc, helst í austurbæ, reglusamur.
Oruggar greiðslur. S. 21438 e.kl. 18.
S.O.S. Hjálp. Einstæð móðir með 2
börn vantar 3 herb. íbúð fyrir 1. júlí.
Öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-656819.
Traustur leigjandi óskar eftir að taka
á leigu 3-4 herb. íbúð, helst í Kópa-
vogi. Skilvísi og góðri umgengni hei-
tið. Uppl. í síma 91-42255 og 42747.
Ungt par með barn óskar eftir tveggja
herbergja íbúð í Hafnarfirði, a.pi.k. í
eitt ár, skilvísum greiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-680873.
Einstaklings- eða stúdlóíbúð óskast.
Mánaðargreiðslur, reglusemi, skilvísi.
Friðrik, s. 680599 mán. -fös., kl. 9-17.
Einstæða móðir með eitt bam vantar
ódýrt húsnæði í miðbænum. Uppl. í
síma 91-19409 frá kl. 12 til 17.
■ Atviimuhúsnæði
115 m3 iðnaðarhúsnæði til leigu
við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2597.______________________
20 fm, skrifstofuherbergi til leigu við
ofanverðan Laugaveg með sameigin-
legum aðgangi að eldhúsi og snyrt-
ingu. Uppl. í síma 627605 og 985-31238.
Atvinnuhúsnæði óskast,
verslunar- eða skrifstofu, 60-90 m2,
fyrir umboðsverslun. Uppl. í síma
78977.______________________________
Skrifstofuhúsnæði, um 55 fm, tvö herb.,
sólrík, til leigu á Hverfisgötu 49,
þriðju hæð. Kaffistofa. Uppl. í síma
91-27503.
Tll leigu I austurborginni 31 m2 geymsla
í kjallara, 65 m2 skrifstofu- og lager-
pláss á 1. hæð og 120 m2 m/innkeyrslu-
dyrum. S. 39820, 30505 og 687947.
Óska eftir að taka á leigu 150-200 m2
iðnaðarhúsnæði með 4 m lofthæð.
Uppl. í síma 91-75300 og 91-83351.
■ Atvinna í boöi
Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða
manneskju eldri en 25 ára til fjöl-
breytilegra starfa. Um er að ræða
hlutastarf. Unnið seinni partinn og á
kvöldin við eftirlit, afleysingaræsting-
ar og verkstjórn hreingerninga. Uppl.
eru veittar hjá ræstingardeild Securit-
as, Síðumúla 23, 2. hæð, ekki í síma.
Óskum eftir að ráöa reglusaman kokk
eða starfsmann vanan matargerð
(heitur matur) og fl. í eina af verslun-
um okkar. Vinnutími 'A eða allan
daginn. Uppl. gefur Júlíus í síma 41640
eða 666656. Verslunin Nóatún.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
mann vanan viðgerðum á þunga-
vinnuvélum og stærri tækjum. Uppl.
á skrifstofutíma í síma 54016 og 50997
e.kl. 19.
Kokkur óskast í óákveðinn tíma eða
eftir samkomulagi, einnig óskast
starfsfólk til helgarafleysinga í
pizzagerð. Hafið" samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2531.____________
Matreiðslumaður og dyraverðir óskast,
verða að geta byrjað sem fyrst, yngri
en 25 ára koma ekki til greina. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2525.
Tviskiptar vaktir. Starfsfólk ekki yngra
en 18 ára óskast til framtíðarstarfa í
kaðladeild Hampiðjunnar hf. Stakk-
holti 2-4. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Vantar vanan mann til að rífa bíla,
þarf að geta unnið sjálfetætt, snyrti-
mennska, meðmæli æskileg. Uppl. í
símum 91-44993 og 985-24551.
Vanur jarðýtustjóri óskast nú þegar í
vaktavinnu. Þarf að hafa full réttindi.
Uppl. í símum 95-24373, 95-24276 og
985-20443 e. kl. 17.
Óska eftir vönum starfskrafti í fisk-
vinnslu, þarf helst að kunna flökun.
Gott kaup. Uppl. í síma 91-13912 í
hádeginu og á kvöldin.
Bakari óskast i Svansbakari, þarf að
geta byrjað fljótlega. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2520.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa með
sér barn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2514.
Starfsmaður óskast í eldhús Borgar-
spítalans til sumarafleysinga í hluta-
starf. Uppl. í síma 91-696592.
Stýrimaöur óskast á 250 tonna línubát,
sem stundar lúðuveiðar frá Rvk. Uppl.
í símum 98-31194 og 98-33890.
■ Atvirina óskast
18 ára, reyklaus stúlka óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu í sumar, er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
91-36416 eftir kl. 17.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið
störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði
hvað varðar menntun og reynslu.
Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081.
Heimlllsaðstoð. 45 ára kona óskar eftir
vinnu, gjarnan við aðstoð hjá eldra
fólki. Hef reynslu. Uppl. í síma 22857.
Hef meðmæli.
Kæri vinnuveitandi. Ég er 19 ára strák-
ur og ég væri alveg til í að vinna á
kvöldin og um helgar. Hafðu samband
í síma 31307, ég heiti Villi Þór.
Reglusöm kona óskar eftir ráðskonu-
starfi í sem lengstan tíma, verður með
1 barn í mestallt sumar, annars 3.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2527.
Verkamann vantar vinnu strax, hefur
unnið hjá jarðvinnuverktökum, í fiski
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2515.
Yndisleg 17 ára stúlka óskar eftir vinnu
við ýmis störf, hefur góða tungumála-
kunnáttu og mikla lífsreynslu miðað
við aldur. S. 91-26945. Sandra
15 ára stúlka óskar eftir vinnu í júní
og júlí, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-29727.
M Bamagæsla
11-12 ára samviskusöm barnapía
óskast til að gæta l'A árs gamals
drengs fyrir hádegi í sumar, erum í
Hlíðunum. Uppl. í síma 91-39399.
13-14 ára barnapia óskast til að gæta
10 mánaða drengs 2-3 kvöld í viku,
æskilegt að hún búi sem'næst Efsta-
landi. Uppl. í síma 91-680873.
Dagmóöir i Hliðunum. Gæti bama frá
aldrinum 2 'A árs í sumar allan daginn
og frá 1. sept. til kl. 14 (get tekið leik-
skólabörn í júlí og ágúst). S. 30787.
Halló, ég heiti Inga. Eg er 13 ára, ég
er vön börnum og mig langar að passa
börn í sumar. Hringið og fáið nánari
uppl. í síma 91-670534.
-------^-------------------------
Hæ, hæ, ég er hérna ein 14 ára ur
Seljahverfi. Óska eftir að passa bam
eða börn í júní og júlí fyrir hádegi eða
í mesta lagi til 14, er vön. S. 77502.
Vantar tvær barnapíur, 13 ára eða eldri,
aðra í vesturbæ og hina í miðbæinn,
nokkra eftirmiðdaga í viku. Uppl. í
síma 91-23494. Jóhanna.
13 ára telpa vill gæta barns í vesturbæ
frá kl. 9-14. Uppl. í síma 91-21827.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
• Flutningur er okkar fag!
Fúsk er ekki til fyrirmyndar.
Tökum að okkur flutninga á innan-
stokksmunum einstaklinga og fyrir-
tækja.# Föst verðtilboð.
Uppl. í síma 91-76760.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir-
greiðslan, sími 91-653251.
Félag fráskilinna heldur fund í Templ-
arahöllinni í kvöld kl. 20.30. Nýir fé-
lagar velkomnir kl. 20.
■ Emkamál
Ég er 37 ára gamall, hef áhuga á að
kynnast konu á svipuðum aldri með
sambúð í huga, áhugamál mín eru
gömlu dansarnir. Sendið mynd, síma
og aðrir upplýsingar til DV, merkt
„Sambúð-2517“.
Sjálfstæða, fráskilda konu vantar
traustan ferðafél. til Norðurlanda í
sumar. Aldur 45-55 ár. Svör send. DV,
merkt „Ferð m/fyrirheiti 2528“, f. 15/6.
Ungur karlmaður, 28 ára, óskar eftir
að kynnast stúlku á aldrinum 25-30
ára, börn engin fyrirstaða. Tilboð
sendist DV, merkt „A 2533“.
Ég er rúmlega 40 ára og mig vantar
konu. Ég er hraustur og fjárhagslega
sjálfstæður. Skrifið og sendið svör til
DV, merkt „Fjör 2523“.
Ég er 22 ára og leiðist einveran, mig
langar að kynnast ungri stúlku á svip-
uðum aldri með vináttu í huga. Svör
sendist DV, merkt „E-2488“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Skernmtanir
Disk- Ó-Dollýl Sími 91-46666.
Ferðadiskótek sem er orðið hluti af
skemmtanamenningu og stemmingu
landsmanna. Bjóðum aðeins það besta
í tónlist og tækjum ásamt leikjum og
sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf-
um og spilum lögin frá gömlu góðu
árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími
91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!!
Diskótekið Deild í sumarskapi.
Árgangar, ættarmót og allir hinir, við
höfum tónlistina ykkar. Eingöngu
dansstjórar með áralanga reynslu.
Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Tökum að okkur teppa- og húsgagna-
hreinsun, erum með fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ódýr og örugg þjónusta, margra ára
reynsla. S. 91-74929.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Hólmbræður. Almennn hreingerning-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Sími 19017.
■ Bókhald
Bókhald og VSK uppgjör. Get tekið að
mér bókhald fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Trúnaður og vönduð vinna.
Guðmundur Kr„ sími 91-32448.
■ Þjónusta
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, spmnguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
• Flutningur er okkar fag!
Fúsk er ekki til fyrirmyndar.
Tökum að okkur flutninga á innan-
stokksmunum einstaklinga og fyrir-
tækj a. • Föst verðtilboð.
Uppl. í síma 91-76760.
Nú er rétti tíminn að panta viðhald á
húsinu, klæðingar,. skipta um glugga
og fleira. Höfum steypumót. Gerum
föst tilboð. Vanir fagmenn. S. 985-
21965, 91-679293 og 91-675508.
Steypumót - steypumót.
Getum bætt við okkur verkefnum við
uppsteypu húsa. Erum með steypu-
mót. Leitið verðtilboða.
Borgarholt hf. sími 985-24640.
Trésmiðir geta bætt við sig hvers kon-
ar verkefhum. Leigjum Doka steypu-
mót. Gerum föst verðtilb. ef óskað er.
Símar 675079, Svanur og 73379, Þor-
valdur e. kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Alhliða viðgeröir á húseignum, há-
þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl-
anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91-
628232.
Byggingameistari getur bætt við verk-
efnum, bæði úti sem inni. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í símum 91-18125 og 985-29661.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu-
stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Pípulagningaviögerðir. Önnumst allar
viðgerðir á blöndunartækjum, kló-
settum, vöskum, handlaugum og
skolplögnum. Uppl. í síma 12578.
Sláttuvélaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir af sláttuvélum, einnig vélorf
og aðrar smávélar. Uppl. í síma 91-
641055.
Snöggt, simi 20667. Snöggt er örugg
og góð málningarþjónusta með lipra
og vandvirka menn. Málum í tíma-
vinnu eða gegn föstum tilboðum.
Sprungu- og viðgerðavinna. Gerum
gamlar svalir sem nýjar. Gerum föst
verðtilboð að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 78397.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma
91-73967 og 985-32820.
Rennismíði. Tökum að okkur alla
rennismíði, smærri og stærri verkefni.
Uppl. í síma 91-50139.
Tökum að okkur múrverk og múrvið-
gerðir, fagmenn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2534.
■ Ökukermsla
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endumýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú aft-
ur bætt við mig nokkmm nemendum.
Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður
Stefánsdóttir, s. 681349 og 985-20366.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
Kenni á Chevrolet Monsa,
get tekið nokkra nemendur strax.
Uppl. í símum 91-670745 og 985-24876.
Guðmundur Norðdahl.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.