Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUiÐÁGUK 8] 'JÚM 1990/
39
Veiðivon
Þeir lentu í laxi, Þröstur Elliðason og Aðalsteinn Pétursson í Laxá á Ásum I vikunni, og var stærsti laxinn 14
pund. Állir fiskarnir tóku maðk. DV-mynd HHH
Laxá á Ásum og Blanda
Laxinn er mættur á staðinn
„Þetta var feiknagaman og við
veiddum 8 væna laxa, sá stærsti var
14 pund,“ sagði Aðalsteinn Pétursson
sem var að koma úr Laxá á Ásum
en veiðin hefur glæðst í ánni síðustu
klukktíma. „Fiskurinn var aö koma
og allir voru laxamir grálúsugir.
Áður en við veiddum voru komnir 6
laxar svo að þetta eru 14 laxar á
þurrt. Það er gaman að veiða í Laxá
og þetta var skemmtileg lífsreynsla,"
sagði Aðalsteinn en með honum á
stönginni var Þröstur EUiðason.
Laxá á Ásum er greinilega að lifna
við og fiskurinn að koma í ríkari
mæh.
Blanda
í Blöndu hafa fyrstu fiskamir veiðst
og vora þeir fjórir á öðnxm degi, sá
stærsti var 16 pund. Veiðimenn, sem
renndu á fyrsta degi, misstu fisk en
fengu urriða. Laxamir veiddust allir
ámaðk. -G.Bender
Þórarinn Sigþórsson tannlæknir
hefur spáð í spilin í vetur en er far-
inn að spá í laxinn þessa dagana
og mun hefja veiðisumarið i Laxá í
Kjós um helgina. DV-mynd EJ
„Magnið af laxi í Laxá í
Kjós eins og í byijun júlí"
- segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir
„Það verður spennandi að opna
Laxá í Kjós, hef séð mikið af laxi og
sumir vora vænir, maður hefur kíkt
uppeftir nokkrum sinnum," sagði
Þórarinn Sigþórsson tannlæknir en
hann byrjar veiðisumarið í Kjósinni
á sunnudaginn. Mest hefur Þórarinn
veitt 812 laxa á einu sumri. „Ég hef
séð væna fiska í Laxá í Kjós og það
verður gaman að ghma við laxinn í
morgunsárið á sunnudaginn. Miðaö
við laxamagn í Laxá gæti þetta veriö
í byrjun júh,“ sagði Þórarinn í lokin.
-G.Bender
Fjörið byrjað í urriðan-
um fyrir norðan
Það getur verið fjör þegar urriðinn
tekur en öllu skemmtilegra þegar
hann er kominn í háfinn.
DV-mynd OSS
„Þetta var aht í lagi en fiskurinn
tók tæpt,“ sagði veiðimaður sem var
að koma af urriðasvæöinu í Mý-
vatnssveit fyrir fáeinum dögum.
„Urriðasvæðið er toppurinn, þar fær
maður hörkutöku hjá urriðanum og
sumir eru vænir,“ sagði veiðimaður-
inn ennfremur. Á urriöasvæðinu eru
komnir á milh 170 og 180 fiskar. Sá
stærsti á svæðinu hjá Hólmfríði er 8
punda fiskur en hann syndir ennþá
um svæðið. Hann bíður líklega eftir
ginúlegri flugu til að taka.
Á neðra urriðasvæðinu eru komnir
um 75 fiskar og er sá stærsti þar um
5 pund.
Ánamaðkurinn
Eitt af því sem veiðimenn þurfa að
hafa með sér í veiðiferðina eru maðk-
ar og kostar laxamaðkurinn frá 23
krónum upp í 25 krónur. Silunga-
maðkurinn er kringum 16-17 krónur.
Margir veiðimenn skríða því út um
alla garða eftir maðkinum. -Bender
Leikhús
8(2
ilQÍ '
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Föstud. 8. júni kl. 20.00.
uppselt.
Laugard. 9. júni kl. 20.00,
fáein sæti laus.
Sunnud. 10. júni kl. 20.00.
fáein sæti laus.
Fimmtud. 14. júni kl. 20.00.
Föstud. 15. júni kl. 20.00,
næstsiðasta sýning.
Laugard. 16. júni kl. 20.00.
næstsiðasta sýning.
Eldhestur
r r
a ís
(Leikhópurinn Eldhestur)
Laugard. 9. júní kl. 16.
Sunnud. 10. júni kl. 16.
Mánud. 11. júni kl. 20.
Þriðjud. 12. júni kl. 20,
næstsiðasta sýning
Miðvikud. 13. júní kl. 20,
siðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikferð um Vesturland
í tilefni M-hátíðar
STEFNUMÓT
Ólafsvík föstudag,
Hellissandi laugardag,
Akranesi sunnudag,
Sýningar hefjast kl. 21.00.
FACO FACQ
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Já, hún er komin, toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar
stórar myndir, bæði í Bíóhöllinni og Bió-
borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts
sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere
sem aldrei hefur verið betri.
Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther.
Leikstj.: Gary Marshall.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 .
SÍÐASTA JÁTNINGIN
Sýnd kl. 7 og 11. ,.JK
Bönnuð Innan 16 ára.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
i BLÍDU OG STRlÐU
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bíóböllin
UTANGARÐSUNGLINGAR
Það varð allt vitlaust í London í vor út af
þessari stórkostlegu úrvalsmynd, The Delin-
quents, með hinni geysivinsælu leik- og
söngkonu Kylie Minouge, og hún sló eftir-
minnilega í gegn.
Aðalhlutv: Kylie Minouge, Charlie Schlatter,
Bruno Lawrence og Todd Boyce.
Leikstjóri: Chris Thomson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
GAURAGANGURiLÖGGUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ViKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Richard Gere (Pretty Women) og Andy
Garcia (The Untouchables) eru hreint út
sagt stórkostlega góðir í þessum lögreglu-
þriiler sem fjallar um hið innra eftirlit hjá
iögreglunni.
Leikstj: Mike Figgis
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SKUGGAVERK
Sýnd kl. 5 og 9.
ALLT Á HVOLFI
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
Sýnd kl. 9 og 11.05.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 7.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.15 og 11.15
IN THESHADOWOF THERAVEN
Sýnd kl. 5.
Laugarásbíó
A-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
B-salur
Bönnuð innan 16 ára
ÚLFURINN HÚN MAMMA
Hvað mundir þú gera ef þú vaknaðir með
vigtennur og líkamann loðinn? Hlæja eða
öskra? Ný þrælfyndin og skemmtileg gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
C-salur
PABBI
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
HOMEBOY
Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum
en hann veit að dagar hans sem hnefaleika-
manns eru senn taldir. Sjón hans og heyrn
er farin að daprast og eitt högg gæti drepið
hann.
Aðalhlutv: Mickey Rourke, Christopher
Walken og Debra Feuer
Leikstj: Michael Seresin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKlÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sally Field, Dolly Parton, Julia Roberts,
Shirley MacLaine, Daryl Hannah og Olymp-
ia Dukakis. Einstök mynd i hæsta gæða-
flokki um sex sérstakar konur.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Urval
Vedur
Hægviðri eða austangola. Á Norður-
og Austurlandi verður víða þoku-
móða en léttskýjað suövestan- og
vestanlands. Hiti 4-14 stig.
Akureyri þoka 7
Hjarðames þokumóða 6
Galtarviti skýjað 8
Keíla víkurflugvöllur skýj að 7
Kirkjubæjarklausturalskýjaö 8
Raufarhöfn þoka 5
Reykjavik léttskýjað 7
Sauðárkrókur alskýjað 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 13
Helsinki léttskýjað 13
Kaupmannahöfn þokumóða 15
Osló skýjað 14
Stokkhólmur skýjað 13
Algarve heiðskírt 18
Amsterdam þokumóða 12
Barcelona þokumóða 19
Berlín rigning 15
Chicago rigning 67
Feneyjar þokumóða 18
Frankfurt skýjað 11
Glasgow skúr 8
Hamborg rigning 13
London skýjað 9
LosAngeles skýjað 19
Lúxemborg skýjað 8
Madrid mistur 17
Malaga heiðskírt 17
MaUorca léttskýjað 17
Montreal skýjað 10
New York léttskýjað 21
Orlando skýjað 23
Vin alskýjað 15
Valencia heiðskírt 19
Winnipeg skúr 13
Gengið
Gengisskráning nr. 106. - 8. júni 1990 kl. 9.1 S
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,480 60,640 60,170
Pund 101,936 102,206 101,898
Kan.dollar 51,461 51,598 50.841
Dönsk kr. 9,3659 9,3906 9,4052
Norsk kr. 9,2889 9,3135 9,3121
Sænsk kr. 9,8743 9.9004 9,8874
Fi. mark 16,2247 15,2649 15,2852
Fra. franki 10,5840 10,6120 10,6378
Belg. franki 1,7347 1,7393 1,7400
Sviss. franki 41,8851 41,9959 42,3196
Holl. gyllini 31.7106 31,7945 31.8267
Vþ. mark 35,6741 35,7684 35,8272
it. lira 0,04653 0,04866 0,04877
Aust. sch. 5,0698 6,0832 5,0920
Port. escudo 0,4065 0,4075 0,4075
Spá. peseti 0,5752 0,5767 0,5743
Jap.yen 0,39452 0,39556 0,40254
irskt pund 95,604 95,857 96,094
SDR 79,2125 79,4220 79,4725
ECU 73,4378 73,6321 73,6932
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
8. júni seldust alls 114,848 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Þorskur 79,457 81,52 35,00 93,00
Þorskur/st. 7,485 94,00 94,00 94,00
Smáþorskur 0.158 42,00 42,00 42,00
Ýsa 20.025 82,54 72,00 108,00
Karfi 3.687 40,47 33,00 46,00
Ufsi 0.493 30,04 30.00 32.00
Smáufsi 0,121 32.00 32,00 32.00
Steinbitur 0,572 53,00 53,00 53.00
Steinbitur, ósl. 0,565 41,00 41,00 41,00
Langa 0,457 57,00 57,00 57,00
Lúða 0,147 287,07 260,00 295,00
Koli 0,349 42,44 10,00 115,00
Keila 0,550 26,00 26,00 26.00
Skötuselur 0,782 160,27 155,00 169,00
Faxamarkaður
8. júni seldust alls 55,732 tonn.
Skarkoli 0,231 70,27 69,00 72,00
Steinbitur 0,326 53,00 53,00 53,00
Þorskur, sl. 29,804 77,54 62,00 90,00
Ufsi 1,211 33,17 32,00 36,00
Undirmálsf. 2,810 54,37 28.00 60,00
Grálúða 0,172 20,00 20,00 20,00
Karfi 3,568 40,06 40,00 41,00
Keila 0,074 18,00 18,00 18,00
Langa 0,087 30,00 30.00 30,00
Lúðs 8,177 220,49 170,00 315.00
Rauðmagi 0,015 162,00 90,00 210,00
Ýsa.sl. 9,257 91,24 72,00 103.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
8. júni seldust alls 62,819 tonn.
Solkoli 0,130 50.00 50.00 50,00
Lúða 0,009 215,00 215,00 215,00
Undirmálsf. 0,504 49,00 49,00 49,00
Skötuselur 0.033 212,73 130.00 312,00
Langlúra 0,100 20,00 20,00 20.00
Úfugkjafta 0,250 15,00 15.00 15,00
Langa 0,050 43,00 43,00 43,00
Skarkoli 3.036 39,39 37,00 41,00
Steinbitur 0,333 26,37 10,00 47,00
Keila 0,300 26,00 18,00 34,00
Ufsi 28,886 43,90 15,00 46,50
Karfi 0,862 34,71 26.00 38,00
Ýsa 3,706 88,66 76,00 105,00
Þorskur 24,617 77,48 50,00 99,00