Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 Kvikmyndir Garöeigendur - húsfélög. Nú er rétti tíminn til að huga að garðinum, ef það er eitthvað sem þarf að gera þá getum við bætt við okkur verkum. Leggjum alúð við smá verk sem stór. Útv. allt sem til þarf: Grús, sand, hellur, grjót, mold, túnþökur og plöntur. Látið fag- menn vinna verkin. Sími 624624 á kv. Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar 93-51169 og 93-51197._________ Fjölbreytt úrval al stórum trjám og runnum, ódýrt. Sjaldgæfar tegundir, íjölærar plöntur. Trjáplöntur fyrir sumarbústaði. Opið virka daga frá kl. 15 20, um helgar 10-20. Garðplöntu- sala Isleifs Sumarliðasonar, Bjarkar- holti 2, Mosfellsbæ, sími 667315. Trjáúöun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Frá Skógræktarfélagi Reykjavlkur. Skógarplöntur af birki, sitkagreni og stafafuru. Úrval af trjám og runnum, kraftmold. Opið alla daga 8-19, um helgar 9-17. Sími 641770. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Ek heim húsdýraá- burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar Helgason, s. 30126. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst vertilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum, Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s. þrep, kantsteinar, blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðeigendur athugið! Nú er rétti tíminn fyrir sumarúðun. Einnig mold í beð, húsdýraáburð og almenna garð- vinnu. Uppl. í síma 91-21887 og 73906. Garðsláttur! Tek að mér allan garð- slátt. Vanur maður, vönduð vinna. Er einnig með laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og "12159 á kvöldin. Garðyrkja Stefáns. Garðsláttur og önn- ur garðvinna. Tökum að okkur garða allt sumarið fyrir sanngjarnt verð. Tímavinna eða tilboð. Sími 76805. Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá- klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjum. S. 31623 og 17412. Sumarbústaða- og garðeigendur. Til sölu fallegar aspir á frábæru verði, stærð 2-3 m og allt að 10 m háar. Athugið, góður magnafsl. S. 98-68875. Túnþökur. Sækið sjálf ogsparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, simar 91-666086 og 91-20856. Garðyrkjuþjónusta í 11 ár. Hellulagnir, snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Garðverk, sími 91-11%9. Danskur skrúðgarðameistari og teikn- ari teiknar garða og hannar þá. Uppl. í símum 34595 og 985-28340. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið tímanlega. Uppl. í símum 91- 670315 og 91-78557. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. ■ Innrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. ■ Sveit Reiðskólinn Hrauni, Grimsnesi. 5 og 10 daga námskeið fyrir 10-15 ára í sum- ar. Sundlaug, íþróttaaðstaða, skemmtikvöld og fleira. Uppl. hjá Ferðabæ, Hafnarstræti 2, sími 623020. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Sport Ýmis seglbrettabúnaður til sölu, þ.e. seglbretti, búningar og fl. á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-82579. ■ Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Heflsa Dáleiðsla!! Fyrir fólk sem vill hætta að reykja, grenna sig og fl. Lausir tímar. Upplýsingar hjá Lífsafl í síma 622199. ■ Til sölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga- maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og 92-37779. 2000 I rotþrær, 3ja hólfa, úr nísterku polyethelyne. Verð aðeins 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg. • Vestur-þýsk gæði. • 100% vatnsþétt. 0 Slitsterk - mygluvarin. Verð frá kr. 49.900. Pantanir teknar til 15/6 ’90. Sendum myndalista. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina. S. 13072 og 19800. Þessi fisflugvél Challenger 1, árg. 1989 er til sölu. Vélin er aðeins flogin 25 tíma, skipti á nýlegum bíl möguleg. Uppl. í síma 93-66730 eftir kl. 19. Verslun Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, ísafirði, flest kaupfélög um land allt. DUSAR sturtuklefar fyrir sumarbústaði, m/hitakút, stálbotni og blöndunar- tækjinn. Póstsend. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsiss f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), simi 14448. Mynd, 50x65 cm, verð 1.342 án garns og 2.590 m/garni. Bómullargarn í úr- vali ásamt fjölda uppskrifta. Póstsend- um. Strammi, Óðinsgötu 1, s. 13130. Fortjöld fyrir bíla og hjólhýsi. Hin góðkunnu fortjöld frá Trio eru bæði falleg og sterk. Henta fyrir flest- ar gerðir stærri bíla og öll hjólhýsi. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11 Rvík, sími 91-686644. Viftur. Mikið úrval af viftum fyrir veitinga- hús, skrifstofur, hótel, heimahús og laufskála (garðhýsi). Gott verð. Uppl. í síma 91-629090, faxnúmer 629091. Háskólabíó: Siöanefnd lögreglunnar ★★★1/2 Mjóa bláa strikið Verðir laganna, sem eiga að vera hafnir yfir aðra hvað heiðarleika snertir, eru jafnframt í þeirri erfiðu aðstöðu að geta mjög auðveldlega misnotað vald sitt. Þetta er kallað að feta "mjóa bláa strikið" (the thin blue line) og ef þeir misstíga sig kemur til kasta siðanefndarinnar (The Internal Affairs). Richard Gere er ein virtasta lögg- an í L.A. og ein sú afkastamesta en hann hefur lengi komist upp með að víkja út af strikinu. Andy Garc- ia er starfsmaður innra eftirlits lög- reglunnar sem er einni skör ofar lögreglunni hvað áreiðanleika varðar. Garcia reynir að afla sann- ana gegn Gere en sækist verkið illa auk þess sem Gere bregst hinn versti við. Það er með ólíkindum að þessi mynd skuli aöeins vera önnur mynd hins unga breska Mike Figg- is. Hann stigur á sviðið sem meist- arastílisti en ólíkt sumum stílistum einbeitir hann sér hér fyrst og fremst að því sem er að gerast, ekki bara hvernig á að mynda það. Hann gjörnýtir hvert skot og eyðir ekki tíma í óþarfa útskýringar og kemur því miklu frá sér. Persónusköpunin skipar háan sess í myndinni og er geysilega vel úthugsuð, sparsöm og sennileg. Án hennar hefði myndin verið lítið annað en safn fallegra skota. Það eru sannfærandi tengsl persón- anna sem gera það aö verkum að manni stendur ekki á sama hvem- ing leiknum lyktar. Þegar leikarar hafa úr miklu að moða verður útkoman yfirleitt eftir því og nú kemur í ljós hvers vegna Richard Gere er enn í hávegum hafður sem leikari. Ólíkt Pretty Woman, þar sem jakkafotin hans hefðu getað séð ein um leikinn, er Gere hér margslunginn og flókin persóna sem réttlætir gerðir sínar fyrir sjálfum sér, sama hvaða myrkraverk hann hefur framið. Andy Garcia er líka framúrskar- andi, stálheiðarlegur og yfir aðra hafinn en einnig óvæginn og tilbú- inn, með semingi þó, að nota allt og alla. Taugastríð þeirra tveggja er helkalt og skirrast þeir ekki við að draga inn í það eiginkonur, ást- meyjar og vini. Útkoman er meistaralegur tryll- ir, rafmagnaöur og seiðandi. Mynd- in nær tökum á manni hægt og rólega meðan spennan er byggö upp stig af stigi (hléið er óvelkom- iö) allt til magnaðra endaloka. Slík- ar helgreipar eru sjaldgæfar, sér- staklega á jafntroðnum slóðum og hér. Internal Affairs. Bandarísk 1990, Paramount, 107 mín. Handrit: Henry Bean. Leikstjórn: Mike Figgis (Stormy Monday). Tónlist: Figgis, Anthony Marinelli & Brian Banks (Stand By Me, Young Guns). Leikarar: Richard Gere, Andy Garcia (Black Rain, The Untouchables), Nancy Travis (3 Men & a Baby, Married to the Mob), Laurie Met- calf (Uncle Buck, Roseanne), Richard Brad- ford, Wiliiam Baldwin, Michael Beach, Faye Grant("V"). Gísli Einarsson Sumarbústaðir Borgarhús hf., Minni-Borg, Grimsnesi, s. 98-64411, smíðar sumarbú- staði/heilsárshús. Fjögur afhending- arstig - greiðsluskilmálar. Komið og fáið glæsilegan bækling ásamt verð- lista og afhendingarskilm. Söluskrif- stofa Garðatorgi 1, Garðabæ (Smiðs- búð), sími 656300. Sigurður Pálsson byggingam. Sumarbústaóur Grímsnesi. Ca 35 ferm, fallegur bjálkabústaður í Grímsnesi til sölu. Uppl. gefur Agnar Gústafsson í símum 91-21750 og 91-12600. Toyota HiLux árg. ’84 til sölu, bensín, ekinn 66 þús. km, 36" radial Mudder, 12" felgur og plasthús, verð 1.100 þús. Einnig nýjar loftlæsingar í HiLux og kolsýrukútur. Verð tilboð. Uppl. í síma 666398 e.kl. 20. MMC Colt turbo '88, ekinn 26 þús. km. Eigum einnig ’87. Ath,. vantar allar gerðir bíla á skrá. Uppl. á Bílasölu Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18, sími 673434. Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Bflar til sölu M. Benz 200, árg. '86, ekinn 66 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í topp- lúgu, sportfelgur, þjófavarnarkerfi, spoiler o.fl. Uppl. í síma 92-68285 og 92-68283. Fallegur bill til sölu. MMC Lancer station 4x4, rauður, árg. ’88, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 42040, Björn eða 42518 e.kl. 21. Nauðungaruppboð þríðja og síðasta á eftirtöldum eignum: Álfaheiði 15, talinn eigandi Ómar Jón- asson, fer fram á eigninni sjálfii þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ari Isberg hdl., Skúh J. Páímason hrl. og Jón Eiríksson hdl. Álfhólsvegur 49, jarðhæð t.v., þingl. eigandi Hörður Rafn Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Einars- son hdl. og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. BÆJAEFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.