Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 26
'34
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990.
Afmæli
Isleif Ingibjörg Jónsdóttir
ísleif Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja,
Bjarkalandi undir Vestur-EyjaflöÚ-
um, verður áttræð á morgun.
ísleif Ingibjörg fæddist að Borgar-
eyrum og ólst J>ar upp.
Eiginmaður ísleifar Ingibjargar
var Ami K.R. Sigurðsson, f. 20.12.
1902, d. 11.11.1983, bóndi og sund-
kennari, en foreldrar hans voru Sig-
urður Ámason, bóndi að Stein-
móðabæ undir Vestur-Eyjaflöllum,
og Ingibjörg Amadóttir.
Böm Isleifar Ingibjargar og Áma:
Sigurður, f. 26.4.1932; Unnur, f.
25.11.1934, d. 23.10.1935; Trausti, f.
2.8.1936, kvæntur Emu Markús-
dóttur, f. 9.8.1947, en börn Trausta
og Emu em Edda, f. 10.6.1979, og
Ámi, f. 5.1.1984; Bragi, f. 14.6.1938,
og Valdimar, f. 27.3.1946.
Systkini ísleifar Ingibjargar: Júl-
íus Jónsson, lést í frumbemsku;
Guðmundur Júlíus Jónsson, f. 6.1.
1904, d. 16.1.1989, bóndi og bók-
bindari, átti Jónínu Þómnni Jóns-
dóttur, f. 18.9.1911; Markús Jónsson,
f. 6.3.1905, d. 28.7.1988, bóndi og
söðlasmiður, átti Sigríði Magnús-
dóttur, f. 30.4.1905; Sigríður Jóns-
dóttir, f. 19.9.1911, húsfreyja, og
Amór Lúðvík Hansson, f. 10.2.1920,
trésmiður.
Foreldrar ísleifar Ingibjargar
vom Jón Ingvarsson, f. 28.9.1872,
d. 1950, bóndi og bókbindari að
Borgareymm, og Bóel Sigurleif Er-
lendsdóttir, f. 1.11.1878, d. 1960, hús-
freyja.
Jón var sonur Ingvars, b. í Neðri-
Dal í Stóradalssókn, Hallvarðsson-
ar, b. í Neðri-Dal, Jónssonar. Móðir
Ingvars var Ingibjörg Jónsdóttir.
Bóel Sigurleif var dóttir Erlends,
b. á Hlíðarenda í Fljótshlíð, Erlends-
sonar, b. í Neðradal, Ámasonar, b.
á Fitjamýri í Stóradalssókn, ísleifs-
sonar, b. í Ytri-Skógum, Jónssonar,
lögréttumanns í Selkoti, ísleifsson-
ar, ættföður Selkotsættarinnar.
Móðir Erlends á Hlíðarenda var
Bóel Eyjólfsdóttir, b. í Múlakoti,
Ambjömssonar, b. á Kvoslæk, Ey-
jólfssonar, ættföður Kvoslækjarætt-
arinnar. Móðir Bóelar Eyjólfsdóttur
var Guðleif Jensdóttir, b. á Am-
geirsstöðum í Fljótshlíð, Sigurðs-
sonar b. á Surtsstöðum í Jökuls-
árhlíð, Eyjólfssonar. Móðir Jens var
Bóel Jensdóttir Wium, sýslumanns
á Skriðuklaustri, ættfoður Wium-
ættarinnar.
ísleif Ingibjörg tekur á móti gest-
um á Laugafelli á Hellu milh klukk-
anl4 ogl9.
Isleif Ingibjörg Jónsdóttir.
Friðlaugur Hermann Vilhjálmsson
og Aðalbjörg Sigurðardóttir
Friðlaugur Hermann Vilhjálms-
son, fyrrv. verksflóri á sútunar-
verksmiðju SÍS á Akureyri, til
heimilis að Eyrarvegi 1, Akureyri,
er áttræður. í dag. Jafnframt á hann
og kona hans, Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir frá Hróarstöðum í Fnjóskad-
al, gullbrúðkaup í dag.
Hermann fæddist að Hólsgerði í
Ljósavatnshreppi en var á öðru
árinu er hann flutti með foreldrum
sínum að Torfunesi í sömu sveit
þar sem hann átti heimili til 1938
þó hann væri á faraldsfæti öðm
hvom vegna starfs og náms.
Hermann stundaði nám á Laug-
arvatni einn vetur og tvo vetur við
Bændaskólann á Hvanneyri, auk
þess sem hann hafði þá stundað
jarðræktamámskeið hjá Búnaðar-
félagi íslands á Blikastöðum.
Hermann stundaðijarðarbætur
með hestum og síðan með dráttar-
vélum, bæði fyrir sunnan og norð-
an, síðast á vegum Búnaðarsam-
bands Snæfelisness og Dalamanna,
í Helgafellssveit og í Gmndarfirði.
Þá bjó hann eitt ár í Torfunesi
ásamt Indriða bróður sínum en for-
eldrar þeirra hættu búskap 1938 og
flutti Hermann þá til Akureyrar.
Þar hóf hann störf á sútunardeild
við verksmiðjur SÍS og starfaði þar
írúmflömtíuár.
Hermann starfaði mikið að fé-
lagsmálum á Akureyri, var t.d. for-
maður Iðju, félags verksmiðjufólks
um tíma og síðar foramður Verk-
stjórafélags Akureyrar og ná-
Friðlaugur Hermann Vilhjálmsson og Aðalbjörg Sigurðardóttir
grennis en hann er nú heiðurs-
félagiþess.
Hermann kvæntist 8.6.1940 Aðal-
björgu Sigurðardóttur frá Hróar-
stöðum í Fnjóskadal, f. 8.4.1916, en
foreldrar hennar voru Sigurður
Davíðsson, b. að Hróarstöðum, og
kona hans, Kristín Benediktsdóttir
húsfreyja.
Hermann og Aðalbjörg eiga fimm
böm. Þau eru Hjörtur, fram-
kvæmdastjóri í Vestmannaeyjum,
kvæntur Rannveigu Gísladóttur
skrifstofustúlku og eiga þau tvö
böm; Svala, hárgreiðslumeistari á
Húsavík, gift Bárði Guðmundssyni
hérðasdýralækni og eiga þau tvo
syni; Sigm-ður, tæknifræðingur á
Akureyri, kvæntur Antoníu Lýös-
dóttur hjúkranarfræðingi og eiga
þau tvær dætur; Stefán Omar,
múrarameistari á Akureyri,
kvæntur Guðrúnu Pétursdóttur,
starfsmanni Pósts og síma og eiga
þau flögur börn, og Brynjar, raf-
virki á Akureyri, kvæntur Sigríði
Jónsdóttur afgreiðslustúlku og
eigaþautvosyni.
Systkini Hermanns: Jónas, f.
1907, d. 1924; Indriði Kristbjöm, f.
1909, d. 1978; Bjöm, f. 1913; Sólveig,
f. 1914; Hallgrímur, f. 1915, d. 1981,
og Torfi, f. 1918, d. 1966.
Foreldrar Hermanns vora Vil-
hjálmur Friðlaugsson, f. 22.10.1879,
d. 12.6.1964, b. að Torfunesi, og
kona hans, Lísibet Indriðadóttir, f.
20.4.1873, d. 6.2.1968, húsfreyja.
í tilefni áttræðisafmæhs Her-
manns og gullbrúðkaups þeirra
Hermanns og Aðalbjargar bjóöa
þau vinum og vandamönnum í
kaffisopa í Lóni við Hrísaiund í dag
milli klukkan 18 og 22.00.
Petra Guðmundsdóttír
Petra Guðmundsdóttir húsmóðir,
Hrafnistu í Reykjavík, er níræð í
dag.
Petra fæddist í Þaralátursfirði og
ólst upp í Furufirði til níu ára ald-
urs en missti þá föður sinn og flutti
að Heiðdalsá í Steingrímsfirði þar
sem hún átti heima til sextán ára
aldurs. Hún var síöan í Kjos í
Grunnavík og eftir það á ísafirði til
þijátíu og flögurra ára aldurs. Þá
flutd hún til Bolungarvíkur en
fimmtíu og átta ára flutti Petra til
Reykjavíkur og hefur búið þar síö-
an.
Petra giftist Guðbergi Þórðarsyni,
f. 1890, útvegsb. á Ósi í Bolungarvík,
en foreldrar hans vora Þórður
Bjamason, b. í Kleifarholti í Mjóa-
firði, og Guðrún Jónsdóttir.
Böm Petra: Guðrún Guðbergs-
dóttir, f. 1935, lést eins mánaðar;
Guðbergur Guðbergsson, f. 1937,
forstjóri, kvæntur Ingunni Eydal og
eiga þau fimm böm; Lilja Þorbergs-
dóttir, f. 1940, húsmóðir, gift Emi
Herbertssyni sölumanni og eiga þau
sexböm.
Systkini Petra: Guðmundur; Odd-
mundur; Guðleifur; Stefán; Soffia
og Katrín. Katrín og Petra era einar
eftirlifandi af systkinunum.
ForeldrarPetra: Guömundur
Márasson, b. í Furufirði, og Sigur-
borgÞorleifsdóttir.
Guðmundur var sonur Márasar
Márassonar, b. á Hóh í Hvamms-
sveit, og Guðrúnar Magnúsdóttur.
Sigurborg var dóttir Þorleifs Ein-
arssonar og Sólveigar Pétursdóttur.
Petra Guðmundsdóttir
Petra tekur á móti gestum á heim-
ih dóttur sinnar og tengdasonar að
Goðheimum 2 laugardaginn 9.6. frá
klukkan 16-19.
Svanhvít Jóhannesdóttir
Svanhvít Jóhannesdóttir
Svanhvít Jóhannesdóttir, fyrrv.
húsfreyja í Enni í Hofshreppi í
Skagafiröi, er áttræð í dag.
Svanhvít fæddist í Ósbrekkukoti
í Ólafsfirði og ólst upp í Ólafsfirði
til tuttugu og flögurra ára aldurs
en þá flutti hún að Enni í Hofs-
hreppi þar sem hún hefur búið síð-
an.
Eiginmaður Svanhvítar var Páll
Þorleifsson, b. í Enni, f. 16.10.1903,
d. 17.5.1979.
Böm Svanhvítar og Páls era Hug-
ljúf Pálsdóttir, f. 12.8.1934, Jóhann-
es Pálsson, f. 12.6.1939, Þráinn Páls-
son, f. 13.11. 1940, Ingi Pálsson, f.
2.9.1944, og Auðbjörg Pálsdóttir, f.
17.1.1950.
Svanhvít átti sex alsystkini sem
öh era látin.
Foreldrar Svanhvitar vora Jó-
hannes Jónsson, f. 11.8. 1868, b. í
Ósbrekkukoti, og Guðbrandína
Pálsdóttir, f. 29.8. 1869.
Svanhvít tekur á móti gestum á
heimili sínu 9. júní nk.
95 ára
50 ára
Guðmundur Andrésson,
Hólavegi 10, Sauðárkróki.
85 ára
Ingibjörg Jónsdóttir,
Bláskógum 16, Hveragerði.
Ragna Freyja Karlsdóttir,
Grenigrund 2B, Kópavogi.
Hilmar F. Thorarensen,
Nesbala 14, Seltjamamesi.
Þorgeir Árnason,
Háarifi 27, Rifi, Neshreppi.
Agnar tiuðmundsson,
Mánasundi 7, Grindavík.
Huida Hermanns,
Hátúni 10, Reykjavik.
80 ára
ara
Ottó Magnússon,
Skólabrautð, Seltjarnamesi.
SteinunnBjarnadóttir,
Hátúni, Árskógshreppi.
60 ára
Jóna Guðbergsdóttir,
Vesturbergi 139, Reykjavík.
Sigfríður Björnsdóttir,
Kópsnesbraut 4, Hólmavík.
Vigdís Skarphéðinsdóttir,
Heiöarlundi 8D, Akureyri.
Guðrún S. Sigurðardóttir,
Básahrauni 11, Ölfushreppi.
Eiríkur Tómasson,
Hiallalandi 12, Reykjavík.
Margrét Svandís Davíðsdóttir,
Logafold31, Reykjavík.
Svava Guðmundsdóttir,
Álakvísl 71, Reykjavík.
Sveinbjörn Hjálmarsson,
Suðurgötu 45, Hafnarfirði.
Vilborg Guðmundsdóttir,
Lyngbrekku 16, KópavogL
Ásdís G. Kjartansdóttir
Ásdís G. Kjartansdóttir, kennari og
deildarstjóri við Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi, Heiðarbrún
12, Hveragerði, er sextug í dag.
Ásdís fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í vesturbænum. Hún lauk
kvennaskólaprófi 1948, kennara-
prófi frá KÍ1967 og BA-prófi í dönsk-
u og norsku við HI1978.
Ásdís var kennari við Barna- og
gagnfræðaskólann í Hveragerði
1967-77, kennari við Iðnskólann á
Selfossi, framhaldsdeOdir gagn- -
fræðaskólanna í Hveragerði og á
Selfossi og öldungadeildina í Hvera-
gerði 1977-81 og hefur kennt við
Fiölbrautaskóla Suðurlands á Sel-
fossifrá 1981.
Ásdís giftíst 22.8.1952 Valgarði
Runólfssyni, fyrrv. skólastjóra
Bama- og gagnfræðaskólans í
Hveragerði og nú kennara við Fjöl-
brautaskóla Suðurlands á Selfossi
og forstöðumanni Ferðaþjónustu og
upplýsingamiðstöðvar fyrir ferða-
fólk, en foreldrar Valgarðs voru
Runólfur Kjartansson, kaupmaður
í Reykjavík, og kona hans, Lára
Guðmundsdóttir.
Böm Ásdísar og Valgarös eru
Vera Ósk, f. 1953, kennari við Fjöl-
Ásdís G. Kjartansdóttir
brautaskóla Suðurlands á Selfossi,
Kjartan Valgarð, f. 1957, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík og Bolh
Runólfur, f. 1961, nemi við HÍ.
Foreldrar Ásdísar: Kjartan Reynir
Pétursson, f. 4.1.1907, d. 1.12.1930,
sjómaður og stýrimaður í Reykja-
vík, og kona hans, Valgeröur Sigur-
geirsdóttir, f. 18.7.1906.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
USSS~"