Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 17
ARMENNINGAR! OKKAR NÚMER ER 105 -ekkibaraheppni Laugardagur kl.14:55 1. HM-leikvíka 9. júiTl99Ó 1 X Leíkur 1 Sovétríkin Rúmenía Leikur 2 Ítalía Austurríki Leíkur 3 Bandaríkin Tékkóslóvakía Leikur 4 Brasilía Svíþjóð Leikur 5 V-Þyskaland - Júgóslavía Leikur 6 Costa Rica - Skotland Leikur 7 England - írland Leikur 8 Belgía_______- S-K6rea Leikur 9 Uruguay - Spánn LeikuMO Argentína - Sovétríkin LeikurH Júgóslavía - Kólumbía Leikur 12 Kamerún - Rúmenía Leikur 13 Austurríkl Tékkósióvakía Þú átt möguleika á 100 milljónum - ef þú spilar með ! Sovétmenn leika nú í sjöunda skipti í lokakeppni HM en þar voru þeir ekki með fyrr en áriö 1958. Síöan hafa þeir verið með ef árin 1974 og 1978 eru undanskilin. Besta árangri sínum til þessa náðu Sovétmenn í Englandi áriö 1966 er þeir höfnuðu í fjórða sæti. Annars hafa þeir alltaf komist í 8- Uða úrslit, nema 1986 þegar þeir voru slegnir út í 16-liða úrslitum. HM-hópur Sovétmanna er þannig skipaður, (númer, aldur/leikir): Markverðir: 1 RinatDasajev.SevilIa...32/93 16 ViktorTsjanov,Kiev.....31/21 22 AlexandrUvanov,D.Mosk.30/l Vamarmenn: 2 VladimirBessonov,Kiev....32/80 3 V.Khidiatullin,Toulouse...31/58 4 Oleg Kuznetsov, Kiev....27/49 5 AnatoliDemjanenko,Kiev .31/79 6 VasilijRats.Kiev........29/46 13 AkhrikTsveba,Kiev.......23/3 19 Sergei Fokin, CSKA......28/3 20 SergeiGorlukovitsj,Dortm28/15 Miðjumenn: 7 SergeiAleinikov, Juventus28/61 8 Genn.Litovtsjenko.Kiev....26/54 15 Ivan Jaremt^uk, D.Mosk ...28/16 17 A. Zigmantovitsj, Minsk.27/34 18 Igor Shalimov, Sp.Moskva .21/0 21 ValeriBroshin,CSKA......27/2 Framheijar: 9 AlexandrZavarov, Juvent.29/38 10 OlegProtasov.Kiev.......25/60 11 Igor Dobrovolskij, D.Mosk .22/13 12 Alex Borodjuk, Schalke..27/5 14 VladimirLjuti.Schalke...28/2 Þjálfari Sovétmanna er Valeri Lobanovski, 51 árs. Hann hefur þjálfað Dinamo Kiev frá árinu 1973 en tók við landsliöinu í maí 1986. Rúmenar hafa aðeins fjórum sinnum áður tekið þátt í loka- keppni HM og þar af í þijú fyrstu skiptin þegar keppnin var haldin, 1930, 1934 og 1938. Árið 1930 náðu þeir sínum besta árangri, komust í 8-liða úrslit. Síðan voru Rúmenar með í Mexíkó 1970 og þá eru afrek þeirra á HM upptalin. Að þessu sinni eru þeir þó lík- legri til að ná árangri en nokkru sinni fyrr. HM-hópur Rúmena er þannig skipaður (númer, aldur/leildr): Markverðir: 1 SilviuLung,Steaua.......33/63 12 Bogdan Stelea, Dinamo...22/3 22 GheorgheLiliac,Ploiesti....31/4 Vamarmenn: 2 MirceaRednic.Dinamo.....28/71 3 MichaelKlein,Dinamo.....30/76 4 IoanAndone.Dinamo.......30/47 6 GheorgPopescu,Craiova ...22/16 13 Adrian Popescu, Craiova....29/l 19 Emil Sandoi, Craiova...25/9 21 Ionut Lupescu, Dinamo...21/6 Miðjumenn: 5 Iosif Rotariu, Steaua...27/13 8 Ioan Sabau, Dinamo......22/19 10 GheorgheHagi,R.Madrid ..25/57 11 DanutLupu, Dinamo.......23/6 15 DorinMateut,Dinamo.....24/43 16 Daniel Timofte, Dinamo.22/2 17 Die Dumitrescu, Steaua.21/7 20 ZjoltMusznay.Steaua.....24/3 Framheijar: 7 Marius Lacatus, Steaua..26/36 9 Rod.Camatam,Charleroi..29/72 14 FlorinRaducioiu,Dinamo..20/l 18 Gavril Bahnt, Steaua...27/23 Þjálfari Rúmena er Emerich Je- nei, 53 ára. Hann hefur þjálfað Ste- aua um langt árabil en tók við landsliðinu árið 1986 og þykir hafa gert góða hluti. Kamerún, sem mætir Argentínu í opnunarleik HM á ítaliu klukkan 16 í dag, hefur aðeins einu sinni áður komist í úrslitakeppni HM. Það var árið 1982 en þá tapaði liöið ekki leik, gerði þrjú jafntefli og missti af sæti í milliriðli á marka- tölu. Kamerún hefur verið besta liö Afríku í mörg undanfarin ár. HM-hópur Kamerún er þannig skipaður (númer, aldur): Markverðir: 1 Joseph-AnL Bell, Bordeaux ....35 16 ThomasN’Kono.Espanol....34 22 JacquesSongo’o.Toulon...26 Vamarmcnn: 3 JulesDenisOnana,Canon...26 4 Benjamin Massing, Creteil.28 5 BertinEbwelle.Tonnerre..27 6 EmmanuelKunde,Prevoy......33 12 AlphonseYombi,Canon.....20 14 Stephen Tataw, Tonnerre.27 15 ThomasLibiih,Tonnerre....27 17 Akem N’dip, Canon........22 Miðjumenn: 2 Andre Kana Biyick, Metz..24 8 E.MbouhMbouh,LeHavre ...24 10 Louis Paul Mfede, Canon..29 11 EugeneEkeke,Valenciennes..30 13 Jean-ClaudePagal,LaRoche..25 19 RogerFeutmba,Douala......24 20 CyrilleMakanaky.Toulon...24 Framheijar: 7 Francois O. Biyick, Laval.24 9 RogerMilla,St.Pierraise..38 18 Bonavent. Djonkep, Douala ....28 21 KessackMaboang,Canon.....21 Þjálfari Kamerún er Valeri Nepomniachi, 45 ára gamall Sovét- maður. Hann er fyrrum aðstoðar- maður Lobanovskis, þjálfara Sov- étmanna, og mætir því lærifoðum- um á Ítalíu. Nepomniachi tók viö liði Kamerún áriö 1988. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. Iþróttir fþróttir I þriðjudagsblaði DV var sagt að Vignir Garðarsson hefði skor- að mark KSH gegn Sindra en það rétta er að Vilberg Jónasson skoraði markiö. Fótbolta- stúfar Tveir leikmenn léku í fyrra- kvöld sinn 100. leik í 1. deildar keppninni frá upphafi. Það voru Pétur Pétursson, fyrirliöi KR- inga, og Baldvin Guðmundsson, markvörður Víkinga. Þá lék Sig- urlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, sinn 100. leik í deildinni þegar Eyjamenn unnu FH á þriðjudag og FH-ingurinn Andri Marteins- son lék sinn 100. leik þegar FH vann Stjörnuna um síðustu helgi. • Baldvin lék aðeins sinn fjórða leik með Víkingi í deildinni en hann á að baki 96 leiki með Þór í 1. deild. • Sigurlás hefur leikið 84 leiki með ÍBV í 1. deild og 16 með Vík- ingi. Hann hefur skorað 53 mörk í þessum 100 leikjum. • Andri lék sinn þriðja 1. deild- arleik með FH gegn Stjömunni en áður hafði hann spilað 79 leiki með Víkingi og 18 með KR. • Loks má geta þess að þegar Hlynur Stefánsson skoraði sigur- mark ÍBV gegn FH var hann um leið að skora 400. mark Eyja- manna í 1. deild frá upphafi. -VS Knaflspyma 1. deild (Hörpudeild) Fram 4 3 1 0 12-0 10 KR 4 3 0 1 7-4 9 ÍBV 4 3 0 1 5-5 9 Valur 4 2 1 1 5-3 7 FH 4 2 0 2 7-5 6 Stjaman 4 2 0 2 6-9 6 Víkingur 4 1 2 1 6-5 5 ÍA 4 1 1 2 4-8 4 Þór 4 0 1 3 1-6 1 KA 4 0 0 4 1-9 0 T ío Fer Amór til Ítalíu eftir allt saman? Hllll byrjar í dag - Argentína og Kamerún ríða á vaðið í dag klukkan 16 að íslenskum tíma verður flautað til leiks í heimsmeistara- keppninni í knattspymu, stærsta íþróttaviðburði heimsins á þessu ári. Þar keppa 24 þjóðir um heimsmeistaratignina og tekur keppnin heilan mánuð en henni lýkur með úrshtaleik í Róm þann 8. júlí. Þaö em heimsmeistarar Argentínu og Afríkumeistarar Kamerún sem hefja keppnina í Mílanó í dag en þessi lið leika í B-riðli ásamt Sovétríkjunum og Rúmeníu. Tvær síöamefndu þjóðimar leika á morgun klukkan 15. Á morgun em tveir aðrir leikir sem báðir hefjast klukkan 19. ítaha og Austurríki mætast í A-riðli og í F-riðh mætast Sameinuðu furstadæmin og Kólombía. Á sunnudag em þrír leikir. Bandaríkjamenn og Tékkar leika í A-riðhnum klukkan 15 og klukkan 19 leika BrasÓía og Svíþjóð í C-riðli og Vestur-Þýska- land og Júgóslavía í D-riðh. -VS „Ég er mjög ánægður með síðari hálf- leikinn en við vomm lengi í gang. Liðið spilaði mjög vel í seinni hálfleik og upp- skar eftir því. Við erum efstir en mótið er rétt að byija og það getur margt breyst,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Framara, eftir að hðið hafði leikið sér að meistumm KA á Laugardalsvehinum í gærkvöldi. Fram sigraði, 4-0, og hefði sá sigur getaö orðið stærri miðað við færin sem þeir bláklæddu fengu. Fyrri hálfleikur var ekki mikið fyrir augað og það eina markverða sem gerð- ist var mark Framara á 12. mínútu. Guðmundur Steinsson sendi glæsilega fyrir markið og Ríkharður Daðason var á auðum sjó á fjærstöng og skallaði auð- veldlega í netið. Síðari hálfleikurinn var miklu opnari og skemmthegri. Framarar settu í 5. gír og sundurspiluðu KA-menn. Um miðjan síöari hálfleik skoraði Arnljótur Davíðs- son með fallegu bogaskoti yfir Hauk Bragason, markvörð KA, sem var iha staðsettur. Þremur mínútum síðar kom þriðja markið og var þar Guðmundur Steinsson að verki. Guðmundur virtist vera í vonlausu færi úti við endalínu en sendi knöttinn yfir Hauk í markinu og boltinn sveif í hornið fjær. KA-menn fengu tækifæri á að minnka muninn mínútu síðar þegar dæmd var víta- spyma á Fram. Birkir Kristinsson varði hins vegar meistaralega fast skot Kjart- ans Einarssonar og síðan bjargaði hann aftur skoti Bjama Jónssonar á glæsileg- an hátt. Þetta var eina marktækifæri norðanmanna í öUum leiknum en hinum megin sköpuðu Framarar sér mörg færi með vel útfærðum sóknum sínum. Það kom því ekki á óvart að þeir bættu fjórða markinu við og var það enn eitt glæsi- markið. Guðmundur Steinsson skoraði þá með þramskoti af 20 metra færi og Haukur átti ekki möguleika á að veija. Stórsigur Fram var í höfn og það trónir nú í efsta sæti 1. deUdar en meistarar KA em neðstir og hafa enn ekki hlotið stig. Kristján Jónsson var besti maðurinn í mjög góðu hði Framara. KA-hðið var ótrúlega slakt og enginn skar sig úr hjá liðinu. Dómari var Þorvarður Bjömsson og dæmdi hann þokkalega. -RR • Rtkharöur Daðason skorar hér fyrsta mark Framara í gærkvöldi. Ríkharður fékk glæsilega sendingu frá Guðmundi Steins- syni og átti ekki í erfiðleikum með að skalla boltann í netið. DV-mynd Brynjar Gauti • Óperusöngvarinn heimskunni, Placido Domingo, heldur auðvitað með Spánverjum á HM og er mættur til Ítalíu. Símamynd/Reuter Enn hefur lítið sem ekkert gerst í málum Arnórs Guðjohn- sen og ekki víst hvort hann fer frá Anderlecht eða ekki. Vitað er af mörgum félögum sem áhuga hafa á kappanum. í gær greindi forseti Anderlecht hins vegar frá því í DV að það kæmi ekki til mála að Arnór færi frá félaginu. Nú er sá möguleiki fyrir hendi að Arnór fari til Ítalíu. Hann er nefnilega á óskalista forráðamanna ítalska knatt- spymustórveldisins Juventus - sam- kvæmt frétt í stærsta dagblaði Belgíu, Het f'íieuwsblad, í gær. Arnór er þar talinn upp sem einn af fimm leikmönnum sem Juventus hefur áhuga á að kaupa. Hinir eru belgísku landsliðsmennirnir Patrick Vervoort og Marc Emmers og hohensku landsliðs- mennirnir Barry Van Aerle og Jan Wouters. Forráðamenn Juventus ætla ekki að gera upp hug sinn fyrr en aö lokinni heimsmeistarakeppninni á Ítalíu. Það dregur óneitanlega úr möguleikum Ar- nórs því að hinir fjórir keppinautar hans verða alhr á Ítalíu og fá þar tæk- ifæri th að láta ljós sitt skína. • „Ég hef lengi haft áhuga á því að leika í ítölsku knattspyrnunni og hef enn áhuga á því. Og auðvitað hefði ég ekkert á móti því að fara til Juventus. Annars á ég ekki von á því að neitt markvert gerist í mínum málum fyrr en að heimsmeistarakeppninni lok- inni,“ sagði Arnór Guðjohnsen í sam- tahviðDVígær. -SK/KBBelgíu • Arnór Guöjohnsen. Skylmingafélag Reykjavíkur (áður Hið íslenzka skylmingafélag) auglýsir ný námskeið í ólympískum skylmingum. Æfingar í sumar: Byrjendaflokkur: Miðvikud. 20.00-21.00. Laugard. 13.00—15.00. Byrjendur (10-16 ára): Þriðjud. 17.30-19.00. Fimmtud. 17.30-19.00. Þjálfari: Brynjar Karlsson íslandsmeistari. Framhaldsflokkur: Þriðjudagskvöld, fimmtudagskvöld. Æfingar eru í gamla ÍR-húsinu v/Túngötu. Uppl. og skráning á staðnum eða í síma 1 43 87 á kvöldin. OPIÐ HÚS Laugard. 9.6. 1990 frá kl. 13.00. Forráðamenn J u ventus hafa áhuga á Amóri - hann er einn af flmm knattspymumönnum á óskalista Juventus Enn einn Svíi tiiBenfica Sænski landshðsmað- urinn í knattspymu, : Stefan Schwárz, heftír skrifað undir þriggja ára samning við portúgalskaliðið Benfica. Schwarz hefur leikið með Malmö í Svíþjóð og er einn af lykilmönnum sænska lands- hðsins í stöðu vamannanns. Hann verður því fjóröi Svíinn í herbuðum Benfica á næsta keppnistimabili en fyrir era markakóngurinn Mats Magnus- son, Jonas Them og Sven Göran Eriksson þjálfari. Hysen ekki með gegn Brasiiíu Nú eru taldar litlar líkur á að Glen Hysen leiki fyrsta leik Svía í heimsmeistarakeppniimi gegn Brasihu á sunnudaginn. Hysen hefur átt við meiðsli í kálfa að striða og hefur ekkert getað leikið síðan keppnistímabilinu á Eng- landi lauk í byrjun mai. Svíar em nokkuð áhyggjufullir vegna þessa því Hysen hefiu' verið ein styrkasta stoð sænska landshðs- ins undanfarin ár. Sigurjón sigraði á Sanyo-mótinu Sanyo-mótið í golfi fór fram um síðustu helgi hjá Gohklúbbi Reykja- víkur á Grafarholt- sveUi. Það nýmæh var í þessu móti, sem Sanyo verksmiðjan styrkti, að leikið var á fóstudegi og laugardegi í stað laugardags og sunnudags og mæltist það vel fjTir hjá keppendum. Úrsht urðu þessi: Án forgjafar 1. Sigurjón Arnarsson, GR.150 2. Tryggvi Traustason, GK.151 3. Magnús Birgisson, GK...156 Með forgjöf 1. Kristirm Guðjónsson, GR.139 2. HinrikHilmarsson, GR...141 3. Leifur Bjarnason, GR...142 Opið kvennamót i golfi Opið kvennamót í golfi, Weha- mótið, verður haldiö á Hvaleyr- arvelli í Hafnarfirði á morgun, laugardag. Keppendur verða ræstir út kl. 9 en nánari upplýs- ingar um mótið er í síma 53360. Kappamót öldunga Kappamót öldunga í frjálsum íþróttum fer fram á Valbjamar- velh í Laugardal á morgun, laug- ardag. Keppnin hefst klukkan 13.30 og á dagskrá eru allar lands- keppnisgreinar. Flestir bestu frjálsíþróttamenn landsins í eldri aldursflokkunum mæta til leiks. Blikar áfram i bikarnum Síðasti leikurinn í 1. umferð bikarkeppn- imii í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Breiðablik tók þá á raóti Snæfelh og sigraði, 3-0. Wihum Þór Þórs- son skoraði tvö mörk og Grétar Steindórsson eitt. Þá sigraöi HK hð Stokkseyri í 4. deild karla, 5-0. Róbert Haraldsson og Bjami Frostason skoruöu tvö mörk hver og eitt raark var glæsilegt sjálfs- mark Stokkseyringa. Fram í 5. gír - meistarar KA teknir í kennslustund í Laugardalnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.