Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. Föstudagur 8. júní SJÓNVARPIÐ 15.00 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu - opnunarhátíö. Bein út- sending frá Ítalíu. (Evróvision - It- alska sjónvarpið). 16.00 HM í knattspyrnu: Argentína - Kamerún. Bein útsending frá ítal- íu. 17.50 Fjörkálfar (8). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir i hverfinu (5). (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröó. Þýöandi Reynir Haröar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Myaskovsky, Tsjaikovskí og Prokofiev. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ír. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 2.05 Gramm á fóninn. - Margrét Blön- dal. (Endurtekinn þátturfrá laugar- dagskvöldi.) 3.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Ur smiójunni. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) 7.00 Áfram island. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kj. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (7). (The Ghost of Faffner Hall). Bresk- bandarískur brúöumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiöju Jims Hen- sons. Þýöandi Ölöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Listahátíö i Reykjavik 1990. Kynning. 20.40 Vandinn aö veróa pabbi (6). (Far p færde). Lokaþáttur. Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur. Leik- stjóri Henning Örnbak. Aóalhlut- verk Kurt Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpió). 21.10 Bergerac. Ný þáttaröð með hin- um góökunna breska rannsóknar- lögreglumanni sem býr á eyjunni Jersey. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóróardóttir. 22.05 Rokkskógar. Rokkaötilstuönings rokkskógi. Sameiginlegt átak ís- lenskra popptónlistarmanna til efl- ingar skógræktar í landinu. Meöal fjölmargra þátttakenda í þessum þætti veröa Bubbi Morthens, Bo- otlegs, Rúnar Júlíusson, Sálin hans Jóns míns, Síóan skein sól o. fl. 23.05 Viklngasveitin. (Attack Force Z). Áströlsk/tævönsk mynd frá árinu 1981. Leikstjóri Tim Burstall. Aðal- hlutverk John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. Myndin á aö gerast í seinni heimsstyrjöld- inni. Nokkrir vlkingasveitarmenn á vegum bandamanna eru sendir til bjargar japönskum stjórnarfulltrúa er hyggst snúast á sveif meö vest- urveldunum. Þýöandi Veturliöi Guönason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours) 17.30 Emiiía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Zorro. Spennandi teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. Ævintýralegur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Annar hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Fróttir. Stöö 2 1990. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Le- ap). Spennandi framhaldsþáttur. Aöalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 Ógnvaklurinn (Terrible Joe Mor- an). Gömlu foringjarnir James Cagney og Art Carney fara meö aöalhlutverkin í þessari skemmti- legu mynd. Cagney er ógnvaldur- inn Joe Moran, gamall hnefaleika- kappi sem á engan að nema gamla þjálfarann sinn. Aöalhlutverk: Ja- mes Cagney, Ellen Barkin og Art Carney. 23.05 í IJósaskiptunum (Twilight Zone). Spennumyndaflokkur. 23.30 Hjálparhellan (Desperate Missi- on). Spennandi vestri sem greinir frá útlaga nokkrum sem ásamt fé- lögum sínum freistar þess aö ræna gylltri styttu af Maríu guösmóöur í San Fransiskó. Aðalhlutverk: Ric- ardo Montalban, Slim Pickens og Ina Balin. 1.05 Vóiabrögö lögreglunnar (Sharky's Machine). Ákveðið hefur verið aö færa Sharky lögreglumann úr morödeildinni yfir í fíkniefnadeild- ina. Tilgangurinn er sá að fá hann til þess að reyna aö fletta ofan af glæpaforingja sem stjórnar stórum glæpahring. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuó börnum. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. 12.01 Úr fugla- og jurtabókinni. (Einn- ig útvarpað kl. 22.25 um kvöldiö.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - í heimsókn á afmælishátíó íþróttafélagsins Þórs. Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. 13.30 Miödegissagan: Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (7.) 14.00 Fróttlr. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fróttir. 15.03 Skuggabækur. Önnur bók: Hjónaband eftir Þorgils gjallanda. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áóur.) Sjónvarp kl. 15.00: ii» * Þá er dagurinn, sem knattspyrnuunnendur hafa beðið eftir, runnin upp. Hehnsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í dag á Ítalíu, nánar tiltekið í Mílanó. Fyrst er það setn- ingarathöfhín og er henni aö sjálfsögðu sjónvarpað beint. Einnig verður opnun- Leikvangurinn í Milanó tek- arleikurinn milli Kamerún ur 83.000 manna. Þar ter og Argentínu sýndur í fram setníngarathötnin og beinni útsendingu. leikur Kamerún og Argent- Þetta er aöeins byrjunin á fnu. mikilli knattspymuveislu sem stendur yfir í mánuð gegn liði sem þeir ættu að og veröur þrjátíu og þremur sigra auöveldlega en þess leikjum sjónvarpað beint til ber þó aö geta að Kamerún okkar. Argentínumenn eru er lið sem spáö hefur verið núverandi heirasmeistarar aö komi á óvart. og þeir byrja titiivömina -HK 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýð- ingu sína (5.) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fugla- og jurtabókinni. (End- urtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni útsendingul Falleg kona kemur í hljóöstofu og velur sér, meö aðstoð hlustenda, karlmann á stefnumót. 15.00 Ágúst Héöinsson kynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síöan er hlustendalínan opnuð. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavik. Hafþór Freyr Sigmundsson. Ungt fólk tek- ið tali og athugað hvað er aö gerst í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveöjum. 22.00 Á næturvaktinni... Haraldur Gíslason sendir föstudagsstemn- inguna beint heim í stofu. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. - Sólarsumar , heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Siguróur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katr- ín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meöal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, og sveitamaöur vikunnar kynntur, (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriöjudags kl. 01.00.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum kvintetts Hákans Werlings í lónó á Norrænum djassdögum. Kynnir er Vernharöur Linnet. (Einnig út- varpað næstu nótt kl. 5.01.) 21.30 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja íslensk.dægurlög. 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. - Glódís Gunnars- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá aó- faranótt sunnudags.) 2.00 Fréttir. FM 108 «. Itt* 13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum staö og íþróttafréttir klukk- an 16.00. 17.00 Á kviónum meö Kristófer. Upplýs- ingar um hvaöeina sem merkilegt þykir. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón Kristófer Helgason. 19.00 Amar Albertsson. Hringdu og láttu leika óskalagiö þitt. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. Darri er í góðu skapi og sór til þess aó kveójan þín og lagið þitt heyrist. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. FM#S57 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega meö á þvl sem er aö gerast. 15.00 Slúóurdáfcar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uö á stööinni. 16.00 Hvaö stendur tll? Ivar Guðmunds- son. I þessum þætti er fylgst með því sem er aö gerast, fólki á ferö, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríníöjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzulefcurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim aö kostnaðarlausu. 18.00 Forsíöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvöiddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu danslög iandsins leikin. Þennan lista velja færustu plötusnúóar landsins ásamt sérfræðingum FM. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Hlustendur geta komiö á framfæri kveðjum til „nán- ustu ættingja". Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. Sam Neill, John Phillip Law og Mel Gibson leika aðal- hlutverkin í Víkingasveitinni. Sjónvarp kl. 23.05: Víkingasveitin 14.00 Tvö til fimm meö Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 í upphafi helgar... meó GuÖlaugi Júliussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur ( umsjá Gullu. 21.00 DanstónlisL 24.00 NæturvakL FM^9Q9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS i hnappagatiö. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látiö gott af sér leiða. 16.00 I dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróöleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvaö hefur gerst þennan tiltekna mánaöardag í gegnum tíð- ina. Getraunin í dag í kvöld. Hlust- endur geta upp á því hver á rödd- ina. 19.00 Viö kvöldveröarfooróió. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsón Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 02.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. ic ★ * EUROSPORT *. .* * + * 10.00 Tennls og fótbolti. Bein útsend- ing frá undanúrslitum í Opna franska meistaramótinu í París og frá setningarathöfn heimsmeistara- keppninnar í fótbolta á Ítalíu. 20.00 Fótbolti. Argentína-Cameroon. 22.00 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. 22.30 Kappakstur. Formula 3 keppni í Þýskalandi. 23.00 Tennis. Opna franska meistara- mótiö. Frá undaúrslitum. 11.50 Asthe WorldTurns.Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegging- ar. 13.45 Heres4_ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hllls Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Teiknlmyndir. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragóaglima. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. SCREENSP0RT 12.00 Hafnarbolti. Toronto-Seatle. 14.00 Hnefaleikar. 16.00 íþróttir á Spáni. 16.15 Keila. British Matchplay. 17.00 Kappakstur.lMSA Camel GPT. 19.00 Powersports International. 20.00 Hafnarbolti. Cleveland-Boston. 22.00 Hnefaleikar. Mel Gibson er sjálfsagt einhver allra vinsælasti kvik- myndaleikarinn í dag. Þótt hann sé Bandaríkjamaður hóf hann feril sinn í Ástrahu á hinum miklu uppgangsárum í ástralskri kvikmyndagerð í kringum 1980 og er Víkinga- sveitin (Attack Force Z) ein af áströlsku kvikmyndunum sem hann lék í á þessum árum. Víkingasveitin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herflokki sem er undir stjóm Douglas MacArthur hers- höfðingja. Flokkurinn gerir innrás á litla eyju þar sem gmn- ur leikur á að háttsettir japanskir foringjar leynist. Fyrir utan Mel Gibson leika áströlsku leikararnir Sam NeÚl, Chris Heywood og John Waters stór hlutverk í mynd- inni ásamt bandaríska leikaranum John Philhp Law. Stöð 2 kl. 21.20: Ógnvaldurinn („Terrible“ Joe Moran) er síðasta kvik- myndin sem hinn dáöi leik- ari James Cagney lék í og jafnframt var þetta eina sjönvarpskvikmynd hans. I Ognvaldinum, sem gerð var 1984, leikur Cagney gamlan boxara, Joe Moran, sem iifír rólegu lifi einstæðings í góð- um efnum. Hann er um- kringdur verðlaunum sem minna á foma frægð og þaö er aðeins vinur hans og fyrrum þjálfari, Troy, sem umgengst hann. James Cagney leikur gaml- Til sögunnar kemur ung- an hnefaleikakappa og Ell- ur rithöfundur, Ronnie. en Barkln bamabarn hans. Hún er barnabam hans sem hann hefur ekki séð í fimmtán ár. Þau em bseði þijósk og það reynir á þolinmæðina hjá báðum að umgangast hvort annað. Sambandið milli þeirra verður hlýrra þegar Joe samþykkir að Ronnie skrifi ævi- sögu hans. Fljótlega trúir Ronnie afa sinum fyrir því að unnusti hennar sé á flótta undan mafíunni. Það kemur í ljós að Joe á í pokahorninu upplýsingar sem koma mafíufor- ingjunum illa. Aðrir leikarar í Ógnvaldinum eru Ellen Barkin, sem leik- ur Ronnie, og Art Carney sem leikur þjálfarann, Troy. Ricardo Montalban leikur mexíkanska útlagann Joaquim Murieta sem hér sést með mönnum sínum. Stöð 2 kl. 23.30: Hjálparhellan Það em ekki margir vestrar sem rata á sjónvarpsskerm landsmanna og þeir fáu sem þar sjást em yfirleitt gamlar myndir. Vestrar em ekki í tísku í dag og því em þeir ekki framleiddir. Vestraaðdáendur fá samt smáskammt í kvöld þegar Hjálp- arhellan (Desperate Mission) verður sýnd. Þetta er mynd sem gerð var 1971 með Ricardo Montalban í aðalhlutverki. Montalban leikur mexíkanskan óþokka sem flestir hræð- ast. Hann tekur saman höndum við listaverkaþjófa sem hafa stolið ómetanlegu listaverki í San Francisco. Fljótt kemur upp rígur milh hans eigin manna og þjófanna frá San Francisco sem getur ekki endað nema á einn veg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.