Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 12
Spumingin
FÖSTUbÁGUR 8. JÚNÍ 1990.
TÁ
Lesendur
Höfnin og
miðbærinn
Reykvíkingur skrifar:
í sambandi við hnignun mið-
bæjarins og kvartanir kaupmanna
og fleiri um að í Kvosinni sé lítið
líf og fáir á ferli, langar mig til að
minnast á eitt atriði sem ég tel að
sé þess virði aö koma í umræðuna.
Það eru skiþakomur með erlenda
farþega sem hér áður fyrr renndu
upp að bryggju í miðbænum en er
nú beint að Sundahöfninni. - Þess-
ar skipakomur og farþegar sem
þama var um að ræða mátti sjá á
ferli í miðborginni og notuðu far-
þegar þeirra þjónustu Kvosarinnar
óspart.
Nú er er ég ekki að tala um stóru
farþegaskipin, sem ekki komast að
bryggju hér við land hvort eð er,
þau verða áfram á ytri höfninni og
selflytja farþega sína í land. - Ég
er að tala um öll önnur skip með
farþega, sem hingað slæðast en er
samt beint inn í Sundahöfn að ööru
jöfnu. - Ég minnist t.d. enn þegar
Grace Kefly og þau Mónakóhjón
komu hingað til lands fyrir all-
löngu að þá var skipi þeirra lagt
við bryggju í Sundahöfn en ekki
hér í gömlu höfninni sem heföi
verið ákjósanlegt lægi fyrir skipið.
Þannig er þetta með mörg önnur
farþegaskip og skútur af stærri
gerð sem hingað koma. Ég tel að
svona atriði sé eitt þeirra sem
stuðlar að meira lífi í borginni að
beina ferðamönnum sem mest í
miðborgina, hvaðan sem þeir
koma. Hins vegar er ég þeirrar
skoðunar, að miðbærinn sé ekki
eins daufur og fámennur og sumir
vilja vera láta. Ég gekk þarna t.d.
í gegn í dag (fóstud. 1. þ.m.) og mið-
bærinn var satt að segja krökkur
af fólki. Auðvitað fer þetta fólk í
burtu um og upp úr kl. 5 en þá eru
líka allar skrifstofur og þjónustu-
stofnanir búnar að loka og verslan-
ir loka eftir klukkutíma. Þetta
skeður í flestum miðborgum, nema
þeim allra stærstu, eins og London,
París, o.s.frv. - En skipakomum,
sérstaklega með farþega, ætti að
beina í gömlu höfnina. Ég hugsa
að margir séu mér sammála í
því.
Bréfritari telur gömlu höfnina vera ákjósanlega fyrir öll önnur farþega-
skip en þau stærstu sem ekki komast að bryggju hér.
Hafa skal það er sannara reynist
Sveinn bakari svarar Guðmundi J
Hver er tilgangur
lífsins?
Andri Hrannar Einarsson verkamað-
ur: Það er að láta sér líða vel og lifa
lífinu.
Hlín íris' Amþórsdóttir nýbökuð
móðir: Það er að flfa lífinu flfandi og
vera sjálfum sér nógur.
Bjarni Grétarsson húsasmiður: Að
vera í góðu jafnvægi. Ef maður er
ánægður sjálfur verða aflir ánægðir
í kringum mann.
Ólafur Jóhannesson nemi: Standa sig
vel og lifa lífmu.
Kári Friðriksson nemi: Njóta lífsins
og hafa gaman af.
Anna Björg Guðmundsdóttir: Það er
svo gaman aö vera til. Ef ég væri
ekki til væri ég bara svört jörðin.
Sveinn Kristdórsson skrifar:
í viðtali við Guðmund J. Guð-
mundsson, formann Verkamanna-
sambands íslands, á Aðalstöðinni sl.
fyrir stuttu sagði hann berum oröum
að hann hvetti fólk til að beina ekki
viðskiptum sínum til fyrirtækisins
Sveins bakara. Ástæðu þess að hann
vildi beina þessari hvatningu til
sinna skjólstæðinga var sú að borist
hefðu miklar kvartanir til verðlags-
eftirlits verkalýðsfélaganna vegna
verðhækkana þess fyrirtækis.
Það þarf væntanlega ekki að koma
Guðmundi J. á óvart að til þess aö
fyrirtækjum verði haldiö gangandi
verður rekstur að standa undir sér.
Til þess að fyrirtæki geti staðið und-
ir sér verða þau að selja framleiðslu
sína á verði sem hrekkur fyrir kostn-
Hafsteinn hringdi:
í fréttum úm helgina var það einna
helst og margendurtekið að ekið
hefði verið á mann við veitingahúsið
Hrafninn í Skipholti í Reykjavík. í
síðari fréttum um atburðinn var sagt
frá því margsinnis að ekki hefði enn
gefið sig fram sá er ók á manninn
og væri hann ófundinn.
Á þriðja degi þessarar sömu fréttar
var svo skýrt frá því að nú hefði
ökumaðurinn gefið sig fram „sjálf-
viljugur" og væri framburður hans
ekki í samræmi við þann er vitni
báru. Sá sem keyrt var á hefði veriö
S
aði við framleiðsluna og rúmlega
það. Ef þau gera það ekki endar það
óhjákvæmilega með gjaldþroti, en
það leiðir síðan til mikils tjóns fyrir
alla aðila, ekki síst starfsfólkið, sem
í flestum tilvikum missir vinnuna.
Löng reynsla Guðmundar af verka-
lýðsmálum á að nægja til að þessar
staðreyndir séu honum ljósar.
Sveinn bakari hélt verði á fram-
leiðsluvörum fyrirtækisins óbreyttu
frá 1. des. 1989 þar til verðið var
hækkað um 5% þann 1. maí sl. Á
þessu tímabili hafa flest önnur bak-
arí hækkað vörur sínar. í verðkönn-
un sem Verðlagsstofnun gerði á
brauðum og kökum um mánaðamót-
in janúar febrúar kom Sveinn bakari
ágætiega út. Verð á framleiðsluvör-
um fyrirtækisins var yfirleitt nærri
drukkinn og látið öllum illum látum
o.s.frv., o.s.frv. - Manni fannst nú svo
komið af fréttalestri að dæma, bæði
í útvarpi og sjónvarpi, að sá er ók
niöur hdnn drukkna mann við Skip-
holt væri sá sem ætti harma að hefna
- ekki sá sem ekið var á.
í fréttinni kom samt fram að sá er
ók á manninn hefði verið sviptur
ökuréttindum af lögreglunni sama
morgun! - Ökumanninum var svo
sleppt aö yfirheyrslu lokinni og
væntanlega ekur hann nú bíl sínum
áfram eins og ekkert hafi í skorist. -
Eða hvað á maður að halda? Af frétt-
meðallagi en hann var þó með eitt
lægsta verðið á ósneiddum brauðum.
- Ástæða þess að fyrirtækið sá sig
knúið til að hækka verð á vörum sín-
um nú eru þær hækkanir sem orðið
hafa á aðföngum til rekstursins sl. 6
mánuði og taka þannig inn þær
hækkanir sem flest önnur bakarí
gerðu í febrúar.
Það væri fróðlegt að heyra álit
Guðmundar J. á því hvert hann vildi
beina viðskiptum þeirra þúsunda
daglegra viðskiptavina Sveins bak-
ara með yfirlýsingu sinni. Var hann
kannski að beina þeim til þeirra bak-
aría sem voru með dýrari vöru í síð-
ustu verðkönnun? Það verður að
gera þá kröfu til þeirra sem eru í
forsvari fyrir hagsmunasamtök, ekki
síst hagsmunasamtök launafólks, að
trúa?
um að dæma og túlkun í fjölmiðlum
virðist sem mikil áhöld séu um hvor
sé í rauninni sekur, sá er ók vísvit-
andi á mann (drukkinn mann að
vísu) eða hinn drukkni sem var að
væflast fyrir utan veitingastaðinn.
Er kannski ekki lengur löglegt að
koma ölvaður út af veitingastað sem
selur áfengi fyrir hönd ríkisins? Og
getur maður átt á hættu að málstað-
ur þess sem ekur niður drukkna
menn sé meira metinn en þess sem
á er ekið af ráðnum hug?
þeir kynni sér staðreyndir mála, áð-
ur en farið er í fjölmiðla með yfirlýs-
ingar, svipaðar þeim sem Guðmund-
ur J. gerði og hér er vitnað til.
Það er óvirðing við almenning aö
fara með fleipur á borð við það sem
þar var gert. Vilji verðlagseftirlit
verkalýðsfélaganna láta taka sig al-
varlega, ætti það að taka upp faglegri
vinnubrögð en hér hafa verið við-
höfð. Menn skyldu ekki gleyma því
að skjólstæðingar verkalýðsforingj-
anna eiga atvinnuöryggi sitt undir
því komið að fyrirtækin í landinu
geti hagað rekstri sínum þannig að
þau standi undir sér. - Rekstraraf-
koma fyrirtækjanna skiptir því ekki
síður máli fyrir launafólkið í landinu
en þau laun sem því eru greidd.
Torfærukeppnl á Akureyri:
Aulafyndni
kynnis á kostn-
að annarra
Ég fór og fylgdist með torfæru-
keppni á Akureyri 27. maí sl. og get
ekki orða bundist vegna þess manns
sem var þar í hlutverki kynnis.
Kynnirinn reyndi stöðugt að vera
fyndinn á kostnað annarra. Hámark-
ið fannst mér þó síendurteknar send-
ingar sem eina konan, sem þátt tók
í keppninni, mátti sitja undir frá
honum, en þær gengu út á það að
konur væru ómögulegir bílstjórar og
fleira í þeim dúr.
Þetta er auðvitað ekki svara vert,
en ég hélt að það væri svo sjaldgæft
að konur tækju þátt í svona keppnum
að það myndi frekar vekja jákvæða
athygli allra sem að þeim standa.
Kynninum var það greinilega ekki
ljóst að það hlýtur að hafa kostað
Sigríði Ragnarsdóttur töluverða
áræðni og kjark að taka þátt í keppn-
inni og með svona framkomu fælir
hann aörar frá sem kunna að hafa
áhuga á að vera með. Að mínu mati
skuldar hann Sigríði afsökunar-
beiðni. Ég mæli jafnframt með að
hann fái ekki að troöa frekar upp
meö lélegum athugasemdum um þá
sem verr gengur.
Rakel Sigurgeirsdóttir
Ökuníðlngar og hinir:
Hvorum á að