Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Polgar-systur tefla með sveit HSG í
hollensku deildakeppninni og gera það
gott þótt sveit Volmac Rotterdam með
Kortsnoj og van der Wiel í fararbroddi sé
í efsta saeti.
í þessari stöðu frá keppninni hefur
Judit Polgar, yngsta systirin, hvítt og á
leik gegn Khp:
1 i 1 JLW M á á
A á Á i
M A
É, ÍA A
u Su M
ABCDEFGH
24. Hacl! Kb8 Eða 24. - fxg3 25. Dxe5 með
vinningsstöðu. 25. Hxc7! og svartur lagði
niður vopn þar eð eftir 25. - Dxc7 26.
Bxd4 kemst hann ekki hjá hðstapi.
Bridge
ísak Sigurðsson
Sagnir hefðu getað endað í 6 tíglum,
en til allrar lukku fyrir sagnhafa enda
sagnir í þremur gröndum. En sá samn-
ingur er ahs ekki svo auðveldur til vinn-
ings og vandspilaður þegar ekki er hægt
að sjá allar hendur. Sagnir gengu þannig,
útsph vesturs er spaðasjöa:
♦ 105
V ÁD10764
♦ D
+ Á742
* 72
V G85
♦ G1074
+ K965
N
V A
S
* KG9843
V K92
♦ 9
+ G108
* ÁD6
f3
♦ ÁK86532
+ D3
Norður Austur Suður Vestur
1» 14 24 Pass
2» Pass 24 Pass
3+ Pass 3 G P/h
Þar sem sagnhafi verður að vemda fáar
innkomur á sína hönd hefur hann ekki
efrii á að gefa fyrsta slaginn á spaða, og
drepur því strax á drottningu. Nú virðist
blasa við að spila lágum tígli á drottn-
ingu, inn á spaða og renna niðrn- tígul-
slöginn, en með þeirri spilamennsku set-
ur sagnhafi öh eggin í eina körfu og tap-
ar spilinu þar sem hann er sjálfur búinn
að eyða spaðastoppinu. Rétta spha-
mennskan er sú að taka ÁK í tigh strax
og ef tígullinn hggur 3-2, gefa þá ein-
faldlega einn slag á tígul og eiga spaöaás-
inn sem innkomu á htinn. En þar sem
tígullinn hagar sér ekki er hægt að reyna
við hjartað og þá hggur beinast við að
spUa hjarta á tíuna þar sem austur er
liklegri tU að eiga kóng en gosa vegna
innkomu sinnar. Eins og spihð hggur
leiðir það tU vinnings og er hann verð-
laun fyrir vandvirkni.
Krossgáta
'í 5— ¥ n n T~
1
10 1 "
)Z
)¥ J Uo ' J
>8 19 b □ 20
71 tiZ
Lárétt:l tilfinning, 6 fæddi, 8 spíra, 9
hæddist, 10 horfa, 11 kjaftur, 12 efni,
14 ásaki, 16 erlendis, 18 smærra, 20
eyða, 21 álpast, 22 hjálp.
Lóðrétt: 1 grænmeti, 2 konunafn, 3
umhyggja, 4 götunafn, 5 almanak, 6
tryllti, 7 mjúki, 12 lykta, 13 skot, 15
fljótið, 17 land, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skop, 5 sóa, 8 vör, 9 löst, 10
æskan, 11 ha, 12 lá, 14 Agnar, 16 arð,
17 arfi, 19 shtin, 21 kalt, 22 fas.
Lóðrétt: 1 svæla, 2 kös, 3 orkaði, 4
plaga, 5 sönn, 6 ós, 7 ata, 11 hafna,
13 árla, 15 riss, 18 rif, 19 Sk, 20 tt.
Halló, Arthúr! Ég er kominn heim.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. júní - 14. júni er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl.. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartímí
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bgrnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
8. júní:
Stöðugir bardagar á vesturvígstöðum
í dag.
Bretar viðurkenna að Þjóðverjar sæki fram í Bresledalnum.
Spakmæli
Hvað er mannkærleiki? Að sjá hvernig
mennirnir eru og elska þá samt.
P. Rosegger.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina..
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö alian sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hagnast á mistökum annarra. Þú hefur betri þekkingu
og þeir einfaldlega missa af tækifærinu. Breytingar sem virð-
ast vera til vandræða núna verða það ekki þegar th lengdar
lætur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu viss um að vita hvað skiptir máh og hvað ekki. Það
er mikill þrýstingur á þig. Farðu þínar eigin leiðir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það verður meira að gera hjá þér í dag en þú reiknaðir
með. Reyndu að gera ráð fyrir óvæntum atburðum. Félagslíf-
ið lofar góðu.
Nautið (20. april-20. maí):
Taktu daginn snemma því hlutirnir ganga þér í hag fyrri
hluta dagsins. Þú getur reiknað með seinkunum og vandræð-
um seinni hluta dagsins.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að vera dáhtið ákveðinn og staðfastur. Varastu aö
vera á síðustu stundu að framkvæma og fá aðra til að hlaupa
í skarðið fyrir þig.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Láttu það ekki draga þig niður þótt þér finnst þú ekki fá
umbun fyrir störf þín. Þú nærð góðum árangri seinni part-
inn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það verður mikið að gera hjá þér í nánustu framtíð. Reyndu
að hafa aht á hreinu svo þú getir tekið verkefnin föstum
tökum. Happatölur eru 11, 22 og 28.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér verður ekki mikið ágengt með ný verkefni. Þú hefúr
einfaldlega ekki tima th að spá í þau. Þú hefur mörg jám í
eldinum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það yrði þér th mikhs gagns og gleði ef þú værir thbúinn
og nógu fljótur th að gera þér mat úr upplýsingum sem þú
færð. Kvöldið verður skemmthegt í góðra vma hópi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vinir þínir hafa tilhneigingu th að leita ráða hjá þér. Miðbik
dagsms er hepphegasti tíminn th að ræða erfið málefni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Penmgar eru mjög erfitt viðfangsefni. Reyndu að forðast aö
flækjast um í eyöslusemi með öðrum. Oþolinmæði þín og
þröngsýni hjálpar ekkert.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að skipuleggja gaumgæfilega og fara eftir því hvað
á að hafa forgang og hvað ekki. Forðastu að gleyma skhaboð-
um. Happatölur eru 8,19 og 33.