Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. Iþróttir • Skotið ríður af i ungmennafélagshlaupið i Mosfellsbæ sídegis í gær. A bilinu 600-700 ungmenni höfðu látið skrá sig í hlaupið. DV-mynd JAK 20. Landsmót UMFÍ 1 Mosfellsbæ: Agætur árangur þrátt fyrir leiðindaveður - landsmótsmet í hástökki kvenna og óvænt úrslit í kringlunni Mosfellsbæ 12.-15.júlí 1990 • ÞórdísGísladóttirstekkur1,81 metra i hástökkinu. Einstök úrslit: Blak HSK-UNÞ 2-1 UÍA-UMFK 2-0 UMSK-UMSE 2-0 Hestadómar 1. Valdimar Kristinsson, UMSE 2. Trausti Þór Guðmundsson, UMSK 3. Jóhann Albertsson, USVH 4. Elías Guðmundsson, USVH 5. Jónas Vigfússon, UMSE 6. Ásmundur Ólafsson, UMSB Jurtagreining 1. Ketill Þ. Tryggvason, HSÞ 2. Sesselja Ingólfsdóttir, UMSB 3. Jóhann G. Gunnarsson, UÍA 4. Ámi B. Bragason, UMSB 5. Þórgunnur Eysteinsdóttir, HSÞ 6. Hjördís Haraldsdóttir, UMSE • í dag hefst keppnin á lands- mótinu kl. 8.30 og mun keppni standa yfir í hinum ýmsu íþrótta- greinum til klukkan 19.30. Síðar um kvöldiö verður kvöldvaka og dansleikir að Álafossi og í Hlé- garði. kvenna í frj álsíþróttakeppninni. íris Grönfeldt, UMSB, sigraði með yfirburðum í spjótkasti kvenna, kastaði 50,94 metra sem er besti ár- angur hérlendis í ár. Skæðasti keppi- nautur hennar, Birgitta Guðjóns- dóttir úr UMSE, gerði öll sín köst ógild, en þar þótti þó um umdeildan dóm að ræða í eitt skiptið. Eggert Bogason, UMSK, vann sæt- an sigur á Vésteini Hafsteinssyni, HSK, í kringlukasti. Vésteinn, sem á miðvikudag kastaði 64,30 metra, varð að láta sér nægja annað sætið með 58,26 metra en Eggert sigraði, kastaði 60,80 metra. Vindæmlirinn fauk Aðstæður til keppni í gær voru mjög erfiðar, sérstaklega um morguninn en þá var rigning og rok. Um hádeg- ið stytti upp en áfram gustaði um keppendur og mótsgesti. Vindhraði var of mikill til þess að árangur í hlaupagreinunum teldist löglegur, hann má mest vera 2 metrar á sek- úndu en rokið var svo mikið að vind- mælirinn fauk! Úrsht í einsökum greinum í frjáls- íþróttakeppninni í gær urðu sem hér segir: 200 m hlaup karla 1. Hörður Gunnarsson, HSH.....22,23 2. Aðalsteinn Bemharðs, UMSE.22,33 3. Hjörtur Gíslason, UMSE.....22,52 4. Ólafur Guðmundsson, HSK....22,53 5. Víðir Ólafsson, USAH.......23,11 6. Birgir Már Bragason, UMFK...23,88 200 m hlaup kvenna 1. Guðrún Arnardóttir, UMSK....25.03 2. Sunna Gestsdóttir, USAH....25,28 3. Snjólaug Vilhelmsd., UMSE ....25,85 4. ÁgústaPálsdóttir, HSÞ.....26,31 5. Jóna F. Jónsdóttir, USAH..27,13 6. Guðlaug Halldórsd., UMSK...27,25 Hástökk kvenna 1. Þórdís Gísladóttir, HSK....1,81 2. Þóra Einarsdóttir, UMSE....1,70 3. Kristjana Hrafnkelsd., HSH.1,67 4. Sigríöur Guðjónsdóttir, HSK ....1,64 5. Hafdís E. Helgadóttir, UMSB ....1,58 6. Þuríður Ingvarsdóttir, HSK 1,58 Spjótkast kvenna 1. íris Grönfeldt, UMSB......50,94 2. Vigdís Guðjónsdóttir, HSK..38,16 3. Unnur Sigurðardóttir, UMFK .36,06 4. Berglind Sigurðard., HSK...33,94 5. Bryndís Guðnadóttir, HSK......33,62 6. Sóley Einarsdóttir, UDN.......28,94 Langstökk karla 1. Jón B. Guðmundsson, HSK....7,08 2. Ólafur Guðmundsson, HSK....6,91 3. Örn Gunnarsson, USVH.......6,68 4. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ....6,66 5. Friðgeir Halldórsson, US AH.6,66 6. Aðalsteinn Bernharðss, UMSE.6,46 Kringlukast karla 1. Eggert Bogason, UMSK.......60,80 2. Vésteinn Hafsteinss, HSK...58,26 3. Unnar Garðarsson, HSK......50,32 4. Helgi Þór Helgason, USAH...49,20 5. ÞorsteinnÞórsson, UMSS.....46,76 6. Andrés Guðmundsson, HSK ...42,90 Þá var forkeppni í nokkrum grein- um í gær. Einar Vilhjálmsson, UÍA, hafði lítið fyrir því að kasta spjótinu lengst, 69,50 metra, en Sigurður Matthíasson, UMSE, var skammt undan með 67,94 metra. Það verður fróðlegt að sjá hvort Sigurður veitir Einari keppni í úrslitunum sem hefi- ast kl. 13.30 í dag. Sunna Gestsdóttir, USAH, stökk lengst í langstökki kvenna, 5,53 metra, Jón Arnar Magnússon, HSK, hljóp 100 metra á 10,78 sekúndum og íris Grönfeldt, UMSB, kastaði kúl- unni lengst, 12,63 metra, Úrslit í þess- um greinum verða einnig eftir há- degið í dag. Keppt var í fjölmörgum öðmm íþróttagreinum á Landsmóti UMFÍ í gær en endanleg úrslit í öðram grein- um en fijálsum íþróttum lágu ekki fyrir síðdegis. Keppni hófst aö nýju klukkan 8.30 í morgun og heldur áfram framyfir kvöldmat, en klukk- an 20.30 verður kvöldvaka í íþrótta- húsinu aö Varmá og síöan dansleikir bæði í Hlégaröi og á Álafossi Víöir Sigurössan, DV, Mostellsbæ: Keppni á 20. Landsmóti UMFÍ í Mosfellsbæ hélt áfram í gærmorgun í heldur leiðinlegu veðri og stóð til kvölds. Þar bar hæst keppni í frjáls- um íþróttum en þar réðust úrslit í sex greinum. Þórdís Gísladóttir, HSK, náði góð- um árangri í hástökki kvenna þegar hún sigraði mjög örugglega með því að stökkva yfir 1,81 metra, sem er nýtt landsmótsmet. Miklar líkur eru á að sá árangur verði besta afrek • Friðgeir Halldórsson, USAH, er einbeittur á svip i lanstökkinu í gær. Friðgeir hafnaði f fimmta sæti og stökk 6,66 metra. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.