Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. * I * » . + > Simnudagur 15. júlí SJÓNVARPIÐ 14.00 Landsmót UMFÍ. Bein útsending frá Mosfellsbæ. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Jón Oddgeir Guðmundsson. 17.50 Pókó (2) (Poco). Danskir barna- þættir. Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vinur hans til hans og þeir tala saman um óskir og drauma Pókós. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.05 Feðginln. (En god historie for de smá: Pappan och flickan). Þessi mynd er liður í norrænu samstarfs- verkefni og er byggð á ævintýrinu um Öskubusku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.25 Ungmennafélagió (12). Silungur ætur. Þáttur ætlaður ungmennum. Í þættinum verður róið til fiskjar á hjólabáti frá Vík í Mýrdal og rennt fyrir silung í Hvammsvík. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upp- töku Eggert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vístaskipti. Bandarískur fram- naldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.30 Jónsmessunótt í Barkárdal. Sjónvarpsmenn slógust í för með þrjú hundruð manna hópi sem skemmti sér við hrútadrátt, fang- brögð og fleira við Baugasel í Barkárdal á Tröllaskaga nýliðna Jónsmessunótt. Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 21.10 Á fertugsaldri (5) (Thirtysome- thing). Bandarísk þáttaröð um nokkra góðkunningja sjónvarpsá- horfenda. Þýðandi Veturliði Guðnason. Framhald. 21.55 Hryöjuverkamennirnir (Terror- isterna). Sjónvarpsmynd eftir Veli-Matti Saikkonen, byggð á leikritinu Hinir réttlátu eftir Albert Camus. Hópur hryðjuverkamanna er að undirbúa tilræði en spurning- ar um réttlæti og ofbeldi leita á hugi þeirra. Leikstjóri Veli-Matti Saikkonen. Aðalhlutverk Marcus Groth, Turo Pajala og Ville Sand- quist. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.20 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í Bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 Popparnlr. Teiknimynd. 9.30 Tao Tao. Teiknimynd. 9.55 Vélmennin. Teiknimynd. 10.05 Krakkasport. Sýnt frá hlutverki barna í íþróttahátíð ÍSÍ. 10.20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 10.45 Töfraferöin (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Lassý (Lassie). Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 12.30 Viöskipti í Evrópu (Financial Ti- mes Business Weekly). Nýjarfrétt- ir úr heimi fjármála og viðskipta. 13.00 Jesse. Sönn saga af hjúkrunar- konu nokkurri sem leggur sig alla fram í fjarveru læknis og eftir eina sllka er hún ákærð fyrir fara út fyr- ir verksvið sitt. Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðandi: Lawrence Turman. 1988. 15.00 Listamannaskálinn (The South- bank Show). Margir bókmennta- unnendur biðu óþreyjufullir eftir útkomu bókarinnar um ævi breska rithöfundarins George Bernard Shaw. í þessum þætti fáum við að fylgjast með Michael Holroyd viða að sér heimildum í þessa merku bók en mikil og ströng vinna lá að baki henni. Einnig fáum við að sjá nokkra óbirta filmubúta af Shaw. 16.00 iþróttir. Super Skins golfmótiö frá Ástralíu, Le Mans kappaksturinn og margt fleira í fjölbreyttum íþróttaþætti. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og veður. 20.00 í fréttum er þetta helst (Capital News). Framhaldsmyndaflokkur um líf og störf blaðamanna á dag- blaði í Washington D.C. 20.50 Björtu hliöarnar. Léttur og skemmtilegur þáttur um lífiö og tilveruna. Umsjónarmaður að þessu sinni er Ómar Ragnarsson. 21.20 Hneyksllsmál (Scandal). Bhag- wan Shree Rajneesh barðist fyrir frjálsum ástum á sjöunda áratugn- um. Hann átti marga fylgismenn en í frægum réttarhöldum kom ýmislegt gruggugt í Ijós hjá honum og fylgismönnum hans. 22.40 Alfred Hitchcock . Spennusaga slðkvöldsins. 23.05 Bostonmoröinginn (The Boston Strangler). Sannsöguleg mynd um dagfarsprúðan pípulagningamann sem er geðklofi. Hans nánustu grunar ekki neitt fyrr en hann er talinn vera valdur að dauða tólf kvenna sem allar voru myrtar á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleiðandi. Robert Fryer. 1968. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.00 Dagskrárlok.. . 8.00 Fréttlr. . 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. . 8.20 Kirkjutónlist. #Messa í G-dúr eftir Francis Poulenc. Kór Trinity skólans í Cambridge syngur; Ric- hard Marlow stjórnar. #Prelúdía og fúga í g-moll opus 7, númer 7 eftir Marcel Dupré. Hans Fagius leikur á orgel Katarínukirkjunnar í Stokkhólmi. #Salve Regina eftir Francis Poulenc. Kór Trinity skól- ans í Cambridge syngur; Richard Marlow stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Stefania Pétursdóttir formaður KFSÍ ræðir um guöspjall dagsins, Matteus, 16. 13-26 , við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Barrokktónlist. #Concerto grosso nr. 2 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hndel. Enska konsert- sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. #Þú trúr? Þú trygglynd- ur?, ítölsk kantata eftir Georg Fri- edrich Hndel. Emma Kirkbysyngur með hljómsveitinni Academy of Ancient Music; Christopher Hog- wood stjórnar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagt hefur þaö veriö - „Það er bjart yfir Grímsnesinu í dag". Pétur Pétursson ræðir við Guðmund Stefánsson. 11.00 Messa í Hlíöarendakirkju. Prest- ur séra Sváfnir Sveinbjarnarson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Aúglýsingar.Tón- list. 13.00 Klukkustund í þátíö og nútíö. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. Að þessu sinni með Garðari Cortes. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottn- ing í sögum og sögnum. Lesar- ar: Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Umsjón: Sigurlaug Björnsdóttir. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við séra Auði Eir Vil- hjálmsdóttur um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. . 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. Fjórði þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (22.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaöarins: Kona lækn- isins eftir Fay Weldon. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 21.40 Kinamúrinn. Síðari hluti ferða- sögu Gunnlaugs Þórðarsonar til Kína. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga. 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. . 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. #Sex sönglög eftir Char- les Ives og #Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Elísabet Erlingsdóttir syngur, Kristinn Gestsson leikur á píanó. #Lög eftir Björgvin Guðmundsson. Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan í beinni útsend- ingu frá Landsmóti UMFÍ í Mos- fellsbæ. Úrval vikunnar og upp- gjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur meö gigju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl- ans, lokaþáttur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söngleikir í New York. Fimmti þáttur af níu. Árni Blandon kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987) 22.07 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn til Bryndísar Schram. Að þessu sinni Theodór Einarsson lagahöfundur frá Akranesi. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til , morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Ágallabuxumoggúmmiskóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á þjóölegum nótum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 I bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Ágúst Héöins- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Gamlir íslenskir slagarar rifjaöir upp og þjóðarstoltið í há- marki. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Hafþór er laginn við helgartónlist- ina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. Haraldur Gislason tekur kvöldið með hægri og kynnir nýlega tón- list í bland við gullkorn frá fyrri árum. 22.00 Heimir Karlsson og faðmlögin með kertaljós og í spariskónum. Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein- hverjar minningar tengdar tónlist? Sláöu á þráðinn og heyröu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldlnu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Friö- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin ÚHarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísk tón- list 12.00 Sextiu og átta. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson flyt- ur. 13.30 Uppfylling. 14.00 Prógramm. Siguröur ivarsson. Rokk og nýbylgja, nýjustu fréttir úr tónlistarheiminum. Siggi í Gramminu. 16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jó- hannesi Kristjánssyni. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arsson. 19.00 Tónlist 21.00 I eldri kantinum. 23.00 Jass og blús. Gísli Hjartarson stjórnar dæminu alla leið frá Sví- Þjóð. 24.00 Utgeislun. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með léttklassísku hring- sóli í tíniavélinni með Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lifiö. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Haraldi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Tuggíö i takt. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin kvöldverðar- tónlist í helgarlok. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Nætur- tónlistin leikin fyrir næturvaktirnar. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Vldeo Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 The Chisholms. Minisería. 21.00 Entertainment Thls Week. 22.00 Fréttir. 22.30 The Big Valley. EUROSPORT 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Eurobics. 8.30 Kappakstur. 9.00 IAAF Grand Prlx. Frá Bislett ( Noregi. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Eurosport.Sýnt beint frá kapp- akstri, tennis og hjólreiðum. 17.00 Frjálsar iþróttir. 18.00 Frjálsar íþróttir.Fréttayfirlit 19.00 Hjólreiöar.Tour de France. 20.00 ATP Tennis. Rado Swiss Open. 22.00 Kappakstur. SCREENSPORT 4.00 Motor Sport. 5.00 Póló. 6.00 Hafnaboltl. 8.00 US PGA Golf. 10.00 Motor Sport Indy Cart.Grand Prix í Ohio. 12.00 Siglingar. Grand Prix í Ástralíu. 12.30 Motor Sport.Hartland og Nissan í Ohio. 15.00 Rallycross. 16.00 Power Sports International. 17.00 Motor Sport.Þýska rallíið. 18.30 US LPGA Golf.Meistarm. kvenna í Georgia. 21.00 Motor Sport. 22.00 Keila. Stöð 2 kl. 20.50: Björtu hliðamar Hinn góðkunni sjón- varpsmaður, flugmaður og símnotandi, Ómar Ragnars- son, sér um Björtu hliðarn- ar að þessu sinni. Ómar er þekktur fyrir flest annaö en ládeyðu og má treysta á það að gamanið vegi þyngra á metunum en alvaran í þetta skiptið. Ómar fær til sín góða gesti sem sömuleiðis þykja bjart- sýnir og lífsglaðir en það eru þau Bryndís Schram ráð- herrafrú og Siggi Gúmm yfirhrekkjalómur. -GRS Hryöjuverkamennirnir líta á sjáifa sig sem hermenn og telja sig þvi ekki bundna af borgaralegum lögum. Sjónvarp kl. 21.55: Hryðjuverkamennimir Hér er á ferö fmnsk sjón- ingana í hópi hryðjuverka- varpsmynd eftir Veli-Matti mannanna, sem og viöhorf- Saikkonen, byggö á hinu um lögregluyfirvalda og þekkta leikverki franska samfélagsins til hnefarétt- ritliöfundarins Alberts Ca- arins. Eftir því sem einn úr mus, Les Justes. hópnum segir, er „réttlætið Er eitthvað til í heiminum lífrnu æðra“ en sú spurning er nefna mætti „réttlætan- vaknar þá hvort beita beri legt ofbeldi“ og sé svo, í því jafnt við alla eða hvort hverra þágu skal því beitt? sumra líf sé æðra annarra. Spumingu þessa sækir Hryðjuverkamennimir finnski leikstjórinn Saik- lita á ofbeldi og eyðingu sem konen til leikrits eftir Ca- óhjákvæmilega. Fyrst verði mus er nefnist Hinir réttl- að svíða jörðina. Þá fyrst sé átu. Þar segir frá hópi rúss- unnt að byggja upp fegurra neskra stjórnleysingja er mannlífþarsemrúmséfyr- freista þess að velta stjórn ir tilfinningar. Þeir líta á Rússakeisara úr sessi og sjálfa sig sem hermenn og láta tilganginn helga meðul telja sig því ekki bundna af sín. Saikkonen hendir efnis- borgaralegum lögum. Með þráöinn á lofti en fæjir mynd sinni spyr Saikkonen sögusviðið til nútímaborgar hvernig unnt sé aö skilja er mjög svipar til Helsinki milli hryðjuverka og styrj- okkar daga. Hér er dregin alda, er séu „lögvernduð upp mynd af hinum óliku formofbeldis“. -GRS áhrifum ofbeldis á einstakl- Vikur Málfríður Marta og Eggert A. Markan í Mýrdal og i Hvammsvík á Kjalarnesi. Sjónvarp kl. 18.25: Ungmennafélagið Ungmennafélagið hefur þann sið að þinga vítt og breitt um íslenskan völl. Að þessu sinni liggur leið fé- lagsins tii tveggja staða á Suöur- og Suðvesturlandi, Víkur á Mýrdal og Hvammsvíkur á Kjalarnesi. Sama hvötin rak félagslimi á báða þessa staöi, nefnilega veiðigleðin. Það var hér um daginn að þeir ungmennafélagsmenn öxluðu færi sín og stangir, öngla og æti og lögðu land undir fót eftir þjóðvegi eitt. Ftakkið hófst i Vík þar sem leiðangursroönnum auðn- aðist sú lukka að stíga um borð í undrafarkostinn Far- sæl, eins konar sambland báts og bils. Túrinn var hinn fróðlegasti og öllu sam- viskusamlega til skila kom- iö á mynd þótt ekki yrði afl- inn sæfarendum til trafala í sjóferðinni. Var þá lagt á öllu lygnari mið, nefhilega uppi í Hvammsvík á Kjalar- nesi þar sem jafnan þykir fengsælt fyrir minni spá- menn. Umsjón hafði Valgeir Guðjónsson en þátturinn ber yfirskriftina Silungur ætur. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.