Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 1 Fréttir __ Hafskipsmálið: Páll Arnór skipaður sérstakur saksóknari Óli Þ. Guðbjartsson dómsmálaráð- herra hefur skipað Pál Arnór Páls- son hæstaréttarlögmann sem sér- stakan ríkissaksóknara í Hafskips- málinu. Jónatan Þórmundssyni laga- prófessor hefur verið veitt lausn frá embættinu - að eigin ósk. Ákærðu í málinu hafa frest til næsta fimmtudags til að ákveða hvort þeir áfrýi dómi Sakadóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Af við- tölum, sem DV hefur átt við ákærðu, má telja ólíklegt að þeir áfrýi dómin- um. Eftir að Páll Amór fær dómsgögnin í hendur hefur hann þijá mánuði til að ákveða hvort hann áfrýjar og þá hvort hann áfrýi öllu málinu eða hluta þess. Sakadómararnir þrír, sem kváðu upp dóminn, eru í sumar- leyfum og því ekki vitað nú hvenær þeir senda dómsgögnin til hins nýja sérstaks ríkissaksóknara. Aðspurður sagðist Páll Arnór ekk- ert vilja tjá sig um Hafskipsmálið eða starf sitt sem sérstaks ríkissaksókn- ara. Páll Arnór Pálsson og Tryggvi Gunnarsson héraðsdómslögmaður voru aðstoðarmenn Jónatans Þór- mundssonar í dómsmeðferð Haf- skipsmálsins. Páll Arnór þekkir því málið mjög vel. Þaö færist í vöxt að starfandi lög- menn sæki mál fyrir hönd ákæru- valdsins. Jónatan Sveinsson hæsta- réttarlögmaður er sækjandi í erfða- skrármálinu eins og komið hefur Vilhjálmur Vilhjálmsson hampar hér kampakátur poka með svampi sem vafinn var utan um ávisun á Macint- osh-tölvu. Þeir voru margir sem brugðu á leik með Radíóbúðinni og Bylgjunni i fyrradag og reyndu að finna eina af þeim þremur tölvum sem faldar höfðu verið innan borg- armarkanna. Tölvurnar voru faldar f Öskjuhlíðinni og var þar nokkur fjöldi manna við leit en eðlilega höfðu ekki allir heppnina með sér. DV-mynd JAK Jón Helgason semur við bændur Jón Helgason, fyrrverandi land- búnaðarráðherra, er fulltrúi Fram- sóknarflokksins í nefnd ríkisstjórn- arflokkanna sem ætlað er að fjalla um framlengingu búvörusamnings- ins við bændur. Rétt fyrir kosningar 1987 skrifaði Jón undir núgildandi búvörusamning sem gildir til 1992. Nú er stefnt að því að framlengja samninginn allt til ársins 1998. Aörir í nefndinni eru Sighvatur Björgvinsson fyrir Alþýðuflokkinn, Margrét Frímannsdóttir fyrir Al- þýðubandalagið og Guðmundur Ágústsson fyrir Borgaraflokkinn. -gse fram í DV. Atli Gíslason hæstaréttar- valdsins gegn forráðamönnum er að leita til lögmanna í ríkari mæli miklarhjáembættiríkissaksóknara. lögmaður er sækjandi í máli ákæru- Þýsk-íslenska. Ástæða þess að farið er meðal annars sú að annir eru .sme TOPPMTHÍDIR fOf>ÝL&G\i\f Toppmyndir Grafarvogi Sporhömrum Simi 676740 Videotæki aðeins 100 kr. Toppmyndir Sólvallagötu 27 Vesturbæjarvideo Simi 28277 Videotæki aðeins 100 kr. Toppmyndir Hraunbæ 102B Sími 671707 Videotæki aðeins 100 kr. Janúarmaðurinn er súrsæt blanda af morðum, spillingu og grlni, framleidd af Norman Jewison og skrifuð af John Patrick Shanley. óskarsverðlaunalið- inu sem gerði Moonstruck. ATH.! Hafnfirðingar, Fjarðarvideo hefur flutt í nýtt stórglæsilegt húsnæði að Trönuhrauni 10. Myndir- billiard - sælgæti - gos. F^arðarvideo. Sími 54885. S he wasrt woriöng ior the cops, thqr'd probaSly íodr fwm op. Séra Michael er sem á milli tveggja elda, skipulagðrar glæpastarfsemi New Vork og kaþólsku kirkjunnar, þvl þrátt fyrir allt þer hann enn virðingu fyrir föður sínum. Kynllf, lygar og myndbönd er hlaöin erótískum krafti sem logar af hjúskap- arbrotum og flettir ofan af þeim ástríð- um og svikum sem leynast undir yfir- þorði millistéttarinnar I Amerlku. Dreifing: — Arnarborg, sími 652710. Kvöld- og helgarsimi 76277.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.