Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUP 14. JÚLÍ 1990.
FYLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast
vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
m&émmww mw*
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Auglýsing um styrkveitingu
úr Þróunarsjóði leikskóia
Tillgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum
í leikskólum/dagheimilum. Með þróunarverkefnum
er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldis-
starfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/forstöðu-
menn/fóstruhópar/einstakar fóstrur. Sækja má um
styrk til nýrra verkefna og verkefna, sem þegar eru
hafin. Umsókn fóstru skal fylgja umsögn viðkomandi
rekstraraðila.
Styrkumsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu
fyrir 15. október 1990 á þar til gerðum eyðublöðum
sem liggja frammi í afgreiðslu menntamálaráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík.
• "3
Utboð
Lýsing Óshlíðar 1990
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Magntölur: Uppsetning Ijósastaura,
126 stk., lengd lagnaskurðar 5,7 km, með
tveimur rafstrengjum og röri fyrir Ijósleiðara.
Verki skal lokið 1. nóvember 1990.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og
með 16. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 30. júlí 1990.
Vegamálastjóri
V J
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra
SUMARHAPPDRÆTTI
SJÁLFSBJARGAR 1990
Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Sjálfsbjargar
1990. Útdráttur fór fram 10. júlí 1990. Vinningar og
útdregin númer eru sem hér segir:
1. vinningur.
Bifreið: Jeep Cherokee Limited frá Jöfri, að verð-
mæti 3.054.000 kr.
Vinningsnúmer: 72260.
2. vinningur.
Bifreið: Subaru Legacy Seda'n frá Ingvari Helga-
syni hf., að verðmæti 1.353.000 kr.
Vinningsnúmer: 93971.
3. -7. vinningur.
5 bifreiðar: Subaru Justy frá Ingvari Helgasyni
hf., hver að verðmæti 772.000 kr.
Vinningsnúmer: 4528, 20490, 88423, 91311,
99986.
8.-41. vinningur.
34 ferðavinningar að eigin vali með Sögu/Útsýn,
hver að verðmæti 100.000 kr.
Vinningsnúmer: 4201, 6472, 6865, 7672, 10590,
17248, 23413, 27507, 29861, 34532, 47786, 61321,
62720, 68734,69693, 70371, 73252, 76277, 79537,
84030, 84488, 91926, 92446, 95505, 101122,
103616, 104779, 104958, 112707, 115141, 118058,
124828, 130118, 134270.
Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á
skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 29133.
Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem fyrr.
frístundum
- segir Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ
Nú stendur Landsmót Ung- Pæðingardagurogár:2.júlíl938. að svara og sleppi henni.
mennafélags Islands sera hæst og Maki: StellaGuðmundsdóttir. Uppáhaldsleikari: Égfermikið í
búist er við allt að tuttugu þúsund Börn: Gísli, 28 ára, Atli, 26 ára, El- leikhús og hef séð margt gott á íjöl-
gestum, Þetta er í tuttugasta sinn ísabet,24ára. unumogáerflttmeðaðbendaá
sem landsmót er haldiö en venjan Bifreið: Subaru Legacy árg. ’90. einn öðrum fremri.
er aö halda þau á þriggja ára fresti. Starf: Útibússtjóri Samvinnub- Uppáhaldsleikkona: Það er sama
Undirbúningur hefur staðið nokk- bankansáSuöurlandsbraut. svarogviðfyrrispumingunni.
uð lengi en með mestum þunga síð- Laun: Þau eru þolanleg. Uppáhaldssöngvari: Mér finnst
ustu mánuði. „Við höfum meira og ÁhugamáhVeiðlskapur.útivera, gamanaöhlustaáKristján Jó-
minnaunniðaöþessumótiífjögur fjallgöngur og ljóðalestur. hannsson.
ár en þó meira eftir því sem nær Hvaðhefurþúfengiðmargarréttar Uppáhaldsstjómmáiamaður: Það
hefiir dregið. Aðstaðan hér í Mos- tölur í lottóinu? Fjórar réttar einu erHalldórÁsgrímsson.
Msbæ er til fyrirmyndar og hefur sinni. Uppáhaldateiknimyndapersóna:
bæjarfélagiðstaöið mjögvelaöallri Hvað finnst þér skemmtilegast að Skoðaekkiteiknimyndir
framkvæmd,“ segir Pálmi Gísla- gera?Mérfinnstafskaplegagaman Uppáhaldssjónvarpsefni: Það er
son, formaður UMFI. Pálmi hefur aöstarfaaöfélagssmálumogoftast fræðslumyndirumíslenskanátt-
starfaö með Ungmennafólagi ís- ergamanívinnunni.£nefégtæki úruoggóðirsakamálaþættir.
lands í nærfellt fjóra áratugi en eltthvaöeittframyfirþáerþað Ertu hlynntur eða andvigur veru
hann var þrettán ára þegar hann veíðiskapurinn. varnarliðsins hér á landi? Ég vona
skráði sig fyrst í Ungmennafélgiö Hvað finnst þér leiðinlegast að aðekkiséendalausþörffyrirvam-
Húna í Torfulækjarhreppi í Húna- gera? Ég man ekki eftir neinu sem arliðið.
vatnssýslu. Hann var lengí í vara- ervirkilegaleiöinlegt Hver útvarpsrásanna finnst þér
stjóm UMFÍ en hefur verið formað- Uppáhaldsmatur: Ég er matmaöur best? Rás 2.
ur síöan árið 1979. „Þetta er tíma- itúkili en saltkjöt og baunir er eitt Uppáhaidsútvarpsmaður: Stefan
frek sjáliboðavinna en afskaplega þaðbestasemégfæ. JónHafsteinogJónasJónasson.
skemmtileg og áhugaverö. Ung- UppáhaldsdrykkunBláttfjallavatn Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
mennafólögin hafa alla tíö veriö igönguferöunum. eða Stöð 2? Sjónvarpið.
meö mjög fjölbrevtta starfseml, svo Hvaða íþróttamaður finnst þér Uppáhaldssjónvarpsmaður: Mér
sem íþróttir, lelklist og fleira sem standafremsturídag?Éggetekki finnstÓmarRagnarssonskemmti-
snertir félagsstörf. Einnig hefur gertuppámiUimargragóðra. ieguroggóður.
skógrækt og umhverfisvemd verið Uppáhaidstímarit: Skinfaxi. Uppáhaldsfélagí íþróttum: Breiða-
stórt hagsmunamái og löngu áöur Hver er fellegasta kona sem þú blik.
en þaö varð aö almennum áhuga. hefurséðfyrirutanmaka?Éger Stefnir þú að einhverju sérstöku í
Enda er kjörorö Ungmennafélags- alltafaösjáfallegarkonursvomér framtíðinni?Ufaeins góðulífiog
ins „Ræktun lýös og lands“ og hef- dettur í hug su sem ég sá síðast. ég hef lifað hingað til.
ur þaö haldiö gUdi sínu og á það Ertu hlynntur eða andvigur rikis- Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
ekki síður við nú en þá,“ segir stjóminni?Égerhlynnturríkis- inu?Égerísumarfriienþegar
Pálmi og sýnir á sér hina hUð- stjórninni. landsmótiðerbúiðætlumégog
ina.FuHt nafii: Pálmi Sigurður Hvaða persónu langar þig mest að konan mín að láta okkur hverfa
Gíslason. hitta?Þessariáégmjögerfittmeð útiínáttúrunni -JJ