Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 19 >v________________________Sviðsljós Samkvæmi á sumarkvöldi Auglýsing um starfslaun listamanna til 3ja ára. Hjá fína fólkinu er mikið þau mikinn dansleik. Mörg þekkt skemmtanaiíf. í Berkshire á Eng- andlit voru í samkvæminu. Meðal landi býr viðskiptajöfurinn Jeffrey gesta voru leikarinn Michael York Curtiss og sænsk eiginkona hans, og Pat kona hans, einnig Joan Coll- Madehne. Eitt sumarkvöld héldu ins, en hún tók nokkra vini sína Michael York ræðir málin við barónessuna frá Mexikó. Gestgjafinn, Madeline, á tali við Joan Collins. og son sinn með í veisluna, Ricci Di Portonova, barónn frá Mexíkó, Brigitte Nielsen og svo mætti lengi telja. Brigitte Nielsen var í sam- kvæminu i sínu fínasta pússi. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að veita á ný þrívegis sérstök starfslaun til listamanna en þau eru til þriggja ára. Starfslaun til 3ja ára verða einnig veitt á árunum 1991 og 1992. Þeir einir listamenn koma til greina við veitingu starfs- launa sem þúsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir sem ekki geta stundað list- grein sína sem fullt starf. Skulu listamennirnir í um- sókn skuldbinda sig til þess að gegna ekki fastlaun- uðu starfi meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykja- víkurborgar, hinn 18. ágúst ár hvert, og hefst greiðsla þeirra 1. september eftir tilnefningu. Umsóknum um starfslaun skal skila til Menningar- málanefndar Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16, fyr- ir 7. ágúst nk. Borgarstjórinn í Reykjavík L LANDSVIRKJUN Útboð Vegslóðar vegna 132 kV Blöndulínu Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í vegslóða- gerð vegna byggingar 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-10. Helstu magntölur: Um 27.000 m3 aðflutt malarfylling 5.000 m síudúkur Um 40 ræsi Verklok eru 8. október 1990. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 16. júlí 1990 á skriístofu Landsvirkjunar í Reykjavík gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000. Tilboðum skal. skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudag- inn 7. ágúst 1990 fyrir kl. 14.00 en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík 12. júlí 1990 Landsvirkjun er margra böl!0 Komdu og skoðaðu kostagripina frá RENAULT IOPIÐÍDAG ^l. 10^00^16^00 Bílaumboðið hf KRÓKHÁLSI 1, SÍMI 686633, 130 REYKJAVlK RENAULT Fer á kostum 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.