Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 55 VIDEO/f ewar Fákafeni 11 - sími 687244 Ertu ekkí ktöfút) á gömlu sjónvarpsstöðvunum? í Vídeoheímum getur já bætt úr því... Afgreiðslutími • daglega kl. 9.30-23.30 Iaugardaga kl. 12-23.30 sunnudaga kl. 14-23.30 A Útboð Bessastaðavegur - lýsing fj/f/y/av Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i lýsingu "J, á 2,7 km kafla á Bessastaðavegi. Verkinu skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- jSBbbB' jns, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 30. júlí 1990. Leiðrétting vegna álvers í DV á fóstudag var prentvillu- púkinn á ferðinni. Ranglega var sagt aö menn teldu það 120 til 240 milljón krónum dýrara aö staðsetja álver úti á landi. Þar átti aö standa 1200 til 2400 milljónir. FACO FACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur t^vart til greina. FERÐAR SKÓBÚÐIN ER HÆTT á Snorrabraut 38 Við höldum stórútsölu í Borgartúni 23, gegnt Nóatúni, Vegamálastjóri Útboð 16. júlí-3. ágúst. Öll góðu merkin. KAIHÍX n .OI.I'IA I K I Vegagerð ríkisins býður út fyrir hönd Lands- virkjunar nýbyggingu Kjalvegar frá Kolkuhóli að Helgufelli. Óskað er eftir tilboðum í verkið: Kjalvegur, Kolkuhóll - Helgufell, 1990. Lengd 12,3 km, magn 70.000 rúmmetrar. Verk- lok 15. sept. 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. júlí 1990. Gerið góð skókaup á alla fjölskylduna. Póstsendum. Skóbúðin Lipurtá Borgartúni 23 - s. 622960 Vegamálastjóri Frá menntamálaráðuneytinu LAUS STAÐA Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla is- lands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöð- unni verði ráðstafað tii tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknismenntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsá- ætlun á sviði rannsókna í læknisfræði. Jafnframtfylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar sem um- sækjandi hyggst starfa með þar sem fram komi stað- festing þess að starfsaðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sérfræðings verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 10. júlí 1990 allar veitingar tlŒTUR KLOBBUfWIII Borgartúni 32. ® 29670 Kvikmyndahús Veður Bíóborg-in FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandaríkj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýningar kl. 3 um helgina: OLIVER OG CO TURNER OG HOOCH Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýningar kl. 3 um helgina: OUVER OG CO SÍÐASTA FERÐIN RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN HEIÐA Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl, 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laug'arásbíó A-salur „UNGLINGAGENGIN" Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af bíóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mn NUNNUR Á FLÖTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum í Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú i öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Aðalhlutv. Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5 og 7. og 11. I PABBALEIT Sunnan- og suöaustanátt, kaldi eöa stinningskaldi suövestanlands en gola eða kaldi annars staðar. Rigning um allt sunnan- og vestanvert landiö en þurrt að mestu norðaustanlands. Hiti um 10 stig á sunnanveröu landinu en allt að 17 stigum noröaustan- lands. Akureyrí alskýjað 15 Egilsstaðir alskýjað 17 Hjarðarnes rigning 12 Galtarviti alskýjaö 11 Keíla víkurílug\’öllur rigning 11 Kirkjubæjarklausturrígning 10 Raufarhöfn alskýjað 11 Reykjavík rigning 10 Sauðárkrókur úrkoma 11 Vestmannaeyjar rign/súld 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 12 Helsinki skýjað 19 Kaupmannahöfn skýjað 16 Osló léttskýjað 19 Stokkhólmur hálfskýjað 18 Þórshöfn skýjað 12 Aigarve léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 19 Barcelona heiðskírt 25 Beríín skýjað 18 Chicago skýjað 16 Feneyjar heiðskírt 27 Frankfurt léttskýjað 26 Glasgow alskýjað 16 Hamborg skýjað 15 London léttskýjað 26 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg léttskýjað 27 Madríd mistur 31 Mallorca léttskýjað 27 Montreal lésttskýjað 16 New York alskýjað 16 Nuuk skýjað 11 Orlando skýjað 23 París heiðskírt 28 Róm heiðskirt 27 Vín léttskýjað 26 Valencia léttskýjað 27 Gengid Gengisskráning nr. 131. -13. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,650 58,810 59.760 Pund 105,755 106,043 103,898 Kan.dollar 50,707 50,845 51,022 Dönsk kr. 9,3653 9,3908 9,4266 Norskkr. 9,2859 9,3113 9,3171 Sænsk kr. 9.8324 9,8592 9,8932 Fl. mark 15,2456 15,2872 15,2488 Fra. franki 10,6159 10,6448 10,6886 Belg.franki 1,7301 1,7348 1,7481 Sviss. franki 42,0340 42,1486 42,3589 Holl. gylliní 31,6232 31,7095 31,9060 Vþ. mark 35,6437 35,7410 35,9232 ft. Ilra 0.04865 0.04879 0.04892 Aust. sch. 5,0654 5.0792 5,1079 Port. escudo 0.4066 0,4077 0.4079 Spá. peseti 0.5815 0,5831 0.5839 Jap.yen 0.39670 0,39778 0.38839 Irsktpund 95,614 95,875 96,276 SDR 78,8156 79,0306 74,0456 ECU 73,7964 73,9977 73.6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 13. júlí seldust alls 58.063 tonn Magn I Verð I krúnum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Sólkoli 0,057 90,00 90,00 90,00 Skötusel 0,184 393,33 126,00 400,00 Hlýri/ste 3,859 57,00 57,00 57.00 Undirm. fiskur 0,596 50,00 50,00 50.00 Langa 0,620 46.16 40,00 50,00 Langlúra 0,034 15,00 15.00 15,00 Koli 0,125 62,00 62,00 62,00 Karfi 5,306 28,82 26,00 35,00 Humar 0,349 882,00 610,00 1385,00 Grálúða 0,195 52,00 52.00 52,00 Blandað 0.039 17,00 17,00 17,00 öfugkjafta 0.195 10.00 10.00 10,00 Steinbitur 1,028 68,65 61,00 70,00 Ufsi 7,764 42.64 37,00 50,00 Þorskur 30,681 89.55 74,00 110,00 Skata 0,069 50,00 50,00 50,00 Keila 0,569 32,76 32,00 36,00 Lúða 0,304 210,02 100,00 305,00 Ýsa 5.462 87,23 47,50 120,00 Skarkoli 1,165 40,88 39,00 67,00 Faxamarkaður 13. júli snldust alls 141,131 tonn Ýsa, sl. Karfi Langa lúða Lýsa Rauðmagi Skarkoli Skötuselur Steinbitur Þorskur, sl. Ufsi Undirm. fiskur 7,156 54.105 0,410 0.331 0,034 0,018 1,762 0,102 1.143 55,245 16,587 4,236 113,61 30,00 49,67 212,34 12.00 20,00 64,00 283,82 74,51 83,29 44.85 53,66 10,70 28,00 47,00 150,00 12.00 20.00 64,00 185.00 58.00 20,00 29,00 20.00 127,00 33,00 50,00 245,00 12,00 20,00 64,00 425,00 78.00 99,00 47,00 62.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.