Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 34
4Q LAUGARDAGUR- 14.JÚLÍ' 1990. * t Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford og Pontiac. Til sölu eru Ford Mustang Mack 1 ’69, vél 302, 4ra hólfa, 3ja gíra, beinskiptur, Pontiac Grand Am ’73, vél 455, 400 skipting, einnig 4ra hólfa Cleveland hedd, milli- hedd, blöndungur o.fl. Uppl. í síma 98-22717 milli kl. 19.30 og 22._______ GMC Jimmy, 4x4, árg. ’84, upphœkkað- ur með öllu. Seat Ibiza, árg. '85, lítið ekinn. Chrysler Lazer turbo, árg. ’84, hlaðin aukahlutum, góð kjör, gott staðgreiðsluverð. Bílsalan Bezta, Ármúla 1, sími 688060. Ps. vantar bíla á planið. Athugið. Til sölu Toyota LandCruiser '68, skoð. ’90, einnig er til sölu 318 Dodge vél með loftdælu, 44" mudderar á Unimog felgum og 5 gata 15" felgur með vetrar- og sumardekkjum, t.d. undir Benz og Jaguar. Sími 688806. Chevrolet Monza SLE 1800 '88 til sölu, ekinn 39 þús. km, sumar- og vetrar- dekk. Selst gegn staðgeiðslu á kr. 615.000, skipti á ódýrari bifreið í góðu ásigkomulagi (á ca 200.000), ef milli- gjöf er staðgreidd. S. 91-39623. M. Benz 280CE, árg. ’82, 6 cyl. með beinni innspýtingu, rafmtopplúga og álfelgur, nýtt, innfluttur '85, ekinn 130.000 km, toppbíll, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. á Bílasölu Reykjavíkur í dag eða í síma 20582. Suzuki - BMW. Suzuki Swift GA ’88, á götuna desember ’88, ekinn, 12 þús., 5 gíra kassi, sumar- og vetrardekk, dek- urbíll, kr. 500 þús. BMW 732i ’80, topplúga, álfelgur, kr. 450 þús., góð kjör. Uppl. í síma 91-14048. Auðvitað, auglýsingamiðlun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Agætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, símar 91-679225 og' 91-679226. BMW 630 CX, árg. ’79, til sölu, rafin. í rúðum, leðursæti, topplúga, álfelgur o.fl. Mjög fallegur bíll. Einnig Honda Prelude Amex, árg. ’86, ekinn 80.000 km. Uppl. í síma 91-15703. Chevrolet Citation, árg. ’81, til sölu. Orvals útsölubíll frá USA, ekinn 49.000 mílur, ekkert ryð, hvítur, 2 dyra, skipti á minni bíl æskileg eða bein sala. Sími 50615. Subaru statlon ’84, góður bíll, nýskoð- aður, gott útlit, selst aðeins gegn stað- greiðslu, Daihatsu Charade 80, ágæt- isbíll, Toyota Corolla station ’80, góð- ur bíll, skoðaður. Sími 91-72995. Suzuki Swift GLX '87 til sölu, silfur- grár, 1300 vél, 3 dyra, 5 gíra, með út- varpi og segulb. Sett á hann 460 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í vs. 679015 hjá Jörundi, fös.-sun. frá kl. 15-23. Vertu almennilega til fara og fáðu þér Chrysler LeBaron, árg. ’79,8 cyl., 318, plussklæddur og fleira, ekinn 130 þús. km, sprautaður grænn ’88. Uppl. í sím- um 44638 eða 652638. Athugið. Til sölu Escort XR3I ’84, hvít- ur, með topplúgu, nýupptekin vél og fl. Skipti ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-641715 dag og næstu daga. Bilaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2. Aðstoðum við að gera bílinn kláran fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830. Chevrolet Malibu, 2 dyra, árg. ’81, til sölu, 8 cyl., verð kr. 350.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-652464 milli kl. 17 og 20. Daihatsu Cuore ’88 4x4 til sölu, ekinn 23.000 km, rauður, 5 gíra, 4x4, útvarp, segulband, verð kr. 450.000, staðgr.afsl. Uppl. í síma 92-14600. Ford Escort XR3 '81 til sölu, rauður, spoiler allan hringinn, álfelgur, lítur vel út, skipti koma til greina á 450-500 þús. kr. hjóli. Sími 95-12413 e. kl. 19. Golf CL, árg. '87, til sölu, ekinn 70.000 km, verð 650.000, staðgreiðsluafsl., ný dekk, vetrard. fylgja, útv./segulb., gullfallegur. Uppl. í síma 91-20463. Honda Accord '88 til sölu, hvítur, vökva stýri, sjálfskiptur, rafmagn í hurðum, rúðum, speglum og sóllúgu, útvarp og kassettutæki, sem nýr. Sími 91-37611.__________________________ Honda Prelude ’87 til sölu, silfurgrá, ekin 58 þús., topplúga, álfelgur, raf- magn í rúðum, vökvastýri, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-52526. Honda-Lada-bátur. Honda Prelude ’81, Lada 1600 ’81, spíttbátur (skutla), vagn fylgir. Einnig þvottavél og ís- skápur. Uppl. í síma 91-679057. Lada Lux ’88 til sölu, góður bíll, fæst á góðum kjörum, annaðhvort á skulda- bréfi eða staðgreidd. Uppl. í síma 671238. M. Benz 240D '81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-40560. Útlitsbreytt, gullfalleg, rauðsans. VW bjalla ’71 til sölu, öll nýyfirfarin og í toppástandi, skoðuð '90. Uppl. í síma 91-666308. Gunnar Óli. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, verð 170 þús. stgr. Uppl. gefur Jóhann í síma 21021 eþa 22492. Mazda 626 GLX '89 til sölu. Ekinn 16.000 km, sjálfskiptur, centrallæsing- ar, rafin. í rúðum, verð kr. 1200.000, skipti á ódýrari möguleg. S. 92-46536. Mazda og felgur. Mazda 626 GLX dísil ’84, ek. 133 þ„ verð 400.000. S. 91-71204. Á sama stað 4 felgur undir Bronco 2, álfelgur og dekk undir Seat Ibiza. MMC Lancer GLX ’87 til sölu, sjálfsk., vökvastýri, samlæsing, rafm. í rúðum og speglum. Verð 630 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Sími 91-72661. Nissan Sunny coupé '85 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-652730. Oldsmobile Cutlass Calais '78 til sölu, 2 dyra, hvítur, einn með öllu, skoðað- ur ’91. Einnig Chrysler Cordoba ’76, 2 dyra, 8 cyl., toppeintak. Sími 53243. Pontiac Fiero ’84 til sölu, ekinn 66 þús. mílur, svartur, v. 550 þús., staðgr. 450 þús., ath. skipti á dýrari fólksbíl eða enduro-hjóli. S. 96-51287 e.kl. 19. Stopp! Er með BMW 316 ’82 til sölu, á útsöluverði, kr. 280.000. Mikið af aukahlutum fylgir. Uppl. í síma 92-68094 eftir kl. 19. Subaru 1800 4x4 '85 til sölu, ekinn 95.000, skipti möguleg á Subaru eða Toyotu Corollu 4x4 '89 eða ’90. Uppl. í síma 91-673261. Subaru Justy ’85, ekinn 64 þús. km„ staðgreiddur eða í skiptum fyrir góðan japanskan bíl, ekki eldri en ’87. Uppl. í síma 91-42275 eftir kl. 19. Suzuki Fox 410, árg. ’82, til sölu, mjög fallegur og góður bíll, með jeppaskoð- un ’91, skipti - skuldabréf. Uppl. í síma 92-46660. Til sölu Citroen AX 14TRS, 5 gíra, ’87, útvarp/segulb., vetrar/sumardekk, verð 320-370 þús. Uppl. í síma 91-33155. Til sölu Dodge Van ’74 og BMW 318 ’79, þarfnast smálagfæringar, fjögur dekk á felgum fyrir Volvo ’74 og eldri. Uppl. í síma 39644. Til söiu Honda Prelude 2,01-16 WS, ek. 27 þús. km, árg. ’89, rauður, rafm. í öllu, verð 1590 þús„ ath. skipti. Uppl. í síma 91-74345. Til sölu Volvo 345, árg. ’80, skoðaður ’91, verð kr. 70.000 stgr. Einnig Ford Econoline 300, 4x4, árg ’74, dísil. Uppl. í síma 91-52969. Toppbiil. Til sölu VW Jetta ’82, lítur vel út, fæst með góðum staðgreiðslu- afslætti. Upplýsingar í síma 91-77806 eftir ki. 17. Toyota Corolla liftback '86 til sölu, fall- egur og góður bíll, 5 gíra, 5 dyra, ek- inn 66 þús. km. Verð 550.000 en gegn staðgr. 420.000. S. 72895 og 675904. Toyota Hilux ’82, dísil, yfirbyggður, nýupptekin vél, mælir, upphækkaður, á 35" dekkjum, breiðir brettakantar, Rancho demparar. Sími 92-68664. Toyota Tercel 4x4 '88 til sölu, ekin 35.000, iitur hvítur, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-37965. Vel meö farinn Volvo 240 GL '86 til sölu, ekinn 62 þús. km, sjálfskiptur, útvarp og segulb., skipti á ódýrari. Verð 850.000. Uppl. í síma 91-77259. VW Golf ’85 1600 CL. Til sölu Golf ’85, sjálfsk., ekinn 52.000 km, gullfallegur bíll, verð 500.000, skipti hugsanleg á Skoda, ekki eldri en ’85. S. 91-78543. Wagoneer '72, gott boddí, þarfnast lagfæringar, verð 35 þús. Einnig 33" Power Cat á 12" felgum, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-651642. Willys '63 til sölu með Vovlvo B20 vél, White Spoke 8" felgur, 31" dekk, óskoðaður, í góðu lagi, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 92-12792. Willys ’74, 6 cyl„ upphækkaður, 38" dekk, 4,27 drifhlutföll, góð blæja, skipti mögul. á bíl í sama verðflokki. S. 93 86936 eða 93 86673 um helgina. Willys CJ 7, árg. ’79, til sölu, 6 cyl„ 258 cc, 3 gíra, upphækkaður á 35" dekkj- um, einnig Mazda 323, árg. ’82. Uppl. í síma 91-671660. Willys jeppi ’64 til sölu (settur á götuna ’65), verðhugmynd 150 þús. Uppl. í síma 98-75047 eftir kl. 17 á fös. og til kl. 16 á lau. Volkswagen Transporter til sölu, inn- réttaður húsbíli, tilbúinn í ferðalagið. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11. Þýskur gæðingur, árg. ’85.Góður BMW 316, ek. 67 þús. km, 4 dyra, góð kjör, skipti á ódýrari ’84 eða yngri, gjarnan frönskum AX. S. 627088 og 77166. Cltroen CX Reflex 2000, '82, til sölu. Uppl. í síma 92-68446 eftir ki. 19 á föstudag og eftir hádegi á laugard. Daihatsu Charade '81 til sölu, ökufær en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-611963.__________________________ Daihatsu Charade '88 tii sölu, sum- ar/vetrardekk fylgja, verð 580 þús., staðgreitt 515 þús. Uppl. í síma 675314. Datsun Cherry '80 til sölu, beinskiptur, ekinn 125 þús. km. Tilboð. Uppl. í síma 98-34961. Daihatsu Charade TS '88, ekinn 30.000, tilboð, skipti möguleg á ca 300.000 kr. bíl. Uppl. í síma 91-75512. Dodge Aries ’87 m/öllu til sölu, ekinn 30 þús„ snjódekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 36998. Ford Sierra 1600, árg. ’86, til sölu, 3 dyra, ekinn 53.000 km, einn eigandi, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-674250. Ford Sierra 2000 GL, árg. ’84, til sölu, ekinn 72.000 km, verð kr. 400.000. Uppl. í síma 92-14682. GMC Ciera ’82 pickup, 6,2 dísil, vega- gjaldmælir, verð 500-550 þús. Uppl. í síma 98-66662 e.kl. 19. Honda Civic '86 1500 GL til sölu, rauð, ekin 73.000 km, fallegur bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-83543. Honda Civic 1500 sport ’84 til sölu, ekin 90 þús„ verð 370 þús. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 671831. Lada Lux ’89 til sölu, ekin 6 þús. km, sumar- + vetrardekk. Verð 380.000. Uppl. í síma 91-667331. Lada Lux 1600 '88, 5 gíra, ekinn tæp 20 þús„ mjög vel með farinn. Uppl. í síma 75893. Lada Sport ’87, 5 gíra, léttstýri, góður bíll. Uppl. í síma 11400 á skrifstofu- tíma. Lada station 1500, árg. '87, til sölu, ekinn 38.000 km (bíll í einkaeign), verð kr. 250.000. Uppl. í síma 91-39920. Mazda 323 '82 til sölu, 5 dyra, þarfn- ast smáupplyftingar. Uppl. í síma 91- 651755. Mazda E-1600 ’82, Ford Fiesta ’84, BMW 525 ’76, VW Jetta ’82, skipti ath. Uppl. í síma 91-621064. MMC L300 árg. ’86 sendibíll til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23745. MMC Lancer GLX '89 til sölu, silfur- grár, ekinn 31 þús„ verð 850 þús„ skipti möguleg. Uppl. í síma 91-50097. MMC Lancer, árg. '84, til sölu, ekinn 74 þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-37371. Nissan Micra ’87, ekinn 32.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-73884 e. kl. 14. Nissan Pulsar, árg. '86, til sölu, hvítur, 5 dyra, ekinn 54 þús. km. Verðhug- mynd 450 þús. Uppl. í síma 50445. Oldsmobile Cutlass '80 til sölu til nið- urrifs. Uppl. í síma 92-14650 frá 8-18 virka daga og 10-16 um helgar. Peugeot 504 GL ’78 til sölu, gangfær en þafnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 91-43839. Pontiac Grand Lemans station ’81 til sölu, vél 305 cc, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-666592. Rauð Toyota Corolla sedan XL, árg. ’88, til sölu, sjálfskipt, ekin 38.500 km. Uppl. í síma 666761. Skipti á dýrari. Hef MMC Colt ’84 í skiptum fyrir nýlegri MMC eða Toy- ota. Uppl. í síma 95-35969 á kvöldin. Skódi '88 130 til sölu, möguleiki á skiptum á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-672046 og 91-670327. Suzuki Swift ’88, ljósblár, ekinn aðeins 13.000 km, verð 520.000, staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 656872. Suzuki Swift GL ’88, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 76541 milli kl. 16 og 20.__________________________________ Suzuki Swift, árg. ’86, til sölu, sjálf- skiptur, þriggja dyra, blár, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 675274. Til sölu Chevrolet Monza, árg. '86, 1,8, sjálfskiptur, með vökvastýri, svartur. Uppl. í síma 91-675642. Til sölu Ford Ltd, árg. '77, 8 cyl„ sjálf- skiptur, ný dekk og nýjar krómfelgur, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 91-28428. Toyota Celica GTSI, árg. '87, Twin Cam, til sölu, ekinn 60 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 43903. Toyota Corolla ’89 XL 4wd til sölu, ek- inn 20 þús. km, hvítur, verð 1160 þús. Uppl. í síma 681136. Toyota Corolla 1600 '88 til sölu, stein- grár, 5 gíra, ekinn 30 þús. km. Verð 820.000. Uppl, í síma 93-71997 e.kl. 19, Toyota Starlet, árg. ’86, til sölu, bein- skiptur, steingrár, 3 dyra, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 14770. Tll sölu Plymouth Volaré ’79, 6 cyl. mikið endurnýjaður, selst á 50 þús. staðgr. Uppl. í síma 73223. VW Golf C, árg. ’82, til sölu. Nýupptek- in kúpling og yfirfarinn. Uppl. í síma 91-675204. Wagoneer '73 til sölu, mikið breyttur, þarfnast lagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-15626. BMW 316 ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-74635. Fiat 127 ’8E til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-28017. Hvítur Subaru Justy, árg. '85, til sölu. Uppl. í síma 98-33780. Sólveig. Lada station ’88. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 98-33913. Mazda 626 GLX 2000, árg. '85, til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 93-61551. Mercedes Benz 230,4, árg. 76, til sölu. Uppl. í síma 91-45694 og 91-76476. MMC Colt EXE ’88 til sölu, hvítur. Uppl. í síma 91-39295. Fannar. Olsmobile Cutlass Saloon 79 til sölu. Uppl. í síma 91-21029. Plymouth Volaré Premier 79 til sölu. Uppl. í síma 92-13650 eftir kl. 19. Subaru 1800, árg. '81, til sölu, skoðað- ur ’91. Uppl. í sima 91-38295. Tjónbill. Mazda 323, árg. ’86, til sölu v/brottflutnings. Uppl. í síma 91-76490. Toyota Camry, hvitur, ’87, ekin 30 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 97-81345. Toyota Corolla liftback '85 til sölu. Uppl. í síma 92-1.1008. Toyota Corolla station '80 til sölu. Uppl. í síma 91-71874. Volvo ’83 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 93-66695 og vs. 93-66790. Katrín. Volvo 244 GL, árg. 79, til sölu, ekinn ca 180 þús. km. Uppl. í síma 621652. Volvo 245 79 með dráttarkrók til sölu. Uppl. í síma 91-656933. ■ Húsnæði í boði Tvær ungar konur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Rvk eða næsta nágrenni frá 1. sept., fyrirfrgr. mögu- leg. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við Erlu í síma 96-22200 kl. 9-17 virka daga eða í síma 96-24661 e. kl. 17. Til leigu frá 1. ágúst, helst til lengri tíma, mjög fallegt 120 m2 raðhús á tveimur hæðum miðsvæðis í Rvk. Nýtt eldhús og bað, nýmálað og mjög snyrtilegt. Tilboð sendist DV, merkt „Þrjú svefnherbergi 3191“. Til leigu ibúð í tvibýli í suðurhlíðum Kóp„ 4 herb. + bílskúr, íbúðin leigist til 1 árs í senn, aðeins öruggt og reglu- samt fólk kemur til greina. Tilb. sendist DV, merkt „C 3246“, f. 23. júlí. 2ja herb. risíbúð til leigu í miðbænum, er laus. Tilboð sendist DV, merkt „A 3242“, fyrir þriðjudagsmorgun 17/7. 2ja herb. ibúð til leigu í miðbænum, leiga 33 þús. á mán. og 4ra mán. fyrir- framgr., er laus. Tilb. sendist DV, merkt „B 3243“, f. þriðjudmorgun 17/7. Björt og skemmtileg 2ja herb. íbúð í Heimahverfi til leigu, frá 1. ágúst nk. Sér hiti. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Ö-32U“. Fallegt einbýlishús á góðum stað í Hafn- arfirði til leigu, laust strax. Uppl. í síma 74032 frá kl. 16-18. mán. 16.7 og þrið. 17.7. Góð 2 herb. íbúð i Þingholtunum til leigu frá 1. ágúst, kr. 35.000 á mán„ ekkert fyrirfr., langtímaleiga kemur til greina. Uppl. í síma 91-40580. Herbergi á miöbæjarsvæðinu til leigu, aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-33024 sunnudag á milli 13 og 15 og mánudag á milli 18 og 20. Miðborgin. Björt og falleg 3ja herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna, allt sér. Tilboð ásamt uppl sendist DV fyrir 15. júlí, merkt „Miðborg 3213“. Seljahverfi. 3ja herb. íbúð í Seljahverfi til leigu frá 1. ágúst nk. Uppl. um fjöl- skyldustærð sendist til DV, merkt „Reglusemi áskilin 3254“. Til leigu strax herbergi með húsgögn- um, innbyggður skápur, ísskápur, eld- un heimil í berb., aðgangur að þvotta- vél. Uppl. í síma 689339 næstu daga. Keflavík. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. Uppl. í síma, 92-13641 milli kl. 20.30 til 22.30 alla daga. Til leigu tveggja herb. kjallaraíbúð inn við Sund. Tilboð sendist DV, merkt „Leið 4, 3252“. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Breið- holti, laus strax. Uppl. í síma 641272. Til leigu snyrtilegt 18 fm herbergi í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 71710. ■ Húsnæði óskast Ungur lögfræðingur óskar eftir ibúð í vesturbæ Rvk, tvö í heimili, góðri og rólegri umgengni heitið og öruggum greiðslum. Leigutími frá 1. sept. eða skv. samkl. Uppl. í síma 20154 á kv. og um helgar. Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Össur hf. óskar eftir íbúð fyrir einn starfsmanna sinna til tveggja ára. íbúðin þarf helst að vera 4-5 herb. með bílskúr. Tryggar greiðslur, góð umgengni. Uppl. gefur Tryggvi í síma 91-642178 á kvöldin og um helgar. Einstæð móðir utan af landi með 9 ára stelpu óskar eftir lítilli íbúð á sann- gjörnu verði, helst nálægt Hlíðaskóla. Eru rólegar og reglusamar. Öruggar greiðslur. Sími 94-7107 e. kl. 19. Fjögurra manna reyklaus, reglusöm fjölskylda, nýkomin að utan, óskar eftir 3-4 herb. íbúð á góðum stað í Rvk. Fyrirfrgr. ef óskað er, 100% ör- uggar mángr. Uppl. í síma 678103. Tvær stúlkur, nemendur við HÍ, óska eftir íbúð á leigu frá 1. sept., helst í nágrenni Hl eða Landspítalans. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. S. 93-12124, Alda, og 93-11825, Emilía. Tvær traustar i HÍ óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Góðri umgengni, reglusemi og örugg- um greiðslum heitið. Húshjálp upp í leigu kemur til greina. S. 30754. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2 samliggjandi herb. með aðgangi að baðherb. og eldhúsi, helst sem fyrst, skilvísum greiðslum heitið, Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022, H-3210. Við erum tvær stelpur á leið til Reykja- vikur í framhaldsnám og okkur bráð- vantar 3ja herb. íbúð í lok ágúst, reyk- lausar. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-13477. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð (helst í Árbæjar- eða Selás- hverfi). Við erum hjón með 2 böm, 6 og 10 ára. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-44130. 25 ára barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu til eins árs eða lengur. Uppl. í síma 91-31571 milli kl. 16 og 20 laugard. 3-4ra herb. ibúð óskast á leigu, helst í vesturbæ, frá ágústbyrjun í ca 1 ár, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-23494 e. kl. 17. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í eitt til þrjú ár, vegna náms, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 97-21374. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3- 4ra herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er, góðri umgengni og reglus. heitið. Uppl. í s. 91-681136 og 97-61391. Hjón um fertugt óska eftir 2-3ja herb. íbúð, neyta ekki áfengis, eru mjög snyrtileg, meðmæli ef óskað er. S. 623321 kl. 17-20, lau. og sun. Miðbær. Ung, reglusöm hjón (smiður) með 6 mán. gamalt barn vantar íbúð frá 15. ágúst, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 91-15747 allan daginn. Málari óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Breiðholti. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73199 á þriðjudaginn eft- ir kl. 18. Ungt par utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 94-3429 á kvöldin. Ungf reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, gjarnan í Þingholtunum eða sem næst miðbænum. Hafið samb. í síma 30672 eða 678340 e.kl. 18. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst í Háa- leitishverfi. Er reglusöm, í góðri stöðu, með þrettán ára dóttur. Uppl. í síma 13426 e.kl. 17. Óska eftir 4 herb. ibúð, helst í Kóp. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðslur ef óskað er. Uppl. í síma 91-41080. Óskum eftir 3-4ra herb. ibúð frá 1. ág. nk. Góðri umgengni og skilvísum mángr. heitið. S. 91-626604 laugard. og sunnud. frá kl. 10-14 og 19-23. Erum ungt reglusamt par sem óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 91-34305. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-38162. ■ Atvinnuhúsnæði 200 fm húsnæði viö Kaplahraun i Hafnarfirði til sölu eða leigu. Lofthæð allt að 6 m, stórar innkeyrsludyr, malbikað útisvæði. S. 91-685966. Til leigu bilskúr i vesturbæ sem geymsluhúsnæði, 8000 kr. mán„ hálft ár íyrirfram. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3249. 120 m2 húsnæði í upphitaðri skemmu í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 91-652240. Bílskúr óskast á leigu á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í símum 91-675343 og 91-675638 um helgina og næstu daga. Vantar æfingahúsnæði fyrir hljómsveit, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51892 eða 43996.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.