Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 37
LAUGARÐAGUR 14. JÚLÍ 1990. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Dodge P/U 79, skráður nýr 27.11. ’81, mjög góður, 4 drifa bíll með háu og lágu drifi, skoðaður ’91, með Sun Lini húsi, svefnpláss fyrir 4-5, eldavél, ofn, sjálfrennandi vatn, 4 inniljós, verð kr. 900.000, skipti koma til greina á sjálf- skiptum fólksbíl. Uppl. í síma 91-44977 eða 985-23949. Lapplander '81 til sölu, ekinn 52 þús., mikið endumýjaður, 4ra tonna spil, 35" dekk. Góð kjör. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eða hs. 18285. Toyota Hilux Ext. Cab (LandCruiser), árg. ’84 (’86-’89). 5 manna, jeppaskoð- aður, 44" mudder, fjölgíra, loftlæsing og no-spin. 177 ha. B3,2 turbo inter- cooler dísil með mæli. Ekinn 7.000 km eftir br. Sterkar Pioneer græjur og talstöð, 6 ljóskastarar, 4 tonna spil. Sérstakur torfæru- og fjallabíll. Uppl. í símum 627049 og 985-22658. Honda CBR 1000F til sölu, árg. ’87, svart/rautt. Uppl. í síma 98-33556 eftir kl. 20. Ford Econoline Custom 79 húsbíll til sölu. 3 snúningsstólar, bekkir, borð og beddar, sprittvél, vaskur og skáp- ar, V8 sjálfskipting, dekk 33", talstöð, skoðaður ’91, vel klæddur o.fl. Mjög vandaður, ljósblár. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Við seljum bíl- ana. Chevrolet Camaro Berlinette ’83 til sölu, 350 cc, sjálfskiptur, álfelgur, góð- ur bíll. Uppl. í síma 91-71306 og 985- 24800. Ford Thunderbird, árg. ’85, til sölu, með öllu, víniltoppur, vínrauður. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-27954. Suzuki SJ 413, árg. ’87, (á götu ’88), ekinn 28.000 km, dökkgrár/svartur, upphækkaður á 33" dekkjum, plast- hús, sóllúga, verð kr. 800.000, ath. skipti. Uppl. í síma 93-71365. M. Benz 410D '89, ekinn 28'þús. km, hvítur, háþekja og háar hurðir, 5 gíra, vökvastýri, sem nýr. Til sýnis og sölu á Bílasölu Ragnars Bjarnasonar (s. 673434), Eldshöfða 18. Til sölu Benz 309 ’82, bifreiðin er 25 manna, með lofthurð, tvöföldu gleri og original Benz innréttingu, ekinn 100 þús. km, á vél. Uppl. í síma 94-4455 og 94-4328. Ford Econoline, árg. '85, til sölu. Ekinn 64.000 mílur, svartur með háþekju, fullinnréttaður, 4 . snúningsstólar, bekkur, sjónvarp, rafm. í rúðum og læsingum, cruisecontrol, veltistýri, vél 8 cyl. 302. Uppl. í síma 92-13812 og 92-15452. Fiat Daily, árg. '82, húsbíll, til sölu, full- kominn sumarbústaður á hjólum. Mjög góður bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílakjör. Faxafeni 10. Willys Wrangler 1987, 6 cyl., 5 gira, 2ja dyra, litur brúnn, ekinn 46.000, verð 1350.000. Bílabankinn, Bíldshöfða 12, Reykjavík, sími 673232, 673300. M. Benz 230E, arg. ’84, til solu. Uppl. á bílasölu Hinriks í síma 93-11171 milli kl. 10 og 18 alla virka daga. BMW 520i til sölu, árg. ’84, glersóllúga og annar aukabúnaður. Uppl. í síma 98-33556 eftir kl. 20. Svartur Dodge Shadow turbo '88 til sölu. Mjög vel með farinn bíll, ekinn 37.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í rúðum og læsingu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77965 eftir kl. 14. Ford Econoline ’88 til sölu, einn glæsi- legasti húsbíll landsins, með öllum hugsanlegum aukabúnaði og aðeins meiru. Uppl. í síma 91-71306 og 985- 24800. Selst hæstbjóðanda! Þessi bifreið er til sýnis og sölu að Brekkutanga 15, Mosfellsbæ. Camaro 1986, 8 cyl., sjálfsk., 2ja dyra, silfurlitaður, ekinn 32.000 km, verð 1250.000. Bílabankinn, Bíldshöfða 12 Reykjavik, sími 673232 og 673300. Toyota LandCruiser, árg. ’87, til sölu, turbo. 100% læsingar, ekinn 72 þús. km. Uppl. í síma 45030. MMC Pajero Superwagon 1989, 6 cyl., sjálfsk, 5 dyra, brúnsans, ekinn 23.000, verð 2225.000. Bílabankinn, Bílds- höfða 12, Reykjavík, símar 673232, 673300. Mercedes Benz 280 GE, árg. ’85, til sölu, ekinn 100 þús. km, skipti, skulda- bréf. Uppl. í síma 96-24443 eða 96-24646. MMC Pajero Superwagon 1990, 6 cyl., sjálfskiptur, 5 dyra, grænn, ekinn 9.000, verð 2550.000. Bílabankinn, Bíldshöfða 12, Reykjavík, símar 673232, 673300. Chevrolet van, árg. 79, húsbill til sölu, góður bíll. Uppl. í símum 98-34793 og 98-644cSl. Ingibjörg. Toyota Liteace, árg. ’88, til sölu, toppeintak, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 985-28332 og 92-14628. Squash - Racquetball. Opið í sumar mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011. BMW 320i '87 til sölu, 2ja dyra, ekinn 45 þús., innfluttur nýr af umboði, vel með farinn og góður bíll, er með sport- pakka og mjög góðum hljómflutnings- tækjum. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-13553 e.kl. 19. Gullfalieg Hoda Prelude '84 til sölu, með topplúgu, 5 gíra, og lituð gler o.fl., skipti á ódýrari eða slétt skipti. Uppl. í síma 91-44541. Dodge ’42 til sölu. Uppl. í síma 91-35189, fös. frá kl. 10 14 og lau. frá 10-13. Ódýrir timar í allt sumar, squash-rac- ketball. Opið í sumar: mánudaga 12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12-21 og laugar/sunnud. 10-14. Prófaðu bestu aðstöðuna í bænum. Squash- klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333. Toyota Hilux, árg. ’81, til sölu, yfir- byggður, vökvastýri, V6 vél, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 83704. Fiat Sting, árg. ’88, til sölu, ekinn 14.000 km, hvítur, verð kr. 430.000. Uppl. í síma 91-44832. ■ Líkamsrækt M. Benz verð kr. 93-71365. Gód rád eru til ad ím eftír þeim! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁÐ | i. ! I SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Á VESTURLANDI STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra svæðis- stjórnar málefna fatlaðra á Vesturlandi með aðsetur í Borgarnesi. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði uppeldis eða félagsmála og reynslu af starfi með fötluðum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist formanni svæðis- stjórnar, Snorra Þorsteinssyni fræðslustjóra, Skúla- götu 13, 310 Borgarnesi, fyrir 1. ágúst 1990. Formaður, Snorri Þorsteinsson, í símum 93-71480 og 93-71526, og framkvæmdastjóri, Eyjólfur Finns- son, í síma 93-71780 gefa allar nánari upplýsingar. ■%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.