Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 35
LÁÚGARDAGUR 14.JÚLÍ 1990. ii dv_________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Skólastjóra og tvo kennara v aiitar að grunnskólanum Ljósafossi, skólinn er í 70 km fjarlægð frá Rvk í fögru og friðsælu umhverfi. Nemendur í 1.-8. bekk eru tæplega 50, á staðnum er góð sundlaug, gott húsnæði í boði. Nánari uppl. veita Böðvar Stefánsson skóla- stjóri, sími 98-22616, Böðvar Pálsson, formaður skólanefndar, sími 98-22670, eða Jón Hjartarson fræðslustjóri, sími 98-21905. Óskum aö ráða hressa og duglega starfskrafta til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 7 13 eða frá kl. 13-19, auk þess önnur hver helgi. Framtíðarstörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3237. Aðstoðarmaður óskast í lítið járniðn- aðarfyrirtæki tengt byggingariðnaði, þarf að hafa bíl og geta unnið sjálf- stætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3244. Vantar þig góðan starfskratt? Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, sími 91-642484. Au-pair óskast í Lundi í Svíþjóð frá og með 15 ágúst nk., þarf að gæta 3ja drengja, 7, 9 og 11 ára. Nánari uppl. veitir Gertrud, sími 9046-46-120563 eða 9046-418-72020. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 8-18 ca 15 daga í mán. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-3245. Múrari óskast sem fyrst, góð laun. Uppl. í síma 91-678338 milli kl. 20 og 23. Vantar au pair til að gæta 3ja stráka (7, 8 og '10 ára) í Uppsölum, Svíþjóð. Uppl. í síma 52259. Vantar mann, vanan viðgerðum, í 3 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3251, ____________ Veitingahúsið A. Hansen óskar eftir framreiðslumanni og framreiðslu- nema. Uppl. gefnar á staðnum. Óska eftir manneskju til að koma heim og gæta 3 barna frá kl. 13-18 til 29. ágúst. Uppl. í síma 91-11024. ■ Atvinna óskast Get bætt við mig 10-15 tímum á viku, er með þrifalegan bíl (Subaru E10), og farsíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3220. 19 ára maður óskar eftir vinnu, nán- ast allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73067. Davíð. Tökum að nkkur niðurrif á timburpöll- um og fleira. Upplýsingar í síma 657105 og í síma 678045. ■ Bamagæsla Leikskólinn Sælukot i Skerjafiði getur bætt við sig bömum, frá 21/2 til 6 ára, hálfan eða allan daginn. í leikskólan- um er kennd hugleiðsla fyrir börn og slökun, grænmetisfæði. Uppl. í síma 91-24235 eftir kl. 21. Óska eftir 12-15 ára unglingi til að gæta 18 mán. drengs og aðstoða við létt heimilisstörf í júlí og ágúst. Uppl. í síma 95-12594, 14.-18. júlí nk. Óska eftir góðum og ábyggilegum unglingi til að gæta 14 mán. stúlku í mán., einnig hugsanlega kvöld og kvöld. Uppi. í síma 91-20640 á daginn. Barnapia óskast til að gæta 15 mán. drengs alla virka daga í sumar. Uppl. í síma 611405 e.kl. 18. Vantar pössun allan daginn fyrir 2 'A árs strák frá 23. júlí í 3 -4 vikur. Uppl. í síma 91-39208. ■ Tapað fundíð Hafið þið séð steingráan. einlitan, tveggja ára fress í Mosfellsbænum? Hann tapaðist á sunnudaginn var. Uppl. í síma 666836. ■ Eirikamál Óska eftir að kynnast hreinlátri og hjartahlýrri konu, 40 60 ára, með góða vináttu í huga. Svar með nafni og síma leggist inn á DV, merkt „Álgjör trúnaður 3224“. Myndarlegur, einhleypur 36 ára karl- maður, sem hefur notið dvalarinnar á Islandi, frá toppi Kristínartinda til Hveravalla, vill komast í kynni við hugmyndaríka og ævintýralega ís- lenska konu. Hefur áhuga á list og útilífi. Skrifið til Jim Minot, 41 Park St. Medfield, MA. 02052 USA. 42 ára fjárhagsl. sjálfst. frásk. kona með háskólamennt. óskar að kynn. manni á svipuðum aldri með samb.l. menntun. Svör send. DV, „3206”. Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25-35 ára með sambúð í huga. Svar sendist DV fyrir 18. júlí, merkt „Sam- búð 3247“. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Kermsla Píanókennarl óskast að Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Hafirðu áhuga sendu mér línu. Heimilisfangið er: Björn Leifsson, Hrafnakletti 4, 310 Borgar- nesi. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Skólastjóri. Alla baddarí fransíl Hver vill kenna mér að tala frönsku? Hef smáundir- stöðu. Uppl. í síma 688725. ■ Safnaiinn Austurrikismaður, sem safnar frímerkj- um, óskar eftir að komast í samb. við ísl. með svipuð áhugamál, með skipti í huga. Erich Hofmarcher, Auer- spergstr. 19, A-4020, Linz/Austurríki. Frimerki. Til sölu nokkur stimpluð fyrsta dags umslög, 1950-1980, 100 kr. umslagið. Uppl. í síma 97-51137 á kvöldin. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mlsmunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Dlskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Eurð. Uppl. í síma 19017. ■ Bókhald Bókhald og vsk-uppgjör. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki, trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr., s. 623052 og 32448. ■ Þjónusta Ath. húseigendur. Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. Húsaviðhald, smíði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, burðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379. Pipulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Rafvirkjaþjónusta. Nýlagnir - endur- nýjun á eldra húsnæði, viðgerðavinna - dyrasímaþjónusta. Vönduð og góð vinna. Löggilding. Sími 91-42931. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-11338. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al- menna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku- kennari. Markvís og árangursrík kennsla (endurtökupr.). Raðgreiðslur Visa/Euro. Hs. 40333 og bs. 985-32700. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Inmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Lóðastandsetningar. Garðeigendur húsfélög. Tökum að okkur nýbygging- ar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellu- og hitaíagnir, hleðslur, jarð- vegsskipti og landmótun. Útvegum efni, gerum verðtilboð. Sjáum einnig um slátt og viðhald á görðum. Leggj- um alúð við smáverk sem stór. Fag- menn vinna verkin. S. 624624. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem j)ig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.. græna hliðin upp. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Tökum að okkur hellulagnir, stétta- steypingu, lagningu snjóbræðslu- kerfa, uppslátt og uppsetningu stoð- veggja. Einnig þökul. og uppsetningu girðinga, margra ára reynsla, gerum föst verðtilb. S. 91-53916 og 73422. Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. • Garðsláttur! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús- félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell Gíslason, sími 91-52076. Garðaúðun - garðaúðun. Efnið pharmaset er best til að eyða pöddum og lús úr görðum, 15 ára reynsla, sann- gjarnt verð. Sími 623616 og 12203. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Mold i beð - hellulagnir. Afgreiðum mold í beð í kerrum. Hellu- og hita- lagnir, garðsláttur. húsdýraáburður o.m.fl. Garðvinir sf„ sími 91-670108. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Gróðurhús, garöskálar, sólstofur. Hagstætt verð, sendum myndalista. Sími 91-627222. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar. hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og brevtingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Nudd Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. ■ Dulspeki Dr. Paula Horan heldur námskelð um eflingu hugarins og styrkta sjálfsvit- und 27/7- 30/7, skráning til 20/7. Hug- ræktarhúsið, Hafnarstræti 20, sími 620777, opið frá 14.30 16.30. BrúðavmyndÍY sem vekja efiirtekt - Komið og skoðið útstillingu og albúm Ennþá lausir tímar í ágúst og september LJÓSMYNDASTOFA GUÐMUNDUR KR JÖHANNESS0N _____ LAUGAVEGI178 SÍMI689220 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm TT j ■ i 1 Jh ■ .1 ■ ■ ■ ■ i ■ I'T" 1J'I I I I I i i i ■ i ■ i ■ ■ I I I 1 m Lmi Opnum -r■t'/A.m kl. 8.30 ■ i ■ ■ ■ rm-m Þú færð myndirnar á 60 mínútum. GÆÐAFRAMKOLLUN 1 1 1 1 1 miiiimiMiTrmmiinTTn LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HFi Laugavegi 178 - Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið) niiimirnirrTnimmiTin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.