Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 46. JÚLÍ 1990. Lesendur Heimsendir og rauðu strikin Spumingin Ertu þyngri í skapinu í rigningu? Sævar Guðmundsson brunavörður: Nei. Ég er í betra skapi í sól en ekk- ert í illu skapi þó rigni. Ragnheiður Björk Sigurðardóttir verkamaður: Já, ég finn verulegan mun. Ef rok er með rigningunni þá er ég miður mín. Það er versta veðr- ið. Hildur Gróa Gunnarsdóttir verka- maður: Miklu þyngri. Þaö er mikUl munur á skapinu eftir veðri. Sól og smágola er best. Guðjón Þór Tryggvason nemi: Já. Ég finn mikinn mun. Sól og hiti er best fyrir skapið. Halldór Ásmundsson nemi: Já. Rign- ing og rok er verst fyrir skapið. Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir: Það veit ég ekki. Hef ekkert hugsaö út í það. Lárus Sigurðsson skrifar: Það er ekki sama hvaða ríkisstjórn er við völd á íslandi. Þegar Sjálfstæð- isflokkurinn er í stjórn, jafnveí með einum eða tveimur öðrum flokkum, þá er ekki að sökum að spyrja; laun- þegasamtök og aðrir þrýstihópar setja fram kröfur sínar og fylgja þeim eftir með harðvítugum verkfollum. - Þegar vinstri stjórn er við völd hér Kristinn Magnússon hringdi: Þessa stundina eru margir farnir að stunda það að ganga á fund ráð- herra eða leggja fram beiðni til ríkis- stjómar um að hún veiti fyrir- greiðslu um eitt og annað sem úr- skeiðis hefur farið. - Aðallega er þetta á fjármálasviðinu og þó einkum og sér í lagi eru það húseignir og aðrar fasteignir, sem einstaklingar og fyrirtæki þurfa að breyta í lausafé, sem boðnar eru ríkinu til kaups. Skammt er síðan hús Sláturfélags Suðurlands var til umræðu í þessu sambandi. Ekkert hefur enn verið Guðrún Ólafsdóttir skrifar: í DV11. júlí var frétt um rottur sem skelfdu íbúa Hlíðahverfisins í Reykjavík. - „Þessi fénaður er við- bjóðslegur,“ segir hrelldur íbúi hverfisins. Mér varð hugsaö til þess- ara saklausu dýra sem eiga allt sitt undir manngæsku eða mannvonsku þeirra sem verða á vegi dýranna. Þau hafa ekkert af sér gert annað en vera til og lifa sínu lífi í samræmi við skráð lög náttúru og aðstæðna. Auðvitað eiga rottur og mýs ekki að vera spígsporandi í hýbýlum manna. Ekkert frekar en kettir, hundar, refir eða önnur dýr, sem maðurinn hefur þó af „náð sinni og miskunn" tekið í þarfir sínar, ýmist til að láta þræla undir sér og sem fá þau laun að lokum að vera strádrep- iri - eða notuð til „augnayndis" og félagsskapar eins og það er orðað svo undur blíölega, þegar þessir dýra- kvalarar minnast á fórnardýrin. Þegar svo langt var komið t.d. með lágfótu, að hún var komin í útrým- ingarhættu var stofnað félag henni til vamar, Tófuvinafélagið. - Einnig minnir mig aö til sé félag sem heitir Músavinafélagið, og var það stofnað er ekki viðlit að nokkur launþegi fái kjarabætur, hvað sem á gengur. - En þar er heldur ekki allt sem sýnist. Þegar „vinir verkalýðsins“ eru við völd eins og núna þá eru sterkustu stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar einmitt forsvarsmenn verkalýðsfé- laganna. - Það fer t.d. ekki á milli mála að þessa dagana eru verkalýðs- foringjar í flestum launþegasamtök- ákveöið í því máli en kunnugir segja að þrýstingur á ríkisstjóm sé afar mikill og einstaka ráðherrar verði meira fyrir þeim þrýstingi en aðrir. - Þá var það hús Blaðaprents sem Landsbankinn var sagður vera bú- inn að ákveða aö kaupa. Auðvitað er Landsbankinn ekkert annað en ríkið og er því undir sama hatti hvað það snertir að þrýstingurinn er á hið opinbera. Landsbankinn hefur nú boriö til baka að nokkuð sé hæft í þeim orð- rómi að til standi að kaupa Blaða- prentshúsið. Það er vel og vonandi þegar sem hæst lét í þeim sem vildu láta banna Tomrna og Jenna teikni- myndirnar í Sjónvarpinu vegna þess að þær væru svo grimmilegar. - Ég held að tími sé kominn til að viö stofnum félag meindýravina sem hafi það markmiö að fræða almenn- ing hér á landi um tilvist þeirra dýra sem við daglega flokkum undir mein- dýr. Ég gat hreinlega ekki orða bundist þegar ég las fréttina um „viðbjóðs- lega fénaðinn" í Hlíðunum og áttaði mig á að hér er rótgróin fyrirlitning um að bisa viö að standa viö bakið á „sinni stjórn" og kæra sig kollótta hvað verður um umbjóðendur þeirra, hinn vinnandi lýð. Það er sláandi hvað t.d. forseti ASÍ er orðinn liðlegur við ráðamenn og gefur yfirlýsingar í bak og fyrir, allt til að gleöja stjórnvöld og þá sem þykjast vera þóknanlegir vinnu- markaðinum þá og þá stundina. Það breytist það ekki fyrir tilstilli ein- hvers kraftaverkamannsins. - SS- húsið og aörar fasteignir eru hins vegar enn til skoðunar hjá ráðherr- um og ríkisstjóm. Ég vænti þess að ríkisstjómin og ráðherrar hennar standist þrýsting frá hagsmunasamtökum sem ekkert eiga skilið að þeim sé veittur sérstak- ur stuðningur af almannafé með því að kaupa af þeim húseignir fremur en venjulegur borgari sem á í tíma- bundnum erfiðleikum með fasteignir sínar. á þeim dýmm sem þó gegna miklu hlutverki fyrir okkur mennina, með því að éta, og eyða og útrýma með öðram hætti ýmsu því sem viö ann- ars myndum verða að horfa upp á rotna með ófyrirsjáanlegum afleiö- ingum. - Ég vona aö þið hjá DV eigið einhveija betri og fallegri mynd af „meindýri" en vesalings rottunni sem hékk í dauðateygjunum í hönd- um einhvers sem var svo varkár að halda henni með plastpoka um hönd- ina á meðan dýrir tók andvörpin. er nú líka einmitt ein af þeim stund- um þessar vikurnar. Og nú er öllu teflt fram til að þurfa ekki að hrökkl- ast frá völdum og stólum sem eru famir að gefa mikið af sér. Nú segir forseti ASÍ í sambandi við rauðu strikin: „Það hlýtur alltaf að vera eitthvert frávik.“ - Nokkur umframhækkun á verðlagi gerir lítið til, 1% hærra verðlag. Hvað með það? - „Slíkt frávik er í sjálfu sér innan allra skekkjumarka í verðlagsspám almennt, því það er mjög erfitt aö spá um verðlag með nokkurri vissu“! - Einhvem tíma hefði nú þessi tónn ekki verið sleginn og alls ekki í stjórnartiö Þorsteins Pálssonar sem ráðherrar em enn að vitna til þegar þeir þurfa að dusta af sér eitthvert skammarkuskið fyrir framan alþjóð. En hvað er oröið um samtakamátt launafólks í landinu? Hefur hann verið aflífaöur og afhentur á silfur- fati foringjum launþegasamtakanna sem segja sem svo: Verið ekki að hafa áhyggjur, við gætum ykkar hagsmuna. Rauð strik og rauð strik, þau em ekki endilega til að fara eftir núna! Það verður enginn heimsendir þótt strikin bresti. Aðalatriðið er að stjómin lafi og við höldum okkar launum. - Þiö sækið þetta allt aftur ef og þegar Sjálfstæðisflokkurinn kemst að næst. bíóhléum Kristján Siguijónsson skrifar: Það er annars merkilegt hvað maður kemst i gott skap þegar veðrið er eins og það hefur verið síðustu daga. Maður teygir úr sér í veðurbliðunni, og það fara um mann allt aö því menningar- straumar. - Skyndilega langar mann til að fara í leikhús, í Óper- una, jafnvel bara í bíó. Þaö leiðir hugann að baráttu kvikrayndahúsanna við video- markaðinn. Skyldi það vera rétt að eftir svo sem 10 ár heyri kvik- myndir sögunni til? - Það væri sannarlega leitt ef maður gæti ekki lengur notiö þess að láta hinn stóra skerm bíóanna ná at- hygli manns að fullu og geta horf- ið á vit drauma einhvers eða ein- hverra annarra sem hafa aöstöðu til að tjá sig og framkvæma hið óframkvæmanlega. Ekki svo að skilja að video sé slæmt mál. Þaö er oft betra á margan hátt og þægilegra að leigja sér bara spólu og horfa á góða mynd heima, í staö þess að fara í bíó. Maður sleppur t.d. við að þurfa að borga fyrir barna- gæslu - og þar með er sá kostnað- arliðurinn frá. Það besta við aö horfa á heimabíó er þó að mínu mati það aö þar getur maður lifað sig inn í myndina, án þess að ein- hver stöðvi kvikmyndasýning- una i miðri mynd. Þetta leiðindauppátæki hefur gert það aö verkura að ég vil held- ur horfa á mitt bíó heima heldur en fara í bíó og fá draumaheiminn í áföngum sem verður til þess að maður missir úr hluta myndar- innar við það eitt að reyna að ná tökum á atburðarásinni upp á nýtt. Eg skora nú á alla kvikmynda- húseigendur að leggja niður þessi hlé og gefa okkur áhorfendum tækifæri til að njóta tU fulls þeirra írábæm eiginleika sem kvikmyndahúsin hafa annars upp á að bjóða. ..hvað er orðiö um samtakamátt launafólks?" spyr bréfritari. - Á silfurfati hjá foringjum launþegasamtakanna? Margir sækjast eftir aðstoð ríkisstjómar: Látið ekki undan þrýstingi Félag meindýravina? Þrjár litlar, rennisléttar og vel hirtar mýs. - Framlag lesendasíðu DV til að vekja áhuga um félag meindýravina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.