Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Fréttir DV „Nauðsynlegt fyrir kerfiskalla að f á stöku sinnum jarðsamband“ - sagði Ólafur Ólafsson landlæknir á borgarafundi á Þingeyri Ruslatína á markað Nú geta landsmenn samelnast i hollu plasti sem unnið er úr sér- ruslatínslu á ferð um landið og um stöku efni sem eyðist í náttúrunni, leið gefið umhverfisvemd frekari andstætt öörum plastefnum, og er gaum en áöur. Náttúruverndarfé- skaðlaust umhverfinu. lag Suövesturlands hefur látið Ruslatínan samanstendur af framleiða plastpoka i hentugum tveimur sorppokum, fjórum rusla- umbúöum fyrir alla þá sem vilja pokum með handfangi og einu pari taka til hendinni úti við, hvort af eínnota hönskum. Hægt er að heldur í eigin garöi eða úti í náttú- verða sér úti um ruslatínu á öllum runni. bensínstöðvum, áningarstöðum og Pokamir, sem fengið hafa heitið helstu stórmörkuðum. rslatinan, em gerðír úr umhverfis- Ólafur Ólafsson landlæknir á borgarafundi á Þingeyri. DV-mynd Inga Steingrimur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra og Július Sófnes hverfisráðherra voru þeir fyrstu sem prófuöu nýju rusfatínuna er þeir tíndu upp nisl á Álftanesi. -RóG. Inga Dan, DV, Vestfjörðum; „Ég vona að leiðrétting fáist á laun- um einsetulækna þar sem læknafé- lagið hefur tekið málið upp við samn- ingagerð. Gangi það ekki eftir og fá- ist menn ekki til starfa hér fyrir haustið munu þessar læknisstöður verða auglýstar á Norðurlöndunum. Við ætlum okkur ekki að ganga í gegnum annan svona vetur,“ sagði Ólafur Ólafsson landlæknir á borg- arafundi á Þingeyri í síðstu viku eft- ir að hann tók við starfi héraðslækn- is þar í tvær vikur í sumarleyfi sínu. ðlafur sagði að það væri alþjóðlegt vandamál hve erfitt væri að fá lækna til starfa í fámenni og það næði engri átt að laun væru lægri úti á landi en á stærri sjúkrahúsum. Nokkuð er síðan héraðsskylda læknanema var afnumin, einnig að starfsreynsla í einmenningshéruðum komi mönn- um til góða þegar sótt er um stöður á stóru sjúkrahúsunum. Læknahér- aðasjóður, sem ætlaö er að bæta læknisþjónustu í strjálbýli, hefur verið vanræktur af fjárveitingavald- inu. Landlæknir kom víða við í fyrir- lestri sínum og hann hefur gengið vafningalaust til verka sem héraðs- læknir hér og sagði. „Það er nauð- synlegt fyrir kerfiskalla að fá stöku sinnum jarðsamband." Samstarfskvikmyndir Norðurlanda: Einstakt kvikmyndastaif Kvikmyndastofnanir Norðurlanda hafa gert áætlun um einstakt kvik- myndastarf þar sem þær fjármagna sameiginlega fimm kvikmyndir, eina frá hverju landi, og tryggja sýningu myndanna í öllum löndunum. Kvik- myndasjóður íslands hefur ákveðið að taka þátt í þessu verkefni ef fjár- veiting fæst til þess. Danir, Svíar og Norðmenn hafa þegar valið verkefni en Finnar og íslendingar munu til- nefna verkefni síðar. Gert er ráö fyr- ir 800 milljón króna heildarkostnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem svo mörg lönd taka sameiginlega þátt í að íjár- magna kvikmyndaverkefni hvert annars. Verkefnið er sögulegur at- burður og það hefur vakið athygh utan Norðurlandanna enda er hér á ferðinni óvenjulegt framtak. Verkefnin verða kynnt sameigin- lega á stærstu kvikmyndahátíðum og þannig fær íslenska verkefnið kynningu sem við hefðum annars ekki ráð á. Gert er ráð fyrir því að halda opna samkeppni um þátttöku í verkefn- inu. Auglýst verður eftir umsóknum og þrjúi verkefni valin af sérstakri dómnefnd til að fá handrits- og undir- búningsstyrki. Framleiðslustyrkur verður væntanlega veittur í árslok til íslenska samstarfsverkefnisins. Dómnefndin verður skipuð þremur mönnum, kosnum af félögum eftir- talinna þriggja félaga: Félagi kvik- myndargerðarmanna, Sambandi ís- lenskra kvikmyndaframleiðanda og Sambandi íslenskra kvikmyndaleik- stjóra. -J.Mar Þorgeir Kristjánsson afhendir Gisla Sverri Arnasyni, bæjarfulltrúa á Höfn, gjöfina. DV-mynd Ragnar Imsland Höfn: Barnabörn frumbýiing- anna gáfu trjáplöntur Júlía ImsJand, DV, Höfa; Bamabörn Þórhalls Daníelssonar kaupmanns og Ingibjargar Friðgeirs- dóttur gáfu á dögunum 764 trjáplönt- ur sem gróðursettar hafa verið í verðandi skrúðgarð bæjarins, það er á svæði sem meðal heimamanna kallast hóteltún. Þórhallur og Ingibjörg vom meðal frumbýlinga á Höfn og áttu stóran þátt í uppbyggingu staðarins fyrri hluta þessarar aldar. DV-mynd Ragnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.