Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Sviðsljós Ólyginn sagði... Madonna féll saman og grét viö tökur á myndinni Dick Tracy. A1 Pacino, sem leikur stóra strákinn, kýldi Madonnu í magann svo hún fór að gráta. Leikstjórinn og aöalleik- arinn, Warren Beatty, hélt myndatökum áfram þó Madonna hefði brotnaö saman. „Ég grét ekki af því ég var kýld heldur af því aö Warren héit áfram aö taka mynd og auðmýkti mig,“ sagöi Madorina. Fyrir stuttu var myndin frum- sýnd í Bandaríkjunum. Fyrstu þrjá dagana komu hvorki meira né minna en 16 milljónir dollara í kassann. Það tekur því varla langan tíma aö fá fyrir kostnaðin- um sem var um 20 milljónir doll- arar. Cecilia Peck fetar í fótspor föður síns. Leikar- inn Gregory Peck en faðir CecOiu sem er leikkona. Nýjasta mynd hennar er Torn Apart. Þar leikur hún arabíska konu sem veröur ástfangin af ísraelskum liðsfor- ingja. CecOia er 31 árs gömul. Hún læt- ur ekki frægðina stíga sér til höf- uðs og vill helst ganga í gallafatn- aði. Isabella Rossellini hefur fundið þann eina rétta. Nýi vinur hennar er enginn annar en leikstjórinn David Lynch. Hann leikstýrir myndinni WOd at Heart sem fékk gullpálmann í Cannes fyrr á árinu. Isabella leikur eitt aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Fólk heldur að David sé skrítinn en hann sér heiminn bara með öðrum augum en flestir aðrir,“ segir Isabella. David er fjölhæfur maöur; hann er lærður listmálari en hann hefur einnig gefið út hljómplötu. Lynch kveöst vera kominn á rétta hOlu og vOl halda áfram kvikmyndagerð. Bæði Isabella og David eiga tvö hjónabönd að baki og hvort þeirra á eitt barn. Að sögn Isa- beUu er hjónaband ekki á dag- skránni hjá þeim skötuhjúunum. Jass í Árbæjarsafni í sumar verður sýning í Árbæjar- um. Dillonshús eitt sunnudagssíðdegi kunnu vel að meta tónhst með kaff- safni í tilefni þess að 50 ár eru frá í tOefni sýningarinnar spilaði Jass- ekki alls fyrir löngu. Veðrið var eins inu. því að ísland var hemumið af Bret- band Tómasar R. Einarssonar við og best verður á kosiö og gestir Jassband Tómasar R. Einarssonar spilaöi utandyra í blíðskaparveðri. Áheyrendur voru á öllum aldri en meðal þeirra voru Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson alþingismaður. DV-mynd Hanna Janni reynir að bera sig vel þó veikluleg sé. Eins og sjá má er hún mjög mjóslegin. vera haldna lystarstoli. En Janni sá að þetta gat ekki gengið svona. Hún sá eins og alhr aðrir að hún var veik. „Ég var þreytt og þurfti hvOd,“ segir Janni. „Ég þurfti aö hlaða batterun aftur og hressa mig við.“ Eftir nokkurra mánaða fri var Janni orðin mun hressari og tilbúin aö.takast á við lífið á ný. Þáverandi unnusti hennar, Gunnar Hehström, var hennar ■á’toð og stytta á þessum erfiðu tímum. En em ekki fleiri börn á leiðinni? „Mig langar að eignast fleiri böm en það verður að bíða. Ég vil ekki eiga fleiri fyrr en Michala er orðin þriggja ára. Hún verður að fá sinn tíma,“ segir þessi efnaða kona. Janni Spies-Kjær: Það var mikill hamingjudagur í lifi fjölskyldunnar þegar Michala fæddist. Nú ætti Janni að hafa meiri tíma fyrir dóttur sina. Tími fyrir þá litlu Janni jafnar sig nú eftir veikindin á eyjunni Verö. Eiginmaðurinn á þar híbýli. Eyjan er vinsæll veiðistaður fína fólksins. „Nú þarf ég að gefa dóttur minni tíma. Þegar ég var veik var það verst að hún skildi ekki að mamma var ekki heil heOsu. Ég saknaði hennar líka mikið. En nú má ég taka hana í fangið og hugsa um hana aftur." Undanfarin ár hafa Danir mikið velt fyrir sér heOsu Janni. Eftir dauða Simons var hún þunglynd og langt niðri í nokkurn tíma. Foreldrar hennar fluttu inn tO hennar til að gæta hennar. Móðir hennar sagði Janni ekki hafa neina matarlyst og Danir byrjuðu að hafa áhyggjur af þyngd hennar. Margir sögðu hana Æxli í maga Undanfarið hefur ekki mikiö heyrst af Janni Spies-Kjær. Þessi 27 ára gamla kona er ríkust kvenna á Norð- urlöndunum. Fyrir tveimur árum giftist hún í annað sinn. Hinn heppni er Christian Kjær. Fyrri eiginmaður hennar var ferðaskrifstofukóngur- inn Simon Spies. Eftir lát hans varð Janni ríkasta kona Norðurlanda. Undanfariö hafa Danir haft miklar áhyggjur af Janni. í vor var hún lögð inn á spítala mikið veik. Á skurðar- borðinu kom í ljós að hún var með æxli í maga. Það æxli reyndist góö- kynja. Janni hefur lagt mikið af að undan- förnu og margir óttast að hún sé enn veik. Janni vegur aðeins 42 kOó en venjulega er hún 46 kíló. „Ég vO helst ná 49 kílóum,“ segir Janni. Það er ekki oft sem fólk reynir að bæta kOó- um við - algengara er vandamálið að ná þeim af. Eiginmaöur Janni, Christian Kjær, er 19 árum eldri en hún. Hann var orðinn mjög áhyggjufullur í vor þeg- ar Janni lagði sífeilt meira og meira af. Þrekið var orðiö lítið og hún var hætt að geta hugsað um ársgamla dóttur þeirra hjóna, Michölu. I apríl í vor afboðaði Janni sig á síðustu stundu í afmælisveislu Margrétar Danadrottningar. Hún treysti sér ekki til að koma vegna heilsuleysis. Nokkrum vikum seinna fór Janni í aðgerö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.