Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 21
MÁNUUAGUR 16. JÚU' 1990.. 33 dv________________________________________• Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun 15% afsláttur þessa viku á öllum hand- fræsitönnum, líka með karbit skipti- um fyrir allar gerðir handfræsara, m.a. ELU með 12x1 skrúfugengjum. Ásborg, Smiðjuvegi 11, Kop., sími 91-641212. Electra - Beckum bútsagir, 2,2 ha, á borði með framlengingarlandi. Borð- sagir með bútlandi og plötulandi 1- fasa, 3 ha. Loftpressur frá 230 mínltr til 600 mínltr. Ásborg, Smiðjuvegi 11, Kop., sími 91-641212. ■ Fyrir ungböm Staðgreitt. Óskum eftir fallegum, not- uðum barnavagni fyrir kr. 15.000. Uppl. í síma 91-53699 í dag og á morg- un. Silver Cross barnavagn til sölu, sem nýr, einnig skiptiborð með skúffum og leikgrind. Uppl. í síma-91-673034. Til sölu Simo kerruvagn, hoppróla og Chicco göngugrind. Uppl. í síma 91-15671. Til sölu skiptiborð með baði, kr. 4.600, og barnastóll, kr. 2.400 (eftir eitt barn). Uppl. í síma 91-78064. Óska eftir Emmaljunga kerruvagni með burðarrúmi. Einnig óskast IKEA skiptiborð. Uppl. í síma 22117 e.kl. 19. Óska eftir vel með förnum vagni eða kerruvagni og rimlarúmi. Uppl. í síma 91-32573. Emmaljunga kerruvagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 680415. ■ Hljóðfæri Við höfum flutt okkur um set og opnað eina glæsilegustu hljóðfæraverslun landsins, úrval af píanóum á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Vorum að fá ameríska Fender gítara og einnig mikið úrval af flight case íyrir hljómborð, gítara og rackunit. Einnig fjögurra og fimm strengja Stat- us bassa. Rín, Frakkastíg 16, s. 17692. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Ca eins árs góður altsaxófónn til sölu, á sama stað óskast góður tenórsaxó- fónn. Uppl. í síma 95-24053. Til sölu: mixer, magnarar, reverb, delay, hljóðnemar og flightcase. Uppl. í síma 621058 e.kl. 17. Trommusett óskast. Óska eftir góðu trommusetti á góðu verði handa ungl- ingi. Uppl. í síma 91-13172 á kvöldin. ■ Hljómtæki 2ja ára gamlir Technics 100 watta há- talarar til sölu á kr 6.500. Uppl. í síma 91-32003. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn 3 + 1+1 sófasett, tekkskrifborð, furu- kommóða, furuspegill, sjónvarpsstóll, EPAL gardínur og fleira til sölu. Uppl. í síma 91-621467. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Til sölu rúm, litill fataskápur, skrifborð og stóll í barna- eða unglingaher- bergi, vel með farið. Uppl. í síma 91-43205. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kieppsmýrarvegi 8, sími 36120. Rókókó sófaborð, slmaborð og skrif- borð, ásamt borðíampa og gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 91-626903. Óskum eftir gömlum borðstofu- og stofuhúsgögnum. Uppi. í síma 91- 652201. ■ Hjólbarðar Orginal Toyota álfelgur, 6 gata með ágætum dekkjum, til sölu. 7x15, passar undir 4Runner o.fl., verð tilboð. Uppl. í síma 91-653016 og 985-33211. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bóistruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilboð. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Harðir diskar. Seagate diskar fyrir PC eða Mac: • ST151,43 Mb, kr. 39.840. • ST157N-1,50 Mb, SCSI, kr. 49.190. • ST 296N, 85 Mb, SCSI, kr. 64.480. Töivuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, sími 46664. Til sölu Acer 1030 með litaskjá og 20 mb hörðum diski, ásamt prentara og mús, tölvunni fylgja mörg forrit. Uppl. í síma 91-675086. Til sölu Lazer XT-PC tölva með hörðum diski, litakorti, taxanskjá, verðhug- mynd kr. 70-80.000. Uppl. í síma 91-14213 e. kl. 19. Úrval af notuðum PC tölvum á góðu verði. 6 mán. ábyrgð. Veitum alla ráðgj. og þjónustu. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, s. 46664. Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Árnason, Borgartúni 26, sími 620212. Góð Sinclair Spectrum tölva, 128 k, óskast til kaups. Uppl. í síma 91-17579 eða 91-78183. Atari ST 1040 ásamt skjá og prentara til sölu. Uppl. í síma 91-32552. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun og þjónusta samdægurs. •Ath. sumartilboð, 20% afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad- íóverkst. Santos sem liggur fyrir á flestum videoleigum. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sanyo-Blaupunkt. Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi tæki, fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands- braut 16, s. 680783. Ekið inn frá Vegmúla. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfísgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. 25" Nordmende litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 91-82725 á kvöldin. ■ Dýrahald Farin verður ferð á Vigdisarvelli, Reykjanesi, laugardaginn 21. júlí. Farið verður frá félagsheimilinu kl. 13 og komið til baka á sunnudagseftir- miðdaginn. Þátttaka tilkynnist á skrifstofunni í síma 672166. Fákur. Frá ferðanefnd Fáks. Fundur um fyrir- hugaða ferð á Löngufjöru verður í Félagsheimilinu þriðjud. 17.7. kl. 21. Væntanlegir þátttakendur verða að mæta á fundinn og staðfesta þátttöku með innborgun á ferðina. Ferðanefnd. Tamning - þjálfun - sala. Ennþá laus pláss í tamningu og þjálf- un, erum einnig með til sölu úrvals hross. Allar uppl. í síma 98-78929. Þórður Þorgeirsson, Kristinn Eyjólf- son, Hvammur, Vestur-Eyjafjöllum. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Óska eftir sveitaheimili fyrir 4 mán. labradorhvolp. Hafið samband við auglþj, DV f síma 27022, H-3260. Diamond járningatæki. Amerísku jám- ingatækin í miklu úrvali, stök eða í settum. Póstsendum. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý- ur. Hundagæsluheimili HRFl og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, símar 98-21030 og 98-21031. Stóðhesturinn Trostan frá Kjartans- stöðum verður í Skeiðagirðingu á tímabilinu 19. júlí til 19. ágúst. Nán- ari uppl. í síma 98-65508. Sumar- og haustbeit fyrir hross í 40 km fjarlægð frá Reykjavík. Möguleiki á vetrarfóðrun. Uppl. í síma 91-78558 eða 667047. Falleg niu vikna læða fæst gefins, kassavön. Uppl. í síma 91-39206. Óska eftir tveimur litið notuðum hnökkum. Uppl. í síma 91-82685 eftir kl. 17. 5 tamdir hestar til sölu, á aldrinum 4-8 vetra. Uppl. í síma 95-37402 eftir kl. 17. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru- hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Honda Gold Wing GL 1200 Interstate, árg. ’85, til sölu, ekið 20 þús. mílur, hjól með öllum aukahlutum, skipti koma til greina á bíl. Sími 622969. Leðursmekkbuxur, hanskar og hjálmur til sölu, sem nýtt. Einnig Peugeot kvenmannsreiðhjól, perluhvítt. Uppl. í síma 91-671065. Til sölu Honda MTX50, árg. ’88, ekið aðeins 3.000 km, sem nýtt. Ath. vatns- kælt, 5 gíra. Topphjól. Uppl. í síma 91-72952.____________________________ Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert innigjald) þá selst það strax. Italsk-íslenska, Suðurgötu 3, s. 12052. Yamaha XT 600, árg. '87, til sölu, keyrt 8.000 km, fallegt og vel með farið, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-689464 e. kl. 19. Low Rider. Til sölu svört Honda Magna 700 cc, árg. ’84. Uppl. í síma 91-24995 eða 91-624945. Suzuki GSX 600 '88 til sölu, gott hjól, skipti á ódýrum bíl kemur til greina. Uppl. í sima 91-73965 e.kl. 16. Til sölu 10 gira drengjareiðhjól og BMX reiðhjól, bæði nýleg. Uppl. í síma 79565. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Hústjald og fólksbílakerra. Vel með far- ið 6 manna Trio hústjald til sölu, einn- ig fólksbílakerra með ábreiðu. Uppl. í síma 91-75977 eftir kl. 15. Larmie fellihýsi frá Coleman, sem nýtt, til sölu, einnig notað eldhúsborð og stólar, mjög ódýrt. Uppl. í síma 91- 656929. Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set Ijósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspum. Vant- ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Til sölu tjaldvagn, Camp let GTE, árg. ’89. Hefur verið tjaldað 5 sinnum. Uppl. í síma 93-12037 eða 985-27237. Fellihýsi til sölu, vel með farið. Uppl. e. kl. 17 í síma 52651. Tjaldvagn óskast. Hafíð samband við 'auglþj. DV í síma 27022. H-3278. Ódýr kerra til sölu. Uppl. í síma 675462 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa hústjald eða tjald- vagn í góðu ástandi. Uppl. í s. 40344. ■ Til bygginga Til sölu lítlð skemmt hvítt garðastál, 65 fm, í lengdinni 650 cm. Fæst á kr. 30.000. Uppl. í síma 91-53832 og 77394 efír kl. 18. Notaðar stoðir, 2x4 og 1 '/2x4, í öllum lengdum til sölu. Uppl. í síma 91- 656206 á kvöldin. Nælonhúðað hágæða stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Til sölu eru uppistöður í mismunandi lengdum, frá tæpl. 100 cm upp í 250 cm, alls 480 m Uppl. í síma 91-37865. Uppistöður, 2x4, og einnig klæðning, 1x6, til sölu. Uppl. í síma 91-673034. ■ Byssur Cal. 10 tvíhleypa.Til sölu ítölsk tví- hleypa, yfir/undir, cal. 10, þrengingar extra full/extra full, ónotuð. Uppl. í síma 666791 e.kl. 18. Walther-P88 9 mm. Til sölu Walther P88 skammbyssa 15 skota, cal. 9 mm parabellum, sem ný. Uppl. í síma 666791 e.kl. 18. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaðalóðir til leigu i Eyra- skógi, mjög gott verð. Uppl. í síma 93-38832. Óbleiktur pappír. Sumarbústaðaeig- endur, bændur og aðrir sem hafa rot- þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunnin og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætis- og ýmsum einnota vörum. RV Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr- arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554. Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnarnir komn- ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mörgum stærðum. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hf., sími 671130. íbúðarhús á fögrum stað á bökkum Hvítár í Borgarfirði til leigu, flest þægindi til staðar, býður uppá marga möguleika til útiveru, leigist frá degi til dags. Uppl. í síma 93-70082. Óskum eftir að kaupa nýlegan sumar bústað (0-10 ára), þarf ekki að vera fullkláraður, staðsetn. helst fyrir aust- an fjall. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3272.___________ Sumarbústaður, 35 m2, til sölu við Meðalfellsvatn í Kjós, á 2400 m2 lóð, 46 km frá Reykjavík, veiðileyfi, gott verð, Uppl. í síma 91-671024 e. kl. 20. Sumarhús til leigu að Skarði í Dals- mynni, Suður-Þing., húsið er mjög gott, á fallegum stað, skóglendi og mikil náttúruf. Pantanir í s. 96-33111. Til sölu af sérstökum ástæðum fullklár- aður 38 m2 sumarbústaður á vinnu- stað hjá Ólafi í Örfirisey. Uppl. í síma 13723 og á staðnum. íbúðarhús til leigu sem sumarhús í Skagafirði. Leigist í viku til 10 daga eða eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 91-77724. ■ Fyrir veiðimenn Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka, svo og laxahrogn, til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, pantið leyfi í tíma í síma 91-671358. Leirvogsá. Vegna forfalla er til sölu ein stöng, einn dag, í Leirvogsá í lok júlí. Uppl. í síma 91-651607 á kvöldin. Veiðileyfi í Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-14847 og 985-27772. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu, athugið takmarkað magn. Uppl. og pantanir í síma 91-71337. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. ■ Fasteignir Til sölu 125 m! íbúð i Stykkishólmi, til greina koma skipti á sambærilegri eign í Rvk eða nágrenni, einnig koma leiguskipti til greina um óákveðinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3233. ■ Fyiirtæki Fyrirtæki til sölu: • Heildverslun með umboð fyrir ein- nota vörur, krydd, sósur o.fl. • Mjög þekkt bílapartasala í Hafnarf. • Nýleg sólbaðsstofa í austurbæ. • Söluturn í austurbæ, opinn frá kl. 18.30 til kl. 23.30. • Söluturn í Kópavogi, velta 3,8 millj. á mánuði. • Veitingastaður við Laugaveg. Góð kjör. • Góður skyndibitastaður í Múla- hverfi. • Bón- og þvottastöð í Hafnarfirði. • Falleg snyrtistofa í miðbæ Rvíkur. • Hljómtækjaverslun í austurbæ Reykjavíkur. Góð umboð. • Lítil heildverslun með umboð fyrir þekkta neytendavöru o.fl. • Höfum til sölu þekkta skóverslun við Laugaveg, allar innr. nýjar. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Viðskiptaþjónustan, Skipholti 50 C, sími 689299. Verslun til sölu. Til sölu er blóma- og gjafavöruverslun á góðum stað í Breiðholti. Verð aðeins 490-590 þ., skipti á bíl eða skuldabréf. Áhugasam- ir hafi samb. við DV í s. 27022. H-3267. Bónstöð til sölu sem hefur verið starf- rækt í 3 ár, 100 mz húsnæði, góð vax- andi velta, verð tilboð. Uppl. í síma 91-652544._________________________ Matvöruverslun með 50 millj. kr. árs- veltu til sölu. Alls konar skipti koma til greina. Fyrirtækjamiðstöðin, Hafn- arstræti 20, sími 91-625080. Rótgróin hannyrðaverslun til sölu. Verð kr. 2.5-3 millj. með lager sem greiðast má með tryggu skuldabréfi. Hafið samb. við DV, s. 27022. H-3176. Til sölu mjög sérstakur söluturn í mið- bænum (vesturbæ). Video, lottó, grill, kaffi o.fl. Mánaðarvelta 1,9-2 milljón- ir, vaxandi. Uppl. í síma 91-24177. ■ Bátar 22 feta Flugfiskur til sölu, með bensín- vél, þarfnast frágangs, einnig Coro- net, 21 fet, með dísilvél. Uppl. í síma 91-675565 á kvöldin. Bayliner Cuddy Cabin skemmtibátur til sölu ásamt vagni (trailer), 21 fet, 125 ha. bensínvél, dýptarmælir. Skráður sem fiskibátur. Uppl. í síma 94-7520. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Flugfiskur. Til sölu 18 feta flugfiskb. með nýyfirf. Suzuki, 55 ha., dýptarm. og talst., góður vagn fylg., sk. mögul. á nýl. bíl eða skuldab. S. 92-46660. Láttu nú drauminn rætast. Til sölu eða í skiptum næstum fullbúin ný 28 feta skúta (TUR 84) á voldugum vagni. Aldrei á sjó komið. S. 26851 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa netaspil í 10 tonna bát. Uppl. í síma 91-54617 eða 53995. Óska eftir að skipta 11 tonnum af ýsu yfir í þorsk. Uppl. í síma 94-2123. Óska eftir notuðum handfærarúllum. Uppl. í síma 92-14371. Óska eftir Sóma 800. Staðgreiðsla fyrir réttan bát . Uppl. í síma 91-667419. ■ Vldeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade. ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette '88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida ■*- ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subam st., 4x4, ’82, Samara ’87, MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt '86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra '86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel '84, Skoda 120 '88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið __ kl. 9-19 alla virka daga. Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subaru ’81 ’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80--’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 '79- ’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’83, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími 96-26512 og 985-24126.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.