Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Búslóð til sölu. Meðal annars: sófa- sett, boðstofuborð, eldhúsborð, ýmsar barnavörur, kommóður, kojur, ungl- ingahúsgögn, myndir, verkfæri, búsá- höld, 2 barnahjól, 2 karlmannshjól .-o.fl., allt á að seljast. Á sama stað fæst yndislegur kisi gefins, aðeins góðu fólki. S. 91-43269, Heiða. Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajárn f/opnara frá „Holmes", 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Fjarstýróur bátur og bíll. Bensínbátur- inn er ónotaður en tilbúinn til sigl- inga, bíllinn er lítið notaður, einnig til sölu fjarstýring sem virkar f. bæði bíl og bát. S. 91-651778 e. kl. 17. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Krossgátu og brandaraunnendur. Heimiliskrossgátur, heilabrot og brandarabankinn komin nú um land allt. Útgefandi. Sófasett og tvibreiöur svefnsófi. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, Klipp-klapp frá Línunni, og létt leðursófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar, einnig til sölu af- ruglari. Uppl. í síma 53713. Til sölu White Spoke felgur, 6" breiðar og L 78x15 dekk, passa á Lada sport og fleiri jeppa. Uppl. í síma 985-25282 og 611271 eftir kl. 17. 2 drengjareióhjól. Torfæruhjól fyrir 8-12 og drengjareiðhjól fyrir 5-8 ára til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35205 e. kl. 17 næstu daga. * Til sölu vel með farin kommóða með tveim skúffum og spegill í stíl. Uppl. í síma 72489. Ath. kafarabúningur. Til sölu Viking Heavy Duty, sem nýr, verð kr. 80.000, kostar nýr ca 120.000. Uppl. í símum 91-657089 og 985-23585. Vörulyfta, 2-3 hæölr, 1.5 tonna lyfti- geta, einnig hitablásari, selst ódýrt. Uppí. í síma 91-83809 á kvöldin. Aukakiló? Hárlos? Líflaust hár? Vöðvab.? Orð sem er akup., leysir. Banana Boat, græðandi heilsulína. Heilsuval, Barónstíg 20, s. 11275. Þráðlaus sími og skanner til söiu. Haflð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3264. Þvottavél til sölu. Til sölu nýleg Candy Domino 4x4 þvottavél vegna flutn- inga, lítið notuð. Uppl. í síma 91-46426. Bómullarsumarfatnaður, gjafavörur o.fl. Góð söluvara á góðu verði gegn staðgreðslu, magnafsláttur. Grípið tækifærið. Hringið í síma 91-23958. Philco tauþurrkari til sölu, verð kr. 9000. Uppl. í síma 76402 e.kl. 17. Tölva-hjól-baðsett. Til sölu, Com- mandore 64K, skjár, diskettudrif, lyklaborð, stýripinni, leikir, 16 þús., BMX 20" 7 þús, baðsett 5 þús. S. 54968. Flugmiði, KEF-Billund (Danmörk)-KEF, til sölu, brottför 17. júlí, heimkoma 25. júlí. Uppl. í síma 91-40026. Rafmótorar. 50 ha Johnson rafinótor og 35 ha Evinrude rafmótor til sölu. Uppl. í síma 91-23333 og 74005. Til sölu hjónarúm með dýnu, nátt- borðum og útvarpi. Uppl. í síma 91- 675016. ■ Oskast keypt Tökum í sölu eða kaupium notuð hús- gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif- stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug. Eldri kona óskar eftir lítilli, sjálfvirkri, notaðri þvottavél. Þarf að vera í lagi og vera ódýr. Hafið samb. við auglþj. DV í sími 27022. H-3257. Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og vörulag- erar. Komum, sækjum og staðgr. Kreppan, antikverslun, Grettisgötu 3, simi 628210 og 674772 eftir lokun. Keðjusaumavél og samsetningarvél. Óska eftir að kaupa keðjusaumavél og samsetningarvél til nota á sauma- stofu. Uppl. í síma 91-72262. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa tæki til prentunar, prentvél, repromaster, plötugerðarvél o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3240. Óska eftir að kaupa videospólur (kvik- myndir), 150-250 kr. stykkið, ennfrem- ur ódýrt sælgæti o.fl. Uppl. í síma 36749 kl. 13-18. Ari.________________ Mobira. Isetningarsett fyrir Mobira bílasíma óskast til kaups. Uppl. í síma 91-46599 og 985-28380._______________ Frystikista óskast. Uppl. í síma 91- 667419. Þjónustuauglýsingar FYLLIN G AREFNI Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Möl í dren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., ■b símar 686820, 618531 JsL og 985-29666. ■■■■■ húseignaþjónustan Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Máining o.fl. Múrviðgerðír Sprunguþóttingar Sílanhúðun VELALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur í öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832, sími fax 12727. Snæfeld hf., verktaki. 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Gröfuþjónusta Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Smágröfuþjónusta Til leigu smávélar hentugar í garðvinnu, traktors- gröfur, staurbor og brotfleygur í stærri og minni verk. Uppl. í símum 985-22165, 985-23032, 675212 og 46783. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: coiooo starfsstöð, 681228 Stórhöföa 9 R7/!Cin skrifstofa verslun 674610 Bí|dshöföa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, simi 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélarog hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. E Opið um helgar. : Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasími 985-32870. Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Utihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timbri eða áli Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Gluggasmiðjan hf. VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Skólphreinsun Er stíflað? j i Fjarlaegi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niöurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum nýog fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ® 68 8806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og nlðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. 0PHH Mánudaga - fostudaga. Laugardaga. 9 OO - 14.00 Sunnudaga. 18 00 - 22.00 Þverholti 11 s: 27022 JW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.