Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir lítiö keyrðum ’89 eða ’90 árg. af Colt eða öðrum bíl í svipuðum stærðarflokki. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41486 milli kl. 19 og 22. _ðill á verðbilinu 30-100 þús. óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-675723 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Scout eða Wagone- er ’74 eða yngri, mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-671936. Óska eftir bil, árg. ’86-’89, á verðbilinu kr. 400-600.000. Uppl. í síma 91-678872 milli kl. 16 og 20. Óska eftir Toyotu Coster, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-689290 e. kl. 19. ■ BQar til sölu ^ ^Chevrolet Monza ’86, hvít að lit, til sölu, ekin aðeins 53.000 km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, skoðist næst í okt '91. Mjög vel með farinn bíll, sjón er sögu ríkari. Verð kr. 480.000. Uppl. í vinnusíma 91- 688588 fram til kl. 17 en eftir það í hs. 672522. Suzuki - BMW. Suzuki Swift GA ’88, á götuna desember ’88, ekinn 12 þús., 5 gíra kassi, sumar- og vetrardekk, dek- urbíll, kr. 500 þús. BMW 732i ’80, topplúga, álfelgur, kr. 450 þús., góð kjör. Uppl. í síma 91-14048. Auðvitað, auglýsingamiðlun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Agætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, símar 91-679225 og 91-679226. Subaru station ’83 góður bíll, nýskoð- jl. aður, gott útlit, selst aðeins gegn stað- greiðslu, Daihatsu Charade 80, ágæt- isbíll, Toyota Corolla station ’80, góð- ur bíll, skoðaður. Sími 91-72995. Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn 94.000 km, gullsanseraður, 5 dyra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-78451 e. kl. 17. Ford Escort Laser 1300, árg. ’86, til sölu, nýsk., stgrverð kr. 350.000. Einn- ig Skodi 105, árg. '88, staðgreiðsluverð kr. l'20.000. Sími 91-76073. Ford Escort 1600 ’87 til sölu, ekinn 30 þús. sjálfskiptur, topplúga, spoiler á skotti, 5 dyra, verð 610 þús. Uppl. í síma 53352. Ford Fairmont '80 til sölu, sjálfsk., vökvastýri, skoðun í ágúst ’90, bein sala eða skipti á minni og ódýrari. Uppl. í síma 75703. Ford Sierra '85, nýskoðaður, vel útlít- andi og traustur bíll til sölu, sann- gjarnt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 612723. Hvitur Daihatsu Cuore, árg. ’90, til sölu. Mjög glæsilegur, 5 gíra, lipur og spar- neytinn, ekinn aðeins 1700 km. Ath. nýr bíll. Uppl. í síma 91-31040 e. kl. 18. Húsbill. Til sölu Chevrolet Van ’86, 9 manna, upphækkaður, 8 cyl. 350, ný- skoðaður, nýtt lakk, verð kr. 310.000, skipti ath. Uppl. í síma642402 e. kl. 19. B í LASPRAUTU N iRÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 T6C 18 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN 600 vött op| t: ÉL 5 stillingar, 60 mfn. klukka, snún- ingsdiskur, íslenskur leiðarvísir, matreiðslunámskeið innifalið. Sumartilboð 15.950 •“ stgr. Rétt verð 19.950.- stgr. BE Aíborgunarskilmálar [g] HUÓMCO, FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I Lada Safir 1300 ’82 til sölu, skráð á götuna ’83, ekin 66 þús. km, skoðuð '91, staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma 91-21029. Lada Sport ’86 til sölu, 5 gíra, létt- stýri, ekinn 8 þús. km, sem nýr, mjög góð kjör. Uppl. í síma 91-38053 eftir kl. 18. Lada station 2104, árg. '88, til sölu, fimm gíra, sumar- og vetrardekk, ekinn 40 þús. km, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í símum 625515 og 623057 Lancer - Peugeot. Lancer GLX ’90, 5 dyra, með öllu, ekinn 1.200 km, verð 900.000, einnig Peugeot 309 profile, ekinn 31.000, verð 750.000. S. 92-13544. M. Benz ’83 og Toyota Tercel 4x4 '83 til sölu, þarf að laga lakk á Toyotu, verð 300 þús. M. Benz 230E, fallegur, góður bíll. Ath. sk. á ódýr. S. 92-16078. M. Benz 240D ’81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-40560,_______________ Mjög vel með farinn Ford Taunus, árg. ’82, til sölu. Sjálfsk., hv., ekinn 43.000 km, einn eigandi frá upphafi. Sími 985-28029 eða e. kl. 18 í síma 91-25603. Nissan Sunny coupé ’85 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-652730.______________________ Pontiac Grand Prix ’74 til sölu, nýupp- tekinn, upptjúnuð 400 cc. vél. Ford Galaxi ’63, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-35136. Saab 900 ’81 skoðaður og í góðu lagi til sölu, ný sumardekk, vetrard. fylgja, verð 300 þús., staðgr. 200 þús. Uppl. í síma 685650 til kl. 18 og 666740 e.kl. 18. Subaru Justy ’85, ekinn 64 þús. km, staðgreiddur eða í skiptum fyrir góðan japanskan bíl, ekki eldri en ’87. Uppl. í síma 91-42275. Sun stillitölvur og tæki til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 985-27566. Guðjón Árnason, Icedent. Toyota 4Runner, árg. ’87, til sölu, ekinn 45.000 km. Glæsilegur bíll með öllum búnaði. Einnig Pontiac 6000 STE, árg. ’85. Uppl. í síma 657636. Toyota Carina II 1600 LX ’89 til sölu, verð 995.000, til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78064 og á Nýju Bílasölunni, sími 673766. Verðandi fornbili. Citroen D Super 1971, var lagt gangfærum fyrir 3 árum og hefur staðið úti. Uppl. í síma 96-26824. BMW 520i '83 til sölu, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 38232 í dag og í kvöld. Fiat 127 árg. ’82, bíll í góðu lagi, nema bremsur, staðgr. verð 55 þús. Uppl. í síma 91-73193 í dag eftir kl. 18.30. Fiat Uno '87 til sölu, ekinn 41 þús. km, mjög góður bíll, góður staðgreiðslu- afsl. Uppl. í síma 92-37558 og 91-21737. Honda Civic sport GL 1500, '87, ek. 79 þús., 5 gíra með sóllúgu, verð 650 þús. Uppl. í síma 96-61171. Lada deLux ’84, helst í skiptum upp í lítinn sjálfsk. bíl, milligjöf. Uppl. í síma 671015 e.kl. 17. Lada Lux ’86 til sölu, keyrð 47.000, verð 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 24508. Lada Sport ’87, 5 gíra, léttstýri, góður bíll. Uppl. í síma 11400 á skrifstofu- tíma. Lada station 1500, árg. ’87, til sölu, ekinn 38.000 km (bíll í einkaeign), verð kr. 250.000. Uppl. í síma 91-39920. Lítið keyrður Daihatsu Charade ’82, fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-78585. Þráinn. Mazda 929 ’81 til sölu, skipti á dýrari koma til greina, ca 450-550 þús. Úppl. í síma 92-14496. MMC L300 árg. ’86 sendibíll til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23745. Peugeot 104 ’82 til sölu, þarfnast við- gerðar og selst á 30.000. Upplýsingar í síma 91-42362 e.kl. 20. Range Rover, árg. ’81, mikið endurnýj- aður, fallegur og mjög góður bíll. Uppl. í síma 15483. Seat Ibiza GLX ’86 til sölu, rauður, keyrður 43 þús., skoðaður ’91. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-43810. Subaru 1600 station, 4x4, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’91, verð tilboð. Uppl. í síma 611653 eftir kl. 18. Til sölu Lada sport ’84, vil helst skipta á Lödu station ’87. Úppl. í síma 91- 620074, Þórir. Blazer ’74 dísil til sölu, þokkalegt kram, tilboð. Uppl. í síma 40647 e. kl. 19. BMW 518 ’81, lítið keyrður, góður bíll. Uppl. í síma 78585. (Ómar). Nissan Patrol ’84, 4x4, grind. Uppl. í síma 91-72038 eða 985-25142. ■ Húsnæði í boði Til leigu í Árbæjarhverfi 3-4 herb., eld- unaraðstaða getur fylgt, aðeins reyk- laust reglusamt fólk kemur til greina, herb. eru laus strax. Uppl. í símum 91-77882 og 91-53178. 3 herb. risibúð til leigu, helst með ein- hverjum húsgögnum, á Teigunum. Til- boð sendist DV, merkt „Ö 3270“, fyrir föstudaginn 20. júlí. 3ja herb. ibúð, 85 m2, i Seláshverfi til leigu, sérinngangur, engin fyrirfrgr., en trygging, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Falleg íbúð-3274.“ Góð 2ja herb. íbúð með bilskýli og út- sýni í vesturbæ til leigu frá byrjun ágúst. Uppl. í símum 91-608056 og 91- 611647._____________________________ Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Hlíðunum. Laus strax, engin fyrirframgr. Tilboð m/uppl. um fjölskst. og greiðslug. sendist DV, merkt „Reglusemi 3265“. íbúð í Osló til leigu. Vantar meðleigj- anda (ur) frá hausti að 3ja herb. íbúð í miðbæ Osló. Ódýrt og gott húsnæði, allt innbú fylgir. Úppl. í s. 15383 á kv. íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Til leigu 20 fm húsnæði sem hentar fyrir rekst- ur eða jafnvel til íbúðar. Uppl. í síma 91-17482. Gott herbergi til leigu í Seláshverfi með aðgangi að baðherb. fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 91-73832. Herbergi til leigu á jarðhæð, einnig óskast nýlegur Emmaljunga kerru- vagn á sama stað. Uppl. í síma 39007. Selás. Ný einstaklingsíbúð til leigu frá 1. ágúst. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Vallarás 3259“, fyrir 20.7. Til leigu er mjög góð 5 herb. sólrik íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933. Til leigu gott herbergi á rólegum og góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51545.___________________________ I nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 42275. ■ Húsnæði óskast Erum bláblankt ungt skólapar utan af landi sem bráðvantar litla stúdíóíbúð á leigu á lágu verð frá 1. sept. ’90 til 31. maí ’91. Erum reglusöm, reykjum ekki, erum tilbúin að leggja vinnu í viðgerðir á íbúðinni til að minnka leigugjald. Sími 94-4448 e. kl. 20. 3 fullorðnir og eitt barn óska eftir 4 herb. íbúð eða húsi í miðbæ borgar- innar. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 680918, Sóley. Dansstúdíó Sóleyjar. 4ra manna fjölskylda, nýflutt til lands- ins eftir 7 ára Noregsdvöl, óskar eftir húsnæði, minnst 3 svefnherbergi, í Rvík. fyrir 1. sept. Uppl. í símum 98-21115 og 98-34229. Einstæð móðir utan af landi með 9 ára stelpu óskar eftir lítilli íbúð á sann- gjörnu verði, helst nálægt Hlíðaskóla. Eru rólegar og reglusamar. Öruggar greiðslur. Sími 94-7107 e. kl. 19. Fjögurra manna reyklaus, reglusöm fjölskylda, nýkomin að utan, óskar eftir 3-4 herb. íbúð á góðum stað í Rvk. Fyrirfrgr. ef óskað er, 100% ör- uggar mángr. Uppl. í síma 678103. Fyrirframgreiðsla! 3-4ra herb. ibúð ósk- ast, æskileg staðsetn. vesturbær, al- gjörri reglusemi og góðri umgengni heitið, góð fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 91-20114 og 91-17296. Góð ibúð, 2-3ja herb., óskast á leigu í eitt ár frá 1. ágúst nk. fyrir reglusöm, barnlaus hjón, æskil. staðsetn. vestur- bær, miðbær. Uppl. í vs. 91-622270 og hs. 91-625833._____________________ Ungur, erlendur listamaður, sem vill gjaman starfa hérlendis í sumar, leit- ar að vinnustofu í 2-3 vikur í ágúst/ sept., skipti möguleg (Suður-Evrópa). Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2984. 3-4ra herb. ibúð óskast á leigu, helst í vesturbæ, frá ágústbyrjun í ca 1 ár, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-23494 e. kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Erum ungt reglusamt par i námi við H.I., óskum eftir 2ja herb. íbúð í ná- grenni við Háskólann, meðmæli ef óska er. Uppl. í síma 13603 e. kl. 16:30. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús, stór sérhæð kemur líka til greina, miðsvæðis í Rvík. Uppl. World Class, s. 35000, hs. 10326, Katý. Óskum eftir 4 herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá Vigdísi Þórisdóttur í vs. 696643 eða hs. 38675. 2-3ja herb. ibúö óskast í Hlíða- eða Háaleitishverfi. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 83317. Málari óskar eftir 34 herb. íbúð í Breiðholti. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73199 á þriðjudaginn eft- ir kl. 18. Ungt reglusamt par i námi óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð, helst í nágrenni H.I., skilvísum gr. heitið. Vinsaml. hringið í hs. 96-25756 eða vs. 96-26366. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst nk. Helst í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 18051 e.kl. 17. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Háa- leitishverfi. Er reglusöm, í góðri stöðu, með þrettán ára dóttur. Uppl. í síma 13426 e.kl. 17,______________________ Óska eftir 4 herb. íbúð, helst í Kóp. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðslur efóskað er. Uppl. í síma 91-41080. Einstaklingsíbúð óskast miðsvæðis eða nálægt Iðnskólanum, algjör reglu- maður. S. 91-11933. Húsasmiður óskar eftir 3ja4ra herb. íbúð á leigu strax. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-82981. Keflavík-Njarðvík. Ofka eftir að taka á leigu einbýlishús eða góða íbúð strax. Uppl. í síma 92-46660. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu strax, helst í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 91-82981. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, erum tvö í heimili, reglusöm og ábyggileg. Uppl. í síma 91-23795. Óskum eftir aö taka á leigu 34 herb. íbúð, helst í neðra Breiðholti en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-676245. ■ Atvinnuhúsnæði Réttingarmenn. Til lpigu 150-170 m2 iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða, að- eins góður fagmaður kemur til greina, bílamálari í sama húsnæði. Öppl. í síma 91-676890 og 91-72262. 115 m2 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dugguvog til leigu, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3268. 200 fm húsnæði við Kaplahraun i Hafnarfirði til sölu eða leigu. Lofthæð allt að 6 m, stórar innkeyrsludyr, malbikað útisvæði. S. 91-685966. Bjart og gott 20 fm skrifstofuherb. við Lækjártorg til leigu. Upplýsingar í síma 91-23050 og 91-23873. ■ Atvinna í boði Frábært atvinnutækifæri! Viltu vinna hjá sjálfum þér? þá er til sölu lítil og sæt blóma- og gjafavöruverslun á góð- um stað í Breiðholti, hentugt fyrir einn eða tvo einstakl. Verð aðeins 490-590 þ. Skipti á bíl möguleg - skuldabréf. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3266. Meinatæknir eða einhver með hlið- stæða menntun óskast til starfa á rannsóknarstofu, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast leggðu inn umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf til DV, merkt „D-3263“. Líffræðingur eða lífefnafræðingur ósk- ast til starfa á rannsóknarstofu, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Vinsamlegast sendið umsóknir til DV með uppiýsingum um menntun og fyrri störf, merkt „D-3262“. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta ráðningarþjónusta, sími 91-642484. Dagheimilið Suðurborg óskar eftir að ráða frá 21. ágúst nk.: fóstrur, þroska- þjálfa eða fólk með aðra uppeldis- menntun. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73023. Hefur einhver fullorðin kona áhuga á að dvelja í sveit hjá 83 ára ekkju- manni, 100 km frá Reykjavík? Uppl. í síma 626069 e. kl. 20. Kvöld- og helgarvinna! Getum bætt við okkur sölufólki í kvöld- og helgar- vinnu. Fyrsta flokks vara. Miklar tekjur. Uppl. í síma 91-625233. Röskan starfskraft vantar á skyndibita- stað á Laugavegi, vaktavinna, ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3271. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 8-18 ca 15 daga í mán. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-3245. Vörubilstjórar óskast. Verktakafyrir- tæki óskar eftir að ráða vörubílstjóra nú þegar. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3280. Bifvélavirki eða maður vanur vörubíla- viðgerðum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3258. Saumakona óskast fyrir verslun á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3229. Vantar vana byggingaverkamenn. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3261. ■ Atvinna óskast Einhleypingar, ath. Óska að taka að mér húshjálp l-2svar í viku, get tekið að mér þvott á vinnufatnaði o.fl. Laun samkomulag. Tilboð sendist DV, merkt „Beggja hagur 3256“, fyrir mánudaginn 23. júlí. 32ja ára maður (skrifstofutæknir) óskar eftir vinnu strax, hlutastarf eða fram- tíðarstarf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 36749 kl. 13-18. Ari. Hjón óska eftir vinnu og húsnæði úti á landi, starfsreynsla, akstur, öll rétt- indi, vinnuvélar, afgreiðsla, sjó- mennska og sveitastörf. S. 91-679429. Hress og ábyggilegur framreiðslu- meistari með áratugareynslu óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Reglusamur. Uppl. í síma 91-23795. Miðbær-lagerhúsnæði. Gott og ódýrt húsnæði óskast fyrir tímarit o.fl., helst á jarðhæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3273. 19 ára piltur óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, er með verslunarskólapróf. Uppl. í síma 45278 e.kl. 18. ■ Bamagæsla Er einhver góð amma á lausu frá 6. ágúst, sem vill gæta tvíburastelpna, 6 ára, sem fara í skóla í vetur, í ca 5 tíma á dag, er í Torfufelli. Uppl. í s. 670266.________________________ Barngóð, reynd 13 ára stúlka óskar eft- ir að passa barn, 7-12 mán., það sem eftir er sumars, í Fpssvogi eða Smá- íbúðahv. Hefur RKl próf. S. 679329. Barngóður einstaklingur óskast til að gæta 2 barna í vesturbænum og vinna létt heimilisstörf ca 25 stundir í viku. Uppl. í síma 91-18458 eftir kl. 20. Barnapia óskast til að gæta 4ra ára drengs í Árbæjarhverfi frá kl. 13-18:30. Uppl. í síma 75037. Garðabær. 13 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, er vön. Uppl. í síma 91-41420. ■ Tapað fundið Símtól tapaðist á götu í Garðabæ 12. júlí síðastliðinn. Uppl. í síma 656350. ■ Ýmislegt Hentug leið til betri heilsu er að beita acupuncture snertingu og nuddi til að draga úr líkamlegum og andlegum sársauka. Ilmolíumeðferð og svæða- nudd. Full réttindi í notkun á ilm- olíum. Ljós, gufa, nuddpottur. Júlítil- boð. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Sólargeislinn, Hverfis- götu 105, símar 626465 og 11975. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022._________________ Námskeið í svæðameðferð. Vilt þú læra svæðanuddmeðferð. Skráning er hafin. Uppl. á staðnum. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, símar 626465 og 11975. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. ■ Einkamál Stelpur. Italskur 25 ára myndarlegur maður vill skrifast á við íslenskar skemmtilegar stelpur frá 18-25 ára, enska-ítalska. Lorenzo Parodi, P.O. Box 928, 16100 Genova, Italy. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandl hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 91-79192. Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanix Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Bókhald Bókhald og vsk-uppgjör. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki, trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr„ s. 623052 og 32448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.