Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 36
 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum ailan sólarhringinn. Ritstjórn Askrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Reykjavík í morgun: Grunaður um ölvun á slrætó Lögreglan í Reykjavík tók strætis- ®vagnastjóra grunaðan um ölvun við akstur í morgun. Bílstjórinn var að aka vagni á leið 13. Nokkrir farþegar voru í vagninum þegar lögreglan stöðvaði hann á Miklubraut. Bílstjórinn var færður til vfir- heyrslu á lögreglustöð. Hann var sendur í blóðprufu. Bílsljórinn er talinn hafa verið við víndrykkju í gærkvöldi og eitthvað fram á nótt. -sme Fimmtán ára bíl- þjófur stöðvaður ^ af lögreglu Fimmtán ára piltur var stöðvaður if lögreglu eftir ofsakeyrslu frá Mos- 'ellsbæ til Reykjavíkur snemma á augardagsmorgun. Það var klukkan imm mínútur í sex að lögreglunni var tilkynnt um bDstuld í Mosfells- oæ. Nokkrum mínútum síðar var til- kynnt að sama bíl væri ekið á rúm- lega 100 kílómetra hraða eftir Vestur- landsvegi. Lögreglan setti upp hindr- un við Höfðabakka til að reyna að stöðva ökumanninn en hann ók rak- ^leiðis í gegn í átt að Gullinbrú. Lög- reglubílar hófu þá eftirfór og náðu að stöðva bílinn með því að aka utan i hann áður en hann náði brúnni. Þegar ökumaður hafði verið stöðv- aður kom í ljós að þar var á ferð ílmmtán ára gamall piltur og er hann granaður um ölvun við akstur. Tölu- verðar skemmdir urðu á stolna bíln- um en ökumaður fullyröir að hann hafi verið að eitthvað skemmdur fyr- ir. Lögreglubílarnir eru einnig tölu- vertskemmdir. -JJ EM í bridge: ísland varð - í 9. sæti Norðmenn urðu sigurvegarar en íslendingar lentu í 9. sæti 22ja þjóða á Evrópumeistaramóti yngri spóara sem lauk í Neumúnster í Þýskalandi í gær. Norðmenn hlutu 408,5 stig. ísrael varð í öðru sæti með 385,5 stig. Síðan komu Danir með 372,5, þá Þjóð- veijar með 356, Pólveijar með 355,5 og Svíar i 6. sæti með 338,5 stig. íslenska sveitin var lengstum í hópi efstu þjóða - frá öðru til áttunda sæti - en slæmt tap gegn Dönum, 2-25, undir lokin kom í veg fyrir betri árangur þrátt fyrir sigur, 25-5, í loka- umferðinni. Frammistaða íslensku piltanna er þó með ágætum - og þeir ^'oru með eitt yngsta liðið á mótinu. -hsím LOKI Mátti partíið ekki halda áfram í vagninum? Bolungarvlk: Bæjarstjórinn kaus sjálfan sig - minrdhlutinn kærir atkvæðagreiðsluna til ráðherra Minnihluti bæjarstjómar Bol- Hann var kjörinn með fjórum at- varðar hann eða nána venslamenn ungarvíkur hyggst kæra til félags- kvæðum en tveir minnihiutamenn hans svo sérstaklega að almennt málaráðherra atkvæðagreiðslu sátu þá hjá. má ætla að viljaafstaða hans mótist bæjarstjórnar um hvort ráöa skuli „Við erum andvígir Ólafi nú aö einhverju leyti þar af.“ Síðar Ólaf Kristjánsson sem bæjarstjóra. vegna þess að víð viljum ekki pólit- segir einnig: „Sveitarstjórnarmað- Ástæðan er sú að Ólafur greiddi ískan bæjarstjóra og við höfúm ur, sem er vanhæfur við úrlausn sjálfum sér atkvæði. Ef hann hefði haft reynslu af Ólafi í þijú ár og máls, skal yfirgefa fundarstað viö ekki gert þaö hefði tillagan fallið á niðurstaða okkar er að hann sé afgreiðslu þess.“ jöfnum atkvæðum þar sem sjálf- ekki liæfur til að gegna starfi," „Mér þykir það skondið ef ráð- stæðismenn og kratar hafa fjóra sagði Kristinn Gunnarsson, einn herra dæmir liann hæfan til að menn af sjö í bæjarstjóm en allir af þremur mönnum F-lista, sam- taka þátt í atkvæðagreiðslu um fulltrúar minnihlutans greiddu at- stööu um bæjarmál. þetta mál því að bæjarstjóraemb- kvæði gegn Ólafi. Kæra minnihlutans til ráöherra ætti eru með best launuðu embætt- Olafur Kristjánsson hefur veriö er byggð á 45. grein laga um sveit- um á landinu. Ég lít svo á að þetta bæjarstjóri Bolungarvíkur síðan í arstjórnarmál. Þar segir: „Sveitar- mál varði hann svo náið að viljaaf- september 1987. Þegar hann var stjórnarmanni ber að víkjasætivið staða hans mótíst af því,“ sagði ráðinn greiddi hann ekki atkvæði. meðferð afgreiðslu máls þegar það Kristinn Gunnarsson. -gse Mótor-hjólastólakvartmíla, þaö er ekki á hverjum degi sem keppt er i þeirri íþrótt. Á föstudag efndu Sniglarnir til slíkrar keppni á kvartmilubrautinni og voru keppendur tveir, þeir Baldur Guðjónsson og Jón Sigurðsson. Bald- ur vann i spennandi keppni á 1.48,4 sek. Sagði hann um leið og hann fagnaði sigri að hann væri kominn i hjóla- stól eftir bílslys en orsakir þess mætti rekja til hraðaksturs. DV-mynd JAK Veðrið á morgun: Hiti allt að 20 stig norðanlands Suðaustlæg átt um mestallt land. Rigning eða súld víða á Suð- ur- og Suðausturlandi og norður með Austfjörðum en þurrt að mestu á Norðurlandi, Vestfjörð- um og á Vesturlandi. Hiti allt að 20 stig norðanlands en 10-14 stiga hiti um sunnanvert landið. Bandarísk ferjuflugvél í erfiðleikum Flugvél af gerðinni Cessna 180, á leið frá Bandaríkjunum til Finn- lands, lenti í vandræðum rétt vestan viö landið á laugardagskvöld. Flug- málastjórn fékk tilkynningu um vél- ina klukkan 20.40 en staðarákvörðun hennar var heldur óviss. Flugvél Flugmálastjórnar var send í loftið til að miða hana út og beindi henni inn til lendingar á Stykkishólmi því að vindátt var óhagstæð á Rifi. Flugvél- in lenti á flugvellinum á Stykkis- hólmi klukkan 21.25. Flugvélin hafði lagt í ferðina yfir hafið með elds- neyti til tólf og hálfs tíma flugs. Þeg- ar komið var að Snæfellsnesi hafði hún verið á lofti í tólf tíma og átti eftir að minnsta kosti hálftíma flug til Reykjavíkur þegar hún lenti. Ekkert eldsneyti var til í Stykkis- hólmi og varð að senda eftir því til Reykjavíkur. Flugmaður hélt svo ferðinni yfir hafiö áfram rétt fyrir miðnætti. Flugmaður vélarinnar er bandarískur og er hann að fara með vélina til nýrra eigenda í Helsinki í Finnlandi. -JJ Skákmótið í Manila: Jóhann ekki í áskorenda- einvígin Jóhann Hjartarson gerði jaftefli við Búlgarann Kiril Georgiev í 13. og síð- ustu umferð millisvæöamótsins í skák í Manila á Filippseyjum. Jó- hann fékk 7 ‘A vinning en varð ekki meðal þeirra ellefu efstu sem komast áfram í áskorendaeinvígin um heimsmeistaratitilinn. Margeir Pétursson vann sína síð- ustu skák, fékk 6 Vi vinning og lenti í 29.-38. sæti. Sovétmennirnir Gelfand og Ivant- sjuk urðu efstir á mótinu með 9 vinn- inga hvor. Á eftir fylgdu Indverjinn Anand og Englendingurinn Short með 8 Vi hvor. -hlh Útafakstur á Fróðárheiði Bifreið af gerðinni Chevrolet Pic- kup fór út af veginum yfir Fróðár- heiði rétt fyrir fimm á sunnudags- morgni. Fernt var í bílnum og mesta mildi að þau sluppu öll ómeidd. Bíll- inn valt ekki en stöðvaðist í stór- grýti utan við veginn. Ekki er vitað um skemmdir en líklegt er að undir- vagninn sé illa farinn. -JJ abriel HÖGG- DEYFAR Verslió hjá fagmönnum Kgntucky Fried Ghicken Faxafeni 2, Reykjarík Hjallahrauni 15, Hafnaríirði Kjúklingar sem bragð er aó Opió alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.