Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Veidivon 22 punda lax á Breið- unni í Sogi á Devon „Það var gaman að þessu. Fiskur- inn var á í fjörutíu mínúto, hann tók Devon á Breiðunni, rétt ofan við Öld- una í Soginu,“ sagði Jóhann Guð- mundsson en hann veiddi á föstudag- inn tuttugu og tveggja punda lax í Soginu fyrir landi Alviðru. Þetta er stærsti laxinn í Soginu og sá stærsti á svæðum Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur í svunar. „Ég fékk þennan lax og svo einn fjögurra punda,“ sagði Jóhann í lok- in. Veiðin í Soginu það sem af er sumri hefur verið treg, liklega eru komnir á milii 20 og 25 laxar á öllum svæð- um. En það skemmtilega við Sogið er að þú geto fengið þann stóra þar og það hefur svo mikið að segja. -G.Bender Jóhann Guðmundsson meö 22 punda hænginn sem hann veiddi í Soginu á Breiðunni á Devon og baráttan stóð yfir í fjörutiu mínútur. DV-mynd G. Bender „Aldrei séð eins lítið af laxi í Laxá áÁsum" - segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir - þeir náðu samt 24 löxum á stöng „Ég hef veitt oft í gengum tíðina í Laxá á Ásum en ég hef aldrei séð hana svona laxlausa fyrr,“ sagði Þór- arinn Sigþórsson en hann var að koma úr Laxá á Ásum um helgina. „Við fengum 24 laxa á stöngina, ég og Egill Guðjohnsen, stöngin á móti okkur veiddi 8 laxa. Þetta voru allt tannlæknar sem renndu þarna fyrir lax. Við náðum stærsta laxi í ánni á sumrinu, 20,5 punda fiski, en það voru komnir tveir 20 punda áður. Þeir sem voru á undan okkar í tvo daga veiddu 11 laxa en við fengum 32 laxa saman á einum degi á tvær stangir," sagði Þórarinn í lokin. Laxá á Ásum hefur gefið á milli 150 og 160 laxa. Þeir sem tóku við af Þórarni og félögum voru meðal annars sonur þess manns sem keypti mánuð í Laxá á Ásum í sumar og greiddi 165 þús- und fyrir stöngina og vinir hans en sá sem borgaði veiðileyfin var ekki mættur. Þeir verða núna við veiðar í ánni næsta hálfa mánuðinn. Þaö má segja að þeir komi að hálf- tómum kofanum þótt smálaxinn gæti nú farið að láta sjá sig næstu daga en áin er mjög laxlítil. -G.Bender Kvikmyndahús Bíóborg'in FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. f SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Slðustu sýningar. PARADiSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Bíóböllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ ÐUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SiÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Laugarásbíó A-salur „UNGLINGAGENGIN" Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp .sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af bíóeigendum I USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR A FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum í Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið I gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott I Ástralíu um þessar mundir. Aðalhlutv. Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó FJOLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld_______ t Aðalvinningur að verðmæti________ p| _________100 bús. kr.______________ \\ Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þus. kr. Eirlksgötu 5 — 5. 20010 FACO LISTINN - 29. VIKA Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land „Niðurstöður rannsóknanna eru komnar. Þetta eru ekki græjurnar, hátalararnir eða hlustunar- herbergið - Sigurjón minn, það eru eyrun þín, þau eru út úr fasa. Þau starfa hreinlega ekki takt." JVC myndbandstæki 1990 Stgrverð HR-D540 .....2H/Fullhlaðið/Text/NÝTT 43.900 HR-D600........................3H/ 49.900 HR-D830.............3H/HI-FI/NICAM I HR-D950EH.......4H/HI-FI/N1CAM/JOG I HR-S5500EH.......S-VHS/HI-FI/NICAM 119.900 2 nýjar VideoMovie! JVC VideoMovie GR-AI.................VHS-C/4H/FR 79.900 GR-S77E...............S-VHS-C/8H/SB 125.900 GR-S70E.............Ný vél/Hringið GR-S99E.............Ný vél/Hringið GR-S707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900 GF-S1000HE.....S-VHS/stór UV/HI-FI 194.600 BH-V5E..............hleðslutæki í bíl 10.300 C-F6U...snælduhylki fyrir Videomovie 3.000 CB-V25U.............taska f. A30, S77 3.300 CB-V35U.............taska f. A30, S77 6.900 CB-V57U................taska f. S707 12.900 BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. 3.500 BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100 BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ-350........stefhuvirkurhljóðnemi 8.900 MZ-707....stefhuvirkur stereo-hljóðnemi 16.900 VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.800 VC-V826E............afritunarkapall 1.600 GLr V157U.............JV C linsusett 8.900 75-3..................úrvals þrífótur 9.300 JVC sjónvörp AV-S280ET.......28"/6301ín/S-inng/t-text 152.900 AV-S250ET.......25"/5601ín/S-inng/t-text 132.900 C-S2181ET.......21"/5001ín/S-inng/t-text 81.800 C-S2180E........21"/4301ín/S-inng/ fj arst 71.500 C-1480E.............14"/fjarst/uppl. í lit 39.900 Súper sjónvörpin: AV-S250, AV-280 600 línur, S-inngangur teletext stereo... GR-AI JVC fjölskylduvélin GRS707 Súpervélin fyrir fagmanninn. JVC hljómtæki 1990 AX-311..................2x60 W/MA 23.500 AX-411...................2x70 W/MA 27.400 AX-511..................2x80 W/MA 36.700 AX-911..................2xl00W/MA 69.900 RX-301..............2X40W/ÚTV.MA 29.900 RX-501................2x60W/ÚTV.MA 43.800 RX-701 ..............2x80W/ÚTV.MA 62.900 RX«1.................2xl00W/ÚTV.MA 82.300 RX-1010..............2X120W/ÚTV.MA 122.900 XL-V311...........18BlT/4xOVERS/CD M.600 XLZ411............18BIT/4xOVERS/CD 28.200 XLZ611............18BlT/4xOVERS/CD 37.900 XLZ1010...........18BIT/8xOVERS/CD 54.900 XLM400............16BIT/2xOVERS/CD 37.300 TD-X321...........Dolby HX-PRO/B/C 23.500 TD-R421............Dolby HX-PRO/B/C 26.900 FX-311........... 40minni/útv.mó 15.300 ALA151..............Hálls./Plötus. 11.500 DR-E31MIDI..........2X40W/samstæða »58.100 JVC hljóðsnældur GI-60.......................normal 190 GI-90..................... normal 210 UFI-60..................gæðanormal 250 UFI-90.................gaaðanormal 270 UFII-60......;...............króm 310 XFIV-60.......................metal 330 R-90...................DAT snælda 1.150 JVC myndsnældur E-240ER.............f/endurupptökur 920 E-210ER.............f/endurupptökur 850 E-195ER.............f/endurupptökur 800 E-180ER.............f/endurupptökur 750 Veldu JVC snældur Gæði og öryggi 47 v- Veður Sunnan- og suðaustanátt, gola eða kaldi. Skúrir sunnanlands en styttir upp vestanlands síðdegis. Léttskýjað norðaustan- og austanlands. í kvöld og nótt verður vindur austlægari 4 með rigningu um allt sunnanvert landið og þykknar upp norðantil. Hiti víða um 20 stig norðanlands í dag 'en 10-15 syðra. Akureyri hálfskýjað 12 Egilsstaðir léttskýjað 12 Hjarðames rigning 11 Galtarviti skýjað 11 Kefiavíkurfiugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarklausturngrúng 11 Raufarhöfn léttskýjað 10 Reykjavík skúr 10 Vestmannaeyjar rign/súld 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 12' Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló léttskýjað 20 Stokkhólmur súld 14 Þórshöfn þoka 10 Algarve heiðskírt 22 Amsterdam léttskýjað 17 Barcelona heiðskírt 22 Berlin léttskýjað 17 Feneyjar þokumóða 20 Glasgow léttskýjað 12 Hamborg léttskýjað 14 London mistur 17 LosAngeles léttskýjað 21 Lúxemborg skýjað 17 Madrid heiðskírt 19 Malaga heiðskírt 20 Mailorca skýjað 22 Montreal alskýjað 23 New York léttskýjað 25 Nuuk þoka 7 Orlando alskýjaö 23 París skýjað 19 Róm þokumóða 21 Vín hálfskýjað 17 Valencia þokumóða 20 Wirmipeg heiðskírt 14 Gengið Gengisskráning nr. 132. -16. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.930 59,090 59,760 Pund 105,750 106,037 103,596 Kan.dollar 50,817 50,955 51,022 Dönsk kr. 9,3503 9.3756 9,4266 Norsk kr. 9,2862 9,3114 9,3171 Sænsk kr. 9.8299 9,8565 9,8932 Fi. mark 15,2215 15,2528 15.2468 Fra. franki 10,6056 10,6344 10,6886 Belg. franki 1,7271 1,7318 1,7481 Sviss. franki 41,8686 41,9822 42.3589 Holl. gyllini 31,5429 31,6285 31,9060 Vþ. mark 35,5632 35,6598 35,9232 It. líra 0,04858 0,04871 0,04892 Aust.sch. 5,0551 5.0688 5,1079 Port. escudo 0,4056 0,4067 0,4079 Spá. peseti 0,5606 0.5821 0.5839 Jap.yen 0,39737 0,39845 0.38839 írskt pund 95.352 95,611 96,276 SDR 78,9140 79,1262 74,0456 ECU 73,6743 73,8743 73,6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Úrval - vcrðíð hefttr lækkað / Bifhjólamenn \ hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.