Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. 41 Sviðsljós sölumaður var á staðnum og vildi selja nærföt. Öllum var frjálst að máta - þó svo að Krisján sjálfur væri í nærfötunum. Það getur verið erfitt að fylgjast með kúlunni í golfi. Það fengu tveir Spaugstofumenn að reyna í golf- keppni. Léttasta lundin er fundin. Vest- mannaeyingurinn Sveinbjörn Guð- mundsson hlaut titilinn eftirsótta. Hann var ekki í vandræðum með að standa á sviðinu og segja gam- ansögur. Innheimta Get bætt við mig verkefnum í innheimtu. Upplýsingar í síma 77345 á kvöldin. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Sumarnámskeið í hraðlestri hefst miðvikudaginn 18. júlí nk. Vilt þú lesa meira en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið I haust? Nú er tækifæri fyrir þá sem vilja margfaida lestrarhraða sinn en hafa ekki tíma til þess á veturna. Ath. Sérstakur sumarafsláttur. Skráning í dag og næstu daga í síma 641091 Hraðlestrarskólinn Hláturinn léttir lífið Undanfarið hefur Spaugstofan þeyst um landið og leitað að léttustu lund landsins. Þeirri leit er nú lokið. Á samkomu í íslensku óperunni hlaut Sveinbjöm Guömundsson þessa eftirsóttu nafnbót. Keppendur í úrslitakeppninni voru sjö talsins og komu víðsvegar að af landinu. Færri áhorfendur komust að en vildu. Aukasýning var haldin fyrir þá sem þurftu frá að hverfa. Áhorfendur veltust um af hlátri þegar mestu grínarar landsins reyttu af sér brandarana. Þeir Spaugstofu- menn sáu um valið á léttustu lund- inni. Sveinbjörn sigurvegari kom öll- um áhorfendum til að brosa. Hann átti ekki í vandræðum með að standa á sviðinu þó óvanur væri - sannur Vestmannaeyingur. „Engan yfirgang hér, Steigrímur.“ Tveir þekktir menn úr þjóðlífinu voru saman komnir í Operunni. DV-myndir GVA Spaugstofan sýndi líka sína bestu sögu Kristján nokkur Ólafsson og takta. Þar komu meðal annarra við Ragnar Reykás. Fyrirsætuáhugi Menn og dýr eru misjafnlega öðrum er meinilla við það. Þessa hafði margt við ljósmyndarann að hrifin af myndavélum. Sumir eru kú hitti ljósmyndari DV á förnum segja og tilheyrir greinilega fyrr- ólmir að láta taka af sér myndir en vegi í Grímsnesi fyrir stuttu. Hún greinda hópnum. Hún vildi endilega láta taka af sér mynd, þessi. Hún vildi tala við Ijósmyndarann en sagði ekki til nafns. DV-mynd BG Ódýr telefaxtækiU Aðeins kr. 64.890,- * með vsk EFAX -100 i-;--------------- Ný sending komin Við getum nú aftur boðið þessi vönduðu tæki á sama frábæra verðinu. (Síðasta sending seldist upp á viku) Pantanir óskast staðfestar. PEGASUS HF. Ármúla 38 sími: 91-688277 ... á við bestu galdraþulu! Ef þér fínnst eitthvað vanta upp á bragðið af súpunni, pottréttinum, heitu sósunni, salatsósunni eða ídýfunni skaltu einfaldlega bæta við MS sýrðum rjóma, 18%. Það er allur galdurinn. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 18% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 9.7 37 1 msk (15 g) 29 112 100 g 193 753

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.