Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Side 6
6
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990.
Viðskipti__________________________________________________dv
Atvinmíleysistryggmgasjóöur stefnir í gjaldþrot:
Atvinnulausir fá tæpa 2
milljarða í bætur á árinu
- 846 milljónir vantar í kassann til aö greiöa atvinnuleysisbætur
Til að fá greiddar atvinnuleysisbætur þarf viðkomandi að vera fullgildur
félagsmaður í stéttarfélagi, hafa unnið um tvo og hálfan mánuö á síðustu
12 mánuðum og vera á aldrinum 16 til 71 árs. Atvinnurekendur greiða nú
88,43 krónur á viku fyrir hvem starfsmann til Atvinnuleysistryggingasjóðs.
Gert er ráð fyrir að atvinnulausir
íslendingar fái tæpa 2 milljarða í at-
vinnuleysisbætur á þessu ári sam-
kvæmt nýgerðri áætlun Atvinnu-
leysistryggingasjóðs. Við blasir að
það vanti um 846 milljónir króna í
sjóðinn svo hægt verði að greiða at-
vinnulausum lögbundnar bætur á
árinu ef ríkið grípur ekki inn í. At-
vinnuleysi hefur ekki verið jafn-
mikið á íslandi í yfir tuttugu ár og
aldrei hefur verið jafnmikið greitt
úr sjóðnum og á þessu ári.
Það vantar 846 milljónir
Atvinnuleysistryggingasjóður
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtaekið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini rikissjóðs
Hæsta kaupverö
Elnkenni Kr. Vextir
245,24 16,1
BBIBA85/35
BBIBA86/1 5 210,87 7,5
BBLBI86/01 4 177,99 9,0
BBLBI87/034 167,18 8,9
BBLBI87/054 160,80 8,1
HÚSBR89/1 100,74 6,9
SKGLI86/2 5 182,30 7,9
SKGLI86/26 170,37 7,3
SKSIS85/2B 5 253,72 12,0
SKSIS87/01 5 236,59 12,0
SPRIK75/1 18184,37 6,8
SPRIK75/2 13630,68 6,8
SPRl K76/1 12757,98 6,8
SPRIK76/2 9905,38 6,8
SPRIK77/1 8986,54 6,8
SPRÍK77/2 7657,86 6,8
SPRl K78/1 6093,10 6,8
SPRIK78/2 4892,07 6,8
SPRIK79/1 ■ 4086,66 6,8
SPRIK79/2 3181,89 6,8
SPRl K80/1 2613,06 6,8
SPRIK80/2 2076,09 6,8
SPRÍK81 /1 1704,26 6,8
SPRIK81/2 1287,52 6,8
SPRIK82/1 1186,89 6,8
SPRIK82/2 899,78 6,8
SPRl K83/1 689,60 6,8
SPRIK83/2 464,83 6,8
SPRl K84/1 473,33 8,8
SPRIK84/2 512,11 7,6
SPRIK84/3 500,81 7,5
SPRIK85/1A 421,13 7,0
SPRl K85/1 B 275,27 6,7
SPRIK85/2A 326,84 7,0
SPRIK85/2SDR 279,52 9,9
SPRIK86/1A3 290,27 7,0
SPRIK86/1A4 331,31 7,7
SPRIK86/1A6 349,33 7,8
SPRIK86/2A4 274,65 7,2
SPRIK86/2A6 288,37 7,4
SPRIK87/1A2 232,06 6,5
SPRIK87/2A6 210,60 6,8
SPRi K88/1 D3 188,90 6,8
SPRÍK88/2D3 154,73 6,8
SPRIK88/2D5 154,58 6,8
SPRIK88/2D8 151,84 6,8
SPRIK88/3D3 146,57 6,8
SPRIK88/3D5 147,95 6,8
SPRIK88/3D8 146,69 6,8
SPRIK89/1A 119,07 6,8
SPRÍK89/1D5 142,76 6,8
SPRÍK89/1D8 141,41 6,8
SPRIK89/2A10 97,45 6,8
SPRIK89/2D5 118,24 6,8
SPRÍK89/2D8 115,60 6,8
SPRIK90/1 D5 104,81 6,8
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs ,
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
I % á ári miðað við viðskipti 23.07.'90
og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar.
Ekki er tekið tillit til þóknunar. Forsendur
umverðlagsbreytingar:
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavlkurog nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
gerði nýlega íjárhagsáætlun fyrir
þetta ár í samvinnu við Ríkisendur-
skoðun. í áætluninni kemur fram að
áætlað er að inn í sjóðinn komi um
1.083 mUljónir króna á árinu en
greiðslur atvinnuleysisbóta muni
hins vegar verða um 1.929 mUljónir
króna. Samkvæmt þessu vantar um
846 milljónir til að hægt verði að
greiða lögbundnar atvinnuleysis-
bætur á árinu.
Vegna mikillar atvinnu undanfarin
ár hefur komiö meira fé inn í sjóöinn
en út úr honum hefur farið í atvinnu-
leysisbætur. Sjóðurinn hefur fyrir
mismuninn keypt bréf af Byggingar-
sjóði ríkisins vegna húsnæðismála
svo og önnur skuldabréf.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Eignir upp á um 1,5 milljarða
étast fljótt upp
Eignir Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs voru um síðustu áramót um
1.450 miiljónir. Nánast öll þessi eign
er bundin í verðbréfum og skulda-
bréfum, mest í bréfum af Byggingar-
sjóðnum. Eins og nú er komið fyrir
sjóðnum mun hann ekki geta staðið
við lögboðnar atvinnuleysisbætur
nema til kasta ríkisins komi. Annað-
hvort verður ríkið að leysa til sín
bréf, sem eru í eigu sjóðsins, eða að
styrkja sjóðinn með beinu framlagi
úr ríkissjóði.
Fari svo að rikið leysi til sín bréf
úr um 1.450 milljóna króna eignum
sjóðsins til að mæta væntanlegum
846 milljóna króna halla á árinu mun
sjóðurinn ekki vera með nema um
600 milljóna króna eign til að hlaupa
upp á í byijun næsta árs. Ef svipað
atvinnuleysi verður á næsta ári blas-
ir ekkert nema gjaldþrot við sjóðn-
um.
Þessir fá greiddar
atvinnuleysisbætur
Til að fá greiddar atvinnuleysis-
bætur úr sjóðnum verður að uppfylla
ákveðin skilyrði. Eitt; sá sem er at-
vinnulaus verður að vera fullgildur
félagsmaður í stéttarfélagi. Tvö;
hann verður að hafa unnið minnst
425 dagvinnustundir (um tveir og
hálfur mánuður) síðustu tólf mánuð-
ina á undan. Þijú; hann verður að
vera orðinn 16 ára og yngri en 71 árs.
Þaö eru atvinnurekendur og ríkið
sem greiöa í Atvinnuleysistrygginga-
sjóð og standa þannig undir greidd-
um atvinnuleysisbótum. Atvinnu-
rekendur greiða einn íjórða á móti
þremur fjórðu ríkisins. Miðað er við
ákveðinn launataxta verkamanns
hjá Dagsbrún. Upphæðin, sem at-
vinnurekendur greiða núna, er 88,43
krónur á viku fyrir hvem starfs-
mann sinn. Ríkið greiðir á móti
265,29 krónur í sjóðinn. Þannig koma
inn fyrir hvem vinnandi mann í
landinu, óháð því stéttarfélagi sem
hann er í, um 354 krónur á viku.
Samkvæmt þessu er sjóðurinn
byggður upp þannig að haiin safnar
fé á góðu árunum sem hann greiðir
út á mögm árunum. Eftir því sem
atvinnuleysið er meira, færri í vinnu
hjá atvinnurekendum, þeim mun
minni tekjur koma í sjóðinn. Það er
einmitt svona ástand sem sjóðurinn
býr nú við.
Tekjur sjóösins minnkað
Tekjur sjóðsins árið 1988 vom um
600 milljónir króna. Þær fóm svo upp
í um 1,2 milijarða í fyrra. Með auknu
atvinnuleysi á þessu ári er áætlað
að tekjumar verði aðeins minni, eða
tæplega 1,1 milljarður króna.
Atvinnleysi þessa árs hefur ekki
verið jafnmikið síðastliðin tuttugu
ár. Fjöldi atvinnulausra var þannig
um 3.929 í janúar. í áætlunum At-
vinnuleysistryggingasjóðs um fjár-
þörf er gert ráð fyrir að fjöldi at-
vinnulausra á árinu veröi að jafnaði
um 2.900 á mánuði á árinu. Fjöldinn
sveiflast eftir mánuðum. Fleiri eru
atvinnulausir í byrjun og lok ársins
en færri um miðbik ársins. _jqh
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3.0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsógn 3-4 Ib.Sb,-
6mán. uppsögn 4-5 Sp Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5,5 Ib
18mán. uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir
Sértékkareikningar 3,0 nema Ib Allir
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,-
Innlán meðsérkjörum 2.5-3,25 Sb Ib
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
Skuldabréf 7.5-8.25 Lb.Bb
Útlántilframleiðslu
Isl. krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
Cverötr. júní 90 14,0
Verötr. júni 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitalajúlí 2905 stig
Lánskjaravísitala júní 2887 stig
Byggingavisitala júli 549 stig
Byggingavísitala júlí 171,8 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig
Húsaleiguvisitala hækkar 1,5% 1 .júll.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 4.995
Einingabréf 2 2,725
Einingabréf 3 3,285
Skammtimabréf 1,694
Lifeyrisbréf .
Gengisbréf 2,168
Kjarabréf 4,952
Markbréf 2,633
Tekjubréf 1,989
Skyndibréf 1,478
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,406
Sjóðsbréf 2 1,772
Sjóðsbréf 3 1,681
Sjóðsbréf 4 1,428
Vaxtarbréf 1,6975 .
Valbréf 1,5970
Islandsbréf 1,036
Fjórðungsbréf 1,036
Þingbréf 1,035
Öndvegisbréf 1,034
Sýslubréf 1,038
Reiðubréf 1,024
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 488 kr.
Flugleiðir 189 kr.
Hampiðjan 170 kr.
Hlutabréfasjóður 159 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 162 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 160 kr.
Eignfél. Verslunarb. 138 kr.
Oliufélagið hf. 515 kr.
Grandi hf. 180 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 520 kr. .
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Greiddar atvinnuleysisbætur
Millj. kr.
1501 140
100-
50
1989
1990
98 94 95
70 | 66 1 68|
11
Mán. jan. febr.mars apríl maí júní
Greiddar atvinnuleysisbætur fyrstu sex mánuði ársins eftir mánuðum borið
saman viö sömu mánuði í fyrra. Samtals hafa atvinnulausir fengið 660
milljónir króna þaö sem af er árinu miðað við 485 milljónir á sama tíma í
fyrra.
Fjöldi atvinnulausra á íslandi
fyrstu 6 mánuði ársins!990
Mán.
jan. febr.mars apríl mars júní
Hrikalegasta atvinnuleysi í yfir tuttugu ár blasir nú við íslendingum. Svona
leit atvinnuleysið út fyrshi sex mánuðina. Gert er ráð fyrir að um 2.900
Islendingar verði að jafnaði atvinnulausir á mánuði á þessu ári. Fjöldi at-
vinnulausra sveiflast nokkuð eftir mánuðum.