Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Side 12
12
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990.
Spumingin
Ferðu oft út að
skemmta þér?
Salvör Héðinsdóttir, starfsmaður í
heimahjúkrun: Nei, mjög sjaldan. Ég
bý í Noregi en þegar ég fer út að
skemmta mér hér þá fer ég á Hótel
ísland.
Halldóra Pétursdóttir húsmóðir: Nei,
kannski svona einu sinni á tveggja
mánaða fresti. Ég fer á Hótel ísland
ef ég fer.
Ingvi Hrafn Guðmundsson sjómaður:
Já, þegar ég er í landi og fer þá helst
á Hótel ísland.
Guðný Arnþórsdóttir húsmóðir: Nei,
sjaldan. Ég fer helst í leikhús og út
að borða.
Ómar Franklínsson prentari: Ég fer
ekki oft á skemmtistaöi. Á sumrin
eyði ég helgunum í sumarbústað á
Laugarvatni og fyrir mig er það
skemmtun.
Daði Ingólfsson, starfsmaður í
brauðgerð: Svona þrisvar í viku. Þaö
er misjafnt hvað ég geri, stundum fer
ég í billjard eða bíó.
Lesendux
Allt I hers höndum á
' i
Keflavíkurflugvelli?
Keflvíkingur skrifar:
Ég heyrði í fréttum á einni útvarps-
stöðinni í fyrri viku (held að það
hafi verið á Bylgjunni), að nú væri
herlögreglan á Keflavíkurflugvelli
farin að bera byssur að nýju eftir að
hafa gengiö um óvopnuð alllengi. -
Ég hugsaði með mér: Getur hugsast
að herlögregla á alþjóðaflugvelli hafi
gengið um óvopnuð? Þá er varla
seinna vænna að hún vopnist að
nýju.
En í fréttinni var tekið fram að ís-
lenskir lögreglumenn væru sárir yfir
framferöi hinna erlendu kollega
sinna og teldu það alveg fráleitt að
vita til þess að þama væm vopnaðir
menn á ferð! - Hvað skyldu hinir ís-
lensku lögregluþjónar á vellinum
vera að hugsa? Vilja þeir að löggæsla
á eina alþjóöaflugvellinum á norður-
hveh jarðar sé vamarlaus ef eitthvað
bregður út af? Vita þeir ekki að
Keflavíkurflugvöllur er nánast eini
flugvöllurinn í nálægum löndum
sem er áhtinn næsta öraggur gegn
ásókn hryðjuverkamanna vegna
þess eins að hér er herflugvöhur og
rekinn af bandaríska hemum?
Fáir vissu að herlögreglan þar hef-
ur gengið um óvopnuð, en vonandi
hefur svo ekki verið lengi. Fyrir
nokkmm ámm var komiö upp
strangri löggæslu á velhnum, einmitt
vegna hugsanlegrar heimsóknar
óþjóðalýðs sem óð uppi á flugvöhum
í Evrópu og Mið-Austurlöndum.
Þetta eftirht, sem vopnaðir íslenskir
menn gegndu, var svo lagt niður
vegna þrýstings frá íslenskum frið-
ardulum sem ekki geta hugsað þá
hugsun til enda að skotið sé á flug-
vélaræningja og hryðjuverkamenn.
Nú er ástandið vonandi orðið eðh-
legt á Keflavíkurflugvelh og við íbú-
ar hér í grenndinni getum andað létt-
ar aö vita að þótt íslenskir lögreglu-
þjónar séu andsnúnir alvöm lög-
gæslu á velhnum, þá em þeir sem
reka og annast flugvöhinn tilbúnir
að takast á við vandann. Óboðnir
gestir munu ávaht hugsa sig tvisvar
um áður en þeir leggja til atlögu við
vel búna herlögreglu vaharins.
HM-úrslitin í knattspymu:
Þjóðverjar unnu verðskuldað
Jón Jóhannsson skrifar:
Ég ætla að mótmæla harðlega því
sem Dögg skrifaði í DV um vonbrigði
sín meö HM-úrshtin í knattspymu.
Þar heldur hún því fram að Argent-
ínumenn hefðu átt skihð að verða
heimsmeistarar frekar en Þjóðveij-
ar. Ég segi hins vegar; Argentínu-
menn hefðu aldrei átt að komast upp
úr riðhnum sem þeir vom í vegna
þess að dómarinn hugsaði frekar um
að viðra sig upp við Maradona en að
dæma leikinn. Þessi dómari sá t.d.
enga ástæðu th að dæma víti þótt
greinilegt væri að Maradona stöðv-
aði boltann með hendinni!
Ennfremur hefðu Argentínumenn
ekki fyrir nokkurn mun átta að kom-
ast í 8 hða úrshtin en í leiknum við
Brasihumenn yfirspiluðu þeir þá svo
iha að í raun hefðu þeir átt aö skora
hátt á fimmta tug marka.
Dögg segir í bréfl sínu að heppnin
hafi ekki fylgt Argentínumönnum.
Hefði leiknum á móti Brasihu ekki
Rrisfflm Þorsteipsson hringdi;
Nú viFðist oiga að verða af bví að
stattieggja SármagnstekjHrfóihs hér
á iandi ottts og steftit hetur verið að
lengi. Þetta hefur þó vaflst fyrir ráða-
imönnum vegna þess að þeir vita að
almenningur er algjörlega mótfah-
inn þessari skattlagningu, og með
réttu. - Hér er ekki verið að gera
annað ef af verður en að tviskatta
tekjur landsmanna.
Ég er mest undrandi á því að ekki
skuh einn einasti stjómmálamaöur,
þingmaöur eöa aðrir viöriönir
lokið með óendanlegum heppnis- og
kraftaverkasigri Argentínu í ósann-
gjamasta leik sem ég hef séð (Eng-
land/Kamerún meðtalin) veit ég ekki
hvað heppni er. Semsé; Argentína
átti engan veginn skhið að komast í
úrsht.
Dögg segir einnig að Argentínu-
menn hafi staðið sig frábærlega og
tók sem dæmi markvörðinn og
Maradona. í thraun til að rökstyðja
máhð tiltekur hún að markvörður-
inn hafi varið fjögur víti. Það var líka
það eina sem hann gat gert. Hann
hafði alveg hörmulega tímasetningu
í úthlaupum og hann hélt sjaldnast
bolta.
Eins og komið hefur fram fannst
Dögg að Argentínumenn hefðu átt
skihð að vinna Þjóðverjana. Þetta er
fáránlegt. Þjóðverjar vora ahtaf í
sókn, sphuðu miklu betri og
skemmthegri fótbolta og heföu átt að
vinna stórt. Hún heldur þvi fram aö
dómaranum hljóti að hafa veriö mút-
stjornHerfi ojtker mótmæie þessnm
fyrirætiunum harHaíeg§ og fieita
stuðningi sinum gegn þessari árás á
þegnanar Það skyidi bó aidrei vera
að stjómmálamenn allra flokka séu
hlynntir þessari fyrirhugðu skatt-
lagningu og hugsa sér gott th glóðar-
innar að láta núverandi ríkisstjórn
koma þessu á og geta svo haft hana
sem blóraböggul síðar. Alhr vita að
komist einhver skattstofh á yfirleitt
er hann aldrei afnuminn eftir það.
Og svo er það hinn nýi eða endur-
vakti skattur, sem fiármálaráöherra
að vegna þess að hann dæmdi viti
þegar Vöher var fehdur. En auk þess
sem þetta var víti þá áttu Þjóðverjar
að fá tvö önnur víti þar sem brotið
var harkalega á þeim innan víta-
teigs. - Ég viðurkenni reyndar að
Argentínumenn áttu líka að fá eitt
víti en þá er staðan 3:1 Þjóðverjum í
hag. - Bara úr vítum.
Tvö rauð spjöld, sem Argentínu-
menn fengu, voru 100% rétt. Annað
brotið var eitt það grófasta sem sést
hefur í keppninni þar sem maðurinn
kastar sér fram með sólana á undan
og ekki minnsta möguleika á að ná
til boltans. Hitt brotið var nú svo
fáránlegt að það nær ekki nokkurri
átt. Maðurinn búinn að fá gult spjald
og tekur einn Þjóðveijann hálstaki
og sveiflar honum í jörðina! Enn fár-
ánlegra var að reyna að mótmæla
þeim dómi. - Niðurstaða: Argentína
var með gróft lið og grófur fótbolti
er leiðinlegasti fótbolti sem til er.
pf umhugað að koma í gaug strsx,
þe§aj 3,200 króna §kattur §em á að
íeggja á afia frá 16 ára ffl §jötug§, „ffl
hjargar öjdruðum" ein§ og §agði í
fréttinni. - Þessi skattur er enn ein
árásin á okkur skattgreiðendur. Við
stöndum ekki lengur undir öhum
þessum álögum. Hveijir ætla að
verða th þess að mótmæla þessum
fyrirhuguðu sköttum? Hverjir vhja
taka forystuna í baráttu hinna skatt-
píndu skattgreiöenda gegn því of-
beldi og ofstjóm sem beitt er af ríkis-
sfióm Islands?
Ánægja
með
Aðal-
stöðina
Magnús Pálsson hringdi:
Ég hringi til að lýsa áiiægju
minni og margra annarra sem ég
þekki og hafa beðið mig að koma
á framfæri þakklæti með út-
varpssendingar Aðalstöðvarinn-
ar. Ég tek sem dæmi þulina sem
eru allir sérstakléga góðir og hafa
lipra og þæghega útvarpsfram-
komu. Einnig val tónlistar sem
ég tel við hæfi flestra þeirra sem
era á aldrinum frá 30,35 og eldri,
og jafnvel enn fleiri.
Ég er undrandi á því að í skoð-
anakönnunum skuh Aðalstöðin
ekki bera höfuö og herðar yfir
aðrar stöðvar í vinsældum. Ef th
vhl er það vegna þess að ekki er
tekið úrtak úr þeim hópi hlust-
enda sem ég gat um hér áður. Ég
tel kvölddagskrá Aðalstöðvar-
tnnar t.d. vcra tnjög góöa qg ekki
síötir inorgunútvarpið sem er
oinkar afslgppandi og lagst yiö
þessar liorðu, köldu og stressuðu
raddir sem maður heyrir á flest-
um hinum stöðvanna, hka í fflk-
isútvarpinu (þó ekki á rás 1).
Vonandi heldur Aðalstöðin sig
viö sinn steðja og ég er ekki í
nokkrum vafa um að hún á eftir
að vinna sér mikið fylgi er frarn
líða stundir, einmitt með þvl að
halda sig viö þessa stefnu sem
hún nú hefur mótaö.
Skattlagning flármagnstekna:
Ekki mótmælt sem skyldi